Þjóðviljinn - 22.02.1979, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. febrúar 1979
r
Þingmenn um Þorskyfirlýsingu Olafs:
Skiptar skoðanir
í öllum flokkum
* I fyrradag lýsti ólafur
Jóhannesson því yfir í lok
sjónvarpsþáttar um efna-
þingsfá
Vilhjálmur Hjálmarsson sagöi (en hann er fulltrúi i samráösnefnd-
inni um málin en ekki Páll Pétursson eins og missagt var í Þjóöviljan-
um um daginn):
Vona aö við komumst
eitthvað niður fyrir
„Eg hygg aö Ölafur Jóhannesson hafi i sjónvarpinu lýst sinni per-
sónulegu skoöun.
Ég tel aö leita þurfi allra færra leiöa til aö hlifa þorskstofninum meö-
an hann er i lægöinni, beina veiöum eftir föngum aö vannýttum stofn-
um og draga úr veiöitoppum sem ganga út yfir vörugæöi. Ég geri mér
vonir um aö viö getum án áfalla fyrir þjóöarbúiö i ár komist eitthvaö
niöur fyrir 300 þús. tonnin.
Svo minni ég á aö samráösnefnd stjórnmálaflokkanna um þetta mál
er nýlega tekin til starfa undir forystu sjávarútvegsráöuneytisins. En
máliö kemur aö sjáifsögöu til kasta rikisstjórnarinnar þvi þaö er eitt af
stóru málunum”.
Lúövik Jósepsson sagöi:
hagsfrumvarp hans aö
hann teldi að leyfa ætti
veiðar á 300 þús. lestum af
þorski á þessu ári. Fyrir
skömmu var f rá því skýrt í
Þjóðviljanum að ríkis-
stjórnin hefði beitt sér
fyrir stofnun nefndar f jög-
urra þingmanna úr öllum
flokkum henni til ráðu-
neytis um þessi mál, en
hún hefur ekki enn gert
neinar tillögur. I dag leit-
aði Þjóðviljinn álits fjög-
urra þingmanna á yfirlýs-
ingu ólafs og spurði jafn-
framt um efnislega af-
stöðu þeirra til málsins.
Það skal tekið fram að
þingmennirnir lýsa ein-
ungis sinni eigin afstöðu til
málsins, þar sem vitað er
að skiptar skoðanir eru í
flokkunum um þetta.
Vilhjálmur: persónuleg skoöun
Ólafs
Agúst: ótlmabær yfirlýsing
Lúövik: sammála yfirlýsingunni
Guömundur: algjört hámark
Sammála Olafí, hítt aðalatriði
hvernig markinu verður náð
„Ég er sammála þessari yfirlýsingu Ólafs. Miöaö viö allar aöstæöur
er þetta eölilegt hámark. Hitt er auövitaö aöalatriöiö hvaöa reglur
veröa settar til þess aö ná þessu markmiöi.”
Agúst Einarsson sagöi:
r
Ahorfsmál hvort leyfa á
nema 250 þúsund tonn
„Þessi yfirlýsing er ótimabær. Fiskveiöistefnan er i mótun og
ástæöulaust aö gefa yfirlýsingar á þessu stigi málsins. Hins vegar
áhorfsmál hvort veiða á meira en þessi 250 þúsund tonn sem fiskifræö-
ingar leggja til.”
Guömundur Karlsson sagöi:
300 þús. tonn algjört hámark
„Ég hef ekki séö þessa skýrslu og get þvi ekki tekiö efnislega afstööu
til þess sem í henni stendur. Ég vil fá að sjá hana og lesa áöur en ég tek
afstööu. Samkvæmt blaðafregnum um innihaldiö viröist mér aö þessi
þrjú hundruö þús. tonn væru algjört hámark en ég vil itreka þaö aö ég
er undrandi yfir þvi aö skýrslunni skuli ekki hafa verið dreift til þing-
mann? ’’
Ný tlokkaskipan
K.IARADEILA VR
er 1 augsyn
Ekkert rætt um launitt ennþá
Verulega þokast í átt til
samkomulags um flokka-
skipanina hjá Verslunar-
mannafélagi Reykjavíkur,
en enn er ekki farið að
ræða launin og raunar ekki
hægt fyrr en flokkaskipan-
in liggur fyrir, sagöi
Magnús L. Sveinsson,
skrifstofustjóri Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur,
i samtali við Þjóðviljann í
gær.
Siöasti samningafundur var
haldinn i kjaradeilu Verslunar-
mannafélags Reykjavikur s.l.
þriöjudag. Þar lögðu verslunar-
menn fram útfæröa gagntillögu
viö tillögu vinnuveitenda um
flokkaskipan, þar sem þeir gera
ráö fyrir aö fiokkarnir veröi 16 i
staö 11 eins og nú er.
Verslunarmenn höföu I upphafi
miöaö viö aö flokkarnir yröu allt
aö 23, en aö sögn Magnúsar L.
Sveinssonar skrifstofustjóra
Verslunarmannafélagsins komu
vinnuveitendur á næst stöasta
fundi meö tillögu um aöra út-
færslu á flokkakerfinu, — þannig
aö hver starfsgrein t.d. af-
greiöslufólk yröi i einum og sama
launaflokknum, sem heföi þá
fleiri en 1 þrep.
Verslunarmenn hafa nú kannað
þessa tillögu og komiö, eins og
fyrr sagöi, meö itarlegri útfærslu
á henni og lagt til aö flokkarnir
veröi 16 i staö 15, sem var I tillögu
vinnuveitenda. Magnús sagöist
telja aö þetta fyrirkomulag horföi
til bóta. „Viö komumst af meö
færri flokka en náum þvi sem til
var ætlast,” sagöi hann.
Ekki hefur veriö ákveöiö
hvenær næsti samningafundur
veröur haldinn, en deiluaöilar
voru sammála um aö þaö yröi
sem allra fyrst. AI
Viðskipti og þjónusta
(iOD
MATARKAl'l*
Veröi
á kg. í
Kjúkiingar, 10 i kassa. 1440.- ,•
Unghænur. 101kassa, .... 990.-
Nautahakk, 10 kg,.... 1500.-
Kálfahryggir.......... 650.-
Folaldahakk, 10 kg.... 900.-
Kindahakk.............1210.-
Saltkjötshakk.........1210.-
Ærhakk................ 915.-
Kálfahakk ............1232,-
Star
veggeiningar
Ný sending
Verð ótrúlega hagstætt
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
Sími 28601.
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvoldin).
Auglýsið í
Þjóðviljanum
- Simi 81333
Blikkiðjart
Ásgarði 7, Garðabæ
onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI53468