Þjóðviljinn - 08.04.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. aprll 1979.
Lúðvík Jósepsson skrifar um
þorskveiðibann sjávarútvegsráðherra
Á að stöðva mest alla
fiskvinnu í landinu í 70
daga af 150 í sumar?
Sú ákvörðun sjávarútvegsráðherra að stöðva skuli
þorskveiðar skuttogara í 70 daga frá 1. maí til 30. sept-
ember í sumar, eða því sem næst annan hvern dag, hef ir
vakið undrun allra þeirra, sem eitthvað þekkja til f isk-
veiða. Ákvörðun þessi var tekin af sjávarútvegsráð-
herra, Kjartani Jóhannssyni, án samráðs við rikisstjórn-
ina og án samráðs við þá flokka, sem að ríkisstjórninni
standa. Hér er því um óvenjuleg vinnubrögð að ræða og
algjörlega einstæð.
Tveir fyrrverandi sjávarút- Kjartan Jóhannsson, sjávarút-
vegsráöherrar hafa upplýst opin- vegsráðherra, ber þvf einn
berlega, aö þeim hafi aldrei kom- ábyrgö á þeim endemis reglum
iö til hugar aö stööva fiskveiöar sem ákveönar hafa veriö.
Togararnir á Suö-Vesturlandi
munu einnig fá alvarlegan skell
en sennilega eitthvaö minni
vegna möguleika til karfaveiöa.
Reglur þessar eru frámunalega
heimskulegar, nema þá aö hér sé
um visvitandi ósanngirni og mis-
munun aö ræöa. Ég hallast frem-
ur aö þvi aö hér hafi þekkingar-
leysi ráöiö feröinni.
Reglur ráðherrans um tak-
mörkun á þorskveiðum eru frá-
leitar. Þær munu meðal annars
hafa þessi áhrif:
STJÓRNMÁL Á
SUNNUDEGI
undirstaða vel skipu-
lagðrar f iskverkunar,
eiga að stöðvast. Sam-
drátturinn í þorskveið-
um á allur að bitna á
þeim skipum.
Auövitaö er óhugsandi aö gera
út togara meö þeim hætti aö skip-
unum sé lagt i 70 daga af 150.
Komi til slíks stöövast öll besta
fiskvinnslan i landinu i tvo og
hálfan mánuö f sumar.
Kjartan Jóhannsson sjávarút-
vegsráöherra ber einn ábyrgö á
þeim endemis reglum sem
ákveönar hafa veriö.
Ef ákvöröun sjávarútvegsráöherra veröur látin standa hlýtur hún aö leiöa til mikils atvínnuleysis á Skuttogarar sem komiöhafa meö bestan fisk aö landi og eru hagkvæm-
mörgum stööum, og hún mun valda þvl aö öll besta fiskvinnslan stöövast i tvo og hálfan mánuö. ustu veiöitækin og undirstaða vei skipuiagörar fiskverkunar eiga aö
stöövast i 70 daga af 150 i sumar.
til lengri tima, án þess aö leita
fyrst eftir samþykkt rikisstjórn-
ar.
Aö þessu sinni var leitaö eftir
samþykki rikisstjórnar i sam-
bandi viö ákvöröun um heildar-
þorskafla á árinu, en hins vegar
ekki um veiöi-takmörkunarregl-
ur.
Samkvæmt reglum ráöherrans
á aö stööva allar þorskveiöar
skuttogaranna i 70 daga af 150 i
sumar. Hér er um þaö aö ræöa aö
skera niöur aflamagn togaranna
á Vestfjörðum, Austfjöröum og
Noröurlandi um 25% af ársaflan-
um. miöaö viö reynslu siöustu
ára.
3. Skuttogarar, sem komið
hafa með bestan fisk að
landi og eru hagkvæm-
ustu veiðitækin og eru
Ef ákvörðun sjávarút-
vegsráðherra verður látin
standa, hlýtur hún að leiða
til mikils atvinnuleysis á
mörgum stöðum og til bull-
andi tapreksturs togara og
frystihúsa.
Bannið á togarana er
furðulega grunnhygnis-
legt. Það miðar að því að
eyðileggja vel skipulagða
útgerð og best reknu
frystihúsin í landinu.
Verndin fyrir þorskinn
er hins vegar ekki meiri en
svo, að ef viðkomandi út-
gerðarfélög vildu taka á
leigu togbáta eða önnur
f iskveiðiskip, sem eru
óhagkvæm í rekstri, þá
mega þau veiða allan þann
þorsk sem þau komast
yfir.
Þess veröur aö vænta, aö rikis-
stjórnin gripi i taumana og leiö-
rétti þær vitleysur, sem sjávarút-
vegsráöherra hefir gert, og sjái
svo um aö þær takmarkanir sem
settar veröa á þorskveiöar, komi
réttlátlega niöur og skaöi útgerö
og fiskvinnslu og atvinnu fólks
eins lítiö og framast er unnt.
F j órðungss j úkrahúsið
á Akureyri
óskar eftir að ráða:
1. Hjúkrunardeildarstjóra að Geðdeild (T-
deild) sjúkrahússins.
2. Hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga
á ýmsar deildir sjúkrahússins.
3. Fóstru til starfa á barnaheimili sjúkra-
hússins.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i
sima 91-22100
1. Sagt er að reglurnar eigi
að miða að því að byggja
hraðar upp hrygningar-
stofninn. En veiðin úr
hrygningarstofninum er
ekkert takmörkuð. Neta
veiðin á vetrarvertíð
verður nú með mesta
móti. Mörgum loðnu-
veiðiskipum var veitt
heimild til netaveiða á
vertíðinni. Aflinn úr
hrygningarstofninum er
svo mikill að verkun
hans mun verða afar lé-
leg.
2. Togbátar og önnur"
þorskveiðiskip mega
veiða þorsk svó til hindr-
unarlaust.
Hjal sjávarútvegsráöherra um
þaö aö togararnir geti allir fariö á
karfaveiöar, er algjörlega út i
bláinn.
1 fyrsta lagi er ekki um aö ræöa
aukningu á karfa-afla nema um
20 þúsund tonn samkvæmt tillög-
um fiskifræöinga.
Hitt skiptir þó meira máli, aö
engin aöstaöa er fyrir marga tog-
ara aö taka upp slikar veiöar.
Vélar til verkunar karfa eru ekki
fyrirhendi I mörgum frystihúsum
og helstu karfamiöin svo langt i
burtu aö ógerningur er aö stunda
þær veiöar, ef landa á aflanum til
vinnslu f heimahöfnum skipanna.
..Þar aö auki er allt í óvissu meö
markaö fyrir karfann og rekstr-
argrundvöllurinn vonlaus.