Þjóðviljinn - 22.02.1979, Síða 3
Fimmtudagur 22. febrúar 1979 ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 3
Selma Jónsdóttir forstööumaður Listasafnsins segirfrá gjöfunum. — (Ljósm: Eik).
Veglegar gjafir til Listasajns íslands
Landssamband
vörubifreiða-
stjóra:
Tollar
og gjöld
lœkka
og bensíni
Landssamband vörubif-
reiðastjóra hefur skoraö ein-
dregið á rikisstjórn og Al-
þingi að lækka tolla og gjöld
af oliu og bensinni til að
draga úr þeim gifurlegu
hækkunum á þéssum vörum
sem nú eru framundan.
Landssambandið telur óhjá-
kvæmilegt að þær miklu
byrðar sem hinar erlendu
verðhækkanir hafa i för með
sér dreifist með einum eða
öðrum hætti á alla lands-
menn en bitni ekki einvörð-
ungu á þeim sem háðir eru
kaupum á oliu og bensini.
Verðhækkanirnar mega ekki
undir neinum kringumstæð-
um veröa grundvöllur auk-
inna skatttekna hins opin-
bera af þessum vörum. -ekh.
Rússneskt hrognamál
Blaðinu hefur borist
undarleg niðursuðudós
merkt lcelandic Wat-
ers. Kaupandi dósar-
innar sagðist hafa
keypt dósina í SIS-
kjörbúð af hreinni for-
vitni, þar sem allar
merkingar á vörunni
voru á rússnensku, og
því engin leið fyrir ís-
lenskan neytanda að
botna neitt í innihaldi
dósarinnar.
Málasnillingar blaösins
gátu þó leyst vanda manns-
ins: Innihald dósarinnar
voru íslensk þroskahrogn.
.Ýmsar spurningar vakna i
þessu sambandi: Getur það
verið að hér sé um að ræða
vöru sem ætluö var á sovésk-
an markað, en sem hefur
verið skilað (eins og gaffal-
bitunum frægu) og nú reynt
að pranga inn á islenska
kaupendur? Er það forsvar-
anlegt að selja vörur i um-
búðum, sem enginn skilur
neitt i, ekki einu sinni starfs-
fólk verslunarinnar? Eða er
meiningin að Islenskir kaup-/
endur taki með sér túlk þeg-
ar þeir ætla að kaupa i mat-
inn?
1 gær var blaðamönnum og öðr-
um boðið i Listasafn islands þar
sem sýndar voru gjafir sem safn-
inu hafa borist. Þarna eru 37
myndir sem borist hafa frá ýms-
um aðilum. Vegleg gjöf barst frá
Guðna ólafssyni apótekara en
Ég tel varla ástæðu til
þess að Hafrannsókn taki
neina af stöðu í málinu f yrr
en niðurstöður frá Vest-
fjarðamiðum liggja fyrir,
sagði Jakob Jakobsson,
fiskifræðingur, í samtali
við Þjóðviljann í gær, þeg-
ar hann var spurður álits á
yfirlýsingum á alþingi
um að loðnuveiðarnar yrðu
ekki takmarkaðar við
Búið er að sleppa há-
hyrningunum þremur sam
eftirlifandi voru í laug Sæ-
dýrasaf nsins. Eins og
mönnum er kunnugt dráp-
ust tveir háhyrningar úr
lungnabólgu á dögunum.
Jón Kr. Gunnarsson forstjóri
Sædýrasafnsins sagði i viðtali við
Þjóðviljann að háhyrningunum
hefði veriö sleppt að tillögu kaup-
andans, International Animal
Exchange. Of langur timi færi i
að láta dýrin ná sér nógu vel til að
þau þyldu flutninga. Eins hefðu
Nýr rektor Háskóla tslands
verður kjörinn 3. aprll n.k., en
prófkjör fer fram 1. mars. Kjör-
gengir eru allir prófessorar sem
skipaöir hafa verið i embætti sin
og eru þeir 72 talsins. A kjörskrá
eru 283 starfsmenn Háskólans
auk 2850 stúdenta.
Stefán Sörensen, háskólaritari,
er formaður kjörstjórnar og sagði
hann I gær, að skv. reglugerð
skólans bæri að kjósa aftur milli
tveggja efstu manna ef enginn
hlyti hreinan meirihluta I rekt-
orskjöri. Akvörðun um prófkjör
byggist á heimildum reglugerð-
hann ánafnaöi safninu verk eftir
eftirfarandi listamenn: Gunnlaug
Scheving, Jóhannes Jóhannesson,
Kristján Daviösson, Sigurjón
Ólafsson, Svavar Guönason, Þor-
vald Skúlason aö ógleymdu oliu-
málverki eftir Asger Jorn frá
dýralæknar lagt blessun sina yfir
að þeim væri sleppt, þar sem há-
hyrningarnir væru orðnir hressir
af lungnabólgunni. Þó væru þeir
enn með kalsár, en gert væri ráð
fyrir að þau myndu lagast af
sjálfu sér þegar komið væri á haf
út.
t upphafi var gert ráð fyrir aö
háhyrningarnirfimm færu utan 5.
desember og þá til Japan, en
endalausar seinkanir hafa orðið á
þeim flutningum. Astæðuna sagði
Jón vera erfiðleika með að fá
lendingarleyfi i Osaka i Japan, en
þangað áttu háhyrningarnir að
fara. Otilokað heföi verið að
arinnar og þjónar þeim tilgangi
að koma I veg fyrir slika auka-
kosningu, sagði Stefán.
Kjörgengir eru allir skipaðir
prófessorar við Ht en þeir eru 72
talsins, en atkvæðisrétt hafa pró-
fessorar , dósentar, lektorar og
aörir starfsmenn skólans sem eru
fastráðnir eða skipaðir i fullt
starf og hafa háskólapróf.
Kjörskrá hefur ekki enn verið
lögð fram en i þessum framan-
greinda hópi munu vera um 283.
Allir stúdentar Hl, sem skráðir
voru til náms 3. febrúar s.1.,2850
að tölu, hafa atkvæðisrétt og gilda
1937.
Þá gáfu Konráö Axelsson stór-
kaupmaöur og Sigriður Skúla-
dóttir kona hans Listasafni ts-
lands þrjár silkiþrykksmyndir
eftir Erró.
Auk þess bárust verk frá mörg-
um öörum.
350.000 lestir á þessari ver-
tíð eins og stofnunin hafði
lagt til.
Sem kunnugt er hefur fundist
mikil loðna út af Vestfjörðum og
er rannsóknarskip nú á þeim
slóðum en leiöangursstjóri er
Hjálmar Vilhjálmsson. I gær var
loðnuaflinn korninn yfir 260.000
tonn, og sagði Jakob að niðurstöö-
ur frá Hjálmari væru væntanleg-
ar innan tiðar. Þá yrði staðan
endurmetin.
Cargolux-vél fengi að lenda þar,
en þá átti að notast við erlenda
vél. Hvort hún hefði verið banda-
risk eða japönsk vissi Jón ekki.
Nú eru háhyrningarnir farnir,
en hver þeirra átti að kosta 25
milljónir króna I erlendum gjald-
eyri. Hver mun bera þetta tap?
Jón sagði bandariska kaupand-
ann, International Animal Ex-
change Inc., myndi borga Sæ-
dýrasafninu umstangið, á sina
visu, svo notuð séu orö Jóns.
Sami aöili er fús til að kaupa
fleiri háhyrninga af Sædýrasafn-
inu og myndu veiðar þá hefjast I
sumar eða haust. ES
mars
samanlögö atkvæði þeirra 1/3 af
heildaratkvæðamagninu.
Mörg nöfn hafa verið nefnd i
sambandi við rektorsembættið,
en þó aöallega tveggja manna,
Sigurjóns Björnssonar sálfræð-
ings og Sigmundar Guöbjarnar-
sonar forseta Verkfræði- og
raunvisindadeildar. Þá hafa
einnig verið nefndir Gylfi Þ.
Gislason, sem lýst hefur þvi yfir
að hann gefi ekki kost á sér, og
Gunnar G. Schram, sem ekki er
kjörgengur, þar sem hann er sett-
ur, en ekki skipaður prófessor.
— AI
Þokast í
samkomu-
Samningaviðræður ganga
eöHlega, sagöi Aöalheiöur
Bjarnfreösdóttir, formaöur
Sóknar, i samtali viö Þjóö-
vOjann I gær.og éger frekar
trúuö á aö samkomulag náist
fyrir 1. mars.
Sem kunnugt er hafa
Sóknarkonur sagt upp samn-
ingum sinum frá og með 1.
mars og hafa samningafund-
ir staöib nú i nokkurn tima.
Aætlað er að næsti fundur
verði haldinn i vikulokin og
að sögn Aðalheiðar þokast i
samkomulagsátt. — AI
Aukinn fata-
ínnfluthlng-
ur frá
Austur-
löndum
t fréttabréfi iönrekehda,
,,A döfinni",birtist yfirlit um
uppruna tilbúins, innflutts
tatnaðarsem viö tslendingar
. kaupum og kemur þar I Ijós
siaukiö hlutfaii fatnaöar frá
Austurlöndum. Eru þar
stærstir aöOar Ho"ng Kong,
Suður-Kórea og Indland.
Þannig nam tilbúinn
fatnaöur frá Austurlöndum
1977 18,3% af heildarinn-
flutningnum, en var 8,9%
1972. Þá er skófatnaöur
meötalinn, en án hans er
hlutfallið 21.7%. Þetta hlut-
fall miðast viö cif-verömæti,
sem þýöif' að miöaö við
magn er hlutfailið enn
stærra þarsem fatnaður frá
Asiu er yfirleitt af ódýrara
taginu.Tölur frá 1978 liggja
ekki fyrir, en hlutfailið hefur
vaxið, segir fréttabréfið.
Að öðru leyti er sá
fatnaöur sem fluttur er inn
til tslands aö langmestu leyti
frá V-Evrópu eða 75,6%
miðað viö cif verðmæti. Frá
A-Evrópu koma -3%, frá
N-Ameriku 2,8% og frá
S-Ameriku 0,3%.
Menningar-
tengsl
Albaníu
jr
og Islands
Hér á lslandi er til félags-
skapur, sem nefnist
,,MenningartengsI Albantu
og !slands”,skammst. MAl.
Starf þessa félags hefur legiö
niöri undanfarin tvö ár og
þvi ekkert vináttu samstapf
meöal þjóöanna.
Laugardaginn 24. febrúar
er aðalfundur félagsins og er
þaö von manna aö þar verði
á breyting til batnaðar.
Tilgangur félagsins er að
efla menningarlegt samstarf
milli Albaníu og Islands, að
veita fræðslu um menningu,
þjóðfélagshætti og vfsindi i
Álbaniu og stuöla að þvi að
kynna þar islenska menn-
ingu, bókmenntir og listir.
Félagsmaður getur hver
sá orðið, sem styöja vill til-
gang félagsins með þvi að
efla hvers konar tengsl
Islands við Alþýðulýðveldiö
Aibaniu. Loks er það von
þeirra sem að fundarboöi nú
standa að sjá sem flesta,
bæöi gamlaognýja félaga,á
fundinum og hann megi
rnarka tímamót i sögu
félagsins, en fundurinn er i
húsnæði .Sóknar að Freyju-
götu 27 Rl. 2 á laugardag.
Jakob Jakobsson um loðnuveiðina:
Bíðum eftír niður-
stöðum að vestan
-AI
Háhyrningarnir farnir úr lauginni:
Kaupandinn ber tapið
Nýr rektor HÍ kjörinn 3. apríl
Prófkjör 1.