Þjóðviljinn - 23.05.1979, Blaðsíða 1
ÞJOÐVIUINN
Enginn skortur á
nauðsynj avörum
Miðvikudagur 23. mai 1979 —115. tbl. —44. árg.
Atkvæðagreiðsla um Framleiðsluráðið
„VIÐREISNIN” GEKK
til að mótmæla „óþinglegum vinnubrögðum”
Siðdegisblöðin hafa
reynt að blása út vöru-
skort i verslunum i kjöl-
far farmannaverkfalls-
UT
A fundi neöri deildar I gær var
frumvarp um Framleiösluráð
landbúnaöarins tii briöju um-
ræöu og afgreiöslu. Fyrir lágu
þrjár breytingartillögur, ein frá
Stefáni Valgeirssyni ofl. um 3
miljaröa lánsheimild til fram-
leiösluráösins tii þess aö bæta
efnalitlum bændum fyrir-
sjáanlega tekjuskeröingu á þessu
ári, ein frá Sighvati Björgvins-
syni um könnun á högum bænda
og tillögugerð i þeim efnum.
Þessar báöar voru viö ákvæöi til
bráöabirgöa. Þá lá fyrir tillaga
frá Friörik Sophussyni um aö
ekki skyldi vera um aö ræöa
samninga viö rikisvaldiö i sex-
mannanefnd. Viö afgreiösluna
var till. Friöriks felld tillaga Sig-
hvats samþykkt og einnig tillaga
Stefáns Valgeirssonar ofl. Mót-
mæltu Sighvatur ofl. þessari
málsmeöferð og töldu aö meö
fyrri samþykktinni heföi sú seinni
falliö. Gengu slöan flestir þing-
menn Alþýöu- og Sjálfstæöis-
flokks úr salnum.
Fyrst kom til atkvæöa tillaga
Friöriks Sophussonar og var hún
felld meö 20 atkvæöum gegn 9, en
einn sat hjá.
Næst var gengiö til atkvæöa um
tillögu Sighvats Björgvinssonar
og var viðhaft nafnakall. Var hún
samþykkt meö 18 atkvæöum gegn
15. Þessa tillögu samþykktu allir
viöstaddir þingmenn Sjálfstæöis-
flokksins og Alþýöuflokksins
nema Eggert Haukdal, Friöjón
Þóröarson (þess skal getiö aö i
Þjóöviljanum i gær var rang-
hermt um afstööu hans til tillögu
um 3.5 miljaröa lán til fram-
leiösluráö, en hann greiddi
henni atkvæöi) og Finnur Torfi
Stefánsson sem sátu hjá. A móti
voru allir viöstaddir þingmenn
Framsóknarflokksins og Alþýöu-
bandalagsins. Þegar hér var
komiö tók forseti neöri deildar
Ingvar Gfslason tillögu Stefáns
Valgeirssonar ofl. til afgreiöslu.
Var þvi þegar I staö mótmælt af
Sighvati Björgvinssyni ofl. en
forseti úrskuröaöi aö tillagan
gengi ekki gegn þeirri tillögu Sig-
hvats sem þegar haföi veriö sam-
þykkt og skyldi hún þvi hljóta af-
greiöslu Var tillagan samþykkt
aö viöhöföu nafnakalli meö 18 ákvæöi til
atkvæöum gegn 17. þau voru
Nú bar forseti undir atkvæöi
bráöabirgöa
oröin meö
og
eins
þessum
Framhald á 6. siöi-
ins. Sjálfsagt er ástand-
ið misjafnt eftir þvi hve
stóran lager verslanir
hafa og i einstaka
verslunum hafa vörur
selst upp vegna þess að
fólk hleypur til og
hamstrar.
Blaöamaöur hringdi I nokkrar
stórverslanir á höfuöborgarsvæö-
inu I gær og spuröist fyrir um
vöruskort. öllum bar saman um
aö allar helstu nauösynjavörur
væru til; þaö væru aöeins
mjólkurvörur sem væru af skorn-
um skammti og þyrfti aö
skammta.
—ká
Hjólreiöamenn minntu á sinn farkost
bakslöu, (Ljósm. Leifur).
og valkost I umferðinni I gær meö hópreiö um bæinn og tókst hún vel þrátt fyrir rok og kuida. Sjá frásögn á
Verkalýðsforysta krata í
andstöðu við þingflokkinn
óánægja rikir nú i
röðum ýmissa forystu-
manna Alþýðuflokksins
i verkalýðshreyfingunni
með afstöðu þingflokks
Alþýðuflokksins að setja
sig á móti laga-
setningum um þak á
visitöluna og verð-
hækkanir.
Jón Helgason formaöur Verka-
lýösfélagsins Einingar á Akur-
eyri og formaöur Verkalýösmála-
nefndar Alþýöuflokksins tjáöi
Þjóöviljanum siödegis I gær, aö
kaupkröfur hinna betur launuöu
væru i hæsta máta óeölilegar
þegar láglaunahóparnir væru
vlöast hvar aö cfraga úr stnum
kröfum. Taldi hann aö þetta
ástand yröi ekki leyst nema meö
lagasetningum, sem hindruöu
sllka þróun og bindi kaup
hálaunahópanna viö ákveöiö þak.
Hins vegar taldi hann aö þetta
heföi átt aö gerast miklu fyrr og
mætti jafnvel spyrja I alvöru
hvort þetta væri ekki oröiö of
seint núna, þar sem skriöan væri
komin af staö.
Jón Helgason sagöist vera I
ýmsu ósáttur viö rikisstjórnina
þótt hann heföi eftir megni reynt
aö styöja hana af einurö, og
myndi hann nú einnig styöja hana
til aö setja lög sem stöövuöu og
hindruöu skriöiö, ef þaö væri ekki
oröiö of seint, en slikt væri
nauösynlegt viö núverandi aö-
stæöur.
—Þig
Áhrif farmannaverkfallsins:
Geymslupláss þrýtur um
aðra helgi í frystihúsum
Ahrifa farmannaverkfallsins
fer aö gæta um aöra helgi aö
sögn Guömundar H. Garöars-
sonar hjá Solumiöstöö Hraö-
frystihúsanna.
Guömundur sagöi aö fyrir
vestan myndi allt stoppa eftir
aöra helgi en á Akureyri hefur
málum veriö bjargaö um sinn
meö því aö taka á leigu frysti-
geymslur verksmiöju Kristjáns
Jónssonar.
1 Reykjavik er ástandiö víöast
sæmilegt og i Vestmannaeyjum
búast frystihúsaeigendur viö aö
geta haldiö áfram vinnshi 110-12
daga.
A Neskaupstaö er svipaö
ástand, þar er reiknaö meö aö
vinna veröi út næstu viku.
Þetta eru nokkur dæmi um
frystihús SH en aö sögn Guö-
mundar er ástandiö breytilegt,
sumsstaöar verraogsums staö-
ar betra. Hann sagöi aö á Paf-
reksfiröi væri ástandiö einna
verst, þar heföi hann fregnaö aö
frystihúsiö væri aö þvi komiö aö
stöövast.
Þa ö m á reikna meö þvl aö um
aöra helgi fari aö horfa til vand-
ræöa og þá stöövist mörg frysti-
hús ef verkfalliö leysist ekki
fyrir þann tlma. _ ká
ÁSÍ hafnar þáttöku í nefnd
til lausnar farmannadeflunni
Stefna ASÍ og FFSÍ
fer ekki saman
Miöstjórn Alþýðusambands
tslands ákvaö á fundi sinum I
gærdag aö taka ekki þátt I störf-
um sameiginlegrar nefndar
Farmanna- og Fiskimannasam-
bandsins, Alþýöusámbandsins
og Vinnuveitendasambandsins
til aö leysa yfirstandandi vinnu-
deilur farmanna og atvinnurek-
enda.
Eins og greint er frá I blaöinu
I dag kom tillaga frá Vinnuveit-
endasambandinu um stofnun
sllkrar nefiidar á fundi deiluaö-
ila meö samstarfsnefnd rlkis-
stjórnarinnar I gærmorgun. A
þeim fundi lýsti FFSÍ sig fúst til
aö taka þátt I störfum slíkrar
nefndar, en fulltrúar ASI höföu
uppi efasemdir um þátttöku Al-
þýöusambandsins I nefndinni.
Miöstjórn ASI fjallaöi svo um
máliö á fundi sinum siödegis I
gær ogvar þar samþykkt aö til-
nefna ekki neinn mann I þessa
nefnd,ogþar meötaka ekki þátt
I störfum hennar.
Aö sögn blaöafulltrúa ASI,
Hauks Más Haraldssonar voru
þau rök færö fyrir afstööu miö-
stjórnar Alþýöusambandsins aö
sllk nefnd leysi engan vanda, aö
stefna ASI og FFSl fari ekki
saman og aö atvinnurekendur
séu klofnir I afstööu sinni til
deilunnar, þar sem Vinnumála-
samband Samvinnufélaga hefir
ákveöiö aö hafa ekki frekari
samvinnu viö ‘ Vinnuveitenda-
sambandiö um lausn deilunnar.
Þaö sé þvlút I hött aö semja aö-
eins viö hluta atvinnurekenda I
málinu.
— Þig