Þjóðviljinn - 22.04.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 22.04.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. aprn 1979. TÓNABfÓ -Annie Hall" WOODY ALLEN DIANE KEATON TONY ROBERTS 'ANN E HALL' PG UnitedArtists Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars verhlaun áriö 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta ieikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritiö — Woody Ailen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliöstæö verölaun frá bresku Kvik- mynda-Akademíunni. Sýnd kl. 5,7 og 9 Barnasýning kl. 2.45 Stikilsberja-Finnur Miöasala hefst kl. 2. flllSTURBÆJARRifl ..Oscars-verölaunamyndin”: A heitum degi Mjög spennandi, meistaralega vei gerö og leikin ný, banda- risk stórmynd I litum, byggb á sönnum atburbum. Islenskur texti kl. 5,7.30 og 10 Barnasýning kl. 3 Sirkusferöin Páskamyndin i ár. Thank God It's Friday (Guði sé lof að það er föstudagur) nskur texti bráöskemmtileg heims- l amerlsk kvikmynd I lit- um atburöi föstudags- Ids I diskótekinu i Dýra- Jinum. 1 myndinni koma n The Commodores o.fl. tstjóri Robert Klane. Aöal- tverk: Mark Lonow, Irea Howard, Jeff Gold- n og Donna Summer. ad þessi er sýnd um þessar ndir viöa um heim viö met- ókn. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningum („Fáriö færist yfir á föstudag”) LAUQARAj Vigstirnið ðÍiL’ Ný mjög spennandi bandarlsk mynd um striö á milli stjarna. Myndin er sýnd meö nýrri hljóötækni er nefnist SEN- SURROUND eöa ALHRIF á islensku. Þessi nýja tækni heiur þau áhrif á áhorfendur aö þeir finna fyrir hljóöunum um leiö og þeir heyra þau. Islenskur texti. Leikstjóri: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Grenne. Sýnd Kl. 5-7,30 og 10 Hækkaö verö Rönnuö börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Hans og Gréta Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er I litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- er. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman. Glenn Ford, Christopher Reeve, o.m.fl. Sýnd kl. 3, 6 og 9. HækkaÖ verö, sama verö á öll- um sýningum. Hættuförin (The Passage) ANTHONY MALCOLM QUINN JAMES McDOWELL MASON Spennandi ný bresk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Leikstjóri: J. Lee Thomson. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. BönnuÖ innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 Andrés önd og félagar Allt þetta, og strlöiö llka! tslenskur texti. Mjög skemmtileg og all sér- stæö bandarisk kvikmynd frá 20th Century Fox. 1 myndina eru fléttaöir saman bútar úr gömlum fréttamyndum frá heimstyrjöldinni síöari og bút- um úr gömlum og frægum strlösmyndum. Tónlist eftir John Lennon og Paul Mac- Cartney. Flytjendur eru m.a. Ambrosa- Bee Gees - David Essex - Elt- on John - Status Quo - Rod Ste- wart og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tuskubrúðurnar Anna og Andi. Ný mjög skemmtileg teikni- mynd, sem fjallar um ævin- týri sem tuskubrúöumar og vinir þeirra lenda I. Barnasýning kl. 3. Pípulagnir Nýlagnir. breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvoldin). ■ iii f n n i u i! Flagö undir fögru skinni dagbók apótek bilanir Brábskemmtiieg og fjörug ný bandarisk gamanmynd 1 lit- um, sem gerist a8 mestu i sér- lega liflegu nunnuklaustri. Glenda Jackson, Melina Mer- couri, Geraldine Page, Eli Wallach o.m.fl. Leikstjóri: Michael Lindsay Hogg Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 ,9 og II. Allir elska Benji ki. 3 Frönsk kvikmyndavika ------salur^i------ Fjóla og Frans meB tsabelle Adjani og Jacaues Dutronic. Leikstjóri: Jacques Rouffio. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. -salur I Með kjafti 09 klóm <S29 Náttúrullfsmynd gerÐ af Francois Bel. Kvikmyndun: Gerard Vienne. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. -salor\ Eiturlyf (La Horse) meö Jeán Gabin Leikstjóri: Pierre Granier- Deferre Sýndkl. 3 —5 —7 —9og 11 • salur I Krabbinn Jean Rochefort— Claude Rich Leikstjóri: Pierre Schoend- oerffer Sýnd kl. . 5.30 og 9.15. 3 milljaröar án iyftu Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk vikuna' 20. — 26. april er I Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er f Laugar- nesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö aiia virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og ti * 1 skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. Slökkviliöiö og sjúkrabilar Reykjavik simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltjarnarn. slmi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi 5 11 00 lögreglan_________________ Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— simi 4 12 00 Seltjarnarnes — simi 1 11 66 Hafnarfjöröur— simi 5 11 66 Garöabær— slmi 5 11 66 sjúkrahús íleimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landalcötsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu,daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeiid — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubiianir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, slmi 05 Bilanavakt bortrarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. I7siðdegis til kl.. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólahringínn. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. félagslíf Mæörafélagiö Fundur verður þriöjudaginn 24. april kl. 20 aö Hallveigar- stöðum. Inngangur frá Oldu- götu. Spiluð verður félagsvist. — Stjórnin Frá I.O.G.T. Hiö árlega Blindrakvöld hjá stúkunni Framtiöin, veröur að þessu sinni næstk. sunnudag 22. aprfl'kl. 8 (20) I Templara- höllinni, niðri. Ýmis skemmtiatriði, m.a. syngur frú Guðrún A. Slmonar og væntanlega vinsælu Katta- vísurnar eftir einn látinn fél. stúkunnar: Guðjón B. Guð- laugsson. Veitingar og dans. Hljómsveit hússins leikur. Allir blindir og sjóndaprir boönir og velkomn- ir Afmæiisfundur kvennadeildar Slysavarnarfélagsins veröur Í Slysavarnarfélagshúsinu fimmtudaginn 26. april kl. 19.30 stundvislega. Til skemmtunar verður ömar Ragnarsson og tiskusýning. Karonsamtökin sýna. Félags- konur tilkynniö þátttöku skrif- stofu Slysavarnarfélagsins, simi 27000 og I sima 32062 sem fyrst. — Stjórnin. SIMAR. 11798 og 19533- Sunnudagur 22. aprfl 1. kl. 13. Gönguferð á Ár- mannsfell. 2. kl. 13. Gengið um Þjóðgarö- inn á Þingvöllum. Léttar og rólegar gönguferðir. Verö kr. 2500 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðamiðstööinni að aust- an veröu. Ferðafélag Islands UTíVISTARFERÐIR Sunnud. 22/4 kl. 10: Hrauntunga — Höskuldarvellir og viðar. Verö 1500 kr. kl. 13: Sog, litadýrö, steina- leit, eöa Keilir. Verð 1500 kr. Farið fra B.S.l. bensfnsölu. ÍJtivist Krossgáta læknar meö Serge Reggiani . Leikstjóri: Roger Pigaut. Sýnd kl. 3 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavarðstofan, simi 81200 opin allán sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst I heimilis- tækni, sími 1 15 10. kærleiksheímilið Ég er SJö ára mamma, og verfi ég að taka þetta barnameöal ennþá? Lárétt: 2 skip 6 blástur 7 stór- gerð 9 tala 10 horfur 11 hugar- far 12 greinir 13 gælunafn 14 sjór 15 lykt Lóðrétt: 1 æska 2 land 3 hrós 4 jökull 5 ásjónu 8 húð 9 slæ 11 orðfár 13 þvottur 14 lengd Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 uppnám 5 pár 7 sý 9 risa 11 örk 13nót 14 gaum 16 la 17 rót 19 hlaust Lóörétt: 1 umsögn 2 pp 3 nár 4 árin6fatast8ýra 10 sól 12 kurl 15 móa 18 tu happdrætti DASdregiB 3. hvers mánaBar. SIBS dregiB 5. hvers mánaBar. HI dregiB 10. hvers mánaBar mmningaspjöld Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Versl.^Holtablómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s. 16700, Bókabúðin Alfheimum 6. Minningakort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást i Reykjavik I versl. Bókin, Skólavörðustíg 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur, Snekkju- vogi 5, slmi 34077. Sunnucfagur Mánudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Willis Boskovskys leikur Vinardansa. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Kafli úr „Fjallkirkjunni” eftir Gunnar Gunnarsson. Þorsteinn O. Stephensen leikari les. 9.20 Morguntónleikar. a. Sónata nr. 3 i d-moll op. 108 eftir Johannes Brahms. David Oistrakh og Vladimlr Jampolsky leika á fiölu og pianó. b. „Hljómmyndir” op. 85 nr. 1-3 eftir Antonln Dvorák. Radoslav Kvapil leikur á pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrlmur Jónsson. Organleikari: Orthulf Prunner. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Cr heimi Ljósvfkingsins. Dr. Gunnar Kristjánsson flytur þriðja og slöasta hádegiserindi sitt. Vegur þjáningarinnar. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátfðinni i Bratis- lava i októver sl. 15.00 Frönsk dægurlög frá ýmsum tlmum. Tónlistar- þáttur I umsjá Friðriks Páls Jónssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónia nr. 7 I d-moll eft- ir Antonin Dvorak. 17.05 Endurtekiöefni.a. Kvik- myndagerö á Islandi fyrr og nú: — fýrsti þáttur. (Aöur útv. 9. mars). Karl Jeppe- sen og Oli Orn Andreassen sjá um þáttinn, þar sem fjallaö er um leiknar kvik- myndir, Islenskar. Rætt viö Oskar Gfslason og Asgeir Long. b. ,,Mikla gersemi á ég”. Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur erindi (Aöur útv. 27. f.m.) 17.55 Harmonikulög Melodikuklúbburinn I Stokkhólmi leikur. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvcðdsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A heimleið norður I land Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli segir frá. 19.50 Sinfónfuhljómsveit ís- lands ieikur i útvarpssal Stjórnandi: Páil P. Pálsson 20.15 Leikhiisferö Frásögu- þáttur eftir Guöjón Krist- mannsson. Höfundur les. 20.30 Mataræöi ungbarna Helga Danlelsdóttir flytur erindi. 20.50 Gestur I útvarpssal: Danski pf an óle ik ari nn Peter Weissleikur verk eft- ir CarlNielsen. a. Chaconna b.Litil gletta. c. Stef og til- brigBi. 21.25 Söguþáttur 21.50 LjóBsöngur Elly Ame- ling syngur fjögur „Mignon-ljóB” eftir Franz Schubert. Dalton Baldvin leikur á planó. 22.05 Kvöidsagan: „GróBa- vegurinn” eftir SigurB Ró- bertsson Gunnar Valdimarsson les (3). 22.50 ViBuppsprettur sigildrar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 7.10 Lcikfimi.Valdimar Orn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planó- leikari (alla virka daga vik- unnar). 7.20 Morgunbæn. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll HeiBar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 VeBurfregnir. For- ystugr. landsmálablaBanna (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnlr ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Sigrún Valbergsdóttir held- ur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Steffosog páskalambiö hans” eftir An Rutgers (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbiinaBarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son, ræöir viö Arna G. Pét- ursson sauöfjárræktarráöu- naut um vorfóörun og hirö- ingu á sauöburöi. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Hin gömlu kynni. Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. ABalefni: „Blóm afþökkuö”, smásaga eftir Einar frá Hermundarfelli. 11.35 Morguntónleikar. Ffl- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn. Stjórnandi: Valdls óskars- dóttir.„Mammamin vinnur I búö”: Rætt viB Gunnlaug örn og móöur hans Sigur- björgu Hoffritz verslunar- stúlku. 13.40 VIB vinnuna. Tónleikar. 15.00 MIBdegistónleikar: Is- lensk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregn- ir).16.20 Popphorn. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Ferö út 1 yeru- leikann” eftir Inger Bratt- ström. ÞuriBur Baxter þýddi. Helga HarBardóttir byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson fræöslustjóri I Kópavogi tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tlunda timanum. Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Swingle Singers flytja lög eftir Mendelssohn, Mússorgsky, Albeniz og Schubert 22.10 Dómsmál. Ðjörn Helga- son hæstaréttarritari segir frá ágreiningi um skatt- lagningu altjónsböta fyrir bifreiö. 22.30 Veöurfregnir. FrétÖr. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Um- sjón Sigrún Valbergsdóttir. Rætt viö Þorvarö Helgason rithöfund um sigild leikrit. 23.05 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Húsiö á sléttunni. Tuttugasti og fyrsti þáttur. Kornvagninn. Efni tuttug- asta þáttar: Jón Stewart er ekkjumaöur, og býr einn meö nlu ára gömlum syni slnum. Jón er drykkfelldur og misþyrmir drengnum. Bæjarbúar I Hnetulundi láta loks máliö til sln taka. Vilja sumir reka Jón úr bænum eöa setja hann i fangelsi. Þaö veröur úr, aö Ingalls- hjónin taka drenginn aö sér, en Karl reynir meö öllum ráöum aö fá fööur hans til aö hætta drykkjuskapnum. ÞaÖ tekst aö lokum, eftir aö gengiö hefur á ýmsu. ÞýÖ- andi Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Um- sjónarmaöur Svava Sigur- jónsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Hlé 20.00 Fréttír og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Sverrir konungur. Þriöji ogsiöasti hluti. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 21.15 Alþýöutónlistin. Niundi þáttur. Swing.Meöal þeirra sem sjást I þættinum eru Cab Calloway, Benny Good- man, Artie Shaw, Art Tatum, Fletcher Hender- son, Woody Herman, Bing Crosby, Tommy Dorsey, Frank Sinatra og Ella Fitz- gerald. Þýöandi Þorkell Sigurbjörnsson. 22.05 Börn vatnabufflanna. Kanadisk mynd um fá- mennan ættbálk á Indlandi og siöi hans. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.35 Aö kvöldi dags. 22.45 Dagskráriok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.05 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 iþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.05 Fjailaúlfur. Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á skáldsögu eftir Eeva Tikka. Leikstjóri Eija-Elina Berg- holm. Aöalhlutverk Riitts Selin ogEsko Nikkari. Leik- ritiö er um mann og konu, sem hefja sambúö. Maö- urinn á tvö misheppnuö hjónaböndaöbaki, en konan hefur aldrei gifst. Þýöandi Kristin Mántyla. (Nord- vision — Finnska sjónvarpiö) 22.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.