Þjóðviljinn - 21.04.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.04.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 21. aprll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Þegar ég lygni aftur augum mínum kemurðu á móti mér með sjópokann þinn á bakinu. Á hvaða skipi ertu núna, spyr ég. Ég er háseti á skipi heiðríkjunnar, svarar þú og tekur pokann, þar sem Ljósvíkingurinn og Góði dátinn Svejk eru vafðir inn í vinnufötin þín — svo kveðurðu mig og stekkur um borð. Bjarki. án fiskiræktarfulltrúa Kim NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79-80 MARGIR STÓRVINNINGAR MIÐI ER MOGULEIKI Auk þess ótal húsbúnaöarvinningar á 100 þúsund, 50 þúsund og 25 þúsund krónur hver. Mánaöarverð miöa er 1000 krónur. Sala á lausum miöum og endurnýjun flokksmiöa og ársmiöa stendur yfir. Búum öldruöum áhyggjulaust ævikvöld. A siðasta borgarstjórnarfundi yrftu allmikiar umræftur um stöftu fiskiræktarfulltrúa borgarinnar, en vift gerft fjárhagsáætlunar var ákveftift aft leggja hana niftur og hefur honum nú verift sagt upp störfum. Veifti- og fiskiræktarráft borgarinnar, sem skipaft er 7 mönnum, hefur mótmælt þessari ákvörftun samhljófta og boftist til þess aft sinna nefndarstörfum áfram án launa út þetta árift meft þvl skOyrfti aft fiskiræktarfulUrúi verfti endurráftinn. Hafa fulltrúar I ráftinu aUir lýst þvi yfir aft þeir muni aft öftrum kosti segja af sér störfum i ráftinu frá 1. júni nk. Davift Oddsson.sem sætiá fyrir Sjálfstæftisflokkinn i veifti- og fiskiræktarráftijhóf umræftur um þetta mál og lagöi til að gengiö yröi aö tilboöi ráösmanna um ólaunaöa nefndarsetu úr áriö — starfsuppsögn fiskiræktarfulltrúa yröi dregin til baka og meö ein- hverjum hætti gert kleift aö sinna lágmarkseftirliti meö vatnasvæö- um borgarinnar og veiöiaöstöftu fyrir fatiaöa viö Elliöaár.. Daviö sagöi upphafiöaö þessu máli vera þá fljótaskrift sem oröiö heföi við afgreiöslu fjárhagsáætlunar, en veiöi- og fiskiræktarráöi væri ófært aö sinna störfum sinum án fiskiræktarfulltrúa. Seta I nefnd- inni án starfsmanns yröi hrein bitlingaseta, þar sem ráðiö gæti ekki sinnt verkefnum sinum án hans. Björgvin Guftmundsson, sagöi aö skv. tillögu sparnaöarnefndar heföi helsta verkefni veiöi- og fiskiræktarráös á þessu ári veriö skoriö niöur, en ráöiö hugöist hefja tilraunir meö laxeldi i sjó á þessu ári. Hann sagðist hafa það eftir formanni veiöi- og fiski- ræktarráðs aö verkefni fiski- ræktarfulltrúa væru mjög litil, enda stundaöi hann enga fiskrækt og leiddist manninum aö hafa ekkert fyrir stafni. Eftir aö eina verkefniö heföi siöan veriö skoriö niöur af fjárhagsástæöum, heföi ekki veriö taliö fært að hafa starfsmann viö fiskirækt f fullu starfi hjá borginni. Björgvin taldi nefndarmönnum i ráöinu vorkunnarlaust aö starfa áfram þótt fiskiræktarfulltrúi hætti störfum. Skrifstofa borgar- verkfræöings væri vel mönnuö og þar væru starfskraftar sem ráöiö gæti nýtt. Flutti Björgvin siðan frávisunartillögu þar sem sagöi aö borgarstjóri teldi ekki unnt aö afturkalla uppsögn fiskiræktar- Hilmir Bjamason f. 6. des. 1949, d. 6. apríl 1979 forseta t gær varopnuö sýning á Iist- munum, bókum og ljósmyndum frá Norftur-Kóreu og er hún haldin i húsi Alþýftubankans, Laugavegi 31, þriftju hæft. Sýningin er haldin í tilefni þess aö Kim II Sung forseti er 67 ára. Kims forseta var getiö I ávarpi fulltrúa sendiráös Al- þýðulýöveldisins Kóreu i Stokk- hólmi, ogverk ha'ns skipa mikið rúm á sýningunni. Þar fyrir utan fer mest fyrir útsaumuöum myndum i hefö- bundnum stfl, sem sýna fjöll brött, fugla og dansmeyjar. Þorsteinn Magnússon, aðstoö- armaöur menntamálaráöherra, setti sýninguna og lagöi út af þemanu: f jarlæg menning getur vakiö upp spurningar um þaö sem okkur finnst sjálfsagt i næsta umhverfi. Meöal viöstaddra var Bene- dikt Gröndal utanrikisráöherra. Siguröur Baldursson hæsta- réttarlögmaöur erfyrirvináttu- nefnd þeirri san stendur aö sýningunni ásamt sendiráöinu I Stokkhólmi. Sýningin er opin almenningi. fulltrúa. Hins vegar væri ljóst aö veiöi- og fiskiradrtarráö þyrfti aö 'eiga aögang aö starfskrafti og samþykkti borgarstjórn þvi að skrifstofa borgarverkfræöings ásamt embætti garðyrkjustjóra ynni nauftsynlegustu störf fyrir veiöi- og fiskiræktarráö. Daviö Oddsson tók aftur til máls og sagöi aö ráöiö yröi sem höfuölaus her án fiskiræktarfull- trúans. Efaöist Daviö jafnframt um aö rétt væri eftir formanni ráösins haft um leiðindi og verk- leysi fiskiræktarfulltrúans. Adda Bára Sigfúsdóttir rifjaöi upp aödragandann aö þvi aö veiöi-og fiskiræktarráö varsett á laggirnar haustiö 1974. Hún minnti á aö þegar til ráösins var stofnaö var fullyrt aö þaö myndi ekki veröa baggi á borgarsjóöi, heldur myndi starf þess og fiski- ræktarfulltrúa þvert á móti skila sér i afrakstri af veiöiám og vötnum i borgarlandinu. Þetta heföi veriömikilvæg röksemd, og. m.a. leitt til þess aö stofnun _ nýrrar nefndar á vegum borgar-’ innar var samþykkt meö 15 sam- hljóöa atkvæöum. Hins vegar, sagöi Adda, hefúr allan þann tima sem liöinn er siöan ekkert gengiö i fiskiræktar- málum ráösins. Astæöurnar fyrir þvi aö fiskiræktarfulltrúinn hefur ekki getaö ræktaö neinn fisk tii þessa eru margvislegar, sagöi Adda Bára, ogm.a. þær aösamn- ingar um veiöiréttindi torvelda framgang mála. Þaö væri þvi óeölilegt að hafa mann i fullu starfi meö egnin verkefni og þvi heföi þaö veriö sjálfsögö ráöstöf- un aö leggja stööuna niöur. Þegar hins vegar aö þvi kæmi aö hægt yrði aö fara aö rækta fisk i borgarlandinu kæmi auövitað til mála að ráöa aftur fiskiræktar- fulltrúa ef borgarstjórn sýndist svo. Birgir tsl. Gunnarssonminnti á tillögu sem Alþýðubandalagiö flutti á sinum tima um að sérstakt átak yröi gert i fiskirækt til þess að betrumbæta atvinnulifiö i borginni. Veiöi- og fiskiræktarráö heffti viljaft gera tilraunir með laxeldi i sjó hér á þessu ári en sú tilraun hefði verið skorin niður Birgir taldi illa að málum þessum staöift og ljóst aft veiöi- og fiski- ræktarráö heföi verift drepið hér með. Frávisunartillaga Björgvins Guftmundssonar var siftan sam- þykkt meft 8 atkvæftum gegn 7. NÝTT HAPPDRÆTTISÁR nú að eigin vali vinnanda fyrir 25 milljónir 10 vinningar til íbúöakaupa fyrir 7.5 til 10 milijónir hver. ...bíla? 100 bílavinningar. Simca Matra Rancho í maí, Mazda 929L Station í ágúst Ford Mustang í október — og 97 bílavinningar á 1,5 og 2 milljónir hver. aö Hraunborgum í Gríms- nesi fullfrágenginn og meö öllum Óúnaöi og húsgögnum. Verömæti 15 milljónir. ...utanferðir? 300 utanlandsferðir á 250 og 500 þúsund krónur hver. Frá umræðum í borgarstjorn: Veiði- og flskirœktarráö Höfuðlaus her books are paböuim TO BEWUmOMH^ KIMIL Kóreu- SUNC? sýning til heiðurs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.