Þjóðviljinn - 08.04.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 8. aprfl 1979.
Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson
Lyfturnar á Hótel Esju eru staðnaðar einhvers
staðar í miðju húsi. Við ákveðum að ganga upp hring-
stigann og þegar á efstu hæð kemur/ erum við sam-
mála um að blaðamennskan veiti ekki þá alhliða
líkamsþjálfun sem skyldi. En Björn Vignir Sigurpáls-
son og Arni Þórarinsson eru gamlir refir i faginu og
láta ekki nokkrar tröppur drepa í sér kjarkinn. Sildar-
réttur verður fyrir vaiinu og svo er tyllt sér í
frauðkennda stóla viðgluggann sem veitir útsýni yfir
bjartlýsta borgina.
Meö matnum velja hinir ný-
skirðu ritstjórar Helgarpóstsins
einfaldan Kampari I vatni (Viö
eigum eftir aö gera svo margt i
dag og þurfum aö vera skýrir i
kollinum). En Helgarpósturinn
sem sagt — gamalt vin á nýjum
belgjum eöa nýtt vin á gömlum
belgjum eöa eitthvað annað?
— Þetta veröur fyrst og
fremst aktúelt blaö, segir Björn
Vignir meö prestlegri sann-
færingu.
— Aö vissu marki, gripur Arni
fram I, en þetta er ekki frétta-
blaö.
— Þaö má segja aö viö höfum
fréttaskýringar þar sem siöustu
fréttir eru teknar fyrir og fjallaö
um þaö sem er efst á baugi bæði
erlendis og innanlands, bætir
Björn Vignir viö.
— Það sama má segja um
menningarmálin, þau veröa
meöhöndluð aö mörgu leyti i
sambandi viö hvaö stendur fyrir
á Mogganum og sagöi ég strax á
þessum fundi aö ég vildi fá hann
meö mér i kompanliö. Þetta
samþykktu þeir strax. A næsta
fundi, er Arni var einnig til
staðar, bentum við þeim á aö
þessar hugmyndir þeirra gengu
ekki. Þeir væru einfaldlega að
keyra Alþýöublaðiö út i
mettaðan markaö. Aftur á móti
værum viö á þeirri linu aö
gefa út gott og hressilegt blaö
meö broddi i, sem virti fyrst og
fremst lögmál blaðamennsk-
unnar.
— Einmitt, bætir Arni viö.
Þau hafa nefnilega ekki fengið
aö njóta sin. Nú — strákarnir
stukku inn á þetta, og þaö hefur
veriö góö samvinna meö okkur
siöan.
Björn hallar sér makindalega
aftur i flauelsklæddri froöunni.
— Viö lögöum nú til i upphafi
aö Alþýöublaöiö yröi lagt niöur.
En þeim var ákaflega sárt um
þetta blað. Hin daglega rödd
dyrum hverju sinni, eins og t.d.
frumsýningar og þar fram eftir
götunum.
— Viö leggjum ekki mikiö upp
úr aösendu efni, segir Björn
Vignir.
— An þess aö loka blaöinu,
áréttar Arni.
Nú koma sildarréttirnir og
ritstjórarnir sýna öll merki þess
aö þeir búi við þröngan kost
daglega. Þeir taka hraustlega
til matar sins.
Þeir eru fljótlega spuröir aö
þvi hver tengslin séu viö Al-
þýðublaöiö.
— Engin ritstjórnarleg tengsl,
segir Björn Vignir meö karrý-
slld á milli tannanna.
— Aðeins rekstrarleg, fjár-
hagsleg, bætir Arni viö og gýtur
upp augunum af disknum.
Björn kyngir.
— Ráöningarsamningurinn
sem viö geröum viö Alþýöu-
blaöiö tryggir frelsi okkar, og
það eina sem kratarnir geta
gert er aö skrúfa fyrir blaöiö
fjárhagslega.
Arna hálfsvelgist á, en skolar
bitunum niöur meö rauöum
vökvanum. Ræskir sig svo.
— Eigum viö bara ekki að
segja honum hvernig þetta kom
allt saman til — alveg frá byrj-
un?
Björn Vignir kinkar kolli.
Arni leggur frá sér gaffalinn.
— Blaöið varö til i timbur-
mönnum einn laugardagseftir-
miödag á ritstjórnarskrifstofu
hér i bæ. Og þaö hefur alveg
furöulega litiö breyst siöan i öll-
um meginatriöum. Þetta er
vatn á myllu þeirra afla sem
vilja frjálsari áfengislöggjöf.
Björn Vignir þurrkar sér um
munninn og gripur upp þráöinn.
— Já, en eigum viö ekki aö
byrja alveg á byrjuninni? Þeir
Vilmundur og Bjarni Pé höföu
samband við mig og buöu mér
ritstjórastööu Alþýöublaösins.
Þeir höföu i huga aö stækka
blaöiö upp i átta siður og gera
aö eins konar Information hinu
danska. Viö Arni höföum hins
vegar alltaf haft samband frá
þeim tima er viö unnum saman
fö-fe-íjörar
//e/gdrpósú/sis
Bfvrn l/ýntr^ &
'Affvt' fi/rarchsse>tt
77/ /iWuhfJti rwrjTý /
sem
trúa á lesandann
þess, — leiðarinn er jú lesinn i
útvarpiö. Nú — en eins og allir
vita þá er Alþýöublaöiö bara ein
löng, löng raunasaga.
— Alla vega, segir Arni
snöggt, og miðar meö gafflinum
á mjölvarika kartöflu — þá flyst
stækkunin yfir á nýtt helgarblaö
— Helgarpóstinn — en Alþýöu-
blaöiö heldur áfram.
Nú er matarhaldi opinberlega
lokið, þótt gnægö slldar liggi enn
og flatmagi á diskunum. Arni
tekur aö bjástra grönnum
fingrum um vörumerki sitt —
pipuna — en Björgn Vignir teyg-
ir sig eins og andvaka skútu-
skipstjóri. Viö ræöum áfram um
Helgarpóstinn sem ryöst fram á
sjónarsviöiö nú um helgina.
— Þetta er gömul hugsjón
manna I blaöabransanum aö
gefa út vikublað, segir Björn
Vignir og horfir útundan sér á
undirritaöan.
Rœtt við
Björn Vigni
og Árna
Þórarinsson
ritstjóra
Helgar-
póstsins
— Við munum einnig taka
okkur mörg erlend blöö til fyrir-
myndar, stingur Arni inn i og
treður pipuhólkinn, eins og t.d.
Observer.
— Þaö er nú kannski ekki al-
veg rétt, flýtir Björn Vignir sér
að segja og brosir með skegg-
inu.En viö erum hrifnir aö ýms-
um ritum eins og Village Voice i
Ameriku og Soho Weekly News,
sem er mjög skemmtilegt blað
en kannski iviö sérhæft, annars
er þaö ekkert ákveöiö erlent
blaö sem viö tökum miö af.
— Nei, nei, þaö er rétt, segir
Arni og tottar pipuna ibygginn.
En hvernig skyldi þessum
hárprúöu og skeggjuðu ritstjór-
um finnast aö hafa pólitiskan
flokk bakviö sig rekstrarlega?
— Þaö er skárra, segir Björn
Vignir og ris viö set, aö hafa
flokk bakviö sig en einhverja
privatkalla út i bæ.
Arni blæs út úr sér reykskýi
og kinkar kolli.
— Mér liöur alls ekkert verr
aö skrifa fyrir krata en menn
sem eiga bilasölur.
En getur jafn veglegt blaö og
Helgarpósturinn lifaö lengi?
Mun hann veröa langlifur á
þessum veika rekstrargrund-
velli?
— Viö viljum gera þetta vel
segir Arni meö festu og slær úr
pipunni. Viö geröum rekstrar-
stjórninni þaö klárt frá upphafi
hvernig viö vildum haga
blaöinu. Og þetta blaö þarf ekki
gffurlega sölu til aö standa
undir sér. Viö heföum ekki fariö
út i þetta nema viö vonuöumst
til aö þetta gengi upp.
Og, segir Björn Vignir, og
hallar sér eilitiö framáviö, ef
viö föllum, þá ætlum viö aö falla
meö sóma. Þá getum viö alla
vega sagt eftir á: þetta var góö
tilraun. En ég er ekkert ógur-
lega hræddur. Þaö gleymist
bara stundum aö aöstæöurnar i
Blaöaprenti vega óskaplega
þungt. Viö þurfum hinsvegar
eins og nú háttar til, aö borga
mun meira fyrir aöstööuna en
önnur blöö, af þvi viö viljum
ekki taka nafnið Alþýöublaðiö
með i haus blaðsins.
— Já, segir Arni og leggur frá
sér pipuna. Þetta þýöir aukin og
óvænt útgjöld. Þaö eru greini-
lega einhverjir sem óttast
Helgarpóstinn og vilja leggja
stein i götu hans. Þetta er svona
grisk-rómversk blaðaglima.
Björn Vignir lyftir visifingri.
— En nótabene — Þjóöviljinn
er ekki þar á meöal, þeir hafa
alltaf stutt okkur. Og annaö at-
riöi — allt þetta fólk m.a. af
Visi sem kemur yfir til okkar,
það gerir þaö ekki vegna
gróöavonar, þaö veit vel um
áhættuna. Bara þaö er visbend-
ing um að þaö er grundvöllur
fyrir blaöiö.
— Alla vega meöal blaöa-
manna, bætir Arni þurrlega
viö.
Nú er gerö seinni atlaga aö
sildardiskunum, en meö minni
áhuga.
— Arni fléttar fingur með
gafflinum.
— Aöalatriöiö er aö þetta
veröi ekki feimiö blað, þaö háir
islenskum blööum óskaplega,
sérstaklega þessum sjálfstæöu,
hressilegu.
— Þaö er ekkert vafamál,
segir Björn eilitiö hugsi, aö þaö
er komin ný kynslóö blaöa-
manna. Þeir eru meira og
minna mótaöir af Watergate-
blaöamennskunni, þeir eru opn-
ari, kritiskari. Nú eru náttúru-
lega ritstjórnir óttalegar járn-
brautastöövar, menn koma og
fara, en það hefur myndast
ákveðinn kjarni, sem láta engin
önnur sjónarmiö ráöa en hin
blaöamennskulegu. Og þessi
unga kynslóö lendir upp á kant
viö gömlu kallana, sem vilja
öllu ráöa. Helgarpósturinn er
hins vegar fyrsta biaöiö sem er
samansett af þessari kynslóö,
þótt ritstjórnin sé litil.
En verst eru þó þessi sjónar-
miö,bætir Arni við>að blööin séu
tæki, sem eiga aö mata lesand-
ann á boöskap, en ekki aö segja
óhlutdrægt frá þvi sem er að
gerast.
— Akkúrat, botnar Björn
Vignir. Þegar maöur t.d. les hin
betri bandarísku blöö, sér
maöur að lesandinn situr i fyrir-
rúmi. Þar vegur upplýsinga-
skyldan viö lesandann þyngst á
metunum.
— En þaö er annaö sem er enn
hrikalegra i' sambandi við is-
lenska pressu, segir Árni og
grettir sig. Og þaö er veldi aug-
lýsenda. Þaö er óhugnanlegt
hvaö tengsl auglýsenda og blaöa
eru bein og hve mikiö auglýs-
endur geta haft áhrif á fréttir.
Þaö er miklu afdrifarikara fyrir
blaöamann að stuöa auglýs-
endur en aö stuöa einhvern póli-
tikus.
Björn Vignir hnyklar brýrnar.
— Viö getum heldur ekki
lokaö augunum fyrir þvi, aö
auglýsingar eru ákveöiö lifs-
akkeri blaöa. An þeirra munu
þau ekki bera sig.
— Einmitt þess vegna, segir
Arni.
Þar meö hefst mikil umræöa
um auglýsendur, áhrifavalda I
islenskum blaöaheimi, og
blaöamennsku yfirleitt.
Þegar viö höfum endanlega
tæmt umræöuefniö og upp-
götvaö aö viö erum orönir of
seinir i allt mögulegt, stökkvum
viö á fætur og kveöjumst.
A boröinu standa eftir glösin
tóm, en þaö er ennþá nóg eftir af
sildinni.
—im
J dfir'/
helgarviðtalið
Mennirnir