Þjóðviljinn - 23.05.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.05.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. mai 1979 PIODVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis C'tgefandi: Utgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir l msjónarmaður Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: CJlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiðslustjóri: Filip W. Franksson Blaðamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson. tþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson. Þingfréttamaður: Siguröur G. Tómasson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. (Jtlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: AnÖrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvörður: Eyjóifur Arnason Augiýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ölafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Jón Asgeir Sigurösson. Afgreiðsla: GuÖmundur Steinsson, Hermann P. Jónasson. Kristln Pét- ursdóttir. Símavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún BárÖardóttir Húsmóðir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuÖmundsson. Ritstjórn. afgreiðsla og auglýsingar: Siðumúla 6. Revkjavlk. sfmi 8 13 33 Prentun: Blaðaprent hf. Ósvífnar aögerðir • Vinnuveitendasambandið hefur tekið upp ný vinnu- brögð sem einkennast af hörku og ósvífni. Inn í deilu yfirmanna á farskipunum við skipafélögin vilja at- vinnurekendur draga allt launafólk í landinu og hóta nú með almennu verkbanni frá og með 5. júní. Verka- mannafélagið Dagsbrún fordæmdi framferði atvinnu- rekenda á aðalf undi sínum sl. sunnudag. f ályktun Dags-< brúnar segir að verkbannið hafi verið boðað án þess að nokkrar samningaumleitanir hefðu farið fram. Nær samhliða haf i Vinnuveitendasambandið síðan sett fram kröfu sem sjómenn telja að rýri núverandi samninga sína. • Aðalfundur Dagsbrúnar bendir réttilega á að hér er um að ræða takmarkalaust siðleysi, þar sem þeir sem lægra eru launaðir eru settir í verkbann á meðan deilur standa yfir við þá sem eru betur settir. Og atvinnu- rekendur hyggjast halda áfram að ofsækja verkafólk í landinu með farmannaverkfallið að yfirvarpi. Skipa- deild Sambandsins og Vinnumálasambandið hafa neitað aðtaka þátt í leik Vinnuveitendasambandsins, og er það vel. En atvinnurekendum mun ekki takast að pína f ram uppgjöf verkalýsðhreyfingarinnar í heild með verk- banni. Hinsvegar gæti þeim tekist að æsa til langvinns stríðs með ósvífnu framferði sfnu og skapa glundroða í þjóðfélaginu. Það virðist vera hið pólitíska markmið að- gerða Vinnuveitendasambandsins, og vel kann að vera að hér sé á ferðinni þrælskipulögð herferð sem miðar að því að ryðja Sjálfstæðisf lokknum brautina að valdastól- um í landinu að nýju. [ þeirri baráttu eiga atvinnurek- endur og forystumenn Sjálfstæðisf lokksins samleið með nýkrötunum sem nú dansa á línunni frá Vinnuveitenda- sambandinu. Kratar segja nei • 'Alþýðubandalagið hefur krafist þess í ríkisstjórninni að sett verði þak á vísitölugreiðslur fyrir 1. júní og að sömuleiðis verði leitt í lög að verðhækkanir til fyrirtækja og stofnana skuli ekki leyfðar umfram vísitöluhækkanir launa. Þá hefur flokkurinn krafist þess að samþykkt verði sérstakt hátekjuútsvar. Þannig hefur Alþýðu- bandalagið viljað taka á hálaunaskriðinu og verð- hækkununum þegar í stað og áður en launamálin fari enn frekar úr böndunum. • Alþýðuflokkurinn hefur hafnað því að setja þak á vísitöluna. Með þeirri ákvörðun sinni hafa kratarnir helgað sér þá afstöðu, að flugstjórar eigi að fá 150 þús- und krónur í verðbætur 1. iúní meðan verkamaður fær innanvið 20 þúsund krónur. Þá hefur Albýðuf lokkurinn og hafnað því að sett verði þak á verðhækkanir fram til áramóta. Enda þótt Alþýðuflokksmenn hafi borið fram frumvarp á þingi um hátekjuskatt, vilja þeir nú heldur ekki taka á því vandamáli. • Það er Alþýðuf lokkurinn sem fyrst og fremst ber ábyrgð á því að ríkisstjórnin er nú handlama í kjara- málunum og getur ekki staðið við þau fyrirheit sem hún gaf í upphafi ferils síns. Um leið halda Alþýðuflokks- menn uppi skrípaíeiká Alþingi og vilja ekki láta af þing- haldi fyrr en stjórnin hefur mótað stefnu í launamálun- um. Þeir kref jast þess að stjórnin geri það sem hún get- ur ekki gert vegna afstöðu Alþýðuflokksins. Þessi skrípaleikur er orðinn að athlægi um land allt. • Láglaunafélögin í landinu munu ekki þola vaxandi launamismun í þjóðfélaginu og krefjast aðgerða af ríkisvaldinu til þess að rétta það af sem úrskeiðis hefur farið á síðustu mánuðum. Svarið við kröfum láglauna- fólksins er ekki að vísa þeim á velvilja atvinnurekenda. Það er hverjum manni Ijóst að hann er ekki fyrir hendi, og engir samningar munu nást f ram nú nema með harð- vítugum verkfallsaðgerðum. • Hin almenna verkalýðshreyf ing í landinu hefur gert ráð fyrir að hefja undirbúning nýrra kjarasamninga með haustinu og leiða þá til lykta fyrir árslok. Ætli menn að gera alvöru úr því að standa betur að undirbúningi kjarasamninga en áður hefur verið gert, er út í hött að halda því fram að því markmiði verði náð með skyndi- samningum í sumar. Þeir sem vilja efna til kjara- samninga nú, gera það vegna þess að þeir telja þá leið til þess að knýja f ram uppgjöf verkalýðshreyf ingarinn- ar. Það er sú pólitíska hugsun sem að baki býr, og eftir henni þarf verkafólk að taka. —e.k.h. „Erfiöast í sambandi við samskipti lýð- 1 rœðisflokkanna er nafnaruglingur og mismunandi skilningur sem I lagður er ípólitísk hugtökJ Mjúr 1 fóltfið ipuletou* fundi o*í ráðtlefnur iðs veK*r um Kvrópu t* *ð sitja i miu kon»r nefndum. »em full- rui minna lamtaka. DEMYC 5—6 ráðatefnur á ári um •kilyrði * li á Iflan^i heldur 5—6 ráð*tefnur á ári um loitum er einitaklmr* _ f r:;6jónorm1 fiœt kc«md(istJ0 i. Við tendum álilifterði iu aðila ot( reynum að h áhrif á atefnumOrkum atofna EfnahaKtbandala, Evrópu i málum, aem aáratakleKa varða unnt fólk. eina og til darmia 'eyai ung» fólka, aem er að :t helal* þjóðfélagavanda- rmður i Enylandi þannig að mikill timi frr i ferðalóft milli fundar- auða PanniK þarf ég að fara til fleatra landa i Veatur-Evrópu á ***—""^ —“1—íaggr að bda f Enilasdl ■aasdlr. er \mb m\Ot frábruKðlð uiasdl? garti vart hufaað már brtri •lað að búa á m Kngland £« býat hina vegar vtð að ég varri annarrar akoðunar af óg bygxi i Eaat End í London eða þyrfti að lifa á brrak- um verkamannalaunum Það er hreina fátarkt, from' eða ataðbundin vanda- mál Þannig erum við núna að skipuletiKja heimáókn til laraela i aamvinnu við Likud-flokkinn, aem irnarflokkurinn þar í landi un Jón Oraaur UalldaVpwon Hver er hvað? MorgunblabiB birtir I gær viötal við Jón Orm Halldórsson sem er framkvæmdastjóri sam- bands ungra hægrimanna i1 Evrópu, en það hefur aðsetur i London. Jón Ormur kvartar mikiö yfir að erfitt sé að koma á gamstarfi miili æskulýðssam- taka hinna einstöku borgara- flokka og gerir grein fyrir af hverju vandræðin stafa: „Eitt erfiðasta atriðið i þessu sambandi er nafnaruglingur og mismunandi skilningur sem lagður er i pólitisk hugtöl^ Þannig hljómar orðið ihalds- maður enn verr á flestum meginlandstungum en á Islensku. Orðið hægrimaður táknar fasista á sumum Evróputúngum en and-sósial- ista á öðrum. Þetta hefur valdið verulegum erfiðleikum oft á tiðum og þá ekki sist I Suður- Evrópu þar sem við höfum reynt að auka starf okkar að undanförnu. Þannig heitir einn aðalflokkur Francóista á Spáni, thaldsflokkurinn, og hefur þaö verið vinum okkar i Midemó- krataflokknum nokkur þyrnir I augum að skrifstofa DEMYC er i höfuBstöövum íhaldsflokksins i Bretlandi. Á Noröurlöndum er um svipaðan nafnarugling að ræöa og má nefna, að Vinstri- flokkurinn i Danmörku er áþekkur á margan hátt hægriflokknum i Noregi hvaö stefnumál varðar.” Viö leyfum okkur aö sýna ungum hægrisinnum i Evrópu samúð vegna þeirrar nafna- flækju sem duttlungar hinnar pólitisku sögu hafa flækt þá út i. Um leið skulum við samfagna þeim yfir, aö þeir virðast ekki — af viðtalinu við Jón Orm að dæma — þurfa að hafa neinar áhyggjur af hugmynda- eða hugsjónaágreiningi. í þeim efnum virðist allt i sómanum borgaraflokkum Norðurlanda og hafa ungir Sjálfstæöismenn oftast átt meiri samleið með t.d. Kristilegum demókrötum I Þýskalandi og Austurriki á alþjóðafundum en frændum sinum úr hægriflokkum Norur- landa”. Það kann að koma mörgum spánskt fyrir sjónir, að Sjálf- stæðismenn telja sig eiga meira sameiginlegt með kaþólskum flokkum suöur i álfu en frændum sinum elskulegum. En kannski er skýringuna að finna einmitt i næstu setningu — þar segir um hægriflokka Norður- landa ab þeir séu „hlutfallslega minni flokkar en Sjálfstæðis- flokkurinn”. Með öörum orðum: við Sjálfstæðismenn erum svo stór flokkur og mikill, aö viö getum varla látið mikið á okkur bera i námunda við aum- ingja sem ekki geta tekið til sln nema kannski 7-15% atkvæöa. Fátœktin Jón Ormur talar einnig um. hve indæltsé aö búa á Englandi. en minnir að sönnu á það í leiðinni, að „sennilega um þriðjungur þjóðarinnar mundi kallast bláfátækur á Islandi” Hins getur hann ekki, að það er eitt helsta vigorð skoðana- bræöra hans og þeirra Morgun- blaðsmanna á Bretlandi, að i Bretlandi hafi rikisvaldið alltof mikið reynt að beita sfer til at> baráttunnar og likir hegðun flokks Geirs Hallgrimssonar við fræga meinfýsni Egils Skalla- grlmssonar elliærs. Þórarina segir: „Ráð Sjálfstæðisflokksins er einfaldlega þaö, að láta þrýsti- hópana og stéttirnar berjast t:il þrautar meö verkföllum og verkbönnum, unz annaðhvort atvinnurekendur eöa launþegar liggja óvigir á vlgvellinuir.. Rikisstjórn og Alþingi eiga að horfa afskiptalaus á þennan hildarleik og jafnvel gamna sér af honum, eins og Egill hugsahi sér foröum. Til þess að dylja þá hættu, sem af þessu gæti leii;t ekki aðeins fyrir þá, sern berjast, heldur þjóðfélagið allt, er þessari fyrirhuguðu þjóBai:- styrjöld valiö girnilegt nafr,: Frjálsir samningar.” Fyrstu verk íhaldsstjórnar Menn mun að Margaret Thatcher hét þvl fyrir kosningE.r aö stemma stigu við þvi sem hún kallaði yfirgang verkalýðs- félaganna — og um leið vildi hún efla lögin og Nató og verölaur.a hæfileika, eins og það heitir. Fyrsta verk ihaldsstjórnar hennar var svo að veita lögregl- unni meiri kauphækkun en htin hefur nokkru sinni fengiö og það án þess að lögreglan bæði um. Lögreglan átti kannski að fá Thatcher með ráðherrum: þau byrjuðu á að stórhækka kaup lögreglumanna, liðsforingja og lækna. ■ hjá hinum ungu Ihaldsmönnum. 1 eða eins og skáldið sagði: Budd- ■ ui;nar lifæð i brjóstinu slær... Hverjum eru ; þeir líkastir? m. Annars kemur Jón Ormur, ■ fulltrúi ungra Sjálfstæðis- ■ manna, i hinu svarta alþjóða- 2 sambandi, fram með ýmsar I merkilegar upplýsingar aðrar i ■ þessu viðtali. Hann telur til | dæmis, aö Sjálfstæðisflokkurinn ■ sé,,aðýmsuleytilikariflokkum ■ Kristlegra demókrata á megin- J landi Evrópu en nokkrum af ........ auka jöfnuö meö þegnunum — jafnaðarhugsjónin sé sá drag- bltur sem ööru fremur hafi stuðlað að hnignun breskrar velmegunar. Eins og Egill forðum Þórarinn Tlmaritstjóri er ekki sérlega hrifinn af nýjustu hernaðartækni Sjálfstæöis- flokksins. Hann skrifar leiðara i blað sitt i gær sem hann nefnir Ihaldið blæs i lúðra stétta- 20% launahækkun i septembeo, en hefur fengiö þá kauphækkun nú þegar og hefur loforð um 15 i viðbót i haust. Þetta hefur i för með sér 55% kauphækkun til lögreglunnar á einu ári. Herinn átti að fá 24% kauphækkun á næsta ári en hefur nú þegar fengið 32%. Læknar og tannlæknar höfðu fengið loforð fyrir 18,5% kaup- hækkun á næstu tveim árum —■ en þeim hefur verið lofað að sú hækkun komi innan skamms til greiðslu — og þaö i einu lagi. Af þessu tagi eru morgunverk ihaldsstjórnar. —ÁB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.