Þjóðviljinn - 22.02.1979, Side 5
Háskóli Sameinuðu Þjódanna á Islandi
Fyrstu nemend-
ur koma í mai
Orkustofnun og Háskóli
Sameinuðu þjóðanna hafa
undirritað samning um að
Orkustofnun tengist Há-
skóla SÞ og sjái um rekstur
jarðhitaskóla þar sem
veitt verður starfsþjálfun
fyrir styrkþega HSÞ á
sviði rannsókna og nýt-
ingar jarðhita.
Háskólafyrirlestur
Orkuvand-
ræði í Nýja
Englandi
I dag.fimmtudag, kl. 16:30,
mun Klaus Kroner,
prófessor, flytja fyrirlestur i
stofu 158 i byggingu verk-
fræOi- og raunvisinda , sem
hann nefnir Orkuvandræði i
Nýja Englandi.
Noröausturhluti Banda-
rikjanna, sem gengur undir
nafninu Nýja England, er
háöari utanaðkomandi orku-
lindum en aörir hlutar lands-
ins. 1 þessum landshluta
finnast engar oliu- eöa gas-
lindir né nýtanleg kolalög og
vatnsorkuniöguleikar eru
takmarkaöir.
Fyrirlesturinn, sem
skýröur veröur meö skyggn-
um, beinist aö þessu vanda-
máli meö hliösjón af orku-
notkun i Bandarikjunum
sem heild. Bent verður á
ýmsa valkosti sem einstakir
notendur i Nýja Englandi
hafa ihugaö. Fyrirlesturinn
verður fluttur á ensku, en aö
honum loknum mun fyrir-
lesarinn svara spurningum,
jafnt þeim, sem bornar eru
fram á islensku eöa ensku.
Klaus Erlendur Kroner,
prófessor, sem bjó fyrr á
árum hér á landi, kennir
iönaöarverkfræði viö
háskólann i Massachusetts i
Bandarikjunum, en er gisti-
prófessor viö Káskóla Is-
lands nú á vormisseri. Hann
var einnig stofnandi og er nú
meöeigandi fyrirtækisins
Energy Alternatives, Inc.,
sem sérhæfir sig i vind- og
sólarorkutækjum ásamt ofn-
um og hiturum sem brenna
timbri.
Jafnframt verður Orkustofnun
ráögjafaraöili Háskóla SÞ um
jaröhitamálefni. Þá hefur veriö
geröur samningur milli Orku-
stofnunar og Háskóla tslands um
þátt Háskólans f þjálfun styrk-
þeganna.
í mai koma hingaö til lands
fyrstu styrkþegarnir til náms i
jarðhitaskólanum. Gert er ráö
fyrir aö fyrstu 3 árin veröi
nemendur 5 hvert ár og aö boðiö
veröi upp á 8 mismunandi náms-
brautir, nema i ár veröur aöeins
boöiö upp á eina, — Jarðfræði
borhola.
Styrkþegarnir munu einkum
koma frá þeim þróunarlöndum,
þar sem hafnar eru rannsóknir og
nýtingu jarðhita, og munu dvelja
á Islandi i 5-6 mánuöi viö sér-
hæföa verklega þjálfun á hinum
ýmsu sviöum harðhitaleitar og
jaröhitanýtingar. Jaröhitaskólinn
verður rekinn sem ein undirdeild-
ar Jarðhitadeildar Orkustofnun-
ar, en kénnarar og leiöbeinendur
styrkþeganna veröa frá Orku-
stofnun og Háskóla tslands.
Aö sögn dr. Ingvars B. Friö-
leifssonar, jaröfræöings, sem
veröur forstöðumaöur Jaröhita-
skólans,veröur gert að skilyrði aö
nemendur hafi lokið háskólaprófi
og hafi aö auki nokkra starfs-
þjálfun.
Fyrstu 4 vikurnar veröa fluttir
skipulagöir fyrirlestrar um jarö-
hitaleit og jaröhitanýtingu, en
siöan er gert ráöfyrir aö þjálfunin
fáist I tengslum viö jarðhitaverk-
efni sem unniö er aö hér á landi
hvort eð er, en sérstakur leiöbein-
andi mun annast hvern nemanda.
Fyrstu nemendurnir munu lik-
lega koma frá E1 Salvador,
Filipseyjum og Kina, en íslend-
ingar eiga einnig aögang aö
skólanum, sem veröur hinn eini
sinnar tegundar á vegum Sam-
einuðu þjóöanna.
A fjárlögum 1979 er gert ráö
fyrir aö verja 33.2 Mkr. til þess-
arar starfsemi og er litiö á þá
upphæö sem hluta af framlagi Is-
lands til þróunarhjálpar. Háskóli
Sameinuðu þjóöanna mun greiöa
feröa- og uppihaldskostnaö styrk-
þega og aö auki leggja fram 14.4
Mkr. á þessu ári vegna stofn-
kostnaðar og reksturs Jaröhita-
skólans.
Háskóli Sameinuöu þjóöanna
(HSÞ) hóf starfsemi slna 1975.
Aöalstöövar háskólans eru I
Tokyo, en þar fara hins vegar
hvorki fram rannsóknir né
kennsla. Háskólinn byggir á
fjölda tengdra stofnana
(associated institutions) á hinum
ýmsu sérsviöum vlöa um heim.
-AI
Fimmtudagur 22. febrúar 1979 ÞJöÐVILJiNN — SIÐA 5
Þorsteinn Bergsson og Guðrún Jónsdóttir, stjórnarmeðlimir Torfusamtakanna, ásamt ónefndum boliu-
vandasala. t baksýn sjást nokkur listaverkanna sem eru vinningar I happdrætti samtakanna. Mynd - eik
Listaverk og bolluvendir
til sýnis og sölu í Bemhöftstorfu
Torfusamtökin hafa opið hús að
Bankastræti 2 á morgun, föstudag
kl. 11-7, og á laugardagsmorgun
kl. 10-12. Þar verða til sýnis tiu
listaverk, sem eru vinningar i
happdrætti samtakanna, og enn-
fremur verða til sölu bolluvendir,
rúsinubollur og öskupokar.
Dregiö veröur I happdrættinu
28. febrúar. Listamennirnir tiu,
sem gáfu verk sin, eru Björg Þor-
steinsdóttir, Hörður Agústsson,
Jóhannes Geir, Þorvaldur Skúla-
son, Magnús Tómasson, Richard
Valtingojer, Jóhanna Bogadóttir,
Gylfi Gislason, Sigrún Guöjóns-
dóttir og Gestur Þorgrimsson.
Miðinn kostar 2000 krónur og er
hægt aö fá þá keypta i Banka-
stræti 2.
Torfusamtökin hafa fengiö leyfi
fjármálaráöherra til aö hafa uppi
ýmsa starfsemi I þessu gamla
húsi, og er markmiö starfsem-
Barnaársnefnd I Kópavogi
heldur fund i dag, fimmtudaginn
22. feb., um væntanlegar fram-
kvæmdir á barnaári og sérstakan
bæjarstjórnarfund, sem ákvebinn
hefur verið að mánuði liðnum en
þá verður fjallað um málefni
barna.
Fundurinn er öllum opinn
meöan húsrúm leyfir, en sérstak-
lega er boöiö á hann bæjarfulltrú-
um og fulltrúum i helstu starfs-
nefndum bæjarins, einnig kenn-
innar tvfþætt, aö þvi er Guörún
Jónsdóttir, formaður sam-
takanna,tjáöi blaöamanni I fyrra-
dag. Annarsvegar aö afla fjár
fyrir samtökin meö ýmiskonar
sölumennsku, og hinsvegar aö
komast i samband viö fólk, sem
vill leggja málstaönum liö.
Ætlunin er aö hafa opiö einu
sinni I mánuöi, og meöal þess sem
á dagskrá veröur er flóamarkaö-
ur. Þeir sem vilja gefa muni á
hann geta þvi komiö þeim á fram-
færi á morgun eöa á laugar-
daginn.
Mikil verkefni eru framundan
hjá Torfusamtökunum. Meö vor-
inu stendur til að lagfæra húsin og
lóöirnar á bakviö þau, og veröur
sjálfboöaliöum tekiö opnum örm-
um. Upp á slðkastiö hefur heldur
fariö aö birta til i baráttumáli
samtakanna, sem er eingog allir
vita friöun og verndun torfunnar.
urum, fóstrum, dagmömmum,
foreldrum barna i grunnskólum
og á dagvistarheimilum, nem-
endum i skólum bæjarins, svo og
fulltrúum frjálsra félaga i bæn-
um.
A fundinum veröa flutt nokkur
stutt ávörp og erindi, en einnig
gefst timi til umræöna og fyrir-
spurna.
Fundurinn verður haldinn i
Hamraborg 1 og hefst kl. 20.30.
Samtökin hafa komiö fram meö
ákveðnar hugmyndir um þaö
hvernig staöiö skuli aö þessum
málum, eingog sagt var frá hér i
blaöinu i gær. Fyrsta stigiö er aö
stööva frekari eyöileggingu hús-
anna, setja gler i glugga, stööva
leka og grafa jarðveg frá hús-
unum, og eyöa fúa sem kominn er
i undirstööur. Veröur væntanlega
hægt aö byrja á þessu meö
vorinu.
Auk þessa starfs eru sýningar á
döfinni, og hafinn er undirbúning-
ur að blaðaútgáfu, i samvinnu við
önnur samtök sem hafa húsa-
verndun á stefnuskrá sinni. ih
Fræöslu-
samkomur
Náttúru-
fræði-
félagsins
Þrjár siðari fræöslusam-
komur Hins islenska
náttúrufræöfélags á þessum
vetri hafa verið ákveðnar 5.
og 26. mars og 30. aprll. Þær
verða i stofu 201 i Arnagaröi
við Suðurgötu og hefjast kl.
20.30.
Mánudaginn 5. mars talar
Trausti Jónsson veöurfræö-
ingur um „Hitafar hafis-
mánaöa á Islandi”. 26. mars
flytur SigmundurGuöbjarna-
son prófessor erindið „Fitu-
efni hjartavööva og skyndi-
legur hjartadauöi” og 30.
april fjallar Jón Eiriksson
jaröfræöingur um „Breiöu-
víkurlögin á Tjörnesi”.
Kópavogur:
Barnaáríð á dagskrá
á opnum fimdi í dag
RADSTEFNA U M
MANNINN OG UMHVERFIÐ
24.-25. FEBRUAR1979
( HEFST KL 9-00 BÁDA DAGANA)
iFNAN ERÖLLUM OPIN
LANDSSAMTÖKIN LÍFOGLAND