Þjóðviljinn - 19.04.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.04.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 19. aprll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Skólakór Garftabæjar vorift 1979 ásamt Guftfinnu Dóru ólafsdóttur söngstjóra. (Ljósmyndastofa Þóris). Skólakór Garöabœjar: Söngferð til Syí- þjóðar og Danmerkur Vortónleikar í Bústaðakirkju á sunnudaginn Landssöfnun RKl vegna jarðskjálftanna í Júgóslavíu Skólakór Garftabæjar er nú á förum I söngferft til Sviþjóftar og Danmerkur. Kórinn mun m.a. syngja á vorhátió Sænsk-Islenska félagsins I Gautaborg 29. april og Liseberg 1. mai. Föstudaginn 4. mai syngur kórinn I TIvolI I Kaup- mannahöfn. Sænsk-íslenska félagiO i Gauta- borg bauO Skólakór GarOabæjar til SviþjóOar og auk þess aO syngja á vorhátiö félagsins í lýö- Ráðstefna um skrúð- garðyrkju Garðyrkjuskóli rikisins 40 ára Káöstefna um skrúögarö- yrkju verOur haldin aö ölfus- borgum dagana 20,- 21. april á vegum Félags garöyrkju- manna, Félags landslags- arkitekta, Félags skrúögarö- y rkjumeistara og Garö- yrkjuskóla rikisins. Er þar komift til móts viö þörf á fræöslu- og eftirmenntunar- námskeiöum innan skrúö- garöyrkjunnar, sem talsvert hefiir veriö til umræftu hjá þessum aöilum aö undan- förnu. Garöyrkjuskóli rikisins á einmitt fjörutiu ára starfsaf- mæli á þessu ári, en skólinn tók til starfa 1. april 1939 og var vigöur á sumardaginn fyrsta þaö ár. Auk þátttök- unnar i þessari ráöstefnu veröur afmælisins minnst á ýmsan hátt, m.a. meö nem- endamóti og garöyrkjusýn- ingu í ágúst. Ráöstefnan er ætluö fé- lagsbundnum og ófélags- bundnum aöilum sem starfa viö byggingu og hiröingu úti- svæöa eöa hafa umsjón meö þeim. Efni ráöstefnunnar er tviþætt. Annars vegar verö- ur fjallaö um jaröveginn, jarövegsmeöhöndlun og verktilhögun, hins vegar um stööu skrúögaröyrkjunnar. Fyrirlesarar veröa basöi erlendis oginnlendir: öivind Svendby, formaöur sam- bands Norrænna skrúögarö- yrkjumanna. Ole Andersen, framkv.stj. sænsku skrúö- garöyrkjusamtakanna og ritari norræna sambandsins. Knut A. Thorvaldsen skrúö- garöyrkjumeistari i Noregi. Dr. Bjarni Helgason jarö- vegsfræöingur, Rannsókna- stofnun landbúnaöarins. Há- kon Ólafsson yfirverkfr. Rannsóknastofnun bygg- ingaiönaöarins. Auöur Sveinsdóttir landslagsarki- tekt, Garöyrkjuskóla rikis- ins. háskólanum i Kungálv sunnudag- inn 29. april mun kórinn syngja viö hátiöarmessu i sambandi viö 300 ára afmæli kirkjunnar I Kungálv sama dag og einnig á al- mennri hátiö bæjarbúa. Þá mun kórinn syngja á Valborgarmessu- hátiö Vánersborgar mánudaginn 30. april og i Liseberg 1. mai. Sérstök nefnd hefur skipulagt feröir kórsins um Gautaborg og nágrenni. M.a. veröa Volvoverk- smiöjurnar skoöaöar og skipa- stigarnir I Trollháttan. Kórinn mun dveljast hjá Islenskum fjöl- skyldum i Gautaborg. Frá Sviþjóö heldur kórinn til Danmerkur og syngur I Tivoli 4. mai. Kórfélagar skoöa Kaup- mannahöfn, fara i dýragaröinn og sirkusinn og heimsækja hús Jóns Sigurössonar. Fariö veröur I feröalag um N-Sjáland og haldiö heimleiöis 7. mai. Sigurgeir Óskarsson I Kaupmannahöfn veröur leiösögumaöur kórsins I Danmörku. Allir kórfélagar, 37 aö tölu, taka þátt i þessu fjóröa söng- feröalagi kórsins, auk sjö fullorö- inna, sem veröa meö I feröinni. Fararstjóri veröur Vilbergur Júliusson skólastjóri. Kórinn hefur æft af kappi i allan vetur fyrir þessa ferö. Á söng- skránni er fjöldi innlendra og er- lendra laga, m.a. eftir Jón Asgeirsson, Jón Nordal, Jón Þórarinsson og Sigfús Halldórs- son. Einnig er á söngskránni fjöldi þjóölaga frá ýmsum löndum, kirkjutónlist, negra- sálmar og söngvar frá Noröur- löndum. Söngstjóri kórsins er Guöfinna Dóra ólafsdóttir og pianóleikari Jónina Gisladóttir. Skólakór Garöabæjar syngur I Bústaöakirkju kl. 17 á sunnudag- inn kemur, og eru allir velkomnir á þá kveöju- og vortónleika kórs- ins. —eös SFR fagnar dómi í jafnréttismáli Þótt mikill árangur hafi náöst I jafnréttismálum á undangengn- um árum, veröur ekki horft fram hjá þeirri staöreynd aö konur taka oftar aft sér láglaunuö störf en karlar segir I ályktun frá aftal- fundi Starfsmannafélags rikis- stofnana. Hvatti fUndurinn konur innan SFR til virkari þátttöku i félagsstörfum. Meö þvl mundu þær best gæta hagsmuna sinna i nútlö og framtlö. Jafnframt var á fundinum samþykkt eftirfarandi ályktun: „Aöalfundur SFR fagnar þeim sign sem unnisthefur, hvaö varö- arlaunajafnrétti, meö þeim dómi sem felldur var nú nýveriö i próf- máli Jafnréttisráös f.h. Guörúnar Emilsdóttur. Þetta er tvimæla- laust skref i átt til jafnréttis þeirra sem vinna hjá rikinu. Fundurinn lýsir yfir stuöningi viö baráttu Sóknarkvenna fyrir fullum jöfnuöi hvaö varöar laun og önnur réttindi.” Stjórn Haufta krossins á tslandi hefur ákveöiö aft efna til lands- söfnunar til hjálpar á jarö- skjálftasvæöunum I Júgóslaviu. Hjálparaögeröir á vegum Rauöa krossins eru þegar hafnar á þeim svæöum sem verst uröu úti og hafa alþjóöasamtök Rauöa kross félaga sent út hjálprbeiöni vegna þessa átaks. Félögin f Nor- egi og V-Þýskalandi hafa sent ull- arteppi og tjöld og rikisstjórnir Noröurlanda, þ.á.m. rikisstjórn Islands, hafa veitt fé til hjálpar- starfsins. Rauöi kross Islands hyggst styöja viö hjálparstarf Rauöa kross Júgóslaviu sem er aö koma upp hjálparstöövum á þeim svæö- um er verst eru leikin, en skortur er á ýmis konar varningi og út- búnaöi, svo sem tjöldum, hjúkr- unarbúnaöi og matvöru. Þar sem fljótlegasta hjálpin felst i þvi aö senda fjármuni til aö greiöa kostnaö af hjálparstarfinu, hefur hjálparsjóöur RKI þegar sent eina miljón króna. Siödegis i gær ákvaö rlkisstjórn Islands aö senda einnig einamiljón króna til hjálparstarfsins.Meiraþarf þó til svo um muni og þvi hefur stjórn RKI ákveöiö aö eftia til lands- sö&iunar af þessu tilefni. Tekiö veröur á móti framlögum á gíró- Þessadagana hefur Siglufjarö- arprentsmiftja h.f. útgáfu og dreifingu á litprentuöum mynda- heftum meö frumskógarsögum af TARZAN eftir ameriska ævin- týrasagnahöfundinn Edgar Rice Burroughs. Heftisem þessi koma nú I fyrsta sinn út meö islensku lesmáli. 1 hverju hefti eru tvær myndasögur. Þau eru ýmist 30 tii 50 biaöslöur. Heftin koma aö jafn- afti út hálfsmánaftarlega, en til aö byrja meö koma fjögur fyrstu heftin út i einu I bókabúöir. Siglufjaröarprentsmiöja gefúr reikning RK1 nr. 90000 I pósthús- um, bönkum og sparisjóftum en einnig á skrifstofu félagsins i Nótatúni 21, Reykjavik. heftin út i samvinnu viö sænska útgáfufyrirtækið Atlantic. Prent- un fer fram i Ungverjalandi, en lesmál er undirbúiö og hannaö á Siglufiröi. Nú eru 35 ár frá þvi Siglufjarö- arprentsmiöja h.f. gaf út fyrstu Tarzan-bókina, en sá bókaflokkur hefur komiö út nær óslitiö siöan. Meö útgáfu þessara litprentuöu myndahefta meö islensku lesmáli hefst nýr þáttur i áralangri hefö Tarzan-sagna frá Siglufjaröar- þrentsmiöju. A trlandi verftur blaöberi Þjóöviljans gestur trska feröamáiaráösins sem skipuleggur ferö hans og blaftamanns Þjóöviljans aö þeirra eigin óskum. BLAÐBERAHAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS 1979 r Irlandsferð og átta góðir aukavinningar Dregið verður 28. maí nœstkomandi. Umboðsmenn geta pantað miða á afgreiðslu Þjóðviljans - v\i\ v' I Þjóðviljinn efnir á þessu vori til glæsilegs blaöberahappdrætt- is- Aöalvinningurinn er átta daga írlandsferö á vegum Sam- vinnuferða — Landsýnar h.f. og írska feröamálaráösins I fylgd ^ meö blaftamanni Þjóöviljans. Fariö veröur I lrlandsferöina 6. júni næstkomandi, og sagt frá henni I máli og myndum I Þjóö- 7/1 "\ \\ \ viljanum. ' ■ \ Auk aðalvinningsins eru átta góöir aukavinningar: vj ) 1. Útvarps-ogkasettutækifráRadióbæh.f. kr. 60.00.- I—/ r 2. Tveggja manna göngutjald frá Tjaldborg h.f. '/JfJt œbvYr' / á Hellu................................... kr. 50.000.- //// / 3. Svefnpoki og bakpoki frá Hólasporti h.f. kr. 25.500.- 4. Svefnpoki og bakpoki frá Hólasporti h.f. kr. 25.500,- 5. Tölva frá Einari Farestveit h.f......... kr. 20.000.- 6. Tölva frá Einari Farestveit h.f. kr. 20.000 - 7. Bókaúttekt hjá Máli og menningu..kr. 15.000. 8. Bókaúttekt hjá Máli og menningu. kr. 15.000,- Hver blaðberi getur mest fengið niu miöa i happdrættinu, jafn- marga og vinningarnir eru. Hafi hann unnið aö blaöburöi á veg- um Þjóöviljans I fimm mánuöi samfleytt fram aö 1. april sl., á hann rétt á fimm miðum. Fyrir blaðburö I april á hver blaöberi rétt á tveimur miðum og jafnmörgum fyrir blaöburð i mai. Dregið veröur mánudaginn 28. mai næstkomandi. Miðar veröa afhentir hjá umboðsmönnum Þjóðviljans um allt land eftir 20. april og 20. mai. _, . . Umboðsmönnum Þjóöviljans er bent á aö hafa sem fyrst sam- / jjfi ^ band viö afgreiöslustjóra blaðsins, Filip W. Franksson, simi 8 13 A V 33, Siðumúla 6, Reykjavik, og panta miöa i blaöberahappdrætti Þjóöviljans 1979. — ekh TARZAN Útgefinn á Sigló, prentaður í Ungó

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.