Þjóðviljinn - 22.04.1979, Síða 23
Sunnudagur 22. aprll 1979. þjöDVILJINN — SIÐA 23
kompan
Listahátíð $(jm
barnanna
Um helgina 5. — 6. maí er ráðgert að hafa flugdrekadag á túni Kjarvalsstaða, ef
veður leyfir.
Krakkar!
Búið til fj
fluc
Jajugð aðstoð foreldra og f áið þau með ykkur á
Það er Sf uWön/ti’rr
Hér sjáið pttflWerf
Efni sem til þc
Tveir grannjr’’
klæði, lína, keléi,
málning.
Tveir grannir lista
sverari en 6 mm.
stqlfrp, en við æTiJrmekki að vera
iig vio^öruho að: • \»
_ Tongl
bómullargarr
°9 eða ^^10^^!™!?"
að nota aldrei
uftkki magnsþráð eða stálþráð það getur verið lífshættu- ájl!
u.þ.b. \:mB legt.
•|UHU ^Kefli til að vinda línuna Má
upp á t.d. eldhúsrúlluhólk. Jsfcf
svo lengj að búa hann til.
______lítill
dt*- er.
naðhvort
ittur úr löngur
pappírslauf um s^m
tar eru með jöfn(
ngt band.
Efni til að klæða grindina
með t.d. silkislæða,
nylonefni, silkipappír,
kreppappír, eða plast, (
getur verið hentúgt ef
rignir) eða annað létt
ef ni.
5a tréskaft.
Drekinn þarf hala.
I halann er gott að
kreppappír eða m
plast.
Ef mikill vindur ei
þarf drekinn langan Halá1
itt
YARÚÐ!
Munið:
aðef þið f Ijúgið f lugdrek-
um úti í náttúrunni, að
skilja aldrei eftir ykkur
garnflækjur, ef línan
flækist hjá ykkur, því
dýrin sem þar ganga um
geta þá flækst i bandinu.
Munið:
að hafa hanska eða vettl-
inga á höndunum, í
hvössum vindi getur línan
skorist i hendurnar!
vatnsheldan lit eða máln-
ingu. Síðan er bara að
mála og skreyta að vild,
cannski vill einhver mála
fosmilt andlit eða andlit
hræðir eða bara
rrittnstur, blóm eða bók-
Stc
Mi%ið:
að fmiga aldrei drekum í
námuri^a við rafmagns-
línur það getur verið lífs-
hættulegt!
Munið:
að fljúga ekki flugdrek-
um nálægt umferðargöt-
um, látið þá fljúga á ber-
svæði!
Lítil flugdrekasaga
Flugdrekaf lug hefur
tíðkast lengi, ekki bara í
Kína, en þar er talíð að
flugdrekinn sé fundinn
upp, heldur einnig í
Japan, Kóreu og
Indónesíu. Bambustréð
sem vex í þessum löndum
er með betra efni sem
hægt er að nota í flug-
drekagrindur, það er létt
og gott að beygja.
Silki hefur verið fram-
leitt í Kína síðan árið 2600
fyrir krist það hefur ver-
ið gott efni til að klæða
drekagrindur með, þar
sem silkið er þunnt, en
létt og sterkt og gott að
mála á það. Einnig hafa
flugdrekar verið klæddir
með pappír, en pappír
var til í Kína um 200 árum
fyrir Krist.
Flugdrekaf lugið varð
aldrei jafn vinsælt í
Evrópu og í Asíu. ( Japan
var og er venja að halda
miklar flugdrekahátíðir,
þar sem þúsundir manna
safnast saman borða og
drekka og fljúga drekum.
I Kína voru einnig dreka-
hátíðir, níundi dagur í ní-
unda mánuði þá fengu öll
börn frí í skólanum. I
Kóreu var flogið drekum
tvær fyrstu vikur ársins.
Þeirri hátíð lauk með
svokölluðum Drekadegi,
en þá var sú siðvenja við-
höfð að fljúga drekunum
eins hátt og línan leyfði
og sleppa þeim síðan. Það
var trú manna að þannig
losnuðu þeir við áhyggjur
því drekinn tæki þær með
sér. Flugdrekar voru
snemma bæði tengdir við
galdra og trúarbrögð.
Þeir voru notaðir til að
hræða brutu illa anda og
til að ná sambandi við
guðina.
I fyrstu voru það ein-
göngu prestar og hátt
settir embættismenn sem
máttu fljúga drekum, en
konur fengu alls ekki að
gera það (kannski stálust
þær til þess!)
Umsjón:
Vilborg
Dagbjartsdóttir
Flugdreki
Svona gerum við!
Finnið út miðjuna
á báðum listunum.
Lárétti listinn (merktur
A) á að vera staðsettur
aðeins fyrir ofan miðju á
lóðrétta listanum
(merktur B) vef jið bandi
þétt í kross um báða list-
ana, hnýtið vel og berið
lim á.
Leggið efn
ina og
ta j^faodai\ává
tuni
/efjíð barfdi
ínýtið fast.
vera vel sterkt
enda á lista B.
Leggið drekann með bak-
hliðina upp. Hnýtið band í
annan endan á lista A.
Spennið listann þannig að
hann verði ofurlitið bog-
inn og hnýtið fast yfir f
hinn endan á lista A.
Sé mikill vindur er listinn
hafður boginn, en ef
vindur er lítill er slakað á
spennunni og listinn hafði
flatur.
Þá er komiö að bönd-
unum.
Hnýttu band á bakhlið
drekans í lista B. (sjá
mynd) Gerið litið gat á
efnið nálægt hnútnum og
þræðið bandið í gegn um
að framhlið drekans.
Gerið nýtt gat á efnið nú
framan frá (sjá mynd)
þræðið bandið í gegn, en
haf ið u.þ.b. 60 cm slaka á
bandinu. Hnýtið bandið
fast i lista B. nálægt gat-
inu. Búið til lykkju fyrir
miðju á slakabandinu á
framhliðinni, þar í festir
þú stjórnlínuna sem á
vera 50—100 metra löng.
(sjá mynd).
Að lokum festir þú hal-
ann á og einnig getur ver-
ið fallegt að setja hala á
+ 1 I 50c*1 4 * —■ ... -4 «-Jtoft ^ L/fr/A
i
1 <
50cm;
1
1 V ©
BaKHLIP
©
tyxrjA Fm*.
sijÁAtJune
hliðarlistann en aldrei á
þann efsta.
Gangi ykkur ve
Lausnir á þrautum í
síðasta blaði
Myndgátan. Bærinn
heitir öndverðarnes og er
á vestasta tanga Snæ-
fellsness. (önd verð ar
nes.)
Hvar er gullið falið?
Kapteinninn faldi gullið á
eyju merktri B. Á þeirri
eyju eru f jögur pálmatré
austan við hæðina eins og
á kortinu.
Myndagáta Kjartans
Fæðutegundin er Sól-
blómasm jörlíki. (Só
blóm a smjör lík i.)