Þjóðviljinn - 22.02.1979, Side 16
DlOÐVIUINN
Fimmtudagur 22; febrúar 1979
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins I þessum simum: Ritstjörn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skalbent á heima- 1
sima starfsmanna undir
nafni Þjóðviljans i sima-
skrá.
RAGNAR ARNALDS í NORÐURLANDARÁÐI:
Færeyingar fái fulla adild
Frá fréttaritara Þjóöviljans I
Stokkhólmi, Lúövik Geirssyni:
Færeyingar eiga að fá
fullan aðildarrétt að
Norðurlandaráðsþingum/
sagði Ragnar Arnalds í
ræðu á þingi Norður-
landaráðs i gærmorgun.
Ragnar fjallaöi i ræöu sinni
um sjálfstæöismál Færeyinga
og baráttu þeirra fyrir aöild aö
ráöinu. Sagöi hann þetta vera
réttlætismál þjóöarinnar og
minnti þingfulltrúa um leiö á aö
þann 1. mai n.k. mun svipuö
staöa koma upp gagnvart
Grænlendingum þegar heima-
stjórn þar tekur gildi.
Áöur en þingiö hófst á mánu-
dag lá fyrir úrskuröur meiri-
hluta laganefndar Noröurlanda-
ráös um aö Færeyingum skyldi
ekki veitt full aöild aö ráöinu.
Sviinn Hagström greiddi at-
kvæöi gegn þessu áliti laga-
nefndar, en fulltrúi Islands,
Agúst á Brúnastööum,sat ekki
fundinn sem fjallaöi um aöild
Færeyinga.
Erlendur Patursson tók til
máls stuttu á eftir Ragnari og
þakkaöi honum fyrir innleggiö i
máliö og sagði þaö hlýja Færey-
ingum um hjartaræturnar.
Hann átaldi harölega afstööu
laganefndarinnar og baö þing-
fulltrúa aö gera sér grein fyrir
þvi aö Færeyingar væru ein-
angruö smáþjóö og aö hennar
einu samskipti útá viö færu i
gegnum Noröurlandaráö. „Viö
höfum ekki haft aðra guöi en þá
norrænu og þvi leggjum viö
áherslu á þátttöku i samstarfi
Noröurlanda”, sagði Erlendur.
„Viö Færeyingar erum okkar
eigin þjóö. Viö erum hvorki Is-
lendingar, Norðmenn, Sviar né
Finnar, hvaö þá Danir.”
Taliö er aö vegna þeirrar
gagnrýni sem úrskurður laga-
nefndar fékk frá Ragnari og Er-
lendi hugleiði nú þinggestir
hvort ekki megi fara einhvern
milliveg i þessu máli. Hefur
þeirri hugmynd skotiö upp aö
rétt væri að veita færeysku
landsstjórninni ráöherraaöild
aö Norðurlandaráöi, en úrslit
þessa máls ráöast væntanlega I
dag eöa I fyrramáliö.
Færeyingar eiga nú þrjá full-
trúa á þingi Norðurlandaráös.
Einn fulltrúi er kjörinn af
danska þinginu, en hinir tveir af
landsstjórninni.
LG/Al
STEYPUSKEMMDIR AUKAST;
41 % húsa í Reykjavík
og nágrenni talsvert
eða mikið skemmd
Simamynd frá Pressens Bild: Ragnar Arnalds á leiö til sætis sins I
sænska þinghúsinu i gær eftir aöhafa fiutt ræöu sina á Noröurlanda-
ráösþinginu.
800 manns á Norðurlandaráðsþingi
Pappírsflóð
og málgleði
Útbreitt spurngunet á fjögra ára gömlu ibúftarhúsiplkiega af völdum
alkaliefnahvarfa.
Þetta er óttalegt
pappírsfargan og mikil
málgleði rikjandi, sagði
Lúðvík Geirsson, frétta-
ritari Þjóðviljans á þingi
Norðurlandaráðs/ þegar
hann var spurður um
stemmninguna á þinginu.
Þingfulltrúum hefur nú fjölgaö
um 200 frá i fyrra og hafa aldrei
veriö fleiri eöa um 800 manns. Aö-
eins tæplega 80 þeirra eru kjörnir
fulltrúar, hinir eru sérfræöingar
og aöstoöarmenn auk blaöa-
manna. „Það er samdóma álit
Islendinganna hér”, sagöi
Lúövik, „aö þaö veröi ekki hægt
aö halda næsta þing á Islandi
nema fjöldi þingfulltrúa veröi
skorinn niöur um 2-300 manns”.
1 gær lauk almennum stjórn-
málaumræöum og höföu þær þá
staðiö frá þvi á mánudag, sem
Framhald á 14. siöu
Steypuskemmdir á hús-
um eru gífurlega algengar
hér á landi og má rekja
þær til margvislegra or-
saka. Sumar má skrifa á
reikning hönnuða eða
framkvæmdaaðila, en aðr-
ar verða vegna rýrnunar
eða hitabreytinga.
Skemmdir , sem rekja má
til efniseiginleika steyp-
unnar, eru frostskemmdir
og alkalískemmdir.
1 gær kom út á vegum Rann-
sóknastofnunar byggingariönaö-
arins skýrsla um ástandskönnun
á steypuskemmdum. Skýrsluna
samdi Ríkharður Kristjánsson,
og fjallar hún um niðurstööur á
rannsóknum á ástandi steyptra
útveggja húsa. Þessar rannsóknir
hafa veriö framkvæmdar af
Rannsóknarstofnun byggingar-
iönaöarins, en kostaöar af Stein-
steypunefnd, sem iönaöarráö-
herra skipaði áriö 1967.
Skoöuö voru I Reykjavik og ná-
grenni rúmlega 300 hús, þar af 30
byggð fyrir 1956, en hin á tímabil-
inu 1956-1972. A Akureyri voru
skoöuö tæplega 250 hús byggö á
árunum 1956-1972.
1 könnuninni kom m.a. fram, að
tiöni frostskemmda I Reykjavik
minnkar stööugt meö árunum.
75% húsa sem byggð eru fyrir
1955 voru aö meira eöa minna
Framhald á 14. siðu
Verkalýðsmálanámskeið ABR hefst í kvöld
Fjallað verður
um vinnuréttinn
Verkalýösmálanámskeiö
Alþýöubandalagsins i Reykja-
vlk hefst i kvöld kl. 20.30 aö
Grettisgötu 3, efstu hæö. A
fyrstu fjórum fundunum veröur
fjallað um bókina „Vinnu-
réttur” eftir þá Arnmund Back-
man og Gunnar Eydal. Ætlunin
er aö þátttakendur i námskeiö-
inu móti tilhögun þessarar
starfsemi til frambúöar og taki
ákvaröanir um næstu verkefni
sem tekin veröa fyrir. Af hálfu
stjórnar Alþýöubandalagsins I
Reykjavik hafa veriö send út á
fjóröa hundraö bréf til flokks-
félaga og stuöningsmanna I
verkalýösf élögunum og er
vonast til þess aö þátttaka veröi
mikil.
Arnmundur Backman veröur
ásamt Gunnari Eydal leiö-
beinandi á fyrstu fjórum fund-
um verkalýösmálanámskeiðs-
ins. Hann sagöi aö ætlunin væri
aö þeir félagar innleiddu hvern
fund meöspjálli ogreynt yröi aö
fara skipulega yfir meginþætti
vinnuréttarins. 1 fyrsta lagi yröi
fjallaö um kjarasamninga og
gerö þeirra. I ööru lagi rættum
stéttarfélög og beitingu verk-
fallsréttar. 1 þriðja lagi spjallaö
um réttindi og skyldur launa-
fólks og atvinnurekenda á
vinnustaö og I fjóröa lagi um
ákvæöi laga varöandi upp-
sagnarrétt og uppsagnarfrest.
Arnmundurlagöi áherslu á aö
hér væri aöeins um ákveöinn
efnisramma aö ræöa en liklegt
væriaö umræöur á námskeiöinu
beindust inn á ákveöin sviö
vinnuréttarins eftir þörfum og
Gunnar Eydal
áhuga þátttakenda. Arnmundur
sagöi þetta námskeiö vera liö i
eflingu verkalýðsmálastarfs á
vegum Alþýöubandalagsins i
Reykjavik og þar sem þetta
væri einn mildlvægasti þátt-
Arnmundur Backman
urinn i flokksstarfinu i heild
væri þýöingarmikiö aö sem
allra flestir tækju virkan þátt i
þessu starfi frá upphafi og væru
meö i þvi aö móta framhaldiö.
-ekh