Þjóðviljinn - 05.05.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.05.1979, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. mal 1979. VINNINGAR n aoKK, maG Íbúðarvinningur kr. 10.000.000 'lSi'7 66067 Simca Matra Rancho bifreið kr. 6.400.000 32647 Bifreiðavinningar kr. 1.500.000 22348 30495 58273 71854 27393 57870 61149 74665 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 6714 11688 Utanlandsferðir eftir vali kr. 250.000 3869 20394 27872 52705 70013 11188 21625 30566 54489 72212 11586 23851 31445 61407 74472 12629 24702 49854 62642 14924 25773 50013 68552 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 4213 26077 32552 45695 63119 13511 28716 35087 49729 64908 25454 31170 41391 59295 65827 25649 31991 41827 60747 66724 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 4360 18499 35032 55760 66677 5457 21108 35137 56815 67252 6172 26083 36763 58087 67683 6337 26175 37936 58203 68476 6981 26846 40528 59391 69254 10989 27702 43430 59965 69925 12373 29491 44103 60358 70066 12897 29779 46004 60918 70592 13993 30661 50712 61582 70759 18231 33988 53730 64285 71910 18309 35025 54920 64832 73173 Húsbúnaður eftir vali kr. 25.000 42 9454 20094 29561 38136 47715 56489 66324 546 9646 20122 29717 38371 47826 56565 66371 707 9899 20176 29799 38941 47982 56857 66926 828 9902 20800 29824 38991 48232 56927 66956 1248 10114 20857 29899 39309 48261 56996 67158 1479 10616 20903 29958 39492 48568 57155 67213 1954 11466 21225 30135 39525 48628 57451 67342 2271 11499 21563 30362 39557 48646 57646 67714 2279 13127 21570 30649 39590 48762 57808 67754 2328 13560 21651 30667 39873 48777 59828 67898 2432 13903 21737 30907 39973 48824 59842 68124 2638 13938 22253 31005 39987 49446 59993 6826Ó 2804 14102 22502 31110 40207 49542 60467 68314 2825 14147 22740 31141 40254 49806 60468 68592 3076 14200 22816 31799 40382 50217 60602 68686 3379 14384 23129 31858 40418 50463 60671 68863 3443 14493 23735 32045 40476 50562 61008 69134 3561 14519 24074 32565 41235 50725 61325 69179 4065 14654 24330 32866 41295 51006 61559 69196 4105 14770 24558 33011 41314 51113 61678 69216 4306 14980 24766 33093 41509 51597 61783 69444 4488 15074 24779 33188 41718 51764 61918 69783 4545 15311 25465 33293 41980 51912 61991 70179 4574 15471 25468 33676 42008 52139 62270 70236 4731 15879 25617 33879 42370 52169 62329 70296 4966 15904 25675 34294 42500 52361 62345 70627 5075 16197 25724 34492 42832 52417 62584 71389 5776 16219 25821 34806 42983 52494 62705 71677 5806 16594 25953 34925 43113 52496 63286 71310 5808 16621 2£051 35275 43138 52840 63313 71846 6055 16695 26805 35289 43287 52886 63415 72070 6058 16745 26856 35421 43968 53055 63433 72261 6183 16908 27037 35452 44120 53204 63549 72922 6308 17000 27092 35540 44296 53205 63553 72990 6398 17074 27135 36035 44491 53290 63883 73145 7227 17356 27315 36105 44711 53342 64577 73169 7396 17453 27824 36194 45054 53601 64602 73413 7488 17819 27895 36205 45485 53998 64885 73470 7865 18015 27985 36237 45509 54316 64933 73611 8278 18156 28405 36401 45569 54402 65176 74153 8502 18504 28533 36536 45735 54754 65189 74155 8542 19003 28561 36621 46220 54856 65248 74161 8590 19048 28618 36785 46338 55324 65281 74381 8793 19128 28709 37026 46417 55497 65440 74473 8806 19323 28949 37613 46593 55906 65611 74818 8928 19378 28978 37782 46730 56002 65818 74890 9021 19461 29011 37819 47109 56132 65890 74917 9286 19824 29348 37937 47622 56315 65983 9367 20003 29382 38010 47637 56384 66059 Blaðberar óskast Austurborg Hjallavegur (sem fyrst) DJODVIUINN Siðumúia 6, simi 8 13 33 Ragnar Lassinantti landshöfðingi um Menningarsamstarf íslands og norður- hjarahéraðanna Ragnar Lassinantti landshöfö- ingi 1 Luieð, sem er höfuðstaður Norður-Svlþjóðar, er mikill á- hugamaður um menningarsam- starf milli Ibúa norðurhjarans — og er þá átt við nyrstu héruð Finnlands, Noregs og Svíþjóðar og svo tsland. Er hann óþreytandi I þvl að finna hugmyndir — og peninga — til að efla sllkt samstarf. Ýmislegt þarft hefur verið starfað i þessa veru. Islendingar hafa farið á málanámskeið til Sviþjóðar, i fyrra var haldið islenskunámskeið i Skálholti, Islandskynning er nú hafin i Norður-Finnlandi með farand- sýningu á bókum ofl. sem farið hefur um skóla, og senn verða tslandsdagar haldnir I Rovaniemi með myndlistarsýningu, tónlist og fleiru. Ragnar Lassinantti skrifaði fyrir nokkru þrjár greinar i Piteá- tidningen, þar sem hann gerir grein fyrir verkefnum á sviði norðurhjarasamstarfs. Um þau efni segir hann meðal annars: Meiriháttar verkef ni ,,A norðurhjaranum er um að ræða meiriháttar verkefni bæði nú og I næstu framtíð. Mestu skiptir að hin hagræna blóðrás og menningarstraumar séu svo öflugir, að norðurhjarinn verði ekki tómarúm. Norðurhjarinn verður að eiga lífsþrótt. Ef hann skortir þá getur hjarinn ekki skipað sinn sess á samanlögðum Norðurlöndum. Því getum viö ekki afhent öll völd herrunum I höfuðborgum okkar.” Á þann hátt lýkur hanngreinsem m.a.minnir á nauðsyn eigin framtaks norður- búa. 1 grein sem heitir „Island verður að fá sinn skerf af norðurhjarasamstarfinu” segir Ragnar Lassinantti frá þvi, hvernig hann fékk áhuga á þvi að efla menningarsamstarf við ísland sérstaklega — það var tengt umræðunni um bandariska dátasjónvarpið 1965. Siöan segir hann á þessa leið: Engin menningarf járlog Árið 1973 komst ég að þeirri niðurstöðu i Reykjavik að það væri aðeins i norðurhjarasam- starfi sem unnt væri að gera Island að jafnréttháum aðila að svæðasamstarfi. Alþingismenn- irnir, Steingrimur Hermannsson og Ragnar Arnalds höfðu verið i heimsókn i Stokkhólmi og komið þaðan tómhentir. Þetta gaf tilefni til að velta þvi fyrir sér hvernig unnt væri að aðstoöa ísland til skynsamlegs samstarfs einnig i þessu samhengi. Svarið var: A norðurhjaranum. Rigningarsunnudag i október 1973 var lagður grundvöllur að samstarfi milli Islands og norðurhjarans heima hjá bóndan- um Páli Lýðssyni og konu hans Ellu Guðmundsdóttur i Litlu- Sandvik. Þetta var byrjunin sem hefur þróast áfram skref fyrir skref. Siðasti árangurinn var námskeið i íslensku fyrir norðurhjaramenn sem haldið var i Skálholti I fyrrasumar. Þessum námskeiðum ber að halda áfram og næsta skrefið ætti að vera m.a. að þýða bækur og þá fyrst og fremst af islensku á finnsku. Stjórnirnar I Sviþjóð og Finnlandi hafa stutt samstarfið milli tslands og norðurhjarans. Noregur hefur verið fráhverfur. Norska Norræna félagið i Osló hefur ekki einu sinni sótt um styrk frá stjórninni. Afstaða stjórnarinnar er ekki eins neikvæð og afstaða Norræna félagsins i Noregi. Stjórnin hefur veitt styrk, að visu litinn, til Tromsp, til eins af þátttakendum á málanámskeiðinu i Skálholti. Norræni menningarsjóðurinn i Kaupmannahöfn hefur lika stutt tungumálanámskeiðið i Skálholti. Það er mjög jákvætt. Takmark okkar er að i næstu framtið fáum viö eigin menningarfjárlög fyrir norðurhjarann og fyrir samstarf- ið milli norðurhjarans og Islands. Þessi sjóður ætti að ráða a.m.k. höfunda til bóta fyrir slikt. Samningaviðræður standa yfir um þessi mál við menntamála- ráðuneyti. Kristinn Reyr gerði grein fyrir reikningum sambandsins og Stefán Júliusson fyrir starfi Rithöfundaráðs. Þá fórfram stjónrarkjör. Fram kom ein tillaga, undirrituð af 20 félögum, þar sem lagt var til að þeir sem úr stjórn skyldu ganga þessu sinni yrðu endurkjörnir. Þeir voru: Kristinn Reyr, Vilborg yfir miljón krónum (sænskum) á ári frá byrjun. Samstarfið milli norðurhjarans og tslands krefst fjármuna og skipulagningar. Það eru norðurhjaramenn sjálfir og sam- tök þeirra, sem hafa skapaö þetta samstarf, og eiga þeir I samstarfi við Islendinga að þróa það áfram. á fundinum: „Aðalfundur Rithöfundasam- bands Islands 28. april 1979 lýsir furðu sinni á þvi að rikisstjórnin skuli láta mál Rikisútvarpsins hafna i þeim ógöngum sem nú blasa við . Skorar fundurinn á rikis- stjórnina að gera gangskör að þvi að létta fjársveltinu af þessum mikilvægu stofnunum, útvarpi og sjónvarpi, þannig að þær geti rækt menningarhlutverk sitt betur en áður i stað þess að draga saman seglin.” íslandsdagar í Finnlandi Norræna féiagið I Finnlandi beitir sér fyrir viðtækri kynningu á hinum Norðurlöndunum um allt Finnland nú I ár. Það hefur um hana samvinnu við héraðs- og sveitarstjúrnir landsins. Allt frá þvi I ársbyrjun hefur Island verið kynnt i skólum Lapp- landsléns, nyrsta hluta Finn- lands. Nefnd hefur verið starfandi á vegum Norræna félagsins hér á landi, sem lagt hefur þessari kynningu lið. I henni eiga sæti Anna Einarsdóttir, Jónas Eysteinsson og Hjálmar Olafsson. Sendar hafa verið bækur, litskyggnur og kvik- myndir til Finnlands. Á sunnudag 6. mai nk. verður svo Isiandskynningin formlega hafin með hátiðarsamkomu I glæsilegum húsakynnum Lappia- hússins I Rovaniemi sem er stærsta borgin i Lapplands-léni. Þar mun forsætisráðherra Ólafur Jóhannesson halda ræðu, svo og formaður Norræna félagsins Hjálmar Ólafsson. Ennfremur syngja og leika Þrjú á palli, en það eru þau Edda Þórarinsdóttir, Halldór Kristinsson og Troels Bendtsen. Þá mun verða opnuð sýning á vegum Heimilisiðnaðarfélags íslands, og hefur Gerður Hjör- leifsdóttir framkvæmdastjóri veg og vanda af henni. A sama tima verður opnuð isl. málverkasýning I borginni Kemi, sem er næststærsta borg Lapp- lands og stendur við Bottneska flóann. Þeir sem taka þátt i þeirri sýningu eru: Hringur Jóhannes- son, Jóhannes Geir, Jón Reykdal, Þórður Hall, Bragi Ásgeirsson, Gunnlaugur Stefán Gislason. Þeir sýna samtals 36 myndir. Enn- fremur er sýning á málverkum Sigriðar Björnsdóttur, 24 myndir, svo og ljósmyndasýning. Þessar sýningar eru allar i listasafni Kemiborgar. Þau Hjálmar Ólafsson og Þrjú á palli ferðast svo um Lappland næstu viku og kynna tsland á 7-8 stöðum. Frá aðalfundi Rithöfundasambandsins: „Léttid fjársveltinu af ríkisútvarpinu” Stjórn sambandsins var sjálfkjörin Aðalfundur Rithöfunda- sambands tsiands var haldinn i Norræna húsinu laugardaginn 28. april. Njörður P. Njarðvik .formaður, flutti skýrsiu um störf sam- bandsins á liðnu starfsári. Hann sagði að þau hagsmunamál rit- höfunda, sem hæst hefðu borið og tekið mestan tima stjórnarinnar, hefðu verið samningamál og vandamálið um ólöglega fjöl- földun ritverka. Rétt eftir aðal- fund vorið 1978 tókust nýir samn- ingar við leikhúsin og 30. mars s.l. við Rikisútvarpið. I undirbúningi eru viðræður við útgefendur um nýjan rammasamning bæði fyrir frumsamið efni og þýtt. Fjöl- földun ritverka i skólum,. sem aukisthefur mjög hin siðari ár, er Dagbjartsdóttir og til vara Asa Sólveig. Þar sem engar aðrar uppástungur komu fram á fund- inum var stjórnin sjálfkjörin og er það einsdæmi i sögu Rithöfundasambandsins. ístjórneiganúsæti: NjörðurP. Njarðvík, formaður, Kristinn Reyr, Vilborg Dagbjartsdóttir, Pétur Gunnarsson, Þorvarður Helgason og til vara Baldur Ragnarsson og Asa Sólveig. Stjórnin hefur ekki enn skipt með sér verkum. Endurskoðendur voru endur- kjörnir: Jónas Guðmundsson og Ási i Bæ. Fulltrúi i Bandalag Isl. lista- manna endurkjörinn: Thor Vilhjálmsson. Eftirfarandi áskorun á rikis- stjúrnina var samþykkt einrúma

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.