Þjóðviljinn - 22.02.1979, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. febrúar 1979
Sigfús Schopka fiskifrœöingur um 300 þús. tonna afla:
Aðeins 7-8% sóknar-
minnkun í stað 25%
Þetta mundi þýða/ að
uppbygging þorskstofnsins
yrði mun hægari en gert er
ráð fyrir í skýrslu Haf-
rannsóknastofnunarinnar,
sagði Sigfús Schopka fiski-
Ritgerdasamkeppni
um umferðarmálin
meðal 9. bekkinga í Reykjavík
Junior Chamber Reykjavik
stendur um þessar mundir fyrir
ritgeröasamkeppni i 9. bekk
grunnskólanna i Reykjavlk i
samráöi viö Umferöarráö. Rit-
geröasamkeppnin kemur i kjölfar
fraeöslufunda um umferöarmál,
sem haldnir hafa veriö meö nem-
endum i 9. bekk grunnskólanna á
undanförnum vikum.
Ritgeröarefnin eru: 1. Eru um-
feröarslys óumflýjanleg? 2. Eru
fullorönir til fyrirmyndar i' um-
feröinni? 3. Hvaö er hægt aö gera
til aö bæta umferöarmenning-
una? Frjálst val er á milli verk-
efnanna. Skilafrestur er til 25.
febrúar n.k. og miöast lengd rit-
geröar viö 300 orö.
Veitt veröa þrenn verölaun:
Skiöaferö I Kerlingarfjöll, Sanyo
segulbandstæki og iþróttavörur
fyrir kr. 10.000. Viöurkenningar
veröa veittar öllum þátttakend-
um. Dómnefnd skipuö þremur aö-
ilum mun dæma þær ritgeröir er
berast frá skólunum og eiga sæti i
dómnefnd eftirtaldir aöilar:
Guömundur Þorsteinsson náms-
stjóri umferöafrajðslunnar, Ind-
riöi Glslason, námsstjóri í is-
lensku og Halldóra J. Rafnar,
kennari, félagi J.C.R.
Tilgangur Junior Chamber
Reykjavi'k meö ritgeröasam-
keppni þessari er aö vekja ungl-
ingana enn betúr til umhugsunar
um umferöaröryggismál, einkum
þar sem viðkomandi ungmenni
öölast rétt til aö þreyta ökupróf i
náinni framtiö. Verkefni þetta er
liöur i starfi J.C.R. starfsáriö ’78
—’79undirheitinu „Eflum öryggi
æskunnar”, sem er landsverkefni
Junior Chamber Islands i tilefni
barnaárs S.Þ.
Steypan
Framhald af 16 siðu.
leyti skemmd af völdum frosts,
en síöan fækkar skemmdum stöö-
ugt, þannig aö frostskemmdir
koma fram I 35% húsa, sem
byggö eru á árunum 1971-72.
Alkaliskemmdir hafa hinsveg-
ar aukist stööugt frá 1955, eins og
meöfylgjandi linurit sýnir. Or-
sakir þess eru taldar þær, aö is-
lenska sementiö, sem er hiö
alkalirikasta sem þekkist, kemur
á markaöinn haustiö 1958 og eykst
þá um leiö hættan á alkali-
skemmdum. Þá var byrjaö áriö
1962 aö nota fylliefni, sem dælt er
upp af hafsbotni, en þau reyndust
alkalivirk. Auk þess bera efnin
meö sér töluvert magn af seltu,
sem hækkar alkalimagn steyp-
unnar. Notkun þessara fylliefna
hefur stööugt aukist og hafa þau
veriö nær allsráöandi á Reykja-
víkursvæöinu slðustu árin.
t skýrslunni kemur fram aö
ýmis hönnunarleg atriöi eins og
þakgerö, stærö þakbrúna og yfir-
borðsmeöhöndlun steypunnar
hafa áhrif á skemmdatlöni. Lé-
legur frágangur kallar oft fram
skemmdir og á þetta einkum viö
um þakbrúnir og þakkanta, sem
oft eru óvaröir og vatn getur staö-
iö á.
Talsverðar skemmdir reyndust
á 33% húsa I Reykjavík og ná-
grenni og 21% húsa á Akureyri.
Miklar skemmdir komu fram á
8% húsa i Reykjavik og 5% á
Akureyri. Blokkir i Reykjavik og
nágrenni skera sig greinilega úr.
Talsverðar skemmdir voru á 38%
þeirra og miklar skemmdir á
13%. Minna var hinsvegar um
skemmdir á einbýlis- og raðhús-
um.
Skýrslan um steypuskemmd-
irnar er löng og itarleg, og veröa
henni gerö betri skil hér i blaöinu
á næstunni. — eös
Hafnarfjörður — Garðabær
Arshátiö Alþýöubandalagsins I Hafnartirði og Garöabæ veröur haldin
að Garöaholti laugardaginn 24. febrúar. Húsið opnaö kl. 19. Matur:
kalt borö meöivafi. Gestur kvöldsins veröur Jónas Arnason. Söngur og
dans til kl. 2 e.m. Verö miöa: 6000 kr. Verö miöa eftir mat: 2500 kr.
Miðapantanir fyrir föstud. hjá Bryndisi (s. 5 40 65), Þóru (s. 4 26 83) og
Mjöll (s. 4 29 73).
Félagsmálanámskeið i
Reykjavik
Alþýðubandalagið i Reykjavík og
Æskulýðsmálanefnd Alþýðu-
bandalagsins gangast fyrir stuttu
félagsmálanámskeiði sem hefst
fimmtudaginn 22. febrúar næst-
komandi kl. 20.30 að Gre ttisgötu
3. Námskeiöinu verður fram
haldiö 23. , 26., og 27. febrúar.
A námskeiðinu veröur lögö
megináhersla á ræöugerö og
ræöuflutning, fundarstjórn og
fundarreglur. Leiðbeinandi er
Baldur óskarsson. Þátttaka er
ókeypis og öllum heimil og til-
kynnist sem fyrst á skrifstofu Al-
þýðubandalagsins Grettisgötu 3,
slmi 17 500. Alþýðubandalagið.
Verkalýðsmálanámskeið ABR
hefst n.k. fimmtudag (22.-2.) kl. 20.30 aö Grettisgötu 3 efstu hæö. A
fyrstu fundunum veröur fjallaö um bókina „Vinnuréttur” eftir Arn-
mund Backmann og Gunnar Eydal. Allir Alþýðubandalagsmenn I laun-
þegahreyfingunni eru hvattir til aö skrá sig I slma 1 75 00 sem fyrst.
Stjórnin
fræðingur er Þjóðviljinn
bar undir hann ummæli
Ólafs Jóhannessonar for-
sætisráðherra í sjónvarps-
umræðum í fyrrakvöld, að
ekki kæmi til greina að
skera þorskaflann niður i
250 þús. tonn skv. tillögu
f iskif ræðinga.
Taldi forsætisráöherra 300 þús-
und tonna afla hæfilegan, en þaö
sagði Sigfús, að þýddi ekki nema
Um fundalýðræði
Framhald af bls. ?
fyrr segir eölilegt aö ræöa málin
fyrst, en móta siöan tillögur aö
þörfum.
Aöalheiöur kveöst ekki hafa
skilið mig rétt vel. Þaö er leitt, en
nokkur huggun, aö hún skyldi þó
leggja I aö svara mér liö fyrir liö.
Engin furöa, þótt svör hennar
væru sum út i hött!
Ég ætla aö nota þetta tækifæri
til aö lýsa yfir afstööu minni til
kjarakrafna Sóknar: Or þvi sem
komiö er, er nauösynlegt aö
fylkja sér um þessar kröfur og
hvika ekki frá þeim, þótt þaö
kunni aö kosta verkfall. Þessar
kröfur eru reyndar aöeins áfangi
á leiö til launajafnréttis, en
baráttan fyrir þeim kann aö
styrkja Sóknarkonur tii raun-
verulegrar sóknar, i staö heldur
auðmýkjandi varnarstööu okkar
undangengin ár. — Hitt má öllum
ljóst vera, aö samstaöa næst ekki
nema þar sem lýöræöi rikir. Hóp-
urinn sem skrifaöi opna bréfiö
setti fram ýmsar kröfur um
framkvæmd funda i Sókn. Upp-
fylling þeirra er frumskilyröi
fyrir því að hægt sé aö ræöa
ágreiningsmál og ná raunveru-
legri samstöðu.
— Aö lokum nokkur orö varö-
andi kommagrýluna, sem Aöal-
heiöur Bjarnfreösdóttir lét sér
sæma aö veifa framan I lesendur
Alþ.bl.um andstööu ieigin félagi.
— Ég verö aö segja þaö, aö sem
félagi i þessum hræöilegu
Einingarsamtökum kommúnista
gladdistéginnilega I hjarta mínu
þegar ég las þau tlöindi, aö nú
ætti ég allt i einu 30-40 félaga
innan Sóknar! Haldi samtökin
áfram aö dafna svo innan verka-
lýöshreyfingarinnar, veröadagar
stéttasamvinnuforystunnar senn
taldir!
En — Aöalheiöur — ein spurn-
ing til þin sem formanns Sóknar:
ÞU segir, aö þú hafir séö margar
konur á fundi, sem aldrei hafi
komiö á fund áöur. Fannst þér
það ekki ánægjuleg framför?
, Kópavogi 12.2.'79
Sigrún Huld Þorgrimsd.
starfsstUlka
Kópavogshæli.
Formaður FUF
Framhald af bls. 1.
viku, var Jósteinn Kristjánsson,
nýlega kjörinn formaöur Félags
ungra framsóknarmanna, kosinn
i varastjórn. Hafa þeir enn sam-
leiö félagarnir, hann og Alfreö
Þorsteinsson sölunefndarf or-
stjóri, sem komst i aðalstjórnina,
en hann studdi Jóstein til valda i
FUF meö harövitugri smölun i
fálagiö fyrir stjórnarkosningu.
Þetta er þvi athyglisveröara
sem þaö hefur þó verið meöal
ungra framsóknarmanna sem
helst hafa fundist herstöövaand-
stæöingar innan Framsóknar-
flokksins hingaö til.
Samkvæmt heimildum sem
Þjóöviljinn hefur aflaö sér mun
standa til aö Alfreö Þorsteinsson
veröi formaöur Varöbergs er
stjórn þess skiptir meö sér verk-
um á fyrsta fundi sinum i dag. -vh
7-8% sóknarminnkun á móti 25%
minnkun ef fariö yrði aö tillögum
fiskifræöinganna.
— Hrygningarstofninn byggist
þá mun hægar upp en við höföum
vonaö og þaö mun taka mun
lengri tíma aö ná hámarksaf-
rakstri i þorskstofninum ef hann
þá næst, sagöi Sigfús.
-vh
Pappirsflóð
Framhald af 16 siðu.
var fyrsti þingdagurinn. Yfir 100
manns höföu þá tekiö til máls og I
gærdag voru enn tugir á
mælendaskrá, en ræöutimi haföi
veriö skorinn niöur I 5 mlnútur þá
um morguninn.
Aö sögn Lúöviks tala menn vitt
og breitt um norræna samvinnu
svo og sln áhugamál, og er mál-
gleði mikil. Kosningar eru i nánd
bæöi i Finnlandi og Sviþjóö og
einkennast umræöur af þvi.
Miklar deilur uröu i fyrradag um
Volvo-samningana sem fóru út
um þúfur og skiptust m.a. þeir
Olof Palme og Kare Willoch
leiötogi hægri flokksins I Noregi á
eitruðum skeytum um þaö I rúm-
lega klukkutíma og i gær var
mesta hitamáliö Norræni iön-
þróunarsjóöurinn.
Aöstaöa Islensku sendinefndar-
innar er slæm aö sögn Lúö-
viks,þar sem enginn ritari er
þeim til aöstoöar. Hinar þjóöirnar
hafa hver sina skrifstofu þar sem
8-10 manns starfa, nema hjá
Sviunum, þar eru þeir 14. Af
þessum ástæöum hefur gengiö
treglega aö afgreiða skjöl og mál
sem tslendingarnir leggja fram
og sagöi Lúövlk menn væru aö
vonum óánægöir meö þetta.
—AI
Rannsóknastofa
Framhald af J2. siöu.
Sigurlinnivillleggjaáherslu á
þaö, aöútibúiöveröur reiöubúiö
til þess aö taka aö sér hvers-
konar þjónustu og ráögjöf fyrir
fiskiönaöinn.
Kostnaöurinn við þessar
framkvæmdir er nú oröinn 20
milj. kr. enþæreru komnarþaö
vel á veg aö gera má ráö fyrir
að útibúiö veröi opnaö i byrjun
aprll.
—mhg
Réttur
#NÓÐLEIKHÚSW
EF SKYNSEMIN BLUNDAR
3. sýning I kvöld kl. 20
Gul aögangskort gilda
4. sýning sunnudag kl. 20
MATTARSTÓLPAR
ÞJÓÐFÉLAGSINS
föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
KRUKKUBORG
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
laugardag kl. 20
Litla sviðið:
HEIMS UM BÓL
i kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
LKIKFF.lA(',a2 2(2
RFYKJAVlKUR
GEGGJAÐA KONAN
í PARIS
i kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
SKALD-RÓSA
föstudag kl. 20.30
LIFSHASKI
laugardag kl. 20.30
miövikudag kl. 20,30.
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30
simi 16620.
ROMRUSK
Miönætursýning I Austurbæj-
arbiói laugardag kl. 23.30.
Miöasala I Austurbæjarblói kl.
16-21,sími 11384.
m
VIÐ BORGUM EKKI
VID BORGUM EKKI
I Lindarbæ
föstudag kl. 20.30. UPPSELT.
sunnudag kl. 17.00.
VATNSBERARNIR
sunnudag kl. 14.00,
slðasta sýning I Lindarbæ.
Miðasala opin daglega frá kl.
17-19 og 17-20.30 sýningardaga.
Slmi 21971.
Super-Mac
55
55'
Framhald af 10. siöu
vikuhjá Arsenal, eöa um 600 þús.
islenskar krónur. Hluta af þessari
upphæö yröi Djurgárden aö
greiöa Macdonald ef hann færi til
Sviþjóðar. Hann myndi halda
fullum launum hjá Arsenal, auk
þess að fá greiöslur frá sænska
liðinu.
Þaö sem Sviarnir setja fyrir sig
I málinu er, aö veröa aö missa
Macdonald 15. ágúst. Þannig
stóðu málin um síöustu helgi og
heldur þótti ótrúlegt, aö Ðjur-
gá’rden fengi Macdonaid út allt
keppnistimabilið. -S.dór.
— initheimtufólk
Vinsamlegast gerið skil á rukkunarheft-
um sem fyrst.
TÍMARITIÐ RÉTTUR
Siðumúla 6, simi 81333.
HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR
Herstöðvaandstæðingar Kópavogi
Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 22. mars aö Hamraborg 11,
Kópavogi, kl. 20,30.
Fundarefni: Undirbúningur fyrir 30. mars.
Allir velkomnir
Arnbjörg Steinadóttir
kennari
andaöist á Elliheimilinu Grund 14. þ.m. Jaröarförin fer
fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 23. þ.m. kl. 3.
Systkini hinnar látnu.