Þjóðviljinn - 22.04.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. aprll 1979.
Streita
og íslenska
áfengis-
loggjofin
hugleidd
yflr kollu
/■* r oc • • 1 •
af goðu oh
. t j
mJj jl Z M‘ mMU
' - - - ; _ ?,. 'tjjS EVt . |1|C íj JÖjtl A/4|h l .. <-• . L í
nH WlMMÍ; 'U:: wSéÆ&Swm I WBKBmSSKmU 1 ?
Þaft er furðulegt að leyfilegt er að brugga bjór 'l heimhúsum og kaupa brennivfn f Afengissölu rlkisins á meöan það er bannaö að
tæma kollu af góðu öli I góðra vina hópi.
ÍRSKIR PÖBBAR
Ekki er mér kunnugt
um, hve margir islend-
ingar þjást af streitu, en
þeir eru býsna margir.
Það nægir að horfa
framan í fólk sem er að
versla ellegar bíðá eftir
grænu Ijósi á gatnamót-
um. Það er full þörf á að
skera upp herör gegn
þessari plágu sem
streitan er. Persónulega
get ég litið lagt til
málanna í þeim efnum,en
bendi þó á að Islendingar
vinna meira en aðrir. Það
væri þvf til bóta í þessu
sambandi að stytta
vinnudaginn. Annað sem
mér hefur dottið í hug er
hvort ekki ætti að leyfa
innflutning á bjór til
landsins og opnaðir yrðu
nokkrir pöbbar hér, t.d. í
miðborginni.
Ástæðan fyrir því að mér
veröur hugsaö til bjórsins um
leiö og ég geri streituna aö
umtalsefni er sú, aö á pöbbum
Dublinborgar hef ég séö þá
menn, sem algjörlega virðast
vera lausir viö þennan nútima-
sjúkdóm, streituna. Það eru til
fjölmargir skemmtilegir pöbb-
ar i Dublin, þó margir þeirra
séu ekki sérlega glæsilegir viö
fyrstu sýn. Ég hef aldrei hlustaö
á eins margbreytilegar umræö-
ur eins og á þessum pöbbum:
Veðmál, iþróttir, verölagsmál,
trúmál eöa skáldskapur er
vinsælt umræöuefni.
Guiriness
r
þjóðardrykkur Ira
Sömuleiöis eru fjölmargar
skrýtlur og gamansögur sagöar
á þessum menningarstofnun-
um, sem irsku pöbbarnir eru.
Þá er þaö ekki óalgengt aö
menn taki lagiö eöa aö einhver
dragi upp úr pússi sinu eitthvert
hljóöfæri og spili nokkur lög.
Þjóöardrykkur lra er Guinness bjórinn. 60% Ibúa Irska lýðveldisins
drekka þennan svarta mjöð.
A pöbbum Dublinarborgar eru þeir menn sem algjörlega virðast
iausir við þennan nútfmasjúkdóm — streituna.
Á O’Donoghue’s er jafnan lif
og fjör, mikiö spilaö og sungiö.
Þar komu hinir frægu kappar
„The Dubliners” fyrst fram.
O’Donoghue’s er án efa einn
vinsælasti pöbbinn i Dublin,
enda er þar jafnan þröngt á
þingi, en þaö er auövelt aö
kynnast Irum. Þaö er þvi algjör
óþarfi aö láta sér leiðast á
O’Donoghue’s. Þjóöardrykkur
Ira er Guinnes-bjórinn. Taliö er
aö 60% ibúa irska lýöveldisins
drekki þennan svarta mjöö. Þaö
var áriö 1759 sem hann Arthur
Guinnes fór að brugga þennan
bjór. Guinnes-verksmiðjan er
eitt af stærstu fyrirtækjum lr-
lands og Guinnesarnir marg-
miljónerar. Aö visu er fyrirtæk-
iö nú hlutafélag, en Guinnes-
fjölskyldan stjórnar enn fyrir-
tækinu. Verndardýrlingur Ira er
heilagur Patrekur. Hann fædd-
ist áriö 370 eöa 380 og vann sér
þaö helst til frægöar, aö kristna
Ira. Þessum ágæta dýrlingi var
reist vegleg kirkja áriö 1190. Er
þetta guöshús mikil völundar-
smiö. Meöal þjónandi klerka viö
kirkju heilags Patreks var
Jonathan Swift, höfundur
bókarinnar „Gúlliver i
Putalandi”. I kirkjunni er
gluggi einn mikill og i rúöuna
eru eftirfarandi orö
greypt: „Þyrstur var ég og þér
gáfuö mér aö drekka”.
Mér var tjáö aö einn af for-
stjórum Guinnes-ölgeröarinnar
hafi gefiö kirkjunni þennan
forláta glugga.
James Joyce og
kráarlífið
Skáldiö James Joyce brá sér
ööru hvoru á pöbbinn, og hafa
fáir lýst krárlifinu eins listavel
og hann i bókinni Ulysses. Ein
aðalpersóna bókarinnar
Leopold Bloom heimsótti alloft
pöbbinn Davy Byrne’s i Duke
street. Þessi krá er i miðborg-
inni skammt frá aðalverslunar-
götunni Grafton stræti.
Þaö er hægt aö kaupa mat eöa
einskonar snarl á flestum pöbb-
unum i Dublin. Maturinn hjá
þeim á Davy Byrne’s er ágætur.
Auk þess geta þeir sem ekki
vilja áfenga drykki fengiö sér
kaffisopa og þaö er ekki óalgeng
sjón aö degi til, að sjá fólk sitja
■ »