Þjóðviljinn - 22.02.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 22.02.1979, Blaðsíða 13
 Fimmtudagur 22. febrúar 1979 þjóÐVILJINN — SIÐA 13 Júnfna Sigurftur Riírik Spennandi saka- málaleikrit útvarp 1 kvöld kl. 21.25 verður flutt leikritið „Óvænt úr- slit” eftir R.D. Wing- field. Þýðinguna gerði Gisli Halldórsson og er hann jafnframt leik- stjóri. Með stærstu hlut- verkin fara Rúrik Haraldsson, Sigurður Karlsson og Jónina H. Jónsdóttir. Flutningur leiksins tekur rúma klukkustund. KlUbbeigandinn John Mans- field finnst látinn og svo sýnist sem rannsókn málsins ætÚ ab veröa nokkuö flókin. Grunur beinist fljótlega aö Gwen konu Johns, en hún er ekki beinlinis þaösem kalla mætti fyrirmyndar eiginkona. Lögreglan lendir þó I blindgötu um skeiö, þar til inn- brot I skartgripaverslun veröur til aö varpa nýju ljósi á máliö. Og úrslitin koma svo sannarlega óvænt. R.D. W ingfield er oröinn þekktur hérlendis, þvl aö nokkur leikrit hans hafa þegar veriö flutt ■ I útvarpinu. Hann er afkastamik- ill höfundur og mjög vinsæll i heimalandi sinu. Breska útvarpiö hefur notiö hæfileika hans úm árabil og sá fjölmiöill viröist honum lika hugleiknastur. Leikrit Wingfields eru gædd sérstæöri spennu, oft meö gamansömu Ivafi og skemmtilegum hugdettum, en 'framar öllu leysir hann úr hnútnum á snjallan og óvæntan hátt. Idn- hönnun Hallgrfmur Guömundsson hefur umsjón meö þættinum um IÐNHÖNNUN sem er á dagskrá útvarpsins kl. 14.30 I dag. — Þetta er umræöuþáttur sem fjalla mun um hlut iöiúiönnunar I iönaöi — sagöi Hallgrimur. — Ég mun ræöa viö þrjá menn, sem allir eiga hlut aö máli: Stefán Snæbjörnsson húsgagnaarkitekt, Asgeir Guömundsson húsgagna- framleiöanda ogúlf Sigurmunds- son, sem stendur fyrir út- flutningsmiöstöö iönaöarins. Þeir eru semsé tengdir þessum þremur stigum iönaöarins, hönnun, framleiöslu og sölu. Einnig má búast viö aö rætt veröi um sýninguna sem Listiön heldur i Norræna húsinu þessa dagana. Hallgrimur er kennari aö starfi. Hann tók þátt I námskeiöi rikisútvarpsins I dagskrárgerö s.l. haust og hefur áöur gert nokkra útvarpsþætti I vetur. —ih „Nú sigli ég beint út á hafið” Þau Guörún Guölaugsdóttir og Gunnar Stefánsson lesa I kvöld kl. 20.10 úr ljóöum Jónasar Guö- laugssonar og nefna þáttinn ,,Nú sigli ég beint út á hafiö”. Jónas Guölaugsson var fæddur 27. ágúst 1887 á Staöarhrauni I Mýrasýslu. Hann hóf nám i latínuskólanum I Reykjavík áriö 1901,enhætti þvi eftirf jóra vetur. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.30 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttír. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Iönaöarmál. Umsjónar- maöur: Pétur J. Eiriksson. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Iönhönnun. Hallgrimur Guðmundsson stjórnar um- ræöuþætti. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Otvarpssaga barnanna : „Bernska I byrjun aldar’’ eftir Erlu Þórdisi Jóns- dóttur. Auður Jónsdóttir leikkona les (5). 17.40 Tónleikar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 „Nú sigli ég beint út á hafiö”, 20.30 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands i Há- skólablói, fyrri hluti. 21.25 Leikrit: „Óvænt úrslit” eftir R.D.Wingf ield.Þýöandi og leikstjóri: Gisli Halldórs- son. 22.30 Veöurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (10). 22.55 Víösjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Afangar: Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Ariö 1906—7 var hann ritstjóri Valsins á Isafiröi, ásamt Guö- mundi skólaskáldi. Jónas ferö- aöist um Noröurlönd og starfaöi aö blaöamennsku þar á árunum 1907—9. Ritstjóri blaösins Reykjavlk var hann siðan I eitt ár, en 1910 fluttist hann af landi brott, fyrst til Noregs en siöan til Danmerkur, þar sem hann vann aö blaöamennsku og ritstörfum þar til hann lést áriö 1916. Var hann jarösettur i Skagen á Jót- landi. Eftir Jónas Guölaugsson liggja nokkrar ljóöabækur. Þrjár þeirra voru gefnar út á íslandi, en þrjár I Danmörku, ogvoru þauljóöortá dönsku. Ljóöin sem lesin veröa i kvöld eru flest þýdd úr dönsku af Jóhannesi Benjaminssyni. Auk ljóöanna samdi Jónas tvær Jónas Guölaugsson skáldsögur á dönsku og smásagnasafniö Breiöfiröingar, sem Guömundur Gislason Haga- lin þýddi á islensku og kom út 1919. í bókinni Fjögur ljóöskáld, sem kom út 1957, er aö finna nokkur ljóö Jónasar og fjallar Hannes Pétursson um skáldiö i formála þeirrar bókar. ih Þeir Sigmar B. Hauksson og Páll Heiftar Jónsson sjú um Morgunpóst- inn.sem morgunhanar geta hlustaftá millikl. 7.25og 8.15. (Ljósm.: Leifur) PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson N(T<~ STUTTU /^F)L/ pA TdKST OKkoR fif KorIAST Nl£>U>R RP SKiPINU OCt nA Li~[Lft S£N) \Jlp(yft"TOy] SfMif MoFp(7/T> R6Y/VT M&RU, Pft rifFP/ VlLLiM/ffWW •STdrrfrP OKKuR €M Þfip jb-zFL—■— W LITIP,^ v/T Nfi&UA'l-. FW'J!TfíP PFC R KfK\HiS'i f*si® I' -MlsirrfiNN,- 'JP s/tou/u •sa+'t typPl <NEt> EIN& UfilRfí N/LLJÖN p\JNL>ft,5\lO PftV /"fi 'J'P 3 T wftfí R / K! ____-_______ Umsjón: Helgi Olafsson Miles og Timman áfram á milli- svæða- mótið Svæftamótin hafa undan- farna mánufti verift mikift i sviftsijósinu. Lokift er mótum i Hollandi, PóIIandi, Sovét- rikjunum og á fleiri stöftum. Þannig eru afteins örfá mót óútkijáft en eitt þeirra, svæftamótift I Sviss ferfram I maímánufti en þar verfta þrir islendingar væntanlega rneftal þátttakenda. A mótinu I Hollandi urftu þeir Tony Miles og Jan Timman efstir og jafnir, hiutu 11 1/2 v. af 13 mögu- legum, gifurlega hátt vinningshlutfall sem örugg- lega hefur ekki failift I kram- ift hjá næsta manni, Mike Stean Englandi, en hann hlaut 11 vinninga. i 4. sæti kom Sosonko meft 10 1/2 vinning og i 5. sæti varft Speelman meft 9 vinninga. Baráttan um hvern vinning hefur greinilega verift mjög hröft, en afteins tveir efstu komast áfram á millisvæfta- mótift. Sýnishorn af tafl- mennsku annars sigurvegar- ans gefur hér aft lita: Hvitt: Miles (England) Svart: Keogh (N-írland) italskur leikur 1. e4 (Þaö er sannarlega ekki oft sem maður sér Miles beita kóngspeöinu, en hann hefur greinilega áætlaö sem svo aö ekki sakaöi aö breyta til.) I. .. e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 (Skarpara er 3. — Rf6.) 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. b4 Bb6 7. a4 a6 8. 0-0 0-0 9. Bg5 Bg4 10. Rbd2 h6 11. Bh4 (Betra er 11. Bxf6.) II. .. g5 12. Bg3 Rh5 13. Ba2 Df6 (Og hér veröur svörtum á fyrsta ónákvæmnin og ekki sú siöasta. Eftir 13. — Rf4 hefur hann ágætt tafl.) 14. Rc4 Ba7 15. Re3 Bxe3? (Mistök nr. 2. Eftir 15. — Bxf3 16. Dxf3 Dxf3 17. gxf3 Re7 er staöan jöfn.) . 16. fxe3 Rxg3 17. hxg3 De7 18. Hií Be6 19. Rh2! (Þaö eru veikleikarnir á hvitu reitunum sem steypa svörtum i glötun.) 19. .. Bxa2 20. Haxa2 Ðe6 21. Rg4 Kg7 22. Rf6 Re7 23. Hal Rg8 (23. — Dxf6 heföi liklega veitt meiri mótspyrnu.) 24. Rh5+ Kg6 25. Hf5 f6 26. Dg4 Kf7 27. Hafl Ke7 28. d4 c6 (Eöa 28. — Dc4 29. d5! Dxc3 30. H4f3 ásamt 31. De6 + o.s.frv.) 29. Hdl Dc4 30. dxe5 Þar féll fyrsta peöiö, en það var lika nóg til aö svartur gæfist upp. Eftir 30. — fxe5 er 31. Hxe5+! afgerandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.