Þjóðviljinn - 05.05.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. mat 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Leikhúsráö sett á laggirnar
Stofnaö hefur veriö leikhúsráö
Leikfélags Akureyrar og var
fyrsti fundur þess haldinn 26.
april s.l.
Ráöið skipa stjórn Leikfélags
Akureyrar, formaöur félagsins,
Guömundur Magnússon, sem
jafnframt er formaður Leikhús-
ráös, Þórey Aöalsteinsdóttir og
Sigurveig Jónsdóttirj tveir full-
trúar fastráöins starfsfólks,
Svanhildur Jóhannesdóttir og
Viðar Eggertssoní leikhússtjóri,
Oddur Björnsson og fulltrúi
bæjarstjórnar Akureyrar, Val-
garöur Baldvinsson. Fundi
ráösins situr einnig varafor-
maöur leikfélagsins, Theodór
Júliusson.
Unnið hefur veriö markvisst aö
stofnun leikhúsráös og samþykkti
aöalfundur Leikfélagsins 2. april
breytingar á lögum félagsins, er
gerðu þaö mögulegt. Hlutverk
leikhúsráös er aö hafa umsjón
meö allri starfsemi og rekstri
leikhússins. Leikhúsráö tekur
allar meiriháttar ákvaröanir er
stofnunina varöar, svo sem fjár-
hagsáætlun leikhússins. Þaö
ræöur leikhússtjóra og fram-
kvæmdastjóra og annaö starfs-
fólk hússins. Leikhúsráö skal
vera ólaunað.
jon holger holm
Ijosmyndasýníng
d loftinu,
skölai/ördustia 4
Ljósmyndasýning á Loftínu
1 dag kl. 14 opnar Jón Holm
Ijósmyndasýningu á Loftinu viö
Skólavöröustig.
A sýningunni eru 45 myndir,
teknar viöa um Evrópu á tima-
Sigrid Lise Sigurjónsson haföi
samband viö blaöiö út af fréttum
sem fyrir nokkru birtust um
fyrirlestur Leifs Groths, sem
kallaöur var landshöföingi i Fær-
eyjum.
bilinu 1976 — 1979. Þetta er fyrsta
einkasýning Jóns og verður hún
opin kl. 14 — 18 um helgar, en
aöra daga á verslunartima.
Sýningunni lýkur 12, mai n.k.
Sigrid taldi aö hér væri rangi
fariö meö embættisheiti. Sam-
kvæmt núgildandi lögum og rétt-
arstööum væri enginn landshöff-
ingi i Færeyjum heldur væri næs t
aö kalla fulltrúa danska ríkisins
þar rikisumboðsmann.
Umsjón
Nýtt blað um mál-
efni einhverfra barna
Umsjón, blaö um málefni ein-
hverfra barna hefur hafiö göngu
sinaog er útgefandi Umsjónarfé -
lag einhverfra barna. Blaöinu er
ætlaöaö vekja fólk til umhugsun-
ar um mðlefni einhverfra barna
og afla fjár til byggingar meö-
feröarheimilis fyrir þau, en tvö
sllk börn fæöast á árihverju á Is-
landi.
Ums jónarfélag einhverfra
barna er hópur foreldra, sérfræö-
inga, ættingja einhverfra barna
og áhugafólks um málefiii þeirra.
Hálft annaö ár er siöan félagið
var stofnaö og er þaö aöili aö
landssamtökunum Þroskahjálp.
Meöal efnis er frásögn tveggja
nemenda Þroskaþjálfaskóla Is-
lands af heimsókn þeirra á skóla
fyrir einhverfbörniLondon. Rætt
er viö Dagbjörtu Einarsdóttur
fóstru, deildarstjóra á Geödeild
Barnaspltala Hringsins og Heiga
Aöalsteinsdóttir skrifar grein
sem nefnist ,,AÖ eiga einhverft
barn.”
Páll Asgeirsson yfirlæknir
skrifar um vanrækt börn og Guö-
mundur Tómas Magnússon,
barnageölæknir um algengi geö-
veiki hjá börnum ogmargt fleira
efni er f blaöinu. '
Formaöur Umsjónarfélags ein-
hverfra barna er Guöni Garöars-
son og ritar hann auk leiöara
grein sem nefnist „Olnbogabörn
og allsnægtir”. 1 henni kemur
m.a. fram aö markmiö félagsins
eru:
A) Aö komiö veröi á fót stofnun-
um viö hæfi barna meö einhverf
einkenni aö lokinni rannsókn og
meöferö á barnageödeild.
B) Aö séö veröi fyrir nægri og
ákjósanlegri kennslu fyrir ein-
hverf börn og engu minni en lög
kveöa á um.
C) Aö stuöla aö þvi aö mennta
og sérþjálfa fólk I meöferö og
umönnun einhverfra barna.
D) Aö kynna málefni ein-
hverfra barna og vinna almennt
aö hagsmunamálum þeirra.
E) Aö veröa vettvangur fyrir
gagnkvæman stuöning foreldra
einhverfra barna.
Þeim sem vilja leggja Um-
sjónarfélagi einhverfra barna liö
i baráttu þess fyrir byggingu
meðferöarheimila fyrir einhverf
börn er bent á aö giróreikningur
félagsins er 41481—8. A1
Enginn lands-
höföingi í F æreyjum
Rafmagnsveita Reykjavlkur:
Máherkasýmng íHammgörðum
Meðalhœkkun j
rafmagns 23 % \
en ekki 30% I
39% raforkuverðsins fer í skatta
| 2. mai s.l. hækkaöi raforku-
■ veröog hefur Þjóöviljanum bor-'
■ ist eftirfarandi greinargerö
■ vegna þeirrar hækkunar frá
| Rafmagnsveitu Reykjavikur.:
I „Rafmagnsveita Reykjavikur
I fór fram á 18,9% meðalhækkun
■ gjaldskrár frá og meö 1. mai til
| aö mæta 550 Mkr fjárvöntun á
■ þessu ári. Var þá jafnframt gert
■ ráö fyrir 320 Mkr erlendri lán-
J töku til þess að stilla mætti
■ hækkunarbeiöni þessari I hóf —
1 og auk þess höföu framkvæmdir
5 veriö skornar niöur til hins
| itrasta. Aö auki var fariö fram á
■ nauösynlega viöbótarhækkun,
I er leiöa kynni af hækkun Lands-
■ virkjunar.
| 1 staö 18,9% hækkunar ákvab
J rikisstjórnin aö veita fyrirtæk-
■ inu 9,0% hækkun. Auk þess var
I heimiluö 14.0% hækkun sem af-
■ leiöing af heildsöluveröshækkun
|| Landsvirkjunar. Meöalhækkun-
■ in nemur þvl 23,0%, en ekki
30,0% eins og fréttir ýmissa fjöl- 2
miöla hafa gefiö i skyn.
Hækkun þessi, sem tók gildi 2. I
mai s.l., er ekki hin sama á alla ■
taxta, enda hefur stööugt veriö |
unniö aö þvi undanfarin ár aö ■
samræma rafmagnsverö milli ■
hinna ýmsu notendahópa og 2
gera fjaldskrá Rafmagnsveit- ■
unnar einfaldari og réttlátari. I
Jafnframt þvi sem hún hvetur J
nú ýmsa notendur i atvinnu- |
rekstri meir en áöur til betri afl- ■
nýtingar (lengri nýtingartima), |
hvetur hún einnig til fækkunar "
rafmagnsmæla, og þar meö ■
lægri útgjalda notenda vegna 2
mælaleigu.
Ofan á grunnverö raforku er |
lagt svonefnt verðjöfnunar- 2
gjald, sem nýlega var hækkaö i ■
19% og rennur þaö til Raf- I
magnsveitna rikisins og Orku- “
bús Vestfjaröa. Auk þess er á |
veröiö lagöur 20% söluskattur ■
til rikissjóös, og nema gjöld |
þessi þvi samtals 39%.”
—..J
Gunnar Þorleifsson, bókaútgef-
andi opnar málverkasýningu aö
Hamragöröum, Hávallagötu 24,
laugardaginn 5. mai kl. 14.
Aöur hefur Gunnar sýnt á
Mokka, i Klausturhólum og siöast
á listsýningu Iönaöarmanna-
félagsins i Reykjavik. Sýningin
veröur opin frá kl. 17-22 virka
daga og á laugardögum og sunnu-
dögum frá kl. 14-22. Abgangur aö
sýningunni er ókeypis en henni
lýkur sunnudaginn 13. mai.
Geödeildin í
Arnarholti kynnt
A morgun, sunnudag veröur
opiö hús I Arnarholti og hefur
Geödeild Borgarspitalans þar
boðiö almenningi aö kynnast
aðbúnaði og starfsemi deiid-
arinnar kl. 13 — 17.
Sýning og sala veröur á munum
vistmanna og veitingar veröa á
staönum. Hér er um nýstárlegt
boö aö ræöa, þvi það er ekki oft
sem gefst kostur á aö kynnast
starfi geödeilda innanvert eins og
hér er bobib uppá.
Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands
Páll Sigurjónsson
endurkjörinn formaður
A aðalfundi Vinnuveitenda-
sambands Isiands sem haldinn
var 2 og 3. mai sl. var Páll Sigur-
jónsson endurkjörinn formaöur
og Hjalti Einarsson vara-
formaöur. 1 framkvæmdastjórn
voru endurkjörnir þeir:
Daviö Sch. Thorsteinsson
Gísli Olafsson
Guðlaugur Björgvinsson
Gunnar Björnsson
Gunnar J. Friðriksson
Gunnar Guöjónsson
Haraldur Sveinsson
Hjörtur Hjartarson
Jón Ingvarsson
Kristján Ragnarsson
Magnús Gústafsson
Ragnar Halldórsson
Valtýr Hákonarson
Þóröur Gröndal