Þjóðviljinn - 05.05.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. maí 1979.
alþýöubandalagiö
Verkalýðsmálahópur Abl. i Keflavik
heldur fund mi6v -daginn 9. mai kl. 20.30 I Tjarnarlundi. Rætt um fyrir-
hugaö starf. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga eru hvattir til aö mæta.
— Stjórnin.
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
heldur félagsfund á Stokkseyri sunnudaginn 13. mal kl. 2e.h.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Ræddar forvalstillögur 3. önnur
mál.Garðar Sigurösson alþingismaöur kemur á fundinn.
Alþýðubandalagið á Akureyri
Bæjarmálaráðsfundurmánudaginn 7. mai kl. 20.30. Fjallaö veröur um
dagskrá bæjarstjórnarfundar 8.5.og fleira.
Félagar I nef ndum eru sérstaklega hvattir til aö koma
Stjórnarfundur þriöjudaginn 8. mai kl. 20,30. Báöir fundirnir veröa í
Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18. — Stjórnin.
Alþýðubandalagsfélagið Rangárþingi
heldur félagsfund laugardaginn 5. mai. Aöalumræöuefni: Tillögur
kjördæmisráös um forvalsreglur.
Fundurinn verður haldinn að Þrúövangi 38 kl. 15
Aríðandi aö allir mæti. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 9. mai n.k. kl. 20.30 i Þing-
hólDagskrá:
1. Hjúkrunarheimili i Kópavogi „... .
2. önnur mál. StJórn,n
Alþýðubandalagið Selfossi
Fundur G-listans um bæjarmál veröur mánudaeinn 7. mai kl. 20.30 aö
Kirkjuvegi 7 Bæjarmálaráð.
Húsavík
ÚTBOÐ
Tiíboð óskast i gatnagerð á Húsavik. Út-
boðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar-
ins Ketilsbraut 9 Húsavik gegn 20 þús. kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu-
daginn 25. mai nk. kl. 14.00.
Bæjartæknifræðingurinn
á Húsavik.
Visindastyrkir Altantshafsbandalagsins
1979
Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að
styrkja unga visindamenn til rannsóknarstarfa eöa fram-
haidsnáms erlendis. Fjárhæð sú er á þessu ári hefur kom-
iö I hlut islendinga i framangreindu skyni nemur tæpum 7
millj. króna, og mun henni veröa variö til aö styrkja
menn, er lokið hafa kandidatsprófi I einhverri grein raun-
vlsinda, til framhaldsnáms eöa rannsókna viö eriendar
vlsindastofnanir, einkum i aðildarrikjum Atlantshafs-
bandalagsins.
Umsóknum um styrki af fé þessu — „Nato Science
Fellowships”—skaikomið til menntamálaráðuneytisins,
Hverfisgðtu 6, Reykjavlk, fyrir 1. júni n.k. Fylgja skulu
staðfest afrit prófskfrteina svo og upplýsingar um starfs-
feril. Þá skal og tekið fram hvers konar framhaldsnám
eða rannsóknir umsækjandi ætii aö stunda, viö hvaða
stofnanir hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráögerö-
an dvalartlma. — Umsóknareyðublöö fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
30. april 1979.
FJÓRÐUNGSSJUKRAHUSIÐ
ISAFIRÐI
Lausar stöður
Fjórðungssjúkrahúsið á tsafirði
óskar að ráða hjúkrunarforstjóra nú
þegar, eða eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar um námsferil og fyrri próf
sendist til sjúkrahúsráðsmanns eða
formanns sjúkrahússtjórnar, sem gefa
nánari upplýsingar i sima 94-3722.
Einnig er óskað að ráða meinatækni til
starfa frá 1. júli n.k. Um hluta úr starfi
getur verið að ræða.
Upplýsingar gefa sömu aðilar.
Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði.
— Jæja, veiddirðu nokkuð?
Fóstrur álykta:
Fóstrunámið áfram í
F
Fósturskóla Islands
A félagsfundi I Fóstruféiagi
tslands sem haldinn var i end-
aöan aprll voru samþykkt harð-
orö mótmæli gegn þvl að fóstru-
námið verði braut innan
uppeldissviös framhaidsskólans,
eins og gert er ráð fyrir I frum-
varpitil laga um framhaldsskóla,
sem lagt var fram á alþingi 1976
o g 1977.
Fundarsamþykktin er svo-
hljóðandi:
Fundurinn mótmælir harölega
tillögu þeirri, er fram kemur i
frumvarpi til laga um framhalds-
skóla, sem lagt er fram á Alþingi
1976-77, þar sem lagt er til að
fósturnámiö veröi braut innan
uppeldissviös framhaldsskólans.
Teljum viö nemendur framhalds-
skólans of unga til þess aö þeim
megi nýtast sem skyldi, þaö
námsefni sem þeir þurfa aö læra
til uppeldisstarfe.
A sama tima og gerðar eru
sifellt meiri kröfur til fóstrunnar i
nútima þjóöfélagi, þar sem æ
fleiri börn dveljast á dagvistar-
heimilum, teljum viö eölilegt aö
geröar séu sömu kröfur um
undirbúning námsfyrir fóstrur og
kennara enda álitum viö aö
þessar stéttir eigi aö njóta sömu
þjóöfélagsstööu og starfskjara aö
námi loknu.
Leggjum viöþvi eindregiö til aö
námiö veröi áfram sérnám annaö
hvort eins og nú er i Fósturskóla
Islands, eða þá aö loknu 4ra ára
undirbúningsnámi, eöa sem sér-
deild innan Kennaraháskóla
Islands.”
Keflavík í poppskurn
t tilefni af 30 ára afmæli Kefia-
vikurkaupstaðar hefur Geim-
steinn gefiö út hljómpiötu meö
öllum helstu popplistamönnum
Keflavikur. Nefnist hun „Kefla-
vik I poppskurn.”
Eins ogalkunna er mun Kefla-
vikvera vagga islenska poppsins.
Þar uröu fyrstu popphrær-
ingarnar fyrir rúmum 15 árum
siöan og þaðan hefur meginkjarni
Islenskra poppara komiö.
A plötunni eru 13 frumsamin
lög flutt af Gunnari Þórðarsyni,
Engilberti Jensen, Jóhanni
Eirikssyni, Jóhanni G. Jóhanns-
syni, Finnboga Kjartanssyni,
Þóri Baldurssyni, Magnúsi Þór
Sigmundssyni, Mariu Baldurs-
dóttur, G. Rúnari Júliussyni,
Haraldi Gunnari, Einari Július-
syni og Magnúsi Kjartanssyni
auk ýmissa hljóðfæraleikara sem
sjá um undirleik.
Tónlist
Framhald af 10. siöu
kórinn virtist ekkert hafa fyrir
þvi aösyngja jafnvel mjöghratt,
er þó spurning, hvort Roar heföi
ekki átt aö taka eilitiö meira tillit
til einsöngvaranna I verö-
skuldaöri hreykni sinni af sprett-
hörku kórsins.
Sinfóniumönnum gekk misvel
aö fara aö upphafsslögum stjórn-
andans en léku aö ööru leyti ágæt-
lega, þó svo aö menn ættu á
nokkrum stööum fullt i fangi meö
aö koma öllum nótunum til skila
þar sem mest gekk á. Verður þar
væntanlega komin bragarbót á á
tónleikunum á morgun.
Þetta var glæsilegur sigur fyrir
kór, stjórnanda og aöra aöstand-
endur á Akureyri ekki sfzt tón-
listarskóla bæjarins og ber vott
um einhug og samstööu sem leit-
un er að viöast hvar.
RÖP
Hefur
Framhald af bls. 20.
lagslegu framkvæmdum sem fyr-
irtækið er skuldbundiö til aö
sinna. Þaö er nánast skilyröi tíl
þess aö unnt sé að ná fram verö-
jöfnun og minnkun, sem nú rikir
og bætist hjá mörgum, ofan á
þann hrikalega ójöfnuö varöandi
kostnaö viö húshitun sem leggst
ofan á I mörgum tilfellum hjá
sömu aöilum. — GFr
Heildarvelta
Framhald af 16 siöu
um. Innlagt nautgripa- og hrossa-
kjöt varö um 150 tonn.
Innmæld mjólk hjá Mjólkur-
samlagi Skagfiröinga varö á ár-
inu 9.376.866 ltr, og haföi aukist
um 1,7%. Meöalfita innlagörar
mjólkur var 3,74%. Einungis 10%
mjólkurinnar var selt beint til
neytenda fersk, en um 90% fóru
ifÞJÓÐLEIKHÚSIfl
PRINSESSAN A BAUNINNI
söngleikur eftir Barer og
Rogers
Leikmynd: Sigurjón Jó-
hannsson
Búningar: Tina Claridge
Hljómsveit: Siguröur Jóns-
son
Leikstjóri: Danya Krupska
Frumsýning I kvöld kl. 20
Uppselt
2. sýning sunnudag kl. 20.
Uppseit
KRUKKUBORG
sunnudag kl. 15
Næst slðasta sinn
TÓFUSKINNIÐ — Isl. dans-
flokkurinn
þriðjudag kl. 20
Siðasta sinn
STUNDARFRIÐUR
miövikudag kl. 20
Litla sviðið:
SEGÐU MÉR SÖGUNA
AFTUR
sunnudag kl. 20.30
Siðasta sinn
Miðasala 13.15 — 20 Simi 1-
1200.
i.kikff.iac;
RITií'KJAVÍKUR
STELDU BARA MILLJARÐI
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
SKALD-RÓSA
föstudag ki. 20.30
Allra siöasta sinn
Miöasala i Iönó kl. 14-19. Simi
16620.
BLESSAÐ BARNALAN
Miönætursýning i Austurbæj-
arbió i kvöld kl. 23.30
örfáar sýningar
Miöasala i Austurbæjarbiói
kl. 15-23.30. Simi 11384.
NORNIN BABA-JAGA
I dag kl. 15
sunnudag kl. 15
Siöustu sýningar
VIÐ BORGUM EKKI
mánudag kl. 20.30
Uppselt.
Fáar sýningar eftir.
Miöasala í Lindarbæ alla daga
kl. 17—19.
Sýningardaga kl. 17—20,30.
Laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13 Sími 21971
Teikbrúðu
land
Allra
GAUKSKLUKKAN siöasta
I dag kl. 15. s>nn.
Miöasala að Frikirkjuvegi
II kl. 13—15.
Miöapantanir i sima 15937
Og 21769 kl. 13—15.
til vinnslu. Voru framleiddar um
138smál. af smjöri og 676 lestir af
ostum. Mest af ostaframleiðslu
samlagsins fer til útflutnings, og
flutti samlagiö út á árinu m.a. til
Bandarikjanna 523 tonn af osti.
Heildargreiðslur til bænda fyrir
innlagöar afurðir urðu alls 2.412
milj. kr. eöa 1.002 milj, kr. hærri
upphæö en 1977, og nemur sú
hækkun 71%.
Rekstursuppgjör ársins sýndi
um 45 milj. kr. halla, þegar eignir
félagsins höföu veriö afskrifaöar
um 47 milj. kr., sem er nokkru
lægri upphæö en 1977 vegna
breyttra afskriftareglna. Orsök
þessa hallareksturs liggur fyrst
og fremst I auknum fjármagns-
kostnaöi, þ.e. gengishalla og
vaxtakostnaöi, auk þess sem
tekjur verslunarinnar skertust
verulega á siöasta ári vegna aö-
geröa stjórnvalda.
Þrátt fyrir þetta er hagur
félagsins traustur, þvi aö eigiö fé
félagsins nam i árslok 1.438 milj.
kr.
Or stjórn félagsins áttu aö
ganga aö þessu sinni þeir Jóhann
Salberg Guömundsson og Marinó
Sigurösson, en þeir voru báöir
endurkjörnir.
—mhg