Þjóðviljinn - 22.04.1979, Blaðsíða 22
2 2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 22. aprfl 1979.
Lyfjatæknaskóli
/
Islands
auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir
næsta skólaár. Umsækjendur skulu hafa
lokið gagnfræðaprófi eða hliðstæðu prófi.
Með umsókn skal fylgja eftirfarandi:
1) Staðfest afrit af prófskirteini.
2) Læknisvottorð.
3) Berklavottorð.
4) Sakavottorð.
5) Meðmæli skóla og/eða vinnuveitenda.
Umsóknarfrestur er til 22. júni.
Umsóknir sendist til:
Lyfjatæknaskóla tslands
Suðurlandsbraut 6
105 Reykjavík
Skólastjóri.
Málmtæknideild
✓
Iðntæknistofnunar Islands
óskar að ráða málmiðnaðarmann til
starfa við málmprófanir og tækjasmiði.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf óskast
sendar Iðntæknistofnun íslands,
Keldnaholti, 110 Reykjavik, fyrir 5. mai
n.k.
/I>ÆR\
PUSUNDUM!
smáauglýsingar
«86611
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og jaröarför
Guðmundinu Sigurrósar Guðmundsdóttur
frá Sauðeyjum.
Börn, fósturbörn,
tengdabörn og
fjölskyldur þeirra.
Ferðapistill
Framhald af bls. 6.
viss um aö hreinar gjaldeyris-
tekjur Gambiumanna af ferða-
mönnum séu svo ýkja miklar.
Fæðingarþorp
Kunta Kinte
En látum vandamálin liggja
um stund. Margt skemmtilegt er
hægt aö gera og firnamargt fróö-
legt aö sjá I þessu litla landi, sem
flestir Evrópubúar þekkja aöeins
sem heimaland Kunta Kinte i
sjónvarpsþáttunum Rætur. Og
óneitanlega reyna Gambiumenn
aö gera sér sem mestan mat úr
þeirri frægö.
En enginn þarf aö láta sér
nægja eltingaieik viö slik tilbiiin
fyrirbæri sem fæöingarþorp
Kunta Kinte. Litrikt og spennandi
afrikanskt mannlif og náttúra
blasir hvarvetna viö, og um leið
og maöur er kominn smáspöl frá
helstu feröamannastööunum
mætir manni vingjarnlegt og
notalegt viömót almennings, og
minnir á sögur af gamalli is-
lenskri gestrisni.
Þaö var sammála álit allra
þarbúandi Evrópumanna sem ég
talaöi viö, aö ef menn ætluöu aö
kynnast landi og þjóö þá væri um
aö gera aö ferðast upp á eigin
spýtur.
Til aö kynnast mannlifinu er
best aö sigla meö helsta flutn-
ingatæki þjóöarinnar, fljótsferj-
unni Lady Chilel. Ferja sú heitir
eftir forsetafrú landsins.
Fljótsferjan
Ferjan siglir upp fljótiö frá höf-
uðstaðnum Banjúl, sem er viö ósa
fIjótsins,og alla leiö upp til Basse,
sem er 400 km sigling. Skipiö er
kjaftfullt af fólki, dýrum og
varningi, og þar gefur á aö lita
einhverja þá fjörugustu og lit-
skrúöugustu sviösmynd sem fyr-
irfinnst á þessari jörö.
A leiöinni er sungiö, dansaö,
rabbaö saman, rifist, keypt og
selt. Allt meö lifsgleöi, hávaöa og
innlifun sem gerir evrópskan
þumbarann næstum vand-
ræöalegan.
Skipiö stansar á fjölmörgum
stööum á leiöinni, fólk fer I land,
fólk kemur um borö, og áfram er
siglt. Sumir fara skamma leiö
meö skipinu, eru kannski bara aö
fara yfir fljótiö, en viöa er skip
þetta eina ferjan yfir hiö breiöa
Gambiufljót.
Stundum er mikill farangur i eitt
þorp, og þá er staldrað viö nokkra
stund. Þann tima getur feröa-
langurinn notaö til aö ganga um i
þorpinu, og áé hann heppinn er
honum boöiö innfyrir til aö þiggja
hressingu i einhverjum kofanum.
Þar er hann spuröur spjörunum
úr og þarf heldur ekki mikiö að
spyrja til aö fá ævisögu viömæl-
anda sins i hraöútgáfu.
Meðan regntiminn stendur yfir
er fljótsferjan eina farartækiö
fyrir almenning i Gambiu til
langferöa, en ferjan er lika ein-
staklega hentugt farartæki i
þessu litla landi.
Tilbúið land
Gambia er nefnilega ekkert
annaö en árbakkar Gambiufljóts-
ins. Landiö er yfir 300 kilómetra
langt I loftlinu, en nær hvergi 50
km breidd.
Þaö er umkringt Senegal á þrjá
vegu, og Senegalir tala um þaö
sem „örina sem beinist aö hjarta
Senegal”.
Gambia er algjörlega tilbúiö
land, tilbúiö i landamæraþrasi
Breta og Frakka á siöustu öld.
Landfræöilega og einnig þjóöern-
islega eru Gambiumenn og Sene-
galir sama eöa sömu þjóöir. Allir
ættbálkar sem finnast i Gambiu
finnast einnig i Senegal. Þeir eru
5 talsins og heita Mandingo,
Woloff, Fula, Jola og Serahuli.
Allir tala þeir sitthvert máliö og
þau ótrúlega ólik. Þessi mál finn-
ast hinsvegar um gjörvalla Vest-
ur-Afriku, allt frá Máritaniu til
Ghana.
Hiö opinbera mál I Gambiu er
enska af þeirri ástæöu einni aö
landiö var ensk nýlenda allt fram
til 1965. Senegal var hinsvegar
frönsk nýlenda, og reyndar meira
en þaö, þvi aö hluti af Senegal
kaus þingmenn á franska þjóö-
þingiö. Þvi er franska hiö opin-
bera mál i Senegal. Þarna er aö
finna eina af helstu ástæðunum
fyrir þvi aö sameining rikjanna
er talin nánast óhugsandi.
Hinsvegar sitja fjölmargir
Gambiumenn úr hópi hinna betur
stæöu og horfa á franskar útsend-
ingar sjónvarpsins I Senegal, en
Gambia hefur enga sjónvarps-
stöö. Sjónvarpsgláp þeirra minn-
ir mig mikiö á þá tiö er íslending-
ar.sem enga ensku skildu, gláptu
jafnvel á fréttaþætti I Kanasjón-
varpinu.
Jarðhnetur
Þetta er oröinn of langur pistill,
og timi til kominn aö slá i hann
botninn. Þó er ekki hægt aö yfir-
gefa Gambiu án þess aö minnast
á þann varning sem er þeim jafn
mikilvægur og okkur er þorskur-
inn. Þaö eru jaröhneturnar
(groundnuts eöa peanuts eins og
þær eru oftast nefndar). Yfir 80%
af útflutningi þessa smárikis eru
hnetur, og er þaö eitt af helstu
áhyggjuefnum stjórnvalda hve
háöir þeir eru þessari einu afurö.
A undanförnum árum hafa verö-
sveiflur veriö gifurlegar á hnet-
um. Slðan 1974 hafa þeir séö verö-
iö á tonni hækka úr 300 dalasi
upp i næstum 700 dalasi og aftur
niöur i tæpa 300 dalasi.
Einnig hafa þurrkar fariö mjög
illa meö uppskeruna. Uppskeran
áriö 1977 var ekki nema um 50%
af meöaluppskeru, vegna mikilla
þurrka, og hrisgrjónauppskeran
ekki nema um 40% af meöalupp-
skeru. Þaö ár var haröæri mikiö I
landinu og flytja þurfti inn gifur-
legt magn matvæla og útsæöis.
Þvi horfa stjórnvöld nú vongóö-
um augum til fiskveiöa til þess aö
bæta og tryggja matvælaástand I
landinu. Þvf sá djöfull er öllum
verri aö þurfa aö senda börnin sin
hungruö til svefns aö kvöldi.
eng.
Hringmyndun
Framhald af bls. 9.
Jazz Singer” og sló strax I gegn.
Hljóömyndin haföi lengi vel ekki
veriö neitt tæknilegt vandamál,
en þaö var ekki fyrr en meö þess-
ari mynd, aö hljóökvikmyndinni
var rudd braut sem markaðs-
vöru.
Þar meö hófst mikill slagur
milli framleiöenda hljómtækja.
Viö fyriræki sem þegar störfuöu i
kvikmyndaiönaöinum bættust
sima-, rafmagns- og útvarps-
framleiöendur. Þannig tengdist
kvikmyndaiönaöurinn sterkasta
fjármálavaldi Bandarikjanna
enn traustari böndum.
Bak viö „American Telephone
and Telegraph Co.” stóö Morgan-
samsteypan og Rockefeller
stjórnaöi „Chase Manhattan
Bank” og „Radio Corporation of
America”. Flestir stóru bank-
anna, sem veittu fé til kvik-
myndaiðnaöarins, voru háöir
þessum tveim mestu auömönnum
Bandarikjanna. Þeir höföu þvi
tvöfalda stjórn á kvikmyndaiön-
aöinum. Öbeint gegnum einka-
leyfi á hljómtækjum og beint meö
fjárstreymi til kvikmyndafram-
leiöslunnar. Þar með var sam-
keppnin I kvikmyndaiönaöi
Bandarikjanna bundin viö þessi
tvö stærstu fjármálaöfl landsins
og stóru kvikmyndaverin átta
meö samanlagöa framleiösluna,
dreifinguna og sýningaraöstöð-
una innan sinna vébanda.
útþensla og hringa-
myndun heima fyrir
Risafyrirtækin bandarisku
geröu itrekaöar tilraunir til þess
aö ná undir sig kvikmyndaiönaö-
inum i öörum löndum og tókst þaö
aö miklu leyti I Bretlandi og viö-
ar. 1 Þýskalandi voru iönaöar-
fyrirtækin fær um aö framleiöa
eigin hljómtæki fyrir kvikmynda-
iönaöinn. Þar hélt kvikmyndaiön-
aöurinn þvi sjálfstæöi sinu enn
um skeiö. Þar viö bættist aö i
byrjun uröu hljóömyndirnar til
þess aö lyfta undir þjóölega kvik-
myndagerö i flestum löndum
Evrópu vegna veigamikils hlut-
verks tungumálsins.
Auk hljóömyndarinnar var far-
iö aö framleiöa kvikmyndir I lit-
um áriö 1935 og þaö leiddi til enn
aukins kostnaöar viö kvikmynda-
framleiösluna. A timabilinu 1932-
1940 tvöfaldaöist kostnaöurinn viö
framleiöslu kvikmynda. Miljón
dollara kvikmyndir voru þá eng-
ar undantekningar lengur. Ariö
1937 ná kvikmyndirnar hámarki
vinsælda, en eftir þaö hættir aö-
#ÞJÖflLEIKHÚSIfl
KRUKKUBORG
i dag kl. 15
Fáar sýningar eftir
STUNDARFRIÐUR
i kvöld kl. 20. Uppselt
Miðasala 13.15 — 20.
Simi 11200.
LKIKFRIAC, 2|2
RFrVKIAVlKUR "P ^
STELDU BARA MILJARÐI
i kvöld kl. 20,30
miövikudag kl. 20,30
föstudag kl. 20,30
SKALD-RÓSA
fimmtudag kl. 20,30
Slöasta sinn
LtFSHASKI
laugardag kl. 20,30
Allra siöasta sinn.
Miöasala I Iönó kl. 14-20,30,
simi 16620,
Kópavogs
leikhúsið
Simi 41985
GEGNUM HOLT OG
HÆÐIR
Sunnudag kl. 3.
Síðasta sinn.
NORNIN
BABA JAGA
NORNIN BABA JAOA
i dag kl. 15
VIÐ BORGUM EKKI
VIÐ BORGUM EKKI
mánudag kl. 20.30
Miðasala I Lindarbæ alla daga
kl. 17-19.
1 dag laugardag og sunnudag
frá 13-19. Simi 21971.
sóknin aö aukast og útflutningur
bandariskra kvikmynda dróst
einnig saman vegna styrjaldár-
innar.
Aöur en til samdráttar kom
höföu risafélögin, sem þá voru
fimm ( Paramount, Metro Gold-
win Mayer, 20 Century Fox,
Warner Brothers og Radio Keith
Op.), enn gert meb sér samning
um aö minnka samkeppni sin á
milli niöur i lágmark. Samning-
urinn varöabi hámarkslaun til
starfsfólks og leikara, skipti á
handritum og starfsfólki o.fl.
Óháöir framleiöendur voru úti-
lokaöir frá þessu samstarfi.
Rétt fyrir striö voru 95% allrar
kvikmyndaleigu I Bandarikjun-
um I höndum þessara fimm fyrir-
tækja. Þau stjórnuöu 2800 af 1700
bíóhúsum, þar meö talin 80%
frumsýningarbióanna. En til þess
aö kvikmynd næði umtalsveröum
vinsældum var nauðsynlegt aö
henni gengi vel einmitt i frum-
sýninga rbióunum.
Opinber rannsókn
Þegar þessu stigi einokunar var
náb 1938, sá dómsmálaráðuneyti
Bandarikjanna sig knúiö tii aö
gera rannsókn á starfsemi risafé-
laganna.
Þau voru ákærö fyrir einokun á
hinum þrem sviðum kvikmynda-
iönaöarins, framleiöslu, dreifingu
og blórekstri. Eftir átta ára
samningaþóf féllust félögin fimm
á aö draga úr áhrifum sínum á
blókeðjurnar.
Þar meö gátu þau ekki lengur
þvingaö bióhúsin til aö taka flokk
lakari mynda til sýninga meb
hverri vinsælli mynd sem þau
keyptu, og þau gátu ekki heldur
lokaö myndir annarra framleiö-
enda frá markaðnum I krafti yfir-
ráöasinna yfir frumsýningarbló-
unum.
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveitutenging
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)