Þjóðviljinn - 22.04.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 22. aprll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 .
■ wm m ■ m ■ wm ■ ■■ ■ h ■ hh
yfir einum kaffibolla góöa stund
og spjalla saman. En þess má
geta, aö mjög fá kaffihús eru i
Dublin.
Annar pöbb sem minnir á
James Joyce er The Bailey á
Buke street, en þangaö vandi
áöurnefndur Bloom komur sln-
ar. Þaö er einkum ungt fólk sem
stundar The Bailey, en þar má
einnig sjá leikara, rithöfunda og
blaöamenn. A The Bailey má
hitta Joyce-aödáendur frá ýms-
um löndum.
Þaö má segja, aö faöir skálds-
ins James Joyce. John Joyce,
hafi veriö meiri drykkjumaöur
en sonurinn, þvi 1. mal 1904
reiknaöi Stanislaus bróöir
skáldsins út, aö faöir þeirra
væri fullur 3,97 daga vikunnar.
Whiskey eða Uisle
Ef lesendur þessa greinar-
korns eiga eftir aö heimsækja
Dublin ættu þeir ekki aö láta hjá
Itöa aö heimsækja pöbbinn
Madigans á Moore stræti.
Fyrir framan hann er útimark-
aöur, og þar er selt grænmeti og
fiskur. Sölumennirnir eru
margir hverjir skemmtilegir
karakterar. Sölufólkiö bregöur
sér ööru hvoru inná Madigans
til aö fá sér hressingu og til aö
hlýja sér.
Skammt fyrir utan Dublin er
borgarhverfi sem áöur var
smábær og heitir Dun Laog-
haire. Þar er sérlega skemmti-
legur pöbb sem er á neöri hæö
Elphin Hótelsins. Þarna
skammt frá er Hótel Royal
Marine, sem margir Islend-
ingar hafa dvalist á. Elphin-
pöbbinn er stór og rúmgóöur og
þar er jafnan mikiö fjör.
Irar brugga ekki einungis
góöan bjór. Þeir framleiöa tölu-
vert af Whiskey eba Uisle eins
og þaö heitir á Irsku. Þeir segj-
ast hafa framleitt Uisle eöa
Whiskey i um þaö bil 1000 ár.
Þekktasta irska whiskiiö hér á
landi er sennilega John
Jameson, en eins og allir vita
veröur aö nota irskt Whiskey i
hiö vinsæla irska kaffi, sem er i
miklu uppáhaldi hér á landi.
John Jameson fór aö framleiöa
Whiskey áriö 1780, þannig aö
þeir hafa oröiö mikla reynslu i
þessum efnum. Sérfræöingar
segja, aö Jameson sé ágætis
Whiskey, sömuleiöis er Tulla-
more Dew úrvals Whiskey.
Djassunnendur eru tlöir
gestir á pöbbnum Baggot Inn,
en þar má hlýöa á djass á kvöld-
in og raunar ýmsa aöra tónlist.
Ef menn vilja ná I sæti, þá er
eins gott aö vera mættur fyrir
klukkan hálf nlu, þvl þá hefjast
skemmtiatriöin.
Forsíðu Þjóðviljans
vantar
Annar pöbb sem vert er aö
heimsækja er Bruxelis á Harrý
street. Bruxelies er þaö sem
kallaö er alþjóölegur bar. Þar
hanga I loftinu þjóöfánar
ýmissa landa, og á veggjum eru
forsíður dagblaöa frá hinum
ýmsu löndum. Aö visu vantar
islenska fánann, og ekki hef ég
rekist á forsíöu Þjóöviljans á
veggjum Bruxelles. Þeir á
Bruxelles hafa töluvert úrval af
léttum vlnum.
Segja má aö hver pöbb hafi
sin séreinkenni, slna sál. Þaö
skiptir ekki máli hvort maöur
fær sér eina bjórkollu, kaffibolla
eöa eitthvert snarl; maöur getur
tekiö lífinu meö ró, spjallaö viö
náungann og slappað af.
Sá sem heimsótt hefur Dublin
hlýtur aö undrast á þvi, aö hér
skuli ekki vera seldur bjór. Ég
minnist þess ekki aö hafa séö
drukkið fólk á almannafæri um
hábjartan dag, þrátt fyrir alla
pöbbana. Þaö er furðulegt að
leyfilegt sé aö brugga bjór I
heimahúsum og kaupa brenni-
vln i Afengisverslun rikisins, á
meöan þaö er bannaö aö tæma
kollu af góöu öli á viökunnan-
legri bjórkrá i góöra vina hóp.
Ég var aö segja irskum
kunningja mlnum frá islensku
áfengislöggjöfinni, og hann gat
ekki skiliö þetta fyrirkomulag,
og það get ég ekki heldur.
■ ■■ ■ mm ■ ■■ ■ mm ■ mm ■ mm ■
-I
Frá æfingu: Sigurþór Heimisson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Jónsteinn
Aðaisteinsson, Asa Guðmundsdóttir. Ljósmynd. Heigi Baldvinsson.
Sjö stelpur
á Akureyri
A þriðjudaginn kemur,
24. apríl kl. 20.30, frum-
sýnir Leikkl úbbur inn
SAGA á Akureyri leikritið
Sjö stelpur í Samkomuhús-
inu. Sjö stelpur er eftir sví-
ann Erik Thorstensson, en
þýðinguna gerði Sigmund-
ur Orn Arngrímsson. Leik-
stjóri er Viðar Eggertsson
og gerði hann jafnframt
leikmynd.
Sjö stelpur var fyrst frumsýnt
hjá Þjóöleikhúsinu 1973 og naut
mikilla vinsælda og hefur siöan
veriö á verkefnaskrá fjölda leik-
félaga víða um land. Þaö segir frá
einni helgi á upptökuheimili fyrir
vandræöastúlkur og bregöur upp
myndum af lifi þeirra og sam-
skiptum viö gæslufólk þeirra.
Sýningin tekur rúma tvo tima.
Leikendur eru flestir á aldr-
inum 15—17 ára. Meö hlutverk
stelpnanna sjö fara: Kolbrún
Reynisdóttir (Asa), Guöbjörg
Guðmundsdóttir (Barbara),
Kristlaug Siguröardóttir (Elsa),
Ólafía Askelsdóttir (Guörún),
Jóhanna Birgisdóttir (Gunna),
Snjólaug Brjánsdóttir (Maja) og
Kristin Gunnlaugsdóttir (Marla
Lovísa). Meö hlutverk gæsiu-
fólksins fara: Jónsteinn Aöal-
steinsson („Agústa”), Asa
Guömundsdóttir (Nilla), Halldór
Björnsson (Svegas) og Sigurþór
Heimisson (Sveinn).
Snjólaug Brjánsdóttir og
Sigurþór Heimisson.
Aöeins þrjár sýningar eru
fyrirhugaöar á Sjö stelpum. 2.
sýning veröur miövikudaginn 25.
aprilogsúslðastaföstudaginn 27.
aprll. Hefjast þær allar kl. 20.30.
Miöasalan opnar i Samkomuhús-
inu á mánudag og verður opin
alla vikuna kl. 13—15 og sýningar-
daga á sama tima og þá einnig
klukkustund fyrir sýningu. Simi
24073.
T extiltrieimalen 1979-1980
Norræn vefjariist 1979-1980
Verk á sýninguna skal afhenda i Listasafn
ASl mánudaginn 7. mai frá kl. 13-16. Þátt-
tökueyðublöð sem fylgja skulu verkunum
eru nú þegar til afhendingar i: Gallerí
Langbrók Vitastig 12, gegn 6.500.- kr.
U ndir búnin gsne f ndin
AUGLÝ SINGASÍMI
ÞJÓÐVTLJANS ER
81333
Ungiingarfrá öðru landi tilþin
Hefurðu áhuga á þvi að auðga sjálfan þig
og umhverfi þitt með þvi að taka inn á
heimili þitt skiptinema i sumar eða næsta
vetur?
afs á íslandi
Hverfisgötu 39, P.O. Box 753 121 Reykja-
vik. Simi: 91-25450. Opið alla virka daga
15-18.
Garðabær Garðabær
Frá Flata- og Hofsstaðaskóla
Innritun nýrra nemenda fyrir næsta
skólaár fer fram i Flataskóla (simi 42756)
og Hofsstaðaskóla (simi 41103) mánudag
og þriðjudag.
Jafnframt þarf að tilkynna þá nemendur
sem flytja og verða ekki i skólunum næsta
vetur.
Skólastjóri
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmán-
uð 1979, hafi hann ekki verið greiddur i
siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan
eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern
byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi
næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
17. april 1979
|jyj| Skipulagsstjóri
Starf skipulagsstjóra hjá Akureyrarbæ er
laust til umsóknar. Starfssvið skipulags-
stjóra er skilgreint i 4. gr. samþykktar um
skipulagsmál Akureyrar frá 13. mars
1979.
Áskilin er sérmenntun i skipulagsfræðum
Laun verða samkvæmt kjarasamningum
Akureyrarbæjar. Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf send-
ist undirrituðum fyrir 1. júni n.k. sem
einnig veitir allar frekari upplýsingar.
Bæjarstjórinn á Akureyri
fHagfræðingur —
V iðskiptaf ræðingur
Akureyrarbær óskar að ráða hagfraBðing
eða viðskiptafræðing til starfa við áætl-
anagerð og hagsýslu.
Laun verða samkvæmt kjarasamningum
Akureyrarbæjar. Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf send-
ist undirrituðum fyrir 1. júni n.k. sem
einnig veitir allar frekari upplýsingar.
Bæjarstjórinn á Akureyri