Þjóðviljinn - 22.02.1979, Qupperneq 1
—
Enn haröna deilur í stjóm NLFÍ:
Vilja lögbann
á aðalfundinn
Lögmenn
vekja athygli
saksóknara á
ærumeiðandi
ummælum
Fimmtudagur 22. febrúar 1979 — 44. tbl. —44. árg.
600 hafa staðfest inngöngu í félagid,
formaöur neitar að taka þá gilda
Á st jórnarfundi
Náttúrulækningafélags-
ins i gærmorgun gerðist
það, að Marinó L.
Stefánsson formaður
félagsins neitaði alger-
lega að taka samþykkt
meirihluta stjórnar-
innar gilda, en meiri-
hlutinn hafði ákveðið að
þeir, sem staðfestu inn-
göngu í félagið fyrir
miðnætti sl. þriðjudags,
teldust löglegir félags-
menn.
borist i haidur skriflegar yfir-
lýsingar frá nýjum félags-
mönnum eöa umboösmönnum
þeirra, alls 600 nöfn, en fyrir ára-
mót haföi félaginu borist greiösla
á félagsgjöldum 800 manna.
Aö sögn Guöjóns er unga fólkiö I
félaginu ekki ánægt meö stjórn
eldrimannanna á hælinu I Hvera-
geröi og telja þar um stöönun aö
ræöa, læknisfræöilega og aö ýmsu
ööru leyti. Hann sagöi þaö ekki
rétt, sem hakiiö heföi veriö fram,
aö ungu mennirnir ætluöu aö reka
fólk úr störfum á hælinu. „Þaö er
tóm vitleysa”, sagöi Guöjón. „En
yfirlæknirinn er nú oröinn 75 ára
og nýr læknir, sem allir eru sam-
mála um aö taka á móti.kemur i
haust. Og þaö get ég ekki kallaö
brottrekstur.”
—eös
Ekki
kæra
segir Hákon
Árnason,
varaformaður
Lögmannafélagsins
Stjórn Lögmannafélags
íslands hefur vakiö athygli
rikissaks ókna ra á um-
mælum i greinargerö Félags
rannsóknariögreglumanna,
sem birt var i blööum i
janúar sem svar viö yfir-
lýsingu stjórnar Lögmanna-
félagsins. Telja lögmenn aö i
greinargeröinni séu ummæli
sem varöi viö 108. grein
hegningarlaganna.
„Ég vil ekki segja aö viö
höfum kært greinar-
geröina,” sagöi Hákon Arna-
son varaformaöur
Lögmannafélags Islands i
samtali viö Þjóöviljann.
„Aöeins var vakin athygli
saksóknara á þvi, aö tiltekin
ummæli i greinargerö rann-
sóknarlögreglumanna kynnu
aö brjótai bága viö 108. grein
hegningarlaganna.”
Hákon sagöi aö ástæöan
fyrir bréfi Lögmannafélags-
ins til rikissaksóknara væri,
aö látiö væri aö þvi liggja i
greinargeröinni aö aörar
hvatir hafi legiö aö baki yfir-
lýsingar Lögmannafélagsins
en umhyggja fyrir hags-
munum skjólstæöinga lög-
manna. 108. grein
hegningarlaganna lýtur aö
ærumeiöingum um opinbera
starfsmenn. Hákon sagöi aö
lögmenn féllu undir þá grein
aö þeirra mati. Þaö væri
siöan á valdi saksóknara,
hvort hann aöhefsteitthvaö I
málinu eöa ekki.
—eös
Formaöur FUF í
varastjórn
Varöbergs,
Á aöalfundi Varöbergs, féiags
áhugamanna um vestræna sam-
vinnu, sem haidinn var i siöustu
Framhald á 14. siöu
Sexttu fóstureyðingar
vegna rauðra hunda
Yf ir 60 konur hafa sýkst
af rauðum hundum undan-
farna 4 mánuði á fyrstu
þremur mánuðum með-
göngutíma og hafa því orð-
ið að gangast undir fóstur-
eyðingu af þeim sökum.
Rúmlega 3000 konur af landinu
öllu hafa siöan i októbermánuöi
látiö mæla hvort þær hafi mótefni
gegn veikinni, en sem kunnugt er
veldur þessi annars væga út-
brotaveiki alvarlegum fóstur-
skaöa á fyrstu vikum meögöng-
unnar.
Flestar þessara kvenna hafa
veriö mældar tvivegis meö hálfs-
mánaöarlegu millibili og þær sem
eru ófriskar og hafa ekki fengiö
veikina hafa veriö mældar viku-
lega. Mælingarnar sem fram-
kvæmdar hafa veriö á Rann-
sóknastofu i veirufræöi viö
Eiriksgötu skipta þvi þúsundum,
og sagöi Margrét Guönadóttir,
prófessor, aö á siöustu árum heföi
nær helmingur allra Islenskra
kvenna á barneignaaldri veriö
mældur, eöa um 18000-19000 kon-
ur.
Sérstök vakt
Faraldursins varö fyrst vart á
Noröurlandi s.l. sumar en meö
haustinu var hann kominn i þétt-
býliö og fór aö gæta verulega i
Reykjavik I októbermánuöi. Aö
sögn Margrétar er faraldurinn nú
i hámarki sums staöar úti á landi,
en hér i borginni viröist hann vera
i rénun. Þó má búast viö tilfellum
hér fram til haustsins og þvi full
ástæöa til aö vara viö andvara-
leysi þó hættan fari minrikandi,
sagöi Margrét.
A Heilsuverndarstööinni i
Reykjavik var i nóvembermánuöi
sett upp sérstök vakt á morgnana
vegna þessara aöstæöna, og geta
konur, sem hafa grun um aö þær
séu ófriskar og eru hræddar um
aö hafa smitast, komiö i blóö-
töku vegna rauöra hunda, án þess
aö fara i almenna mæöraskoöun.
1 rauöu hunda faraldrinum sem
gekk á árunum 1963-1964 voru
skráö um 6000 tilfelli og var á sin-
um tima komist aö þeirri niöur-
stööu aö 40-50 börn sem fæddust á
þvi timabili hafi veriö heyrnar-
skert.
Fyrstu 8 vikurnar
Menn eru sammála um aö
meirihluti þeirra barna.sem fæö-
ast eftir aö móöir hefur veikst af
rauöum hundum fystu mánuöi
meögöngutimans, hafi einhvern
meöfæddan kvilla af völdum
veikinnar. A fyrstu 8 vikunum er
hættan mest og geta þá fleiri en
eitt liffæri skemmst en siðan fer
hættan minnkandi.
Þaö var tyrst áriö 1966 sem
tókst aö búa til bóluefni gegn
rauöum hundum og áriö 1975 var
fariö aö nota þaö hér á iandi. Nú
hafa þrir árgangar 12 ára stúlkna
(fæddar 1963, 64 og 65) veriö
sprautaöir gegn veikinni. Bólu-
efnið er lifandi, en veiklaöur virus
og er hann skaölegur fóstrinu á
sama hátt og hinn náttúrulegi vir-
us. Þvi er ekki ráölegt aö bólu-
setja fullþroska konur á barn-
eignaaldri gegn rauöum hundum,
nema þvi aöeins aö þær ábyrgist
aö þær veröi ekki ófriskar næstu 3
mánuöina og noti öruggar getn-
aöarvarnir á þeim tima.
-A1
Myndin er tekin um borð í Bryndísi iS
69 á rækjuveiðum á isaf jarðardjúpi í
siðustu viku. f brúnni er Finnbogi
Jónasson skipstjóri. i opnu blaðsins í
dag er sagt f rá þessum rækjutúr í máli
og myndum og er það f yrsta greinin af
mörgum sem birtast í Þjóðviljanum á
næstunni um menn og málefni við
Djúp en þar voru blaðamenn Þjóðvilj-
ans á ferð. Myndina tók Leifur.
-GFr.
Guöjón B. Baldvinsson, gjald-
keri félagsins, sagöi i viötali viö
Þjóöviljann i gær,aö formaöurinn
heföi sett stjórninni þá úrslita-
kosti, aö annaðhvort samþykkti
hún þann félagalista, sem hann
og Björn Jónsson varaformaöur
félagsins og yfirlæknir
NLFl-hælisins i Hverageröi heföu
samþykkt>eöa sett yröi lögbann á
aöalfundinn, sem auglýstur hefur
veriö nk. laugardag.
Lögfræöingur þeirra Marinós
og Björns undirbýr nú beiöni um
lögbann á aöalfund Náttúru-
lækningafélagsins. „Þetta veröur
fróölegt”,sagöiGuöjón. „Ég held
aö þaö hafi ekki komiö fyrir áöur
aö beöiö séum lögbann án þess aö
nokkrar fjárkröfur séu haföar
uppi. Tilgangurinn viöröist ein-
göngu veraisá, aö varna þvi aö
fólk gangi i félagiö.”
Guöjón sagöi aö honum heföu
FLU GMANN ADEILAN:
Atkvæði talin í dag
Ný miöiunartillaga var lögö
fram á fundi meö deiluaöilum i
flugmannadeilunni I gærdag.
Guölaugur Þorvaldsson,
háskólarektor, sem nú er eini
sáttanefndarmaöurinn sem er á
landinu, hefur boöaö annan fund
i dag kl. 11 og á þá afstaöa deilu-
aöila til nýju tillögunnar aö
liggja fyrir.
A fundi Félags Isl. atvinnu-
flugmanna I gærkvöld var
fjallaö um tillöguna og greidd
atkvæöi, en þau siðan innsigluö
ogveröa talin áfundinum I dag.
Aö sögn Magnúsar Torfa
Ólafssonar blaöafulltrúa rikis-
stjórnarinnareraövenju ekkert
uppgefiö um eöli tillögunnar til
annarra en deiluaöila. Magnús
sagöist þó geta sagt aö þaö sem
birst heföi i fjölmiðlum um inni-
hald tillögunnar væri meira og
minna úr lagi fært.
Ef flugmenn Flugfélags
Islands hafna þessari tillögu
skellur verkfall þeirra á i fyrra-
máliö, eri sem kunnugt er hefúr
félagsmálaráöherra boöaö aö
þá veröi gripið til róttækra aö-
geröa, jafnvel lagasetningar til
að koma I veg fyrir aö flugiö
stöövist.
Boöaöar aögeröir FIA manna
eru sem hér segir: A föstudag
fljúga félagsmenn ekki
millilandaflug og ekki til Akur-
eyrar, Sauöarkróks eöa Húsa-
vikur. Á laugardag munu þeir
ekkert fljúga I innanlandsflugi
en þá verður millilandaflug met
eölilegum hætti.
—AI
Á RÆKJU í ÍSAFJARÐARDJÚPI