Þjóðviljinn - 19.04.1979, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 19. april 1979
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum símum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
^ 81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans I sima-
skrá.
"i
i
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
i
■
i
i SJÚKRAHtíSIÐ í KEFLAVÍK:
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
L
Verður lægsta tilboði tekið?
Fyrir nókkru voru opnuö til-
boö i fullnaöarfrágang á sjúkra-
hiísinu I Keflavik sem veröur
rekiösameiginlega af 7 sveitar-
félögum, en rikiö greiöir 85%
byggingakostnaöar lögum sam-
kvæmt. Fimm tilboö bárust I
verkiö, þaö lægsta frá Reyni hf.
Reykjavik sem hljóöaöi upp á
199 miljónir. næst kom Hiísa-
bygging i Garöinum meö 236
miljónir, Trésmiöja Austurbæj-
ar 239 miljónir, Suöurnesja-
verktakar 238.5 og hæsta tilboö
áttu Hannes og Jónas, Kefiavik,
Eða œtlar bygginganefnd Keflavíkur að eyða 40
miljónum af almannafé til þess að hygla vertökum?
270 miljónir. Kostnaöaráætlun
var 218 miljónir.
Stjórnarnefnd sjúkrahússins
samþykkti aö taka lægsta til-
boöi, en áöur haföi Innkaupa-
stofnun rikisins yfirfariö þaö og
lagt til aö þvl yröi tekiö, aö sögn
Jóhanns Einvarössonar bæjar-
stjóra I Keflavik, en hann á sæti
I stjórninni.
Jóhann sagöi aö nú væru
hafhar framkvæmdir viö hluta
verksins, þ.e. múrverk, en
verktaki heföi útvegaö múrara-
meistara þarnasuöurfrá til þess
aö standa fyrir þeim hluta
verksins. Hins vegar lægi enn
óafgreitt fyrir bygginganefnd
Keflavikur hvort iönmeisturum
Reynis hf. yröi veittleyfi til þess
aö standa fyrir byggingafram-
kvæmdum I lögsagnarumdæmi
Kéflavikur. Sagöi Jóhann aö hér
væri um aö ræöa tvö sjónarmiö,
annars vegar þau sjónarmiö
heimamanna aö ekki ætti aö
leyfa aökomumönnum aö
standa fyrir framkvæmdum
nema til kæmu gagnkvæm rétt-
indi meistara i Reykjavik og
hins vegar sjónarmiö þess sem
greiöa þyrfti kostnaöinn,þvi hér
væri um að ræöa 20% mun á
lægsta tilboöi og þvi næsta sem
kæmi frá Suðurnesjamönnum.
Þjóðviljinn hefur fregnaö aö
áhrifamiklir aðilar i Keflavik
beiti sér nú fyrir þvi að bygg-
inganefnd Keflavíkur neiti iön-
meisturum Reynis hf. um lög-
gildingu i lögsagnarumdæminu
og af þvi stafi drátturinn á af-
greiðslu nefndarinnar. Ekki er
þaö alveg vist aö þaö byggist á
hreinum byggöasjónarmiöum,
þvi 40 miljónir eru i húfi.
gt
Samninganefnd Farmanna- og fiskimannasambands tslands á sátta-
fundinurn i Tollstööinni. Torfi Hjartarson sáttasemjari situr fyrir enda
borösins. Ljósm. Leifur.
/
Arangurslaus
sáttafundur
Stálvík smíðar 500
tonna BÚR-togara
Laugardaginn fyrir
páska var undirritaður
samningur um smíði 500
tonna skuttogara frá
Stálvik fyrir Bæjarútgerð
Reykjavíkur, og verður
togarinn væntanlega til-
búinn til afhendingar í
ársbyrjun 1981.
Skipiö er smiöað eftir nýrri
teikningu sem gerö hefur veriö
sérstaklega fyrir Stálvik og
hefur I módelprófunum reynst
mjög gott sjó- og veiöiskip.
Smlöin hefst nú I haust og er
áætlaö aö hún muni kosta 1900
miljónir króna. Aö sögn Björg-
vins Guðmundssonar formanns
stjórnar BOR, mun útborgun
borgarsjóös nema 15%, en
áætlaö er aö Fiskveiöasjóöur og
Byggöasjóöur láni 85%'
kaupverösins.
Þessi kaup eru gerö i fram-
haldi af samþykkt borgar-
stjórnar frá þvl I enduöum
janúar um aö keyptir skyldu
tveir skuttogarar af minni
geröinni, annar frá Stálvik og
hinn frá Portúgal. Samningar
um kaup á Portúgalanum var
undirritaöur 1. febrúar s.l. og er
áætlaö aö hann veröi tilbúinn til
afhendingar um mitt ár 1980.
Jafnframt var ákveðiö, aö selja
einn af eldri togurum Bæjarút-
geröarinnar, en Björgvin
Guömundsson sagöi aö ekki
heföi veriö ákveöiö hvaöa togari
þaö yröi. Enginn yröi þó seldur
fyrr en annar kæmi I staöinn.
Björgvin sagöi ennfremur aö
undanfariö heföi rekstur Bæjar-
útgeröarinnar gengiö ágætlega.
Skipin heföu veitt vel og meira
af þorski en áöur, þó ekki væru
nú allir hrifnir af þvi þessa dag-
ana. Þá hefði einnig veriö fryst
talsvert magn af loönu og vinna
I frystihúsinu heföi veriö mikil.
Reksturinn heföi þvi veriö
léttari undanfariö en oft áöur.
—AI
Langur sáttafundur far-
manna og vinnuveitenda í
gær varð árangurslaus og
Ijóst er að litið hef ur dregið
saman í deilunni.
Sáttafundur hófst kl. 14 I gær-
dag og stóö hann linnulaust fram
til I gærkvöld og stýröi Torfi
Hjartarson, sáttasemjari rikis-
ins, fundinum. Ekki hefur veriö
boöaö til nýs fundar en eins og
skýrt var frá i Þjóöviljanum i gær
hafa farmenn boðað til verkfalls á
miönætti 24. aprll n.k. ef samn-
ingar hafa ekki tekist fyrir þann
tima. Farmenn visuöu deilunni
einhliöa til sáttasemjara i siöustu
viku, þar sem vinnuveitendasam-
bandið neitar aö ræöa viö samn-
ingsaðila sina um launahækkanir,
en kaupkröfur farmanna fela i sér
allt aö 150% launahækkun skv.
upplýsingum VVSl. Ekki hefur
tekist, þrátt fyrir Itrekaöar til-
raunir, aö ná sambandi viö for-
svarsmenn FFSl vegna þessarar
kjaradeilu.
Eyjamenn um þorskveiðibannið:
Skerdingarákvæöi
ganga alltof langt
á hefðbundnum vertíðarmiðum
Á sameiginlegum fundi
útgerðarmanna, skip-
stjóra, sjómanna og fisk-
verkenda í Vestmanna-
eyjum sl. mánudag var
samþykkt ályktun vegna
þeirra takmarkana á
þorskveiðum, sem í ráði
eru.
Fundarmenn segja i ályktun
sinni, aö þeir styöji boöaöar
friöunarráöstafanir og sé ljós
nauösyn þess aö ekki veröi
veiddar nema 280-290 þúsund
lestir af þorski á þessu ári.
Hinsvegar sé þaö skoöun þeirra,
aö þau skeröingarákvæöi sem
sett hafi verið um þorsk-
veiöarnar gangi of langt á
hinum heföbundnu vetrar-
vertiöarmiöum, sérstaklega ef
tekiö sé tillit til þess, aö á þeim
hafi afli minnkaö mjög undan-
farin ár meö þeim afleiöingum,
aö útgerö og fiskvinnsla á Suö-
vesturlandi og I Vestmanna-
eyjum eigi viö gifurlega erfiö-
leika aö etja og sé raunar viöa i
rúst I þessum landshlutum.
1 ályktun Eyjamanna er bent
á, aö vetrarvertiðin I Vest-
mannaeyjum I fyrra hafi veriö
hin lélegasta allt frá lokum
siöari heimsstyrjaldarinnar,
eöa I 35 ár. Þá er bent á aö hlut-
fall þorsks af heildaraflanum sé
rétt innan viö 50%, en undan-
farin tvö ár hafi þetta hlutfall
veriö nánast eins og aukning
heildaraflans sé mest aö þakka
auknum ýsuafla.
Fundarmenn mótmæltu þvi
aö netaveiöar veröi stöövaöar 1.
mal og segjast lltinn tilgang sjá
i þvi aö flotanum sé beint á
þorskveiðar meö öörum veiöar-
færum en netum, svo sem botn-
vörpu.
Franskur blœr á Reykjavik
Franska vikan setur nú svip á
Reykjavik. Hún var opnuö meö
hátiöiegri athöfn I sýningarhöll-
inni Arsölum, Blidshöföa 20, i
gær. Franski sendiherrann F.
Desbans flutti ávarp og sagöi
sýninguna m.a. hafa þaö mark-
miö aö sýna fram á aö Frakkar
væru ekki aðeins matargeröar-
menn góöir, tiskufrömuöir og
ilmvatnssérfræöingar heldur
einnig i hópi mestu iðnaöar- og
útfiutningsþjóöa hcims. Des-
bans þakkaöi borgaryfirvöldum
I Reykjavik góöan stuöning viö
aö koma sýningunni á laggirnar
en borgarstjórinn I Reykjavik,
Egill Skúli Ingibergsson,opnaöi
frönsku vikuna meö ræöu.
Desbans sendiherra Frakklands flytur ávarp viö opnun frönsku vik-
unnar i Sýningarhöllinni viö Artúnshöföa I gær. — Ljósm. Leifur
í sýningarhöllinni viö Artúns-
höföa er nú kynntur franskur
varningur af ýmsutagi.svo sem
bflar flugvéiar, gastúrbinur,
húsbúnaður, myndavélavarn-
ingur, sportvörur, ilmvötn,
matvæli o.fl..Þar veröa einnig
sýndar kvikmyndir, fræöslu- og
auglýsingamyndir og barna-
myndir. Sýningin er opin frá kl.
14 til 21 á virkum dögum og um
heigina frá kl. 14 til 22.
Þá er allt meö förnskum brag
á Hótel Loftleiðum þessa dag-
ana, I mat og drykk og skemmt-
unum. Franski matreiöslumaö-
urinn M. Jean-Jacgues Moulin-
ier annast matseöilinn og
brugöiö veröur upp táknmynd
af hinni „eilifu Paris” milli-
striðsáranna. Sýnd veröa
„Music Hall” atriði i reviustil
og franskir listamenn dansa,
syngja.ogsýna látbragösleikog
fimleika. Ýmsar veiþekktar
persónur birtast á sviöinu i túlk-
un listamannanna má þar
kenna m.a. Toulouse Lautrec,
Jean Paul Sartre og Litlu stúlk-
una meö eldspýturnar.
Þá verður sérstök feröakynn-
ing i kvikmyndasalnum á Hótel
Loftleiöum. Einu sinni á kvöldi
veröur kvikmyndasýning sem
hefst kl, 17 og er þar fjallaö um
feröamál, matargeröarlist og
myndlist. Þá sýnir kvikmynda-
húsiö Regnboginn sjö nýlegar
franskar kvikmyndir fram til
23. þessa mánaöar, en frönsku
vikunni lýkur næstkomandi
miövikudag.
- þb.