Þjóðviljinn - 21.04.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 21. aprll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Auglýsingar eru eitt höfuöatriöl btla-,,Iþrótta
LANCJA
Charles Grodin og Cybill Shepherd I sjónvarpsmynd kvöldsins
Skammvinn sæla.
Sjónvarp kl. 21.50:
Skammvinn sæla
Lenny Cantrow, framgjarn
sölumaöur, kynnist ungri stiilku,
og þau gifta sig eftir stutt kynni.
Þau hafa skamma hriö veriö gift,
þegar Lenny veröur ljóst aö þeim
hefur oröiö á hræöilegt glappa-
skot.
Aöalhlutverk: Charles Grodin
og Cybill Shepherd. Þýöandi: Jón
0. Edwald.
Sjónvarp kl. 21.20
Þrír dagar i Monza
Kappakstur er vinsæl „iþrótt” kapp vi& hin ólikustu skilyröi. er ekki veriö mikiö gert aö sliku,
víöa um heim og er bilum att I A tslandi hefur enn sem komiö en þó má benda á aö kvartmilu-
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn: Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson flytur.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur í umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veöurfr. Forustgr. dagbl.
(útdr.) Dagskrá.
8.35 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi
9.30 Óskalög sjtiklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Þetta erum viö aö gera.
Valgeröur Jónsdóttir stend-
ur aö barnatlma sem nem-
endur i barnaskóla Vest-
mannaeyja leggja e&ii til.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 t vikulokin. Edda
Andrésdóttir og Arni
Johnsen kynna. Jón Björg-
vinsson stjórnar.
15.30 Tónleikar
15.40 tslenskt mál: Guörún
Kvaran cand. mag. flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Endurtekiö efni: „Ekki
beinlinis”, rabbþáttur I
léttum dúr Sigriöur Þor-
valdsdóttir leikkona talar
viö Aöalheiöi Bjarnfreös-
dóttur formann Sóknar,
Guörúnu Helgadóttur rit-
höfund og Ómar Ragn-
arsson fréttamann (Aöur
útv. 9. jan. 1977).
18.00 Garöyrkjurabb Ólafur B.
Guömundsson talar um vor-
lauka og ræktun þeirra.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagsrká
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek i
16.30 Knattleikni. Breskur
myndaflokkur i sjö þáttum,
þar sem enskir landsliös-
menn i knattspyrnu eru aö
æfingu og i leik, og þeir
veita leiöbeiningar. I fyrsta
þætti er rakin saga knatt-
spyrnunnar, og Mick
Channon lýsir undirstöðu-
atriöum hennar. Þýöandi og
þulur Guöni Kolbeinsson.
16.55 tþróttir. Umsjónar-
maöur Bjarni Felixson.
18.30 Heiöa. Þriöji þáttur.
Þýðandi Eirikur Haralds-
soa
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 AUt er fertugum fært.
Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Ragna
Ragnars.
20.55 Skonrok(k).Þorgeir Ast-
valdsson kynnir ný dægur-
l.ög.
þýðingu Karls Isfelds. Gisli
Halldórsson leikari les (10).
20.00 , Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson kynn-
ir sönglög og söngvara.
20.45 Ristur Hávar Sigur-
jónsson og Hróbjartur Jóna-
tanssonsjá um þáttinn, þar
sem fluttar veröa þjóösögur
af léttara tagi.
21.20 Kvöldljóö. Umsjónar-
menn: Helgi Pétursson og
Asgeir Tómasson.
22.05 Kvöldsagan: „Gróöa-
vegurinn' eftir Sigurö
Róbertsson Gunnar
Valdimarsson les (2).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
21.20 Þrlr dagar I Monza.
Bresk mynd um „Grand
Prix”-kappaksturinn I
Monza á Italiu 1978. Imynd-
inni er m.a. viðtal viö
sænska ökuþórinn Ronnie
Peterson, tekiö skömmu
áöur en hann fórst á braut-
inni. Þýöandi Björn
Baldursson.
21.50 Skammvinn sæla. (The
Heartbreak Kid). Banda -
risk gamanmynd frá árinu
1972. Aðalhlutverk Charles
Grodin og Cybill Shepherd.
Lenny Cantrow, framgjam
sölumaöur, kynnist ungri
stúlku, og þau ganga i
heilagt hjónaband eftir stutt
kynni.En þau hafa skamma
hriö verið gift, þegar Lenny
veröur ljóst, aö þeim hefur
orðiö á hræöilegt glappa-
skot. Þýöandi Jón O. Ed-
! wald.
I 23.30 Dagskrárlok.
1
menn og rallkappar viröast vera
aö festa sér sess til frambúöar.
Ctií löndum erbllum og braut-
um skipt I mýgrút flokka, og er
mikill munur þar á um t.d. f járút-
lát. Kvartmilungarnir og rall-
arnir islensku eru t.d. hjörö á-
hugamanna um bila og eiga fátt
annaö en f jögur hjól og samfest-
inga sameiginlegt meö atvinnu-
mönnum, sem mæta auganu á
Monzabrautinni á Itallu I sjón-
varpi I kvöld.
Þessir menn aka bifreiðum sem
eru sannkölluö tækniundur, fis-
léttar og feikna aflmiklar og
hannaöar til þess eins aö hring-
sóla á þar til gerðum brautum.
Feröast ökumenn þeirra milli
brautanna meö blla slna i
farangrinum og reyna meö sér
meöfulltingi tæknimanna og sér-
fræöinga af ýmsu tagi. Sá öku-
maðurinn, sem flestum stigunum
safnar, hlýtur svo viö lok
keppnistimabilsins heims-
meistaratign og færist ofar á
launalistanum hjá fyrirtæki sínu.
Þetta er nefnilega spurning um
peninga og aftur peninga, aug-
lýsingar og samkeppni um
dýröarljóma, sem gefur meiri
peninga og enn peninga.
Bllarnir eru smiöaöir ogreknir
af fyrirtækjum, sem hafa miklar
tekjur af auglýsingasölu og hvers
kyns fjármálabralli, og þaö er
þeirra hagur aö aksturinn gangi
sem hraöast fyrir sig, og þess
vegna keppast þau um ökumenn-
ina, sem eru lltiö annaö en sölu-
vara, enda vandséö hvers vegna
þeir ættu aö leggja líf og limi I
stööuga hættu nema fyrir
rausnarlega peningaþóknun.
í myndinni i kvöld fáum viö aö
sjá og heyra Ronnie Petterson,
sem talinn var öruggasti öku-
maður formúlu 1 flokksins. Sá
flokkur þykir flnastur og er
náttúrlega langdýrastur. Ronnie
þessi var sjaldan talinn taka á-
hættu, og bæði hann og aörir
höföu töluvert aö athuga viö
Monzabrautina. Engu aö siöur fór
þar fram GrandPrixkeppni 1978.
Skömmueftirviötaliðsem viö fá-
um aö heyra og sjá viö Ronnie lá
hann á likbörunum. Formúla 1
baðar ekki bara I fé og frama.
Hún baöar I blóöi.
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
.LÍKft í) 11 HoRNUN un\"
KAnn V/R&/ST vgRfl
tiHychrGJVFOLLUR .. £N |-iPlNN
HEHOR dú fi'5TE-f>U TIL
£TR pETTfi NVR Ha/AUR? HPtNN efi.
Li llP FfiflgRube>'NN OöRPlNlNÍI/A/t^^
WVflB loFTIÐ S/N HVERNueO-IM
Bridge
Umsjón
Ólafur
Lárusson
Ujidanrás
lokið
1 páskavikunni fór fram á
Loftleiöum undanrás fyrir
Islandsmót I sveitakeppni 1979.
24 sveitir voru mættar til leiks.
Þeim v£ir skipt I 4 riöla, og kom-
ust 2 efstu áfram úr hverjum
riðli. Úrslit uröu þessi:
A-riðiU: stig
1. Sv.Hajlta Eliass. Rvk. 76
2. Sv. Aöalsteins Jónss.,
Fljótdalshéraö. 59
3. Sv. Vilhjálms Vilhjálmss.,
Reykjanes. 47
B-riöiU:
1. Sv. Sævars Þorbj. Rvk. 86
2. Sv. Þorgeirs Eyjólfss. Rvk 66
3. Sv. Arm. J. Lár. Reykjan. 64
C-riöUl:
1. Sv. Helga Jónss. Rvk. 89
2. Sv. Halldórs Magnúss.,
Suðurland. 59
3. Sv. Sigfúsar Arnas.Rvk. 59
D-riöUl:
1. Sv. Óöals Rvk. 84
2. Sv. ÞórarinsSigþ.Rvk. 76
3. Sv. Einars V. Kristjánss.
Vestfj. 61
Athygli vakti frammistaöa
utanbæjarsveitanna, sem er
meðal þess besta sem þær hafa
náö i sllkum mótum.
Nokkuö var um óvænt úrslit,
tU að mynda komst sveit Sigur-
jóns Tryggvasonar ekki i úrslit,
svo og sveitir Armanns og ólafs
Lárussonar og Steinbergs
Rlkharössonar, en þessar voru
taldar liklegastar tU aö ná inn,
fyrir utan þær efstu, sem uröu I
hverjum riöU. Sveit Aöalsteins
stóð sig mjög vel, enda sá riöill
einna jafnastur aö styrkleika,
fyrir utan sveit Islandsmeistar-
anna. Armann missti niöur góöa
byrjun, og klúöraði þessu raun-
ar mjög hrapallega. Sveit
Sigurjóns fékk stæman skell i
fyrstu umferöinni á móti sveit
Helga, eftir aö hafa verið yfir i
hálfleik. Sveit HaUdórs var
hinsvegar heppin aö ná inn I
lokin, því aöeins munaöi einu
sitgi (impa), aöþeir næöu ekki i
úrslit, þótt þeir heföu . aUan
timann veriö næsta öruggir.
Þeir fengu minus-stig á móti
Helga 1 slöasta leiknum, á sama
tima ogSigfús vann sveit Sigur-
jóns. Sævar haföi algjöra yfir-
buröi yfir keppinautum slnum I
B-riðli mótsins. I C-riöli voru
sveitir óöals og Þórarins allan
timann öruggar i úrsUt, svo aö
Utiöfórfyrirspennu íþeim riöli.
Mótiö fór vel fram, en úrsUt
tslandsmótsins veröa spiluö um
næstu mánaöamót á Loft-
leiöum.
Keppnisstjóri var Agnar
Jörgensson.
Frá Rey kja nes-
sambandinu
i Bridge
Undanúrslit I tvtmennings-
keppni Reykjanesumdæmis
fara fram miövikudaginn 25.
april n.k. I FélagsheimiUnu
Stapa, Keflavlk, kl. 19.30 stund-
vlslega. Þátttökugjald veröur
kr, 3.000 á par.
Spilaö veröur tvimennings-
form iriölum, eftir fjölda. Pörin
skrá sig á staönum og siðan
veröur dregiö i riöla.
Urslitin veröa stöan spfiuö
föstudaginn og laugardaginn 4.
og ‘ 5. mal n.k., I Þinghól,
Kópavogi.
I stjórn sambandsins eru:
Gestur Auðunsson, Erla Sigur-
jónsdóttir, ólafur Glslason og
Birgir Isléifsson.
Reykjanessvæöiö á 8 pik tU
tslandsmóts, auk þriöja vara-
pars. Væntanlegir keppendur
eru beönir um aö mæta tíman-
lega til skráningar.