Þjóðviljinn - 22.04.1979, Qupperneq 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. aprn 1979.
Erindi þetta var flutt sem
leikmannshugleiöing i útvarp á
fostudaginn langa:
Éghefi stundum velt þvf fyrir
mér, hvað þeim mönnum getur
fundist um pfslarsöguna sem
arualdir upputan viöþaö svaeöi
sem viö köllum kristið. Ég á viö
þá menn sem opna Nýjatesta-
mentiöf fyrsta sinn á fulloröins-
árum meö þeirri margræöu
blöndu af forvitni, velvilja og
skilningsleysi sem viö sjálf
erum lfkleg til aö sýna helgirit-
um annarra triíarbragöa þegar
sæmilega vel liggur á okkur.
Hvaö finnst þeim um þennan
mann, Krist, sem var svikinn,
handtekinn, hæddur og barinn,
dæmdur til dauöa og krossfestur
og á þar meö aö hafa frelsaö
mannkyniö f bráö og lengd?
í mynstri hugsunar
okkar
Ég hefi stundum spurt að
þessu, en svörin hafa veriö of
mikiö í brotum til aö ég treysti
mér til þess aö gera grein fyrir
þeim. Má veraaö hérsé of stórt
bil aöbrúa. Forsendur okkar og
þeirra eru svo gjörólfkar. Pisl-
arsagan er eitt af þvi sem meö
gaum aö þvi sem áöur var sagt
um nálægö Krists,en látum lönd
og leiö marga möguleika á þvi
aö tiilka foma texta. Þðtt læröir
menn i Nýjatestamentisfræö-
um, kristnir guöfræöingar og
trúlausir, geti ekki komiö sér
saman um nema fátt eitt, þá er
pislarsagan á hverjum tima ná-
læg og skiljanleg þvi hún tengist
bæöi meö gömlum og nýjum
hætti viö lif manna i hverri kyn-
slóð.
Fanginn og
landstjórinn
Margir hafa þeir menn veriö
sem kunnu aö halda á pensli
eöa penna og hafa freistast til aö
túlka hver meösinum hætti fund
þeirra Jesú og Pilatusar.
Kannski eiga sjálfar þær skörpu
andstæöur sem frásögnin geftir
upp ekki lítinn þátt i þessu,
segja menn ekki aö andstæöur
lifmagnihugsunoglistir? Nema
hvaö: Viö sjáum fyrir okkur
hrakinn tötramann úr Galileu
farandkennara og spámann,
kannski uppreisnarmann, hvaö
vitum viö? Hvaöveit Pilatus? —
hann hefur að minnsta kosti
heyrt aö hann æsir upp lýðinn.
Hinsvegar stendur Pilatus eöa
æösta vilja er ööru fremur þaö,
sem gerir pislarsöguna ná-
komna öllum þeim, sem hafa
með einum eöa öörum hætti tek-
ist á viö þann háska aö vera
uppréttur maöur. Ekki verður
þaö siöur afdrifarikt, aö pislar-
sagan eins og snýr viö þvi sem
nú um stundir er kallaö viöur-
kennt gildismat, eöa ættum viö
kannski heldur aö segja, að hún
trufli raunsætt mat á aðstæö-
um? Meö öörum oröum: af þvi
sem menn vilja foröast eöa
blygöast sin fyrir, af þjónustu
og fórnarvilja, þjáningu og
ósigrifæöist ný þekking, ný von
og nýr sigur. Máttur hins veika
er staöfestur, sá styrkur stráa
sem skáld hafa kveöiö um. Og
siöan er Kristur liösmaöur
snauöra og kúgaöra. Þeir munu,
hvaö sem öörum finnst, segja:
hann er einn af oss. Og þeir
munu hugsa til þess, aö þeir
sem fara meö sigur á vettvangi
dagsins veröa úti I sandfoki sög-
unnar, meöan þakklætiö gefur
lif þeim sem dó til aö aörir
mættu lifa. A þessum vettvangi,
hinum pólitiska, hinum samfé-
lagslega, hefur Jesús verið og
mun veröa fordæmi mörgum
þeim mönnum, sem leggja sig i
háska vegna annarra, taka á sig
kross þeirra vegna. Hvort sem
Frammi fyrir Pílatusi
ótal þráöum er saumaö inn i
mynstur hugsunar okkar og þar
er hún, hvaö sem siöar gerist.
Og þaö er margt sem siðar get-
ur gerst. Sumir menn halda
sinni barnatrú i hógværö og
auömýkt, aörir skoöa hana úr
nokkrum fjarska gagnrýnum
augum, hinir þriöju hafna henni
meö geöshræringu sem kalla
mætti ástarheift, og fjóröi hóp-
urinn veröur sjálfumglaöur og
dreissugur yfir þvi aö heita
kristinn. Svo má lengi viö bæta,
möguleikarnir eru fleiri en út
veröi taldir. Trúarleg afstaöa
ræöst kannski allra sist af kapp-
ræöu og rökleiöslu heldur miklu
fremur af þvi hverjar eru þarfir
persónuleikans. Trúarleg af-
staöa ræöst likast til af þvi ööru
fremur hvaö menn hugsa og
skynja á þeim stundum, þegar
þeim finnst eins og þeir séu
ókunnugir menn á annarlegum
slóöum og spyrja sjálfa sig:
hvaöa leiö ber mig til manna?
Og þá er ekkert liklegra en að
pislarsagan komi upp i hugann,
hún geymir þau minni san meö
uppeldi okkar og hefö visa
greiölega á margar þær spurn-
ingar sem viö komumst ekki hjá
aö takast á viö.
Nálægð Krists
Þvi fer fjarri aö ég ætli mér
þá dul i þessu leikmanns spjalli
aö vikja aö þeim hlutum sem
menn kunna aö nefna leyndar-
dóma trúarinnar. Ég skal blátt
áfram viðurkenna, aö margt af
þvisem sagt er um synd ognáö,
upprisu og eilift lif, lætur mig
gjörsamlega ósnortinn. Sú ræða
rekur sig á efahyggju og fyrir-
vara, sem hvorki er ástæöa til
aö vera hreykinn af né heldur
blygöast sin fyrir. Annaö mál er
Kristur svikinn og handtekinn,
Kristur dæmdur og liflátinn. Sá
maöur er nálægur. Ekki vegna
þessaö sögulegar heimildir um
lif hans séu ýtarlegar og ótvi-
ræöar. ööru nær, aldirnar
leyfðu sköröu eins og allir vita,
og i s jálfum guöspjöllunum geta
menn fundiö ótal þverstasöur og
torleystar gáturef þeir kæra sig
um. Sumir munu finna þar Gyö-
inginn Jesú frá Nasaret, sem
gerir uppreisn gegn rómversku
valdi og vill greiöa brautir riki
réttlætisins i þessum heimi,.
Aörir sjá eingöngu þann Krist.
sem segir: riki mitt er ekki af
þessum heimi. Og margir veröa
á reiki milli þessara póla. En
hér veröur heldur ekki fariö út i
þessa sálma. Gefum heldur
situr i hægindi, landsstjóri sem
allir skjálfa fyrir, umboösmaö-
ur mesta stórveldis sem sögur
fóru af. Pflatus á aö dæma i ein-
hverju leiöindamáli, sem hann
skilur ekki, enda er hann löngu
þreytturá þeirri skelfilegu borg
Jerúsalem og þessari sérvitru
og ofstopafullu þjóð sem Róm
slysaöist til aö leggja undir sig.
Og hann hefur ekki hugmynd
um aö þaö eru afskipti hans af
þessu fáránlega máli Gyöinga-
konungsins sem eiga eftir aö
gera hann sjálfan, Pontius PDa-
tus, ódauölegan i sögunni og
frægari miklu en sjálfan Tiberi-
us keisara. Galileumaöurinn
segir: Hver sem er sannleikans
megin heyrir mina rödd. Og
Pilatus lætur sér að vonum fátt
um finnast, hann er heimsmað-
ur, maöur valdsins, llklega
realpólitikus og ansar ekki
neinni vitleysu og hann spyr
háðslega: Hvaö er sannleikur?
Þaö mætti vel hugsasér að hann
heföi um leið litiö tU hermanna
sinna, sem sjálfsagt bestu her-
manna i heimi og spjóta þeirra
og sveröa: voru þeir ekki sá
sannleikur sem máli skipti?
Skáldsaga innan
skáldsögu
Ariö 1966 kom út skáldsaga
eftir rússneska rithöfundinn
Mikhail Búlgakof sem þá haföi
legiö tuttugu og fimm ár i gröf-
inni. Skáldsagan heitir Meistar-
inn og Margrétog var skrifuö á
fjóröa áratugi aldarinnar þegar
höfundur var sjálfur i ritbanni
og slökkt haföi veriö á flestum
ljósum i Evrópu. Meistarinn i
skáldsögunni er rithöfundur
sem veröur fyrir hnjaski og
þrengingum vegna skáldsögu
sem hann hefur sett saman um
Jesú og Pilatus og er þeirri sögu
skotiö inn i aöalsöguna, sem
gerist i samtima höfundarins.
Túlkun Búlgakofs er um margt
sérstæö og persónuleg. Spurn-
ingarum guödómlegteöli Krists
eru utan viö söguna, eöa réttara
sagt: þær eru á valdi lesandans.
Hjá Búlgakof kemur tötramaö-
Sunnudagspistill
ur í fjötrum fyrir voldugan her-
stjóra. Þeir taka tal saman.
Jesús (sem i sögunni heitir
Jesúa Ga-Notsri) staöhæfir af
barnslegri einlægni og þrá-
kelkni, aö maöurinn sé i eðli
sinu góöur og hann hafnar öllum
hugmyndum um aö allt siögæöi
sé afstætt.
Pilatus sýnir Jesúa for-
vitni, jafnvelvelvild, hann hefur
gaman af aöræöa viö mann sem
er frjáls hiö innra meö sér og
heldur reisnsinni frammi fyrir
valdastólum alveg áreynslu-
laust. Pilatus viU ekki láta
drepa þennan mann fyrir litiar
eöaengarsakir.honumliöur vel
I návist hans, kannski getur
hann siðar meir tekiö hann meö
sér til Sesareu og gert hann aö
lækni sinum og hiröspekingi.
Pilatus er ekkert hræddur viö
prédikun Jesú um eölislægagóö-
vDd manna, honum finnst hún
eins og hver annan hlægilegur
barnaskapur. En annaö mál er
þaö, aö Jesús hefur látiö orö
falla um herra þessa heims.
Leynilögreglan minnir Pilatus á
það, aö Júdas hefur lagt gildru
fyrir Jesú og spurt hann um
keisarann. Jesús staöfestir i
yfirheyrslunni, aö rétt sé meö
fariö. Hann hafi reyndar látiö
svo ummælt, aö allt vald sé of-
beldi gegn fólki og aö sá timi
munikoma þegar hvorki keisar-
ar né aörir hafi vald yfir mönn-
unum. Þetta eru ummæli sem
Pilatus er hræddur viö. Þessi
orö varöa viö lög um móögun
viö hátignir. Hann reynir aö fá
Jesú til aö afturkalla þessi um-
mæli, en þaö tekst ekki, og þar
meö er hlutskipti Jesú ráöiö.
Hann veröur krossfestur.
Svik Pílatusar
Hér er ýmislegt meö öðrum
hætti en i' guöspjöllunum, eins
og hver maöur getur séö. En hér
er einnig aö finna eftirminnileg
dæmi um þaö, hvernig pislar-
sagan lifir áfram I striöi hvers
tima. Hjá Búlgakof veröur eitt
aöalþema sögunnar hugleysi og
svik Pilatusar. Hann dæmir
JesútU dauöagegnbetri vitund.
Hann fellir rangan dóm vegna
þess aö hann óttast um sjálfan
sig, velgengni si'na og frama i
heimsveldinu. Honum er sjálf-
um svo lýst, aö hann sé maöur
hugrakkur i orustu, her-
mennskuuppeldi hans nægir til
þess. En þegar á reynir þorir
hann ekki aö standa viö þá
samúö sem vaknaö hefur með
honum i garö spámannsins frá
Galileu. Þaö má ekki falla
skuggi á nafn Tflierlusar, þaö
má ekki draga vald Rómar 1
efa. Hugleysi Pilatusar gerir
hann ófrjálsan, sviptir hann
innra sjálfstæöi, gerir hann aö
verkfæri i annarra höndum,
dregur úr honum þrótt, lltil-
lækkar vilja hans, sviptir hann
allri sæmd. Allar götur siöan
mun Pilatus bera ok hins svi-
viröilega ódauöleika, sem teng-
ir hann viö nafn Jesú. Andspæn-
is þessum svikum, þessu hug-
leysi er svo stállt þeim trúnaöi
viö eigin samvisku, viö sina
köllun, sem fangi landstjórans I
Júdeu sýnir. Þeim styrk sem
Jesús á I bernsku trausti I hiö
góöa, sem hvorki óttinn né þaö
ranglæti sem sviptirhann sjálf-
an lifi geta hnikaö. t skáldsög-
unni deyr Jesús á krossi, ekki
sem sá guö sem ris upp frá
dauöum á morgni páskadags,
heldur sem vanmáttugur, dauö-
legur maöur, sem hefur ekki i
neinu gefiö afslátt af sann-
færingu sinni og fengiö henni
ósigrandi afl með þvi aö deyja
fýrir hana.
Styrkur og veikleiki
Þegarþessi skáldsaga er skoð-
uö I hefld er auðvelt aö sjá meö
hvaöa hætti hún er viöbrögö
vanmáttugs skálds sem bundinn
er I viðja ritskoöunar i sinu
heimalandi ogum leiö viöbrögö
hans viö Evrópu nýrra og yfir-
tak voldugra keisara á fjórða
tug aldarinnar. En hún minnir
lika á þaö sem fyrr var getið:
hvernig pislarsagan lifir,
hvernig hún veröur meö nýjum
hætti þáttur i þvi hvernig viö
upplifum ti'mann. Pislarsagan
greinir frá miskunnarlausri
prófraun, sem reynir á ýtrustu
krafta mannsins. Hún er óraveg
frá þvi aö .vera saga af auð-
veldri hetjudáö. Hún viöurkenn-
ir, að einnig sá sem á trú og
hugrekki til aö standa uppréttur
fyrir valdastólum ogerreiöubú-
inn til aö deyja ef þörf krefur,
einnig hann þekkir til efasemda
um þaö, aö til nokkurs hafi verið
unniö, til skelfilegrar einsemd-
ar og til dauöans angistar. Hann
spyr sárhryggur: Gátuð þiö
ekki vakaömeömér eina stund?
Og hann hrópar: Hvi hefur þú
yfirgefið mig?
Þessi vitnisburöur um mann-
legan veikleika þess sem I næstu
andrá er lýstur handhafi hins
þeir hætta öryggi og frelsi tfl aö
segja sannleikann I lögreglu-
riki, eöa þeir taka bókstaflega
þau orö Krists sem segja „ég er
ekki kominn til aö boöa friö
heldur sverö”. Taka þau bók-
staflega, gripa vopn i hönd og
halda til fjalla eins og ýmsir
trúaöir hugsjónamenn hafa gert
i Rómönsku Ameriku þegar
þeim brugöust önnur ráö til aö
liðsinna þeim sem hinir riku
höföu dæmt til örbirgöar.
Frelsunin
Viö vitum líka vel, aö hér hiö
næsta okkur eru menn ekki
beönir aö bregöast viö áhættu
eöa leggja sig i háska á borð viö
þann sem Búlgakof þekkti eöa
þá kólumbiski skæruliöaprest-
urinn Camillo Torres, svo aöaö-
eins tvö dæmi séu nefnd. En öll
erum viö I reynd spurö aö þvi,
hvar viö ætlum staö þjónustu og
fórnarvilja, sem betur á við I
okkar umhverfiaöfæra I búning
oröa eins og ósérplægni, hjálp-
fýsi og góövild. Og allt þetta má
svo tengja viö frelsið marglof-
aöa, frelsiö sem margir halda
aö þeir hatfi eignast meö þvi að
geta kosiö til þings, samiö um
kaup og keypt farmiöa til Spán-
ar.
öll höfum viö heyrt þaö þús-
und sinnum, aö Jesús hafi með
fórn sinni og dauöa á krossi
frelsaö mannkyniö. Hér er kom-
iö aö leyndardómum, hér þegir
hinn vantrúaöi. En einnig hann
getur skilið þessa frelsun á sinn
hátt. Pi'slarsagan, sem ekki er
einsdæmi, heldur gerist á öllum
öldum i' ýmsum myndum, hún
er i kjarna slnum frelsisboö-
skapur. Ekki aöeins vegna þess,
aö hún gerir valdhafa og erind-
reka þeirra smáaog auviröilega
eins og Pilatus. Heldur einnig
vegna þess, aö meöhenni er vls-
bending gefin um leiö út úr
þröngum og myrkun klefa
s jáifsins, sjálfshyggjunnar, sér-
drægninnar: ég, um mig, til
min. Mér er nær aö halda, aö
kjarni boöskapar þessa pislar-
dags sé sá aö opna hliö aö þeirri
samkennd manna sem kennd
má viö lifandi vatn eöa ljós i
myrkri. A þessum degi hins sig-
ursæla ósigurs beinist hugurinn
öðru fremur aö þeirri birtu sem
stafaö getur af næmleika fyrir
þeim vonum sem eru sameign
og traust manna — hve mikið
sem þeir sýnast einatt á sig
leggja til aö byrgja úti alla birtu
og torti'ma hverri von.
Eftir Árna Bergmann