Þjóðviljinn - 22.04.1979, Qupperneq 24

Þjóðviljinn - 22.04.1979, Qupperneq 24
UOWIUINN Sunnudagur 22. apríl 1979. Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans f sima- skrá. Nafn vikunnar 0 Ingvar As- mundsson Ingvar Ásmundsson varð Islandsmeistari í skák fyrr í vikunni. Keppnin var afar tvi- sýn og fyrir síðustu umferðina áttu þrír keppenda möguleika á sigri, Björn Þorsteins- son sem hafði 7 vinn- inga og Haukur Angatýsson sem hafði 7.5 vinning ásamt Ingvari. Ingvar bar hins vegar hærri hlut i lokaskákinni við Sævar Bjarnason og hreppti íslandsmeistaratitil- inn. Við slóum á þráð- inn til Ingvars, en hann gegnir daglega starfi f jármálastjóra Raf- magnsveitu Reykja- vfkur. — Hvernig leggst sigurinn I þig? — Bara vel, þakka þér fyrir. — Fjóra sterka skák- menn vantaöi á mótiö. þá Friörik Ólafsson, Helga Ólafsson, Margeir Pétursson og Guömund Sigurjónsson. Hefðu úrslitin oröiö önnur ef þeir heföu verið meö? — Aö sjálfsögöu. Þaö er enginn vafi á aö einhver þeirra heföi oröiö íslands- meistari. Annars finnst mér ekki rétt aö skipa þeim I sama styrkleikaflokk. Friörik er náttúriega lang- bestur. Þaö segir stigatalan. Menn eru auövitaö misjafn- lega vel á sig komnir, en samkvæmt stigatölu er Friörik langsterkastur. Svo GuÖmundur Sigurjónsson. Síöan finnst mér talsveröur munur á næsta manni. — Þetta var spennandi mót I lokin? — Já, já, viö vorum þarna þrfr I lokin. Mér leiö nU vel I lokaskák minni. Sævar tefldi betur en ég á tlmabili, en á fjóröa og fimmta timanum tefldi ég hins vegar betur. Hann tefldi þessa skák mjög eölilega, „sigtaöi” ekki á jafntefli. — Teflir þú mikiö aö staö- aldri? — Ég tefli alltaf hraöskák- ir viö kunningjana flestar vikur. Ætli ég tefli ekki u.þ.b fjóra tima i viku, og þá létt- ari skákir 1 heimahúsum. — Lestu mikiö af skákbók- um og fylgistu meö fagblöö- um skáklistarinnar? — Nei ekki get ég sagt þaö. Þvi miöur glugga ég alltof litiö i bækur um skáklistina. Þaö er eflaust hægt aö tina til ýmsar orsakir, en ég hef gef- iö mig litiö aö lestri skák- bóka. Þetta háir mér stór- lega sem skákmanni aö min- um dómi. Eflaust næöi ég mun betri árangri ef ég læsi bækur um skák aö staöaldri. — im Jane Fonda og Jon Voight hlutu bæði Óskars- verðlaunin nýverið fyrir leik sinn i kvikmyndinni „Coming home". Þessi kvikmynd fjallar um vandamál þau sem steðja að ungum hermanni, sem snýr aftur til Bandaríkj- anna eftir hernað í Víet- nam. Að áliti margra er „Coming home" braut- ryðjendaverk i bandariskri kvikmyndagerð, sem tekur fyrir þá likamlegu og and- legu áverka, sem banda- rískir hermenn urðu fyrir í Víetnamstriðinu. Jane Fonda hefur einnig hlotiö mikiö lof fyrir leik sinn i mynd- inni „The China Syndrome”, en hUn fjallar um afleiöingar kjarn- orkuversslyss, en þau mál hafa veriö mjög I brennidepli eftir ó- happiö I Harrisburg. I eftirfar- andi viötali, sem blaöakonan Cynthia Heimel tók viö leikkon- una, fyrir blaöiö Soho Weekly News, skýrir Jane Fonda frá þessum tveimur myndum sinum, auk þess sem hUn reifar hug- myndir sinar og baráttumál. Viö- taliö er nokkuö stytt I islenskri þýöingu. Meikuð móðir Ég haföi hitt Jane Fonda tvisv- ar lauslega áöur en viötaliö fór fram. NUna þegar ég sat and- spænis henni viö litiö borö á veit- ingastaö i Sherry Netherland var Jane Fonda ásamt manni slnum Tom og syni þeirra Troy Viðtal við JANE FONDA „Þetta er hlutur, sem maöur hugsar ekki um daglega”, segir hún. „En ef maöur vill berjast fyrir breyttum og betri heimi, veröur maöur aö gera slika hluti. Gerviö er hluti skilaboöanna. Allt sem þU framkvæmir er orölausar fullyröingar. Ég hef snúiö baki i frægt fólk sem tekur imynd sina i dýrlingatölu. Hitt er annaö mál, aö þU ert módel sem steypt er i leikhlutverk. Þess vegna veröur þU sifellt aö berjast fyrir þvi aö veröa betri persóna en þU ert nU. Framkvæmdir þlnar eru persóna þin.” Að virkja miðstéttina „Miðstéttin er aö dauöa komin”, segir Jane. „Þaö fólk, sem þarfn- ast þjóðfélagsbreytinga, veröur meövitaöra i æ rikara mæli. Húsmæður i stórverslunum, rik- isstarfsmenn, smábændur, ellillf- eyrisþegar... Þetta þýöir aö hægt er aö virkja miöstéttina til virkr- ar þátttöku, þarna er hægt aö mynda stærsta bandalag sem viö höfum augum litið hingað til. A sjöunda áratugnum voru þaö aö- eins hinir fátækustu og yngstu ásamt stúdentunum, sem böröust fyrir félagslegum breytingum. Óskarsverðlaunahafi og byltingarsinni stemmningin þrungin og viö vor- um báöar spenntar og stifar. Forleikurinn haföi ekki veriö auöveldur. Viö vorum kynntar formlega I anddyrinu og mér sýndist ég eygja eitthvaö i augna- ráöi hennar sem minnti á stál- hurö sem lokaöist hægt. Blind- andi bros, hlýlegt handtak, Isköld augu. Þegar viö settumst, horföi hUn á mig og tlsti. „Jæja. ÞU vinnur fyrir punk-rokk timarit.” Þetta var djöfulieg athugasemd, svo ég sagöi henni hver ég væri, aö ég ynni á vegum fylkisins og tæki viötöl ööru hverju. „NU...”, sagði hún, „jæja ... Heyröu áttu sigarettu? Sjáöu til. Ég vona aö þú skiljir mig,en viö erum bUin aö feröast inn og Ut Ur fjórum timabeltum á siöustu tveimur vikum og ég er virkilega þreytt. Ég er bUin aö sitja I stól mestallan timann og nýr blaöa- maöur hefur yfirheyrt mig á 15 minUtna fresti. Og allt spurningar um sjálfa mig. Ég er hundleiö á aö tala um sjálfa mig. Mig dauö- langar til aö þvo meikiö framan Ur mér og veröa móöir á nýjan leik.” Þreytan og meikiö stöfuöu af auglýsingaherferöinni fyrir „The China Syndrome”, nýju kvik- myndina meö Jane Fonda. „HUn fjallar um slys i kjarnorkuveri, fjári góö mynd — spennandi, ekki stUtfull af áróöri. Þaö má ekki of- keyra áróöurinn”, segir Jane ennfremur, „sagan veröur aö vera vel sögö. Sé hUn þaö ekki, nennir fólk ekki aö koma og sjá myndina.” IPC Þetta er myndin hennar. HUn ræður þvi nefnilega sjálf i hvaöa myndum hUn leikur. Hún og vinur hennar Bruce Gilbert stofnuöu kvikmyndafélag sem mefnist IPC. Hingaö til hafa þau gert tvær kvikmyndir, „Coming Home” og The China Syndrome”. Og Jane Fonda hefur mikil völd. „Völd”, segir Jane. „NU. I 20 ár hef ég verið athafnalaus leikkona sem tók á móti handritum meö þökk. Ég haföi unniö óskarsverö- laun einu sinni (fyrir leik sinn i „Klute” — innsk. þýöanda), en ég fékk engin almennileg tilboö — Nixon sá til þess. Ég var þvi á flæöiskeri stödd, en samtimis fór ég aö veröa mér meövitandi um þjóöfélagslega stööu mina. Ég sá hvert stefndi hjá karlmannsleik- Jon Voight i hlutverki sinu i myndinni „Coming Home” urum og ég sá hvaö Barbara haföi fyrir stafni. Barbara Streisand. Ég vissi ekki hver framtið okkar yröi, en tók áhættuna og stofnaöi kvikmyndafélag meö Bruce. Bruce haföi tekiö virkan þátt i mótmælunum gegn Vietnam- striöinu og hann var náinn félagi Toms, mannsins mins. Viö höfö- um sömu skoðun á málunum og ólum sömu baráttu i brjósti.” Karlleikarar þéna meira en kvenleikarar — Helduröu virkilega aö þaö sé hægt að breyta þjóðfélaginu? spyr ég. „Ja”, svarar hún, „það er und- ir þvi komiö hvaö þU gerir. 011 vera þin veröur aö einkennast af þvi aö gripa tækifærin og nota þau rétt. ÞU verður að hafa fingun á slagæöum þjóöfélagsbreyt- inganna, og...” HUn sat bein i baki, augin stór, hún var gjörsamlega búin aö vera. Eftir viötaliö átti hún eftir aö fara i sjónvarpsupptöku hjá Dick Cavett, slðan á frumsýning- una á „The China Syndrome” og strax á eftir Ut á flugvöll til aö ná vélinni til Utah, þar sem hún er aö leika á móti Robert Redford I kvikmyndinni „The Electric Horseman”. Upptökurnar byrj- uöu klukkan átta næsta morgun. „Kvenleikarar þéna ekki jafn mikið og karlleikarar”, sagöi hún. „Ég fæ einn þriöja af þvi, sem Robert Redford fær (hann fær 3,5 miljónir dollara). En þaö er allt i fina. Þegar greiöslurnar fara upp Ur ákveönum upphæöum hætta þær aö skipta máli. Maöur skammast sin fyrir aö tala um þaö. En þaö skiptir náttúrlega máli hvernig peningunum er var- iö.” HUn hrökk viö. „Hver er þetta?” Sarah, ljósmyndarinn okkar, stóö viö hliö hennar. „Þetta er ljósmyndarinn”, sagöi ég og kynnti þær. „Ég sit ekki fyrir”, sagöi Jane, „en þU getur sest þarna og tekiö myndir ef þU vilt. Ég vissi ekki aö þU kæmir”. Neysluvaran Jane Fonda — Finnst þér einkennilegt aö vera neysluvara? spyr ég. Og nota Imynd þina sem verkfæri i þágu félagslegra breytinga? Hal Ashby leikstjóri „Coming Home” Þaö er ekki hægt aö sigra fyrr en miöstéttin stendur viö hliö þér. Þaö er ekki hægt aö breyta neinu fyrr en við komum auga á val- kostina. Þaö er fyrst núna sem viö eygjum þá. Viö veröum aö heyja baráttu gegn stórfyrirtækjunum og sam- steypunum, sem gefa okkur krabbamein, veikja okkur á vinnustaönum, setja vélar I staö manna, græöa á veröbólgunni og eitra matinn okkar. Djöfullinn hafi þaö, ef ég hef ekki á réttu aö standa, erum viö öllu búin aö vera.” HUn kastaöi mæöinni. „Ég er aö æfa mig fyrir sjónvarps- þáttinn hans Dicks Cavett. Hann spyr væntanlega ekki réttra spurninga, en er sennilega skárri en Barbara Walters, sem spyr yfirborðslegra spurninga, sem virðast vera þýöingarmiklar, en eru bara innihaldslaust stofnana- raus. HUnspuröi t.d. Tom um mig sem leikkonu og fjölskyldulifiö okkar. Bjóst sennilega viö þvi, að hann segði: „0 þetta er dásam- legt lif”. Hann sagði: „HUn gerir mig og börnin að leikmunum”. Hann hitti naglann á höfuðiö.” (Þýö.: —im)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.