Þjóðviljinn - 22.04.1979, Síða 9

Þjóðviljinn - 22.04.1979, Síða 9
Sunnudagur 22. aprll 1*7». ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Þróun kvikmynda- gerðar sem FYRRIGREIN A árunum 1907-1909 eöa 15 árum eftir fæðingarár kvikmyndarinnar komu í Ijós fyrstu tilhneigingar til hringamyndunar I kvik- myndaiðnaðinum. Stór framleiðslufyrirtæki reyndu að ná tökum á kvik- myndaleigum og bíóhúsum til þess að tryggja markað fyrir myndir sínar. Aug- Ijósast var þetta I Frakk- landi og í Bandaríkjunum. Fyrstu hringamyndanir Pathe-fyrirtækiö franska eign- aöistfyrir 1914 kvikmyndaleigur i mörgum löndum Evrópu og viö- ar. Svo sterk varö staöa þess, aö þaö stóö I vegi fyrir myndun þjóö- legrar kvikmyndageröar i flest- um löndum Evrópu um skeiö. Hvorki Bretar né Þjóöverjar höföu nægjanlegt fjármagn I þessari grein til þess aö hamla gegn einokun Pathe-fyrirtækis- ins. 1 Bandarikjunum var snemma litiö á kvikmyndagerö sem hverja aöra iönaöarframleiöslu. Eftir heiftarlega samkeppni i byrjun, sem leiddi til lækkaös miöaverös, tóku niu stærstu fyrirtækin sam- an höndum og mynduöu sam- steypuna „Motion Pictures Pat- ent Company” —MPPC). Hún tryggöi sér rétt á ýmsum einka- leyfum i kvikmyndaiönaöinum og gaf út leyfi handa meölimum sin- um til kvikmyndasýninga. Stærsti filmuframleiöandinn, „Eastman Kodak Co”, var tekinn inn i samsteypuna og lofaö aö selja kvikmyndafilmu aöeins til fyrirtækja samsteypunnar og skapaöi þar meö einokun meö filmusölu. Þeim kvikmyndahús- Risafélögin bjuggu til kvikmyndastjörnurnar og goösögnina um ameriska drauminn: Marlyn Monroe og Clark Gable i „Misfits”. Fyrstu tilhneigingar til hringamyndunar um, sem reyndu aö kaupa kvik- myndir frá óháöum kvikmynda- framleiöendum, var refsaö meö þvi aö sýningartækin voru tekin af þeim. Ýmsir óháöir dreifingaraöilar reyndu samt aö vinna saman utan samsteypunnar. A vegum hennar var því stofnaö dreifingarfyrir- tækiö „General Film Co.”, sem lagöi undir sig 57 af 58 helstu kvikmyndaleigum Bandarikj- anna á aöeins niu mánuöum áriö 1910. Markmiöiö meö samsteypunni MPPC var aö framleiöa eins ódýrar, hagkvæmar og gróöa- vænlegar kvikmyndir og hægt var. Samsteypan staölaöi og skipulagöi framieíösluna eft- ir iönaöarfyrirmyndum og setti hámarksgreiöslur til kvikmynda- geröarmanna og leikara. Leigu- verö var ákveöiö og ekkert tillit tekiö til óska kvikmyndahúsanna varöandi kvikmyndaval. Bankar Frá byrjun var litiö á kvik- myndaframleiöslu sem áhættu- sama starfsemi. En rétt fyrir heimsstyrjöldina fyrri fengu bankar áhuga á þessum nýja iön- aöi og sáu sér hag i þvi aö veita fjármagni til hans. Hlutabréf i helstu kvikmyndafyrirtækjunum voru boöin til sölu i kauphöllinni i New York skömmu eftir aö styrj- öldinni lauk. Ariö 1927 voru hin tuttugu þús- und bióhús i Bandarikjunum aö mestu leyti á valdi biókeöja stærstu kvikmyndaveranna, en tengsl þeirra viö bankakerfiö og stóriönaöinn höföu mjög eflst. Samstarfiö viö bankana leiddi og opinber rannsókn á bandarísku risa- félögunum til aukinnar stöölunar og flokkun- ar á kvikmyndunum. Um 1920 náöi Þýskaland foryst- unni i kvikmyndaframleiöslu Ev- rópu meö hjálp frá bönkum og riki. Þar eins og i Bandarikjunum var kvikmyndaiönaöurinn i hönd- um fáeinna stórfyrirtækja. Þau höföu vinsælustu og dýrustu leikarana á sinum snærum og framleiddu vinsælustu kvik- myndirnar. Stööug framleiösla geröi þeim kleift aö jafna út hallann á einstökum myndum i heildarframleiöslunni. Kostnaö- urinn viö gerö myndanna var stóraukinn og hin mikla fjárþörf framleiöendum erfitt um vik. Hljóðmyndirnar og áhrif þeirra á kvikmyndaiðnaðinn Allt til 1927 var sivaxandi aö- sókn aö kvikmyndum i flestum löndum. En þá fór aö gæta kreppu i kvikmyndaiönaöinum i Banda- rikjunum. Orsökin var almenn ó- hagstæö efnahagsskilyröi. Fyrst var reynt aö mæta kreppunni meö framleiöslu glæsimynda og reynt var aö sýna tvær kvikmyndir i sömu dagskrá. Leiöin út úr kreppunni reyndist hins vegar sú aö gera kvikmyndir meö hljóöi. „Warner Brothers” varö fyrst til aö setja hljóömynd á markaö. Kvikmyndin hét „The Framhald á bls. 22 1 þessari grein er skýrt frá þvi hvernig kvikmyndagerö varö aö stóriönaöi I Evrópu og Bandarikjunum. Einnig er því lýst hvernig öll völd yfir kvikmyndaframleiösl- unni og sýningaraöstööunni I stærsta kvikmyndafram- ieiösiulandinu Bandarikj- unum komst I hendur fárra risafélaga. t seinni greininni segir frá áhrifum sjónvarpsins á kvik- myndaiönaöinn og hvernig fyrrnefnd bandarisk risafé- lög ná þeim völdum fyrir kvikmyndaframleiöslu (og dreifingu) annarra landa, sem þau halda enn i dag. Einangrun an ál- plast- 01 Pla.iteinangrun, steinull, glerull rn/eða pappín, álpappínrúllur, glerullarhólkar, einangrunarhólkar. Allt til einangrunar - og verðið hefur náðst ólrúlega langt niður vegna magninnkaupa. Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.