Þjóðviljinn - 28.04.1979, Blaðsíða 1
UOWIUINN
Laugardagur 28. apríl 1979—95. tbl.—44. árg.
ipá^'y
400 KR.
STYKKIÐ
Rauðmagasala gekk vel i sólskininu i Austurstræti i
gær og gerði bæjarlífið litrikara og ilmmeira.
Verðið var 400 krónur stykkið. Hvað hefði Björn
gamli i Brekkukoti sagt við þvi?— (Ljósm.: Leifur).
Þing Skáksambandsins hefst í dag:
Bragi fram
gegn Einari
Þing Skáksambands tslands
hefst í Glæsibæ I dag og hefst kl.
14.30. Vænta má stórtlöinda af
þinginu, enda hafa veriö miklar
sviptingar innan islenskrar skák-
hreyfingar sl. ár og ágreiningur-
inn oröinn djúpstæöur. Fram til
þessa hafa menn haldiö aö Einar
S. Einarsson formaöur sam-
bandsins yröi einn i framboöi til
formanns, en I gær ákvaö Bragi
Halldórsson skákmaöur aö gefa
kost á sér tii formannskjörsins.
— Astæöan er einfaldlega sú aö
mjög margir skákmenn eru óá-
nægöir meö hvernig samskipti
Skáksambandsins og FIDE hafa
veriö undanfariö og vilja breyta
þvi. Sannleikurinn er sá aö tvö
gerólik viöhorf takast á innan Is-
r
A landsfundi
Sjálfstœðisflokksr
ins á að rjúfa
hefðina
lenskrar skákhreyfingar og við
viljum reyna aö laga þetta og
sameina kraftana, sagöi Bragi
þegar viö ræddum viö hann I gær.
Bragi sagöist frekar eiga von á
þvl aö þetta yröi átaka þing, enda
ágreiningurinn milli þessara
tveggja fylkinga djúpstæöur og
margt þaö heföi gerst á sl. ári
sem menn væru óánægöir meö.
Braga Halldórsson er óþarfi aö
kynna meðal skákmanna. Hann
hefur um árabil veriö I hópi okkar
sterkustu skákmanna, varö m.a.
hraöskákmeistari Noröurlanda
1971 og varö I 4. sæti I landsliös-
fiokki á nýafstöönu Skákþingi Is-
lands.
—S.dór
Birgir næsti Albert
formaður. Isbrjóturinn
Birgir að
baki Alberts
I viötali viö Sunnudagsblaö
Þjóöviljans á morgun staðfestir
AlbertGuömundsson aö öll Hkindi
séutil þessaö hann bjóöi sig fram
á móti Geir Hallgrlmssyni til
flokksformennsku I Sjálfstæöis-
flokknum. Þvl haföi Þjóöviljinn
reyndar haldiö fram ákveðið áöur
eftir heimildarmönnum sinum I
Gunnarssonar hugleiöa þvl að
fylkja sér um Albert meö þaö I
huga aö á næsta landsfundi muni
stórkaupmanninum veröa þaö
ljúft aö eftirláta flokksfor-
mennskuna fyrsta borgarstjóra
Framhald á 18. siöu
LANDSFUNDUR í KÓPAVOGI
Verða Samtökin
lögð niður í dag?
I dag kl. 13 hefst lands-
fundur Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna i
Félagsheimili Kópavogs.
Stef nt er að því að fundar-
störfum Ijúki fyrir mið-
nætti.
Aðalmál fundarins er
framtíð Samtakanna en I
gærdag er Þjóðviljinn
hafði samband við þrjá
landsfundarfulltrúa vildu
þeir ekkert um það segja
hvort þau verða lögð niður
eða koma til með að starfa
með einhverjum hætti
áfram.
Þó var heldur á þeim að
heyra að síðari kosturinn
yrði valinn.
Magnús Torfi Olafsson for-
maður SFV sagöi aö staöa Sam-
takanna yröi mjög til umræöu og
þaö m.a. athugaö hvort leggja
eigi þau niöur. Hann var spuröur
aö þvi hvort hann yröi i framboöi
til formanns ef ákveöiö yröi aö
Framhald á 18. siöu
Sjálfstæöisflokknum.
Það sem einkum vekur athygli
á átökunum fyrir landsfund Sjálf-
stæöisflokksins siöustu dagana er
aö þau snúast nú ekki lengur al-
fariö um andstæöurnar Albert
eöa Geir, Gunnar eöa Matthias og
svo framvegis. heldur um það
hvort sú hefð eigi aö vera áfram i
gildi aö diki megi hrófla viö nú-
verandi floldcsforystu. Þeim vex
nú óöum fylgi innan Sjálfstæðis-
flokksins sem leggja allt kapp á
aö rjúfa þessa hefö og telja hags-
muni flokksins aö veöi.
Samkvæmt heimildum Þjóö-
viljans eru þaö ólikar fylkingar
sem nú viröast vera aö sameinast
um aö krefjast þess af Albert
Guömundssyniaö hann leiki aðal-
hlutverkið i þessu spili. Sjálfum
er honum eldii mikið I mun aö
vera flokksformaöur til lang-
frama. Miklu fremur er litiö svo á
aö hann hafi stöðu til þess aö
brjóta isinn og ryöja nýjum
flokksformanni braut aö liönum
tveimur árum eöa svo. Traust-
ustu fylgismenn Birgis Isleifs
| Litlafell fær að flytja olíu
Fjögur önnur skip fengu undanþágu í gær
I
Verkfallsnefnd FFS veitti
| fjórum skipum undanþágu I gær
Itil losunar, en þau eru öll vænt-
anleg til Reykjavlkur um helg-
í ina. Þá var Litlafelli veitt und-
anþága til oliuflutninga til
Noröurlandshafna og Vest-
fjaröa og lestar skipiö ollu I
Hvalfiröi á mánudag.
Hin skipin eru Hvassafell,
Brúarfoss, Selá og Langá. Þau
koma öll til Reykjavlkur fyrst,
en fara slöan á aðrar hafnir.
Skipadeild SIS vildi fá leyfi til
aö Hvassafell losaöi vörur á 27
höfnum í kringum landiö, en aö
sögn Þorkels Pálssonar hjá
verkfallsnefnd FFSI dró nefnd-
in þetta saman I alls 10 staöi,
sem skipiö mun sigla til.
öll skipin munu siöan stööv-
ast, er þau hafa lokið þessum
flutningum.
—eös
I
1
■
I
■
I
i
■I
R
Bruggefni
í einka*
sölu
ríkisins
1 gær var lagt fram á Al-
þingi stjórnarfrumvarp um
aö efni til bruggunar þar
meö taldir lifandi gerlar
veröi einungis fluttir inn af
Afengis- og tóbaksverslun
rikisins, nema til komi sér-
stakt leyfi fjármáiaráö-
herra.
Ekki er fullljóst hver or-
Sökin er aö flutningi þessa
frumvarps en i greinargerö
meö frumvarpinu segir svo
ma.: ,,Má ljóst vera aö auk
þeirra alvarlegu félagslegu
vandamála sem fylgja eöa
kunna aö fylgja þvi ástandi
Sem nú rikir i þessum mál-
um, hefur rikissjóöur oröiö
fyrir mjög verulegu tekju-
tapi af þessum sökum.”
Þá segir fyrr i greinar-
geröinni aö samkvæmt út-
reikningum ölgeröarverk-
fræöings hafi mátt framleiöa
um 250 þúsund flöskur af
brennivlni úr innflutningi
stærsta innflytjanda þessara
efna á slöasta ári.
—sgt