Þjóðviljinn - 23.05.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.05.1979, Blaðsíða 5
Miövikudagur 23. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 AÐALFUNDUR KRON: Veltan 2 1/2 miljarður kr. Adda Bára Sigfúsdóttir Kjörin formaður KRON Hinn 9. mai s.l. kom nýkjörin stjórn KRON saman og skipti meö sér verkum. Formaður hennar var kjörin Adda BáraSigfús- dóttir borgarfulltrúi en Ragnar Ólafsson, sem gegnt hefur formannsstööunni s.l. 27 ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs i stjórn á aöal- fundinum 28. aprll s.l. Varaformaöur var kosinn Ólafur Jónsson og riíari Friöfinnur Ólafsson. G.Fr Bátarallí Nýstofnuö Hjálparsveit Skáta I Aöaldal fyrirhugar aö efna til bátarallis niöur hina frægu Laxá I Aöaldal meö ýmsum skemmtilegum þraut- um á leiöinni laugardaginn 2. júni. Akveöið er aö keppa i fimm flokkum, þ.e. eins og tveggja manna kajaka, eins og tveggja manna gúmmibáta og svo prammaflokki og veröa bátarnir aö hljóta samþykki mótstórnar. Keppt verður eftir alþjóöa- reglum og þurfa þátttakendur aö vera klæddir björgunar- vestum og meö hjálma af viöurkenndri gerö. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast fimmtudaginn 24. mai, milli kl. 14—18 I sima 96- 43562 eöa 96-43573. Hvernig aðstoðar þú sjónskerta? Sjónskertir eru fegnir þvi, ef maturinn er látinn á disk- inn fyrir þá, og vilja gjarnan vita hvaöa matartegundir eru á diskinum og hvar þær eru. (Ef viö hugsum okkur aö diskurinn sé úrskifa, þá segjum viö t.d. aö kjötiö sé „klukkan sex, kartöflurnar „klukkan niu,” og græn- metið „klukkan tólf”). Stundum væri vel þegiö aö þú hjálpaöir okkur viö aö skera matinn. Spuröu okkur um það, ef þú ert i óvissu. Réttu okkur sykurskálina og bjóddu aöstoö þina viö aö hella i bolla eöa glös. Segöu okkur hvaö er á boröum Á aöalfundi KRON, sem haldinn var 28. apríLkom fram í skýrslu Ingólfs ólafssonar kaupfélags- stjóra og Ragnars ólafs- sonar formanns félagsins að heildarveltan var á síð- asta ári rúmur 2 1/2 miljarður króna og hafði aukist um 50% miðað við árið áður. Rekstrarhalli var 31 miljón króna. Niöurstaöa efnahagsreiknings er 1614 miljónir króna, þar af eig- iö fé 48%. Heildarfjárfestingar voru 320 miljónir króna og var stærstur hluti þeirra vegna bygg- ingu Stórmarkaðarins I Kópa- vogi. í desemberbyrjun opnaöi Kron Stórmarkaöinn viö Skemmuveg 4A i Kópavogi. Sú veröstefna var tekin, aö nota aöeins 50-55% leyfðrar álagningar á allflestar nýlenduvörur, og þrátt fyrir ýmsa byrjunaröröugleika varö sala strax mikil og hefur aukist jafnt og þétt. Þau nýmæli voru tekin upp á aðalfundinum I ár, aö fund- armönnum var skipt upp i 13 hópa og ræddu þeir um stefnu Kron m.t.t. verslunartegunda, verö- lagsmála, annars reksturs og fé- lagsmála. Stjórnandi hópum- ræönanna var Gunnar Arnason, sálfræöingur. Aöalfundinn sóttu um hundraö fulltrúar og voru fundarstjórar Baldur Oskarsson og Haukur Hafstaö en fundarritari Björn Ragnar Ólafsson lætur nú af störfum sem formaöur KRON eftir 27 ára giftudrjúgt starf. Teitsson og Sólveig Gunnarsdótt- ir. 1 stjórn Kron voru kjörin Björn Kristjánsson, Páll Bergþórsson og Þórunn Klemenzdóttir. Ragn- ar Olafsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs en hann hefur verið formaöur félagsins i 27 ár. Adda Bára Sigfúsdóttir varaformaöur félagsins færði Ragnari þakkir fyrir hiö mikla starf sem hann hefur innt af höndum fyrir félag- ið. Hún sagöi m.a.: Nú þegar Ragnar Olafsson læt- ur af stjórnarformennsku i KRON vil ég færa honum þakkir fyrir þaö mikla starf, sem nú er aö baki. Þaö er nokkur timi siöan Ragnar skýröi okkur samstarfs- mönnum sinum I stjórninni frá þvi að hann mundi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þessum fundi. Hann sagöi þetta á sinn ró- lega en afdráttarlausa hátt þann- ig aö andmæli voru ekki lfkleg til árangurs og raunar tæpast viö hæfi þegar viö hugleiöum aö Ragnar hefur boriö hitann og þungann i þessari trúnaöar- stööu i 27 ár og sjötugsafmæliö liöið hjá. Hann spaugaöi lika eitt- hvaö um aö það væru mannrétt- indi aö mega létta af sér störfum, ef ég man rétt. Viö tökum þeirri staöreynd aö Ragnar er aö hætta, en fyrir okkur sem höfum vanist þvi aö sitja I stjórn undir forystu þessa trausta og örugga oddvita veröur þaö óneitanlega undarleg tilfinning aö ganga til næsta stjórnarfundar og vita aö þar verður Ragnar ekki. Ragnar tók viö formennsku 1 KRON voriö 1952 aö fööur minum látnum og ég man aö móöir min sagöi þegar hún las fréttina um formannskjörið: „Þetta gat ekki veriö betur valiö.” Og hún var ekki ein um þaö mat. Frá aðalfundi KRON á Hótel Söf Þaö var heldur enginn nýgræö- ingur i samvinnustarfi sem gerö- ist formaöur KRON voriö 1952. Sérfræöingur I sögu samvinnu- hreyfingarinnar hefur sagt mér aö strax á námsárum sinum hafi Ragnar fariö aö vinna hjá SIS og slðan hafi hann haft mikiö meö málefni kaupfélaga aö gera á hin- um höröu kreppuárum. Þessi starfsreynsla og lögfræöi- þekkingin hafa vafalaust oft kom- iö sér vel fyrir formann KRON á liðnum árum. Staöan hefur óneit- Greinagerð frá viðskipta- ráðuneytinu Bensinverð hefur frá áramótum hækkað um 41,4% en opinber gjöld á litra aðeins um 36,5%. Þáttur opinberra gjalda í bensinverðinu hefur þannig lækkað úr 58% um áramót í 55,0 % í dag. Er það ámóta eða minna en i flestum öðrum löndum Vestur-Evrópu fyrir utan Luxemburg (48,5%) og Bretland (50,1) Þetta kemur fram I greinar- gerð frá viöskiptaráöuneytinu þar sem vakin er athygli á þvi vegna blaöskrifa einkum leiöara dagblaösins VIsis 17. þm„ aö óraunhæft er að bera saman verö á bensini einsog þaö er I dag á Islandi annarsvegar og verö á benslni i öörum löndum um sl„ áramót hinsvegar, eins og gert var I leiöaranum, Jafnframt er bent á, aö af ýmsum ástæöum gætir veröhækkana á heims- markaöi fyrr á lslandi en viöa annarsstaöar, en þegar verölag kemst i jafnvægi dregur úr þeim verömun. Sem sjá má á meöfylgjandi töflu er verömunur nokkur milli einstakra landa og nefnir ráöu- neytiö sem ástæöur: 1. Miklar hækkanir á bensini á siöastliönu ári, eða hækkun á timabilinu 3/1 1978 — 2/1 1979 úr $ 130.25 pr. tonn fob. Rotterdam I $ 196.00 pr. tonn fob. Rotterdam, eöa um 50.5%. Veröur hér á eftir nánar vikiö aö þvl hvers vegna anlega oft veriö erfið. KRON hef- ur t.d. ekki átt aö fagna neinu ást- riki borgaryfirvalda, heildar- samtök samvinnu manna heföu gjarnan mátt vera hliöhollari og stuöningur félagshyggjumanna I borginni viö þetta fyrirtæki sitt haföi lika mátt vera meiri. En þrátt fyrir allt þetta hefur KRON dafnaö. Þaö hefur meö einhverjum hætti öölast visst svipmót af formanni sinum. Veriö traust og öruggt. Þaö hefur oft blásiö á móti og ársskýrslurnar slikar hækkanir koma fyrr fram á íslandi en i samanburöarlönd- unum. Athyglisvert er ab þrátt fyrir hæst innkaups- og dreifingarkostnaöarverö er Island i 4. sæti aö þvi er útsölu- verö bensins snertir. 2. Mislangar oliuflutningaleiöir til hinna ýmsu landa og af ofan> skráöum löndum er lengst til tslands. 3. Gera veröur ráö fyrir að dreifingarkostnaöur sé aö ööru jöfnu meiri i strjálbýlu en þétt- býlu landi, en tsland er strjál- býlast ofanskráöra landa. 4. Mismunandi hagkvæmni dreifingarkerfa, er rekja má til annarra orsaka en aö ofan grein- ir. Þaö sem af er þessu ári hefur bensinverð tvivegis hækkaö, annars vegar 3. febrúar I.kr. 205 pr. litra eöa um 13.3% og hins vegar 5. mai i kr. 256 pr. lítra eöa um 24.9%. Þannig hefur bensin- verö hækkaö frá áramótum um 41.4%. A sama timabili hafa opin- ber gjöld hækkaö úr kr. 104.94 pr. litra I kr. 143.21 pr litra eöa um 36.5%. Þáttur opinberra gjalda I benslnveröi hefur þar meö lækkaö frá þvi aö vera um 58.0% um áramót I 55.9% I dag. A sama tlma og útsöluverð á bensini hefur þannig hækkað um 41.4%, hafa ekki alltaf verið fagnaðar- efni, en við höfum alltaf vitaö aö meöan Ragnar leggur blessun sina yfir þaö sem gerist hjá okkur er I raun öllu óhætt. Og nú þegar hann lætur af for- mennskunni stendur félagið fast- ari fótum en nokkru sinni þrátt fyrir erfitt verslunarárferði sem stendur, en þaö byggist ekki slst á þeirri stefnu undanfarinna ára aö komast yfir eigiö húsnæöi fyrir alla starfsemina.’ hefur cif. verö á bensini hækkaö um 56.8% eöa 10.9% umfram smásöluveröshækkunina og 14.9 umfrara hækkun opinberra gjalda. Geysimiklar hækkanir hafa oröiö á bensinskráningu I Rotter- dam frá því um siöastliöin áramót, en við þá skráningu eru oliukaup Islendinga miðuö. Þannig hækkaöi verö á bensini fob. Rotterdam á tlmabilinu 2/1 ’79 — 1/5 ’79 úr $ 196.00 pr. tonn I 316.5 pr. er veröið komiö I $ 360.00 pr. tonn eða hefur m.ö.o. hækkaö um 83.7% frá áramótum íslendingar eru mun háöari slikum sveiflum en þær þjóðir sem samanburðurinn nær yfir, segir I greinargeröinni og sem ástæöur eru nefnd eftirtalin at- riði: 1. Flestar þær þjóðir sem upp eru taldar eiga eöa hafa aögang aö oliuhreinsunarstöövum og eru þar meö ekki jafn háöar dagveröi á fullunnum olluvörum, þar eð olluhreinsunarstöövarnar kaupa hráoliuna yfirleitt beint frá oliu- framleiöslulöndum á veröi sem breytist einungis einu sinni til tvisvará ári (sbr. veröbreytingar OPEC-landanna). 2 Nokkrar þeirra þjóöa sem upp eru taldar eru með eigin oliu- Framhald á 14. siöu Bensínið hefur hækkað um 41% frá áramótum Þáttur opinberra gjalda í verðinu fer lækkandi Verö pr. Opinber Innkaups + dreifing Land litra gjöld (1) verö arkostn. tsland 104.98 (58.0) 76.02 Itaiia 132.64 (72.0) 51.58 Frakkland 132.88 (68.8) 60.26 Belgia 109.28 (59.4) 74.70 Holland 106.26 (59.0) 73.85 Danmörk 113.17 (62.7) 67.32 V-Þýskaland 93.39 (60.2) 61.74 írland 71.23 (57.2) 53.30 Luxemburg 69.35 (48.5) 73.64 Bretland 55.00 (50.1) 54.79

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.