Þjóðviljinn - 28.04.1979, Blaðsíða 20
DMÐVIUINN
Laugardagur 28. aprll 1979
Aöalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans I slma-
skrá.
Loftbrú með
mjólk til Eyja
Mjólk er nú flutt til Vestmanna-
eyja meö flugvél Eyjaflugs og
Stéttarsambandið:
Kvótakerfi
og kjarn-
fóðurskatt
Aukafundi Stéttar-
sambands bænda, sem hófst
kl. 10 árdegis s.I. miöviku-
dag, lauk á þriöja timanum I
fyrrinótt. Nokkur mál lágu
fyrir fundinum, en megin
verkefni hans var aö semja
reglugerö samkvæmt lögum
um breytingu á Framieiöslu-
ráöslögunum.
Mjög miklar umræöur
uröu um máliö, sem öllum
þótti illt viöfangs,— og skoö-
anir i ýmsu skiptar sem von
var til um svo viöamikiö,
margþætt og vandasamt viö-
fangsefni.
Hér er aö sjálfsögöu ekkert
rúm til þess aö rekja reglu-
geröina til neinnar hlitar en
hún felur þaö i sér, aö beita
megi bæöi kvótakerfi og
fóöurbætisskatti til tak-
mörkunar á búvöru-
framleiöslunni. Hún
heimilar, aö ákveöiö sé mis-
munandi verö á búvöru
þannig, aö fullt grundvallar-
verö greiöist fyrir um a.m.k.
80% af meöal framleiölsu,
rniöaö viö árin 1976-1978, en
útflutningsverö fyrir þaö,
sem umfram er. Heimt er,
meö samþykki fulltrúa-
fundar Stéttarsambandsins
aö greiöa öllum framleiö-
endum allt aö 200 ærgildis-
afuröir, enda hafi þeir lög-
heimili og ábúö á lögbýlum
og meiri hluta tekna sinna af
landbúnaöi.
Leggja má sérstakt gjald á
innflutt kjarnfóöur, ákveöna
krónutölu pr. kg og má vera
allt aö 100% álag á meöal
innkaupsverö venjulegrar
fóöurblöndu. Framleiöendur
búvöru á lögbýlum og aörir,
sem hafa meiri hluta tekna
sinna af búvöruframleiöslu
skulu fá gjaldfrltt tiltekiö
magn kjarnfóöurs miöaö viö
framtaliö magn afuröa og
bústofns á skattframtali.
Allar þær aögeröir, sem
um er rætt I reglugeröinni,
eru timabundnar, og raunar
er til þess ætlast, aö hún
veröi i stööugri endurskoöun.
—mhg
þarf vélin aö fara u.þ.b. 5 feröir á
dag til aö hafa undan.
Aukakostnaöur viö þessar ferö-
ir er 50—60 kr. á hvern mjólkur-
litra og er reiknaö meö aö hann
veröi greiddur úr bæjarsjóöi
Vestmannaeyja.
Stjórn Herjólfs hafnaöi sem
kunnugt er þeirri undanþágu,
sem skipiö fékk hjá farmönnum
til tveggja feröa meö mjólkurvör-
ur og póst á viku. Taldi útgeröin
ekki grundvöll fyrir þessum ferö-
um, þar sem þess var krafist aö
yfirmenn skipsins yröu á fullum
launum alla daga.
—eös.
Fyrstu 10-12 dagana veröur ofninn hitaöur til aö þurrka hann og skautin
bökuö. (Ljósm.teik)
Straumur settur á Jám-
blendiverksmiðjuna
I gær var unniö aö þvl á Grund-
artanga aö setja straum á fyrri
ofn Járnblendiverksmiöjunnar.
Atti þaö aö gerast kl. 2,en þegar
Þjóöviljinn haföi samband viö
Jón Sigurössonforstjóraum kl. 5 i
gær var verksmiöjan enn ekki
kominigang. Sagöi hann aöveriö
væri aöprófa sig áfram: reiknaöi
hann meö aö straumur yröi kom-
inn á I gærkvöldi.
Til aö byrja meö er koxfylla i
ofninum tU aö þurrka hann og
baka rafskautin en eftir 10-12
daga veröur hafin framleiösla á
járnblendi. 011 hráefni eru komin
á staöinn og er búist viö aö fyrsti
farmurinn geti fariö frá Grundar-
tanga I júnl eöa júll i sumar.
Seinkum á gangsetningu frá upp-
haflegri áæUun er um hálfur
mánuöur. Ætlunin er svo aö
seinni ofninn veröi kominn I
gagniö I september 1980.
—GFr
Símamenn
hafiia sam-
komulagi
BSRB og
róðherra
A fundi í Félagi
íslenskra símamanna i
fyrrakvöld var hafnaö
meö öllum greiddum
atkvæöum gegn tveim
samkomulagi BSRBog
fjármálaráðherra frá
23. mars sl. Fundinn
sóttu rúmlega 80
manns.
Alyktunin sem fundurinn
samþykkti er svohljóöandi:
„Almennur fundur I Félagi
islenskra slmamanna, hald-
inn 26. aprll 1979, hvetur til
samstööu um aö hafna sam-
komulagi BSRB og fjár-
málaráöherra um niöur-
fellingu 3% kauphækkunar
gegn breytingu á lögum um
kjarasamninga opinberra
starfsmanna.
Fundurinn Itrekar jafn-
framt fyrri kröfur F.I.S. um
fullan samningsrétt félaginu
til handa”.
Rekstrarhalli SVR stefnir í 700 miljónir króna
Fargjöld fulloröinna hækka
Barnafargjöldin óbreytt
I dag hækka fargjöld
Strætisvagna Reykjavíkur
að meöaltali um 20% en
barnafargjöldin eru
óbreytt.
Einstök fargjöld fulloröinna
hækka úr 120 krónum I 150 og
kosta þvl stór farmiöaspjöld meö
34 miöum 4000 krónur en áöur
kostuöu spjöld meö 32 mlöum 3000
krónur. Lltil spjöl meö 7 miöum
kosta nú 1000 krónur en á 1000
króna spjöldum voru áöur 9
miöar.
Farmiöaspjöld aldraöra meö 34
I miöum kosta nú 2000 krónur en
1 32ja miöa spjöld kostuöu áöur
1500 krónur.
Sem fyrr segir er barnafar-
gjaldiö óbreytt, 35 krónur og
spjöld meö 30 miöum kosta 500
krónur.
Aö sögn Eiriks Asgeirssonar
forstjóra SVR hefur löngum veriö
meira en helmingsmunur á
fargjöldum barna og fulloröinna,
en viöast annars staöar eru barna
fargjöld helmingur af fargjöldum
fulloröinna. Sagöi hann aö llta
mætti á þessa ákvöröun nú um aö
láta hækkunina einungis lenda á
hinum fullorönum sem tillegg á
barnaáriö, en börn undir 12 ára
aldri eru um 10% af farþegum
SVR
í greinargerö Eiriks meö til-
kynningu um hækkun fargjalda
kemur fram aö framlag borgar-
sjóös til reksturs SVR veröur á
þessu ári 700 miljónir króna og er
þá miöaö viö óbreytt verölag út
áriö. 1 fjárhagsáætlun borgarinn-
ar er hins vegar aöeins gert ráö
fyrir þvi aö framlag borgarsjóös
til rekstursins yröi 483,3 miljónir
króna.
Aætlaöur rekstrarhalli eykst
þvl um nálega 220 miljónir króna I
ár þrátt fyrir 25% hækkun
fargjalda 28. aprll. Frá þeimtlma
heföi þurft aö hækka fargjöld
SVR um 60% aö meöaltali til þess
aö áætlaö framlag borgarsjóös
héldist óbreytt á þessu ári og var
þaö sú hækkun sem sótt var um til
verölagsyfirvalda.
Heildarframlag borgarsjóös til
reksturs og eignabreytinga SVR I
ár var upphaflega áætlaö 750
miljónir króna, en yröi 970
miljónir ef verölag héldist óbrey tt
til áramóta og engar frekari
fargjaldahækkanir yröu leyföar.
—AI.
Eldsvoði í Keflavík
Slökkviliö I Keflavik var kallaö
út vegna bruna I þaki og á efri
hæö nýbyggingar á Heiöarbraut
9F þar i bær um 5 leytiö I
gærmorgun.
Húsiö er parhús og haföi eldur
oröiö laus i þaki og á efri hæö ann-
arrar Ibúöarinnar
A efri hæöinni var geymd
viöarklæöning og skápar i
innréttingu hússins og brann þaö
allt og eins eru allar sperrur
meira eöa minna brunnar;tjóniö
er þvi afar mikiö.
Aö sögn lögreglunnsr eru elds-
upptök ókuna en leiöa má getum
aö þvi aö neistaflug úr bráöa-
birgöa reykröri hafi komist I
þekjuna, en vindur stóö af rör-
inu á húsiö umræddan morgun.
Röriö er dálitiö frá vegg og iviö
lægra en þekjan, en oliukynding I
húsinu.
Óleyfilegt aö auglýsa félagsferðir í fjölmiðlum:
Fær Framsókn ekki fararleyfi?
Útilokað að veita leyfi ef ferðin er auglýst, segir Björn Jónsson hjá Flugmálastjóra
I fyrradag birtist fimm dálka
áberandi auglýsing I opnu Tlm-
ans, þar sem Fulltrúaráö fram-
sóknarfélaganna I Reykjavlk
auglýsir Vlnarferö 2.-9. júnl nk.
Birgir Guöjónsson, deildar-
stjóri i Samgönguráöuneytinu,
staöfesti I samtali viö Þjv. aö
þetta væri brot á reglum um
feröir sllkra hópa, þar sem ekki
er leyfilegt aö auglýsa þær I
fjölmiölum. Birgir sagöist búast
viö þvi aö ráöuneytiö brygöist
viö þessu máli á svipaöan hátt
og áöur þegar slikt hefur gerst,
að skrifað veröi bréf meö
áminningu um aö óleyfilegt sé
aö auglýsa slikar feröir.
Birgir sagöist hafa heyrt um
óliklegustu aöferöir fólks til að
komast i sllkar feröir ákveöinna
félaga. Einnig væri erfitt aö
hafa eftirlit meö þessu og þaö
viröist iafnvel tlökast, aö menn
væru alls ekki I viðkomandi fé-
lögum, þótt þeir færu f þessar
feröir. Komiö heföi fyrir, aö
menn frá Flugmálastjórn heföu
veriö sendir suöur á Keflavlkur-
flugvöll, þar sem geröar hafa
veriö athuganir á þvi, hvort
skilyrðum reglugeröar sé fram-
fylgt. ,,0g þaö hefur komið I ljós
mikil brotalöm I þvi”, sagöi
hann.
Sækja þarf um hverja slika
ferö hjá Flugmálastjóra og meö
umsókninni eiga aö fylgja far-
þegalistar. Birgir sagöi aö ef vel
ætti aö vera, þyrfti aö stórauka
eftirlit meö þessum feröum.
Hinsvegar heföi endurskoöun á
reglugerð um leiguflug veriö
lengi á döfinni og þvi heföi kom-
iö upp nokkur linka I þessu máli
og öörum skyldum, i von um
betri tiö meö nýrri reglugerö.
Einnig þyrfti aukinn mannafla I
þetta eftirlit, ef þaö ætti aö vera
mannsæmandi.
„Þaö er algjörlega bannaö aö
auglýsa, ef um er aö ræöa svo-
kallaöar félagsferöir”, sagöi
Björn Jónsson hjá Flugmála-
stjóra, en hann hefur umsjón
meö leyfisveitingum fyrir leigu-
flug. Hann sagöi aö engin um-
sókn heföi borist til hans um
þessa ferö. „Viö höfum áminnt
þá og sagt þeim áöur, að ef þeir
auglýsi þá sé útilokaö aö veita
.leyfiö,” sagöi Björn. Hann haföi
ekki séö auglýsinguna, en sagö-
ist ætla aö athuga máliö. „Ég
reikna ekki meö þvl aö þessi
ferö verði leyfö,” sagöi hann aö
lokum.