Þjóðviljinn - 22.02.1979, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. febrúar 1979
íbróttir (7^1 iþróttir [71 iþróttir
Sjónvarpið
fær
myndir frá
milliriðli
a Spam
Að sögn Bjarna Felix-
sonar, iþróttafréttamanns
sjónvarpsins, verða engar
myndir sýndar fró riöla-
keppni B-heimsmeistara-
keppninnar á Spáni, en ef Is-
léndingar komast, áfram I
milliriöil, verða sýndar
myndir frá leikjum liðsins
þar.
Ein miljjón
dollara
fyrir
sjónvarps-
réttindi
Bandariska sjónvarps-
stöðin ABC hefur kcypt
sjón varpsréttinn fyrir
Bandarikin frá Heimsleikun-
um I frjálsum fþróttum sem
fram fer á Ólympfuleikvang-
inum i Montreal f Kanada
dagana 24. til 26. ágúst i
suraar.
Jerry Snyder, sá er á s jón-
varpsréttinn, sagöi I gær, að
hann vonaöist til að geta
einnig selt sjónvarpsréttinn
fyrir V-Evrópu til Euro-
vision og einnig ORIT sam-
steypunni fyrir A-Evrópu.
Snyder keypti sjónvarpsrétt-
inn af forráðamönnum
Heimsleikanna fyrir eina
miljón dollara og nú er hann
búinn að ná þeirri upphæð
inn með samningnum við
ABC-stööina.
Bikarkeppni HSÍ:
Haukar-FH
mætast
í kvöld
Einn af stórleikjunum i
bikarkeppni HSl fer fram I
kvöld, þegar erkióvinirnir
Haukar og FH mætast I
Hafnarfiröi. Hefst leikurinn
kl. 20.00.
Þótt bæði þessi lið séu I
nokkrum öldudal i hand-
knattleiknum, sem stendur,
gengur alltaf mikið á þegar
þau mætast og svo verður
áreiðanlega I kvöld. Bæði liö-
in eygja von um sárabætur I
hika rkeppninni fyrir slaka
frammistöðu i deildarkeppn-
inni i vetur. -S.dór.
Bikarkeppni KKÍ:
UMFN og
KR höfðu
sigur
Tveir leikir fóru fram i
bikarkeppni KKl i fyrra-
kvöld. Suður I Njarðvik
mættu heimamenn stúdent-
u m og sigruöu 92:86. I
Laugardalshöllinni mættust
KR og Valur og sigraði KR
Val 81:74 eftir að staöan i
leikhiéi hefði verið 42:41 KR
f vil.
Það veröa þvi UMFN, KR,
Fram og IR sem leika í 4ra
liða úrsiitum bikarkeppninn-
ar.
B-keppnin á Spáni
hefst
í kvöld
íslendmgar leika ekki fyrr
en annaðkvöld - Tékkar og
Israelsmenn mætast í kvöld
í kvöld kl. 19.30 að islenskum tima hefst B-heims-
meistarakeppnin i handknattleik á Spáni. Riðla-
keppnin fer framámörgum stöðum i landinu. ís-
lendingar leika sem kunnugt er i D-riðli með
ísraelsmönnum og Tékkum og fara leikirnir I
þessum riðli fram i Malaga og Sevilla í Andalúsiu.
Fyrsti leikurinn i þessum riðli er leikur Tékka og
ísraelsmanna og fer hann fram i kvöld.
Annað kvöld leika svo Is-
lendingar sinn fyrsta leik og
mæta þá Israelsmönnum. Segja
má að sá leikur sé uppá lif og
dauða fyrir islenska liðið, þar
sem litil von er til að það sigri
Tékka. Og ef ekki vinnst sigur
yfir tsraelsmönnum er allt búið,
Island fallið niður i C-riðil i hand-
knattleik, sem svarar til 3.
deildar.
Liðin sem taka þátt i keppninni
á Spáni eru þessi, ásamt riðla-
skiptingu:
(Bikarglíma GSÍ:
Allir bestu glímu-
mennirnir verða með
Bikarglima Glimusambands
Islands fer fram i tþróttahúsi
Kennaraháskólans sunnudaginn
25. febrúar nk. Keppnin hefst ki.
14. OO.Keppt verður i tveim flokk-
um, flokki fulloröinna og flokki
yngri manna á unglinga- og
drengjaaldri.
I flokki fullorðinna eru 11 þátt-
takendur skráðir til leiks. Frá
Héraðssambandi Suður-Þing-
eyinga: Bræðurnir Björn, Pétur,
Ingi og Kristján Yngvasynir,
Eyþór Pétursson og Hjörleifur
Sigurösson. Frá Glimufélaginu
Armanni: Guðmundur Ólafsson,
Guðmundur Freyr Halldórsson
og Sigurjón Leifsson. Frá ung-
mennafélaginu Vikverja: Hjálm-
ur Sigurðsson og Halldór Kon-
ráðsson.
I flokki unglinga og drengja eru
3 skráðir til leiks. Karl Karlsson
og Geir Gunnlaugsson frá Vik-
verja og Helgi Bjarnason frá KR.
„Super-Mac”
til Svíþjóðar
sænska lidid Djurgárden stendur í
samningum vid Arsenal um ad fá
hann lánaðann í sumar
Sænska blaðið Dagens
Nyheter skýrir frá því
sl. laugardag, að hinn
frægi enski knatt-
spyrnumaður, Malcolm
Macdonald, eða
,,Super-Mac” eins og
hann er kallaður, hafi
komið til Sviþjóðar til að
kanna aðstæður hjá
sænska 1. deildarliðinu
Djurgárden, en félagið
hefur staðið i samninga-
þófium að fá Macdonald
lánaðann þetta keppnis-
timabiL sem nú fer senn
að hefjast i Sviþjóð.
Gallinn er bara sá, að
Arsenal vill fá hann
aftur 15. ágúst, en þá er
deildarkeppnin í Svíþjóð
i hámarki.
Macdonald hefur átt við þrálát
meiðsli að stríða i vetur og hefur
þrivegis verið skorinn upp og þvl
sama og ekkert leikið meö Arsen-
al. Nú er aftur á móti talið að
hann sé orðinn heill aftur, en það
er ekki auövelt fyrir hann að
komast inn i Arsenal liöið aftur i
vetur. En Macdonald er snilling-
ur og því reikna forráðamenn
Arsenal meö honum i Uðið aftur
næsta haust og vilja þvi fá hann
aftur heim til Englands 15. ágúst.
Macdonald hefur aö sögn DN
eitt þúsund sterlingspund i laun á
Framhald á 14. siðu
Ólafur Benediktsson er sá maðurinn, sem allir handknattleiksunn-
endur hér mæna nú til, enda ræðst það sennilega á honum hvort fs-
lenska liðið kemst áfram eða ekki
A-riðill:
Sviþjóð, Búlgaria og Noregur
B-riðill:
Ungverjaland, Sviss, Frakkalnd
C-riðill:
Spánn, Austurriki, Holland
D-riðill:
Tékkóslóvakia, Island, tsrael
Tvö lið komast áfram i milli-
riðil úr hverjum þessara riðla,
eða 8 lið, en 6 þeirra halda sæti
sinu i B-riðli, 2 lið falla niður i C-
riðil,ásamt þeim liðum, sem ekki
komast i milliriðil.
Tvö efstu liðin öðlast rétt til
þátttöku i Olympiuleiknum i
Sovétrikjunum 1980.
Talið er að baráttan um sigur i
keppninni komi til meö að standa
á milli Svia, Ungverja og Tékka.
—S.dór.
Malcolm Macdonald