Þjóðviljinn - 13.02.1979, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 13. febrúar 1979
Menntamálarádherra:
Ekkert ákveöiö
um Æfingaskóla
Þjóðviljinn sneri sér i gær til
Ragnars Anralds menntamála-
ráöherra og spuröi, hvort sá orö-
rómur, aötilstæöi aö ieggja niöur
Æfingaskóla Kennaraháskólans,
ætti viö rök aö styöjast.
— Ég get fátt um þetta mál
sagt og hef lltið um þaö fjallaö,
sagöi ráöherra. Sú hugmynd kom
upp fyrir nokkru aö breyta tilhög-
un æfingakennslunnar og þessi
hugmynd viröist hafa veriö tals-
vert rædd manna á meöal sein-
ustu dagana. Eru menn þá annaö-
hvort aö tala um aö flytja æfinga-
skólann I heilu lagi I annaö hús-
næöi, td. 1 einhvern grunnskólann
I grenndinni, eöa skipta æfinga-
kennslunni á nokkra grunnskóla
en hafa áfram stjórnstöö fyrir
hann i Kennaraháskólanum.
Þaö vill stundum veröa svo
þegar einhverjar hugmyndir
komast á kreik, aö menn telji sér
trú um, aö búiö sé aö ákveöa hlut-
ina. En þaö er langt því frá. Ekk-
ert veröur ákveöiö um þessi mál
án þess aö fræösluráö borgar-
innar taki þaö til meöferöar og
þar hefur máliö ekki einu sinni
veriö rætt.
Aö sjálfsögöu veröur einnig aö
hafa náiö samráö viö starfsfólk
og yfirmenn Æfingaskólans og
Kennaraháskólans og ekkert
veriiur ákveöiö i þessu efni nema
aö vandlega athuguöu máli, sagöi
Ragnar Arnalds aö lokum. —vh
Verkamálaráð
A Iþýðubandalagsins:
Ný stjórn
A aðalfundi verkalýösmálaráös
Alþýöubandalagsins sl. sunnudag
var kosiö f 20 manna stjórn ráös-
ins.
Stjórn verkalýðsmálaráös skiptir
sjálf meö sér störfum á fyrsta
fundi sinum. 1 stjórnina voru
kjörnir á aðalfundinum:
Arnmundur Backman, Asm.
Stefánsson, Benedikt Daviösson,
Bjarnfriöur Leósdóttir, Eövarö
Sigurösson, Einar Ogmundsson,
Guörún Bjarnadóttir, Guöjón
Jónsson Guömundur J. Guö-
mundsson, Guömundur Hilmars-
son, Guömundur M. Jónsson,
Guömundur Þ. Jónsson, Haraldur
Steinþórsson, Ingólfur Ingólfsson,
Jón Hannesson, Jón Snorri Þor-
leifsson, Jónas Sigurösson,
Kristján Guömundsson, Olafur
Jóhannesson og Snorri Jónsson.
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins i þessum Simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Cl 81333
Einnig skalbent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans i sima-
skrá.
BESSASTAÐAARVIRKJUN:
Ótímabær og óaröbær
fjárfesting?
Tveir starfsmenn Raforku-
deildar Orkustofnunar hafa sent
frá sér greinargerð um raforku-
mái Austurlands, og segjast meö
henni vilja reyna aö koma i veg
fyrir aöra ótimabæra og óarö-
bæra risafjárfestingu i kjölfar
Kröflu, sem er Bessastaöaár-
virkjun.
Telja þeir aö til sé önnur og
öruggari leiö til aö leysa orkuþörf
Austurlands, og þaö sé lagning
svonefndrar Suöausturlinu. Lina
þessi tengdi saman núverandi
endapunkt Austurlinu I Skriödal
og lægi um Djúpavog og Höfn i
ágæt þótt
Dizzy GHIespie og kvintett hans
þrumuöu hressilegum Be-bop
og funk'djassi af miklum eid-
móöi yfir Islenska djassunnend-
ur I Háskóiabiói á sunnudags-
kvöldiö. Dizzy dansaöi, reytti af
sér brandara, gólaöi og lék af
feiknasnilid á troppetinn. Við og
viö baröi hann einnig konga-
bumb.ur tii aö kynda undir villtri
stemmningunni i sainum.
Ahorfendur kunnu sannarlega
hvít
aö meta tiiþrifin, þvi sjaldan
hafa frónbúar klappaö undir,
traliaö, hrópaö og sungiö meö af
sliku fjöri og kæti. Djass-
meistarinn Dizzy átti hverja
taug I áhorfendum sinum á
sunnudagskvöldið. Enda sagöi
meistarinn: „You’re White, but
you’re alright”. Sem viö gætum
þýtt meö: Þið eruö bara ágæt
þótt þiö séuö hvit.
(ljósm. Leifur)
Hornafiröi og þaöan til Sigöldu.
Þessi lina myndi þvi loka 132 kv.
hringlinu um landiö. Samkvæmt
kostnaöaráætlun linudeildar
RARIK I janúar ’79 kostar þessi
lina, sem er 380 km. löng og flytur
60 — 70 MW, u.þ.b. 7.1 miljarö.
Nýjustu tölur um kostnaö viö
virkjun Bessastaöaár, sem mun
framleiöa 64 MW, eru u.þ.b. 23
miljarðar. Samkvæmt þessum
samanburöi er lagning linunnar
þvi mun hagkvæmari.
Segir i greinargeröinni aö Suö-
austurlinan sé ekki aðeins langó-
dýrasta og öruggasta lausn á
orkuvanda Austfiröinga, heldur
væri unnt aö leggja linuna á
skemmri tí'ma en bygging Bessa
staöaárvirkjunar tæki. Jafnframt
segja þeir aö þessi lina myndi
einnig leysa orkuvandamál
Vestur- og Austur-Skaftafells-
sýslna, flýta fyrir fullnýtingu
Hrauneyjarfossvirkjunar og bæta
þannig nýtingu fjármagns, og siö-
ast en ekki sist myndi hún gera
þaö mögulegt að virkja Jökulsá I
Fljótsdal.
Aö lokum skora þeir á báöa
Austurlandsráöherrana sem og
aöra alþingismenn, aö færa þá
fjárhæö, sem áætluð er á láns-
fjáráætíun ársins 1979 til undir-
búningsframkvæmda fyrir
Bessastaöaárvirkjun, yfir á arö-
vænlegri framkvæmd I orkumál-
um Austurlands s.s. i linur til
Djúpavogs eöa Vopnafjaröar.
isg
Greirtargerö um
raforkumál Austurlands:
Segir enga
nýja hluti
— er álit Hjörleifs Gutt-
ormssonar, iðnaðarráðherra
Þjóðviljinn hafi sam-
band við Hjörleif
Guttormsson, iðnaðar-
ráðherra, og spurði
hann álits á greinargerð
þeirri sem tveir starfs-
menn Raforkudeildar
Orkustofnunar hafa sent
fjölmiðlum og getið er
um hér í blaðinu.
„Ég hef aöeins litiö á þessa
greinargeröen ekki néitt til hlitar
og mér viröist, aö þar komi útaf
fyrir sig ekki margt nýttfram. Ég
hef reyndar kosiö aö sjá og heyra
þaö sem þessir menn hafa fram
aö færa hér f ráöuneytinu, áöur en
fariö var aö dreifa þvi i f jölmiöla.
Við hér i ráöuneytinu erum alltaf
til viöræöu um þessi mál sem
önnur.
Suöausturlinan, sem þeir kalla
svo, er ekki ný hugmynd og hefur
ÞING ALÞÝÐUSAMBANDS SUÐURLANDS:
Hægrí flokkarnir gegn
Alþyðubandalaginu
Þing Alþýöusambands
Suöuriands var haldiö aö Hellu i
Rangárvallasýslu um siðustu
helgi. Þvi miöur hafa Þjóöviljan-
um ekki borist neinar samþykktir
eöa áiyktanir sem samþykktar
voru á þessu þingi, en kannski
þaö berist siöar.
Þaö bar til tiöinda á þinginu aö
allir hægri flokkarnir samein-
uöust gegn Alþýöubandalaginu,
þegar aö stjórnarkosningu kom.
Hægri flokkarnir buöu Alþýöu-
bandalaginu 2 menn i 7 manna
stjórn, en vildu fá aö ráöa öörum
Samt munaði ekki nema 2
atkvæðum við formannskjör
þeirra sjálfir. Aö sjálfsögöu gekk
Alþýöubandalagiö ekki aö þessu
og var þvi kosiö til formanns og
varaformanns.
Hægri flokkarnir buöu fram
Hrein Erlendsson frá Selfossi og
hlauthann 21 atkvæði en Björgvin
Sigurðsson frá Stokkseyri hlaut 19
atkvæöi. Hilmar Jónasson frá
Hellu var bööinn fram af hægri
flokkunum til varaformanns og
hlaut hann 20 atkv. en Auður
Guöbrandsdóttir úr Hverageröi
hlaut 19 atkv. Um fleiri sæti i
stjórn var ekki kosið.
Þess má geta aö á siöasta þingi
ASS fyrir tveimur árum hlutu
hægri flokkarnir 26 atkvæöi viö
formannskjör en vinstrimenn 12.
þannig aö þeir siöarnefndu hafa
unniö stórlega á.
Björgvin Sigurösson frá
Stokkseyri sagöi l gær, aö þessi
mikla fylgisaukning heíöi veriöi
afar kærkomin og hann bætti þvi
viö, aö enda þótt hægri menn
heföu útitokaö vinstrimenn viö
stjórnarkjör kæmi þaö ekki svo
mikið aö sök, þar sem vinstri-
menn gætu unniö aö sinum mál-
um i félögunum sjálfum og væru
þeir I mikilli sókn eins og kosn-
ingatölurnar af þessu þingi sýna.
—S.drtr
lengi veriö til umræöu. Nú sem
stendur vantar ekki mikiö á þann
undirbúning sem þarf til aö unnt
sé aö hefja lagningu linunnar
milli Skriödals og Djúpavogs.
Suöausturlinaner áfangaverkefni
á næstu árum, sem ég heföi talið
eölilegt, aö hafnar yrðu
framkvæmdir viö eftir aö lagn-
ingu Vesturlinunnar lyki og un-
unnar frá Lagarfossi tíl Vopna-
fjaröar. Þá má geta þess, aö i
orkustefnu Alþýðubandalagsins
er gert ráö fyrir þessari
framkvæmd og aö lagningu lin-
unnar til Sigöldu ljúki áriö 1973.
Sú meginspurning sem lesa má
út úr greinargeröinni, er hvort
æskilegt sé að reisa virkjun á
Austurlandi jafnhliöa lagningu
linunnar. Ég held aö virkjun væri
tíl mikils öryggis fyrir þetta
svæði og sérfræöingar hafa taliö
þaö æskilegt, ef ekkinauösynlegt,
aö fá virkjun á Austurlandi á
hringlinuna. Dreifing virkjana
um landiö hefur alltaf veriö talin
æskileg og þá ekki sfst á
Austurlandi þar sem þaö er utan
eldsumbrotasvæöis. Þaö er lika
aö tefla á tæpt vaö fyrir Austur-
land aö fá einungis aöflutta
raforku. Spurningin stendur einn-
ig um þaö hvort menn telja þaö
raunsætt og öruggt aö tefla á
virkjun Tungnaár og Þjórsár sem
uppistöðúna i raforkuframleiöslu
landsins næsta áratug.
Þær hækkanir á oliu á heims-
markaðnum, sem viröast ætla aö
veröa varanlegar, kalla hins-
vegar á endurmat vegna
framkvæmda og rannsókna i raf-
orkuiönaði og raunar einnig varö-
andi hitaveituframkvæmdir. Iðn-
aöarráöuneytiö mun beita sér
fyrir þessu endurmati og ekki er
óliklegt að þaö leiöi af sér breyt-
ingar á fyrri áætlunum og kalli á
auknar framkvæmdir. Þetta á
ekki slst viö ef fariö veröur út i
framleiöslu á innlendu eldsneyti,
þvi allur orkufrekur iönaöur
kallar á aukna raforkufram-
leiöslu. Viö munum aö sjálfsögöu
hafa vakandi auga meb þessum
málum hér I ráöuneytinu og viö
erum alls ekki skotheldir fyrir
ábendingum.”
isg