Þjóðviljinn - 22.04.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.04.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 22. aprn 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 inn hafi veriö skammaöur jafn mikiö i Þjóöviljanum og Jóhannes Nordal. Þegar ráö- herrar Alþýöubandalagsins voru komnir i stjórn sögöu þeir hins vegar aö þetta væri sam- viskusamur embættismaöur. Kinverjar tóku viö miljónum Jóhannesa Nordala. Nú er Hua Kua-Feng og félagar hans búnir að gera gagnbyltingu og hafa sett aftur hin stóru efnahags- legu markmiö i efstu sætin. Þarna er I uppsiglingu þriöja heimsveldiö, og ef aö likum læt- ur, þá ná þeir þvi marki aö veröa þaö stærsta. Maó tók viö svo miklu betra fólki en Stalfn. Stefán leggur frá sér pipuna. — Maó minnti mig helst á Hólmfriöi ömmu mina. Hann var feitur og hægur, hreyfing- arnar hægar og settlegar. Hann var drottinlegur, en ekki lands- fööurlegur. Kinverjar voru bún- ir aö gera hann aö lifandi Búdda i vitund þjóöarinnar. Og Maó sem einaröast haföi veriö gegn persónudýrkun. Þaö er marxisk þversögn aö einmitt hann skyldi veröa fyrir þessu. Sjú En-læ aftur á móti var léttur á fæti, hviklegur og fullur snerpu. Þaö var tiltakanlegt, þegar ég talaöi viö hann, og munur á islensku og kinversku þjóöfélagi bar á góma. Hann sagöi: ,,Ef aö Kinverjum auön- aöist aö hafa hlutfallslega jafn mikil áhrif á menningu Asiu eins og Islandi á menningu N- Evrópu, mættu þeir vel viö una.” Hann átti eflaust viö islenskar bókmenntir. Þaö er tiltakanlegt um Kinverja hve þeir mæla af mikilli hógværö um stærö sina og forna menn- ingu. 1 -O Stefán Jónsson hefur skrifað fjölda bóka. M.a. hefur hann fært I letur æviminningar Jóhannesar á Borg og Veraldar- sögn Péturs Salómonssonar. — Hvorug þessara bóka er ævisaga, heldur æviminningar, sem felst i þvi aö þaö eitt er skráö aö yfirveguöu ráöi og mef tilliti til aöstæöna sem viðmæi- andi kærir sig um aö segja frá. Ævisaga gefur fyrirheit um allf annars konar efni, opinská i.ær- göngul frásögn sögö af sjálfs> göngul frásögn sögð af sjálfs- gagnrýni. Ég veit ekki um eina einustu þess háttar bók á islensku, nema ef skyldi vera glefsur úr „Harmsögu ævi minnar” eftir Jóhannes Birkiland. Þaö þýöir ekki aö ræöa viö Pétur Salómonsson nema á gullaldarislensku. Ég hitti hann um daginn niöur I miöbæ og ávarpaöi hann: „Hvursu mátt þú Pétur?” „Illa,” sagöi hann, „afl dvinar meö elli og sjúk- dómum og mundi nú vart nægja i þrjá menn fullröska, en viskan er æ sú sama.” Þetta er still Péturs. Jóhannes var, eins og aö likum lætur, allt annar maöur. Hann átti einnig tungutak, frábærlega vel máli farinn maöur, enda vel lesinn I innlendum sem erlend- um bókum. Hann var betur aö sér i samtimaskáldum Ameriku og V-Evrópu fram undir 1935 eöa svo en nokkur annar maöur sem ég þekki. Hann fór ákaflega vel meö ljóö — fyrir utan garp- skapinn auövitaö. Jóhannes á Borg var mun fremur samtima- maður Egils Skallagrimssonar! Ég hef alltaf dýrkaö garp- skapinn. Margir vinir frá bernsku hafa verið áflogamenn. Þaö stendur liklega i samhengi viö minn eigin roluskap. Byron synti yfir Dardanellu-sund af þvi hann var haltur, Hemming- way dáöi einnig hetjuskapinn af þvl hann var alltaf aö sanna, aö hann væri ekki raggeit. Ég set mig I sama sálfræöibás. En þaö hefur tognaö á tengslin viö okk- ar episku hetjumynd. Minnk- andi lestur tslendingasagna og sljó vitund um fortiöina veldur þessu, Manndómsmyndin er oröin önnur. En þaö er bráönauösynlegt aö taka þaö skýrt fram, aö garp- skapurinn skipar ekki þaö önd- vegi I huga mínum sem hann geröi áöur, þótt mér þyki enn gaman aö hlýöa á sögur um sterka menn og svaöilfarir. —im nj BURL IVES með flmmtíu tónleika um alla Evrópu í brjóstinu Veljið vandaða, örugga og ódýra ferö til Costa del Sol. Njótið fullkominnar þjón- ustu á fyrsta flokks hótelum, og baðið kroppinn i sól og sjó á glæsilegum bað- ströndum. Fjöldi fróðlegra og skemmtilegra skoðun- arferða, m.a. þriggja daga Afríkuferð. Feröabæklingurinn 1979 liggur frammi á skrifstof- unni. Hringiöeðaskrifiðeftir upplýsingum. ‘-Landsýn - sími 27077 Munið þið eftir Burl Ives? Hann hefur sungið visur, ballöður, sálma og þjóðlög áratugum saman og iðulega leikið sjálfur undir á gítar. Hann hefur einnig komið fram í aII- mörgum kvikmyndum, núna síðast í sjónvarps- myndaflokknum „Rætur", þar sem hann lék hinn undirförula öldunga- deildarþingmann, sem gerðist landeigandi á efri árum. Fyrir skömmu var Burl Ives á ferðalagi í Osló, en sá viðkomustaður er liður í söngferðalagi um alla Evrópu. Burl Ives lét þaö veröa sitt fyrsta verk aö segja viökomandi blaöamanni aö hann yröi ekkert þroskaöri meö árunum: — Ég verö aldrei fulloröinn. Langar ekki einu sinni til þess. Ég vil heldur vera barn og leika mér aö leikföngunum minum. Þá fyrst veröur lifiö einhvers viröi. Ann- ars mundi ég bara staöna. Og Burl er lifandi. Hlýr, mann- eskjulegur fyndinn og frjór Þegar ijósmyndarinn norski dró tækin upp úr töskunum kallaöi hann: — Nei, nei, blddu, ég á eftir aö stemma gitarinn! Ég læt aldrei taka mynd af mér meö gltarinn ó- stemmdan. Svo stemmir hann gltarinn og þýöandinn veröur grænn I fram- an af öfund, þegar hann les aö norski starfsbróöir hans fékk heilan einkakonsert haldinn á hótelherbergi Burl Ives I Osló. Aö sögn norska blaöamannsins haföi* hann úr nógu aö moöa, enda ekki undarlegt þegar maöur hugsar til þess, aö Burl Ives hefur leikiö inn á 95 LP-plötur. Konan bak við Burl Eins og öll stórmenni hefur Burl ómissandi konu I bakiö. Hún heitir Dorothy og er meö á öllum feröalögum bóndans. Hún er hryggjarliöur hans i einu og öllu: sér um bókanir, pakkar upp úr feröatöskum og ofan I þær aftur, botnar fyrir hann setningarnar og tekur meira aö segja aö sér hlut- verk hvislaransá tónleikum. Hún er málglöö manneskja og talar i einni bunu um gæludýrin 15 heima i Kaliforniu, Jung, teosófiu og heimspeki og lögin hans Burls. Hún þagnar einungis þegar Burl tekur fram gitarinn og syngur. Sjálfur er Burl eins og jólasveinn- inn: feitur og stór, og grátt skegg- iö undirstrikar enn betur fyrr- greindan samanburö. Hann er oröinn 70 ára, en barniö er sem sagt ennþá rikt I honum. Leikföngin Upp úr fórum slnum dregur hann alls kyns leikföng og sýnir norska blaöamanninum. M.a. er hann mjög stoltur af gömlu mors- tæki, sem hann hefur oröiö sér úti um, og æfir sig af öllum sálar- kröftum á tækiö I fristundum. — Ég er oröinn nokkuö þjálfaö- ur núna, get kláraö 13 orö á minútu. Ég á nefnilega smáskútu og vil losa mig viö símann um borö. Dorothy gripur fram I — Þegar ég er dauö skal ég senda þér morsskeyti, segir hún. — A hvers konar tæki? spyr Burl. Hann er einnig mjög hrifinn af norskum bjór. (Þýöandi tekur undir þau orö.) Og Dorothy, sem er annt um heilsu hans veitir hon- um fúslega bjórdrykkjuleyfi I hófi. En sterka drykki passar hún uppá. Ekkert svoleiöis niöur kverkarnar á Burl. Sjálfur segist hann hafa náö háum aldri vegna óheilbrigös llfernis! — Ég hef aldrei reynt aö lifa heilbrigöu lifi. Ég hef drukkiö, étiö, sungiö, dansaö og gert mest þaö, sem llfiö býöur upp á. Ég held aö þaö sé heilbrigt. Annars væri ég löngu dauöur. — Þú hefur samt oröiö heil- brigöari og hraustari eftir aö ég hitti þig segir Dorothy eiginkonu lega. — Hún er grænmetisæta, segir Burl. En ég er mannæta. En þaö liöur vistekkiá löngu áöur en hún fær mig til aö éta gulrætur. Burl Ives: Mannlegur, fyndinn og frjór — og syngur eins og gub. Þolir ekki eigin söng Og Burl heldur áfram aö segja blaöamanninum brandara og sögur. M.a. segir hann frá söng- ferli sinum. — Ég kom fyrst fram sem vísnasöngvari þegar ég var fjög- urra ára. Þá söng ég I kirkjunni heima i Illinois. Pabbi átti gamalt orgel og ég varö svo hrifinn af sálmataktinum, hinum ljóöræna texta sálmanna, aö ég ákvaö aö gerast visnasöngvari og ég h'ef aldrei séö eftir þvl. I fyrsta skipti sem ég kom fram fékk ég einn dollar fyrir. Siöan hef ég oft sung- iö án þess aö fá dollar fyrir. Og hann bætir viö: — Slöar meir, eftir aö söngvar mlnir voru gefnir út á plötu, hef ég aldrei þol til aö hlusta á þá sjálfur. Ef ein- hver setur plöturnar mlnar á fón- inn, hleyp ég bókstaflega út úr húsinu. Ekki hlaupa þó allir út úr hús- inu þegar Burl Ives er settur á fóninn. Þvi til sönnunar má nefna, aö Burl er meö fullbókuö hús um alla Evrópu þessa stund- ina. Og hér er um 50 tónleika aö ræöa. (Þýtt og endursagt: —im) Mannætan með barnið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.