Þjóðviljinn - 28.04.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 28.04.1979, Blaðsíða 17
Laugardagur 28. aprll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Sjónvarp mánudag: Larry Kvikmyndin Larry, sem er á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 á mánudag, hefur vakiö mikla athygli þar sem hún hefur veriö sýnd. Hún fjallar um ungan mann sem dvalist hefur á hæli fyrir vangefna frá því aö hann var ung- barn. Þegar hann lendir á geösjúkra- húsi fer sumt af starfsfólkinu þar aö gruna aö ekki muni allt vera meö felldu um greininguna á vanefnum Larrys. Þaö sem taliö var fávitaháttur reynist vera af öörum toga spunniö og Larry er tekinn i þjálf- un og þess freistaö aö lagfæra skaöann sem veran á stofnuninni hefur valdiö. 16.30 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa Fjóröi þáttur Þýöandi Eiríkur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Allt er fertugum fært Lokaþáttur. Þýöandi Ragna Ragnars. 20.55 Páskaheimsókn I Fjöl- leikahús Billy Smarts Sjón- varpsdagskrá frá páska- sýninguf f jölleikahúsi. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Evróvision — ITV Thames) 21.55 Nútimastúlkan MiIIie Millie) Gamansöm, banda- rfek dans- og söngvamynd frá árinu 1967. Leikstjóri George Roy Hill. Aöalhlut- verk Julie Andrews, James Fox og Mary Tyler Moore. Sagan gerist á þriöja ára- tugnum. Millie er ein af þessum saklausu sveita- stúlkum, sem koma til stór- borgarinnar I leit aö rfkum eiginmanni. Hún kemst brátt aö þvi, aö samkeppnin er hörö og hættur leynast viö hvert fótmál. Þýöandi Heba Júlíusdóttir. 00.10 Dagskrárlok Útvarp kl. 20.45: Lífsmynstur t þættinum Llfsmynstur kl. 20.45 ræöir Þórunn Gestsdóttir viö hjónin Guömund Pálsson og Sigriöi Hagalfn og dóttur þeirra Hrafnhildi. Þau eru fyrstu Reykvíkingarnir sem rætt er viö i þáttum Þórunn- ar, en áöur hefur veriö rætt viö fólk úr nágrannabyggöum borgarinnar. I þáttum þessum hefur fólk val- iö sér tónlist, en nú bregöur svo viö aö meira veröur lagt upp úr texta. Fáum viö aö heyra raddir þeirra Brynjólfs Jóhannessonar og Lárusar Pálssonar. Sá fyrr- nefndi syngur gamanvisur en Lárus Pálsson les ljóöiö Soföu unga ástin min eftir Jóhann Sigurjónsson. Um hana skapaöist goðsögn, þvi aö hún virðist hafa haft krafta i kögglum og andlega atgerfið var með þein hætti að hún varð vinnu- félögum sinum eins konar sálu- sorgari og eldsálin i öllu sem laut aö verkalýösbaráttu. Sagan gerist um siöustu alda- mót og vinnur flokkur önnu Reb- ekku aö lagningu járnbrautarinn- ar frá námubænum i Kiruna i Noröur Sviþjóö til hafnarbæjarins Narvik i Norður-Noregi þaðan sem málminum var skipað út Lif rallaranna var um margt hið mesta haröræöi og þykir myndaflokkurinn gefa gripandi sýn i það. ÞB 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar planóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynmr. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnatlmi. Umsjónar- maöur: Baldvin Ottósson lögregluvaröstjóri. Skóla- börn i Reykjavik keppa til úrslita I spurningarkeppni um umferöarmál. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin Umsjón: Árni Johnsen, Edda Andrésdóttir, Jón Björg- vinsson og Ölafur Geirsson. 15.30 Tónleikar 15.40 tslenskt mál: Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Endurtekiö eftii: „Ekki beinllnis”, rabbþáttur i létt- um dúr Sigriöur Þorvalds- dóttir leikkona talar viö Agnar Guönason blaöafull- trúa, Stefán Jasonarson bónda I Vorsabæ i Flóa — og I sima viö Guömund Inga Krfetjánsson skáld á Sigriöi Pétursdóttir hús- freyju á Ólafsvöllum á Skeiöum (Aöur útv. 23. jan. 1977). - 17.35 Söngvar i léttum dúr 18.00 Garöyrkjurabb Ólafur B. Guömundsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ,,Góði dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls ísfelds. GfeK Halldórsson leikari les (11). 20.00 HIjómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Llfsmynstur Viötals- þáttur I umsjá Þórunnar Gestsdóttur. 21.20 Gleöistund Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Ró- bertsson Gunnar Valdi- marsson les (5). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Marit Grönhaug leikur önnu Rebekku, Svarta Björn f sjónvarpi á sunnudagskvöid. Svarti Björn goðsögnin um Önnu Rebbekku Þá^er margt aö koma I ljós um getu Larrys en vitaskuld er erfitt aö kenna manni, sem aldrei hefur lifað úti I samfélaginu og auk þess á viö mikla tjáningaröröugleika að etja, alla þá hluti sem venju- legt fólk þjálfast i frá blautu barnsbeini. Efni myndarinnar felur i sér aö hún er oft á tíöum næsta nærgöngul viö áhorfandann. En þó er hún býsna falleg á köflum, já beinllnis rómantlsk. Svarti Björn heitir sjónvarps- myndaflokkur i fjórum þáttum sem hefur göngu sina I sjónvarpi kl.22.10 á sunnudagskvöld. Hann er geröur i samvinnu Svia, Norö- manna, Þjóöverja og Finna. Söguefniö er sótt i fraáágnir úr lifi rallaranna, en svo voru verka- mennirnir nefndir sem unnu aö lagningu járnbrautanna á Noröurlöndum á siöari hluta 19. aldarog fyrrihluta hinnar tuttug- ustu. Svarti Björn var kvenmaður sem enginn veit hvaðan kom.en sagðist heita Anna Rebekka þeg- ar hún réöi sig til ráöskonustarfa hjá einum vinnuflokknum. PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson Roeea-j ea fío ftýrfi sar til að gJfíRG-p FÉ TRI.. EN Dbj'H5UGfíR_N>fi ffTÍ-fl Li'icn flÐ Nfl T P#TUR. .... 6N PflE> fífíuN \JSRft T PeiflO TlLCrflNG-1 ftV FöRNfl HoNööl f PfiCrV \jTsiNDfl> Nftft.. HVOR FenUR. Fyfis-r? ■0«" ŒJ— t r~t 1 «ET— Ö i O' .3 [oös Umsjón: Helgi Olafsson Mótið í Montreal Skákpistlar Þjóöviljans hefja nú aftur göngu slna en þeir hafa legiö niöri undan- farnar vikur vegna ,,úti- vistar” greinarhöfundar. A meðan hafa nokkrir athyglisverðir skákviöburöir fariö fram bæöi hér heima og erlendfe. Heima ber Skák- þing tslands hæsten þvihafa þegar veriö gerö Itarleg skil i fjölmiölun og ekki miklu viö þaö bætandi hér. Astæöa er þó til 'aö óska Ingvari Asmundssyni til hamingju meö sigurinn en þaö er flestra álit aö þar hafi unnist maklegur sigur þvi aö Ing- var hefúr eins og kunnugt er látiö titil þennan renna sér úr greipum a.m.k. tvisvar á ákaflega sfysalegan hátt. Skákmótiö I Montreal sem fer fram um þessar mundir er liklega sterkasta skákmót sem nokkurn timann hefur veriö haldiö. Tiu stigahæstu skákmenn heimsins með nokkrum augljósum undan- tekningum (Fischer, Korts- noj, Petrosjan og Mecking) taka þátt i mótinu enda eru verölaunin hærri en nokkru sinni fyrr. 1. verölaun nema 25 þús. Bandarlkjadölum og 10. verölaun 4 þús. dölum. Auk þess fá aliir keppendur álitlegt rásfé. Allmörg fyrir- tæki hafa lagt hönd á plóginn til aö gera mót þetta mögu- legt en stærsta þáttinn á blaöiö La Pressesem er blaö frönskumælandi Kanada- búa. Sagt er aö ritstjóri blaðsins hafi fengiö eins- konar skákvitrun þegar nokkrir af mótstjórum Mont real-mótsins réðu honum frá að taka flugvél sem siöanhrapaði til jarðar! TU aö gæöa þetta mót enn meiri vidd hefur Svetozar Gligoric veriö fenginn sem dómari, en til gamans má geta aö innflytjendur frá Júgóslaviu nefna skákklúbb sinn i Montreal eftir Glig- oric. Eftir 9 umferöir var Karpov heimsmeistari efstur á mótinu meö 6 1/2 vinning en i 2.-3. sæti komu svo Portisch og Tal með 6 vinninga. Ljubojevic var næstur með 5 1/2 vinning, en þess má geta aö hann er stigalægstikeppandinn hvort sem menn trúa þvi betur eða verr. Annars er töflurööin á mótinu þessi: 1. Hiibner (V-Þýskal.) 2. Larsen (Danmörk) 3. Portisch (Ungvlandi) 4. Tal (Sovétr.) 5. Kavalek (Bandar.) 6. Timman (Hollandi) 7. Spasskl (Frakklandi!?) 8. Hort (Tékkóslóvakiu) 9. Ljubojevic (Júgóslaviu) 10. Karpov (Sovétr.) Tefld er tvöfóld umferð. Þvl miður hefur engin skák enn sem komið er skol- ast á land en vonandi veröur hægt aö ráöa bót á þvi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.