Þjóðviljinn - 23.05.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.05.1979, Blaðsíða 13
Miövikudagur 23. mal 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 13' ■ tm ■■■■ mm ■■■■ wm ■■■■■■■ mm ■ ■■ ■■■■ wm a ■■■ 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 M orgunpósturinn. ■ Umsjónarmenn: Páll HeiB- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ■ ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. a 9.05 Morgunstund barnanna: ■ Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýöing- ar sinnar á sögunni „Stúlk- I an, sem fór að Veita aö kon- ■ unni i hafinu” eftir Jörn Riel (8). ■ 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. ■ 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 2 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis lög. frh. ■ 11.00 Kirkjutónlist: GQnther Brausinger leikur ýmis ■ orgelverk/Zemelkórinn í | LundUnum syngur hebresk lög; Dudley Cohen stjórnar. ■ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. ■ 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. ■ Tónleikar. ■ 13.40 Á vinnustaönum. Um- sjónarmenn: Hermann Sveinbjörnsson og Haukur Már Haraldsson. Kynnir: Asa Jóhannesdóttir. I 14.30 Miðdegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjU-ll. Guömundur Sæmundsson ■ les eigin þýöingu (12). 115.00 Miödegistónleikar: Flemming Christensen ■ vióluleikari, Lars Geisler sellóleikari og Strengja- kvartett Kaupmannahafnar leika ,,M inningar frá Flórens”, strengjasextett op. 70 eftir Pjotr Tsjat- I kovský. ■ 15.40 tslenskt mál: Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals ■ MagnUssonar frá 19. þ.m. ■ 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Hvernig veröa pylsur til? Unnur Stefánsdóttir sér um timann og talar viö fjóra krakka i leikskólanum Tjarnarborg i Reykjavik, einnig viö Gisla Sigurðsson pylsugeröarmann. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friöleifsson sér um tlmann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur á seUó og pianó. Lynn Harrell og Christoph Eschenbach leika Sónötu i A-dúr eftir Ludwig van Beethoven. (Hljóöritun frá útvarpinu i Stuttgart) j20.00 úr skólalifinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. Fjallaö um notk- un Utvarps og sjónvarps til kennslu. Talaö við Andrés Björnsson útvarpsstjóra og Svein Pálsson forstööu- mann Fræðslumyndasafns rikisins. 20.30 Útvarpssagan: ,,Fórn- arlambiö’’ eftir Hermann Hesse. Hlynur Arnason les þýöingu sina (10). 21.00 Hljómskálamdsik Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóöalestur. Vilborg Dagbjartsdóttir les Ur eigin verkum. 21.45 Iþróttir. Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.00 Rauöar baunir. Þáttur um sænska kvennahljóm- sveit. Umsjón: Erna Indriöadóttir og Valdis óskarsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarllfinu. Knút- ur R. MagnUsson sér um þáttinn. 23.05 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Barbapapa. Endursýnd- urþátturúr Stundinni okkar frá síöastliönum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Hláturieikar. Banda- rískur teiknimyndaftokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni. I þessum þætti iýsir Kevin Keegan hlutverki framherjans. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20 25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Piscator og pólitisk leik- list. Erwin Piscator vann aö leikhúsmálum i Berlin á árunum milli striöa. Hann bryddaöi upp á mörgum nýjungum og var einn af frumkvöðlum pólitiskrar leiklistar. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Valdadraumar. Banda- riskur myndaflokkur I átta þráttum. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Joseph Armagh og ævintýramaöur- inn Clair Montrose fara á vegum auökýfingsins Heal- eys til New York, þar sem þeir fást viö ólöglega vopan- sölu. A heimleiö kemur Joseph viö á munaöarleys- ingjaheimilinu, þar sem systkin hans eru. Þar hittir hann aftur hina fögru Kath- arine Hennessey. Joseph veröur meöeigandi i oliufé- lagi Healeys og gerist at- hafnasamur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.50 Vor I Vinarborg. Sinfóniuhljómsveit Vinar- borgar leikur. Stjórnandi Julius Rudel. Einsöngvari Lucia Popp. (Evróvision- Austurriska sjónvarpið) 23.05 Dagskrárlok. Kl. 20:30 Pólitísk list Piscator og leiklistin I kvöld veröur sýnd I sjónvarpi breska blómyndin „Piscator og pólitisk leiklist”. . I grein sem Ingibjörg Haralds- dóttir kvikmyndasérfræöingur Þjóöviljans ritaöi I málgagniö siöastliöinn sunnudag segir hún frá þessari kvikmynd og Ilfi leik- frömuösins Erwins Piscators. ..Kvikmvndin sem er uþb. 35 minútur aö lengd var framleidd áriö 1978 fyrir peninga úr sjóöum breska listráösins og eru höfundar hennar tveir sjálfstæðir kvikmyndageröarmenn Peter Wíeth og Don Macpherson. Erwin Piscator er talinn vera faöir hins „pólitiska leikhúss” og höfundur þess hugtaks. Bertolt Brecht var lengi samstarfsmaöur hans og sagöi m.a. um hann: Piscator er án efa einn merkasti leikhúsmaður alira tima. Piscator var ekki eins afkasta- mikill kenningasmiöur og félagi hans Brecht, en skrifaöi þó eina bók, sem nefnist „Pólitlskt leik- hús” og hefur aö geyma leikhús- kenningar hans. Eitt helsta motto hans var: Listin er vopn. Þar átti hann að sjálfsögöu viö aö verka- lýönum bæri aö nota listina sem vopn i stéttabaráttunni. Hitt er svo annað mál, hvort Piscator hafi tekist aö koma þessu vopni i hendur verkalýösins. I myndinni sem sýnd veröur I sjónvarpinu er lýst ferli Piscators allt frá fyrri heimsstyrjaldar- árunum til 1931. Höfundar myndarinnar segjastþó ekki hafa sett sér þaö markmiö aö sýna im). sjónvarp fram á snilld Piscators, heldur vilji þeir varpa kastljósi sinu á „pólitiska leikhúsiö” og tengsl þess viö tilraunakvikmyndir nútlmans. Leikari túlkar Piscator, og viö fáum aö sjá hann á göngu um Lundúnaborg nútimans. Þeir Wyeth og Macph- erson segjast hafa dregiö nokkurn lærdóm af kenningum Piscators og vilja sýna fram á gildi þeirra, sem nær útfyrir þýskt l^ikhús á þriöja ára- tugnum." Ahugamenn um nýstárlegheit i leikhúsi og kvikmyndum ættu þvi ekki aö láta sig vanta i sjónvarps- stólana I kvöld. Kl. 20:30 Yilborg les úr eigin ljóðum útvarp I útvarpi I kvöld les Vilborg Dagbjartsdóttir kennari úr eigin ljóöum. I samtali viö Þjóöviljann I gær sagöist Vilborg hafa 15 minútur til umráöa viö lesturinn. Ekki væri hægt aö segja aö neins- konar tema væri til grundvallar viö val á kvæöunum sem veröa lesin. Þó væri svo að bæöi fyrsta og - siöasta kvæöiö væri tileinkað minningu Jóhannesar úr Kötlum, en hugurinn leitaöi oft til Jóhann- esar sem lærifööur. Kvæöin eru „Haustkveöja til Jóhannesar úr Kötlum” og „Félagi Jóhannes”. önnur kvæöi sem lesin verða eru bæöi úr ljóöabókunum „Kyndilmessa” og „Dvergliljur” og auk þess hafa nokkur ljóö sem hafa ekki komib út I bók en birst i blöðum eöa timaritum. Ljóöa- lestur Vilborgar hefst kl. 21.30. Vilborg Dagbjartsdóttir PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjarfan Arnorsson ICFT/16 £6 \JEi T PfíÐ. HVfíDftN KEMURÐ01 0<y HveRb\)E&h/fí HbR? ÞO VlRÐlST IrlcKl V&fíf) T MBH^ULECrfí WfiLft&lN&fí. ... ÞftP fftLLEO-OR. STfíEVfí. Éó- Plö£>\ PftÐPiN \JE&Uf) P£SS ftf> fVnBftLKuR MiNN Uflj? OfSoTTÖfc. 2X5 Jafnteflis- súpa Biðskákir voru tefldar i gærmorgun á millisvæðamótinu i Lucerne, Sviss. Margeir Pétursson gerði þá jafntefli við Austurrikismanninn, Wiirthensohn. Eftir þrjár umferðir hafa þeir Guðmundur, Helgi og Margeir gert jafntefli i öllum sinum skákum. Þeir Helgi og Margeir hafa setið yfir vegna oddatölu á riðlunum, þannig að þeir hafa báðir einn vinning, en Guðmundur er með 1.5 vinninga. Ekkert var teflt I gær nema biöskákir, og er staöa efstu manna eftir 3 umferöir þessi: A:riöill: Hoen, Noregi og Hubner V-Þýskalandi eru báöir meö 2.5 vinn. Næstir koma meö 1.5 vinn. þeir Guömundur, Hamann, Danmörku , og Wadberg, Sviþjóö. B: riöil 1: Hoi, Danmörku er efstur með 2.5 vinninga, en næstir koma Karlsson, Sviþjóö. Pach- mann, V-Þýskalandi og Grunfeld, Israel allir meö 2 vinninga. I dag teflir Guömundur viö Hoen, Noregi, Margeir glim- ir viö v.þýska stórmeistar- ann Hubner. Nú skulum viö lfta á eina snaggaralega skák sem tefld var I annarri umferð. Hvítur: K. Helmers, Nþoregi (alþ.meistari). Svartur: E. Lobron, V.Þýskaiandi Grunfelds-vörn. 1. Rf 3 c5 10. Rc3 Dxdl 2. c4 Rf6 11. Hxdl h6 3. g3 d5 12. Rf3 Rxc5 4. cxd5 Rxd5 13. Be3 Re6 5. Bg2 g6 14. Hacl Rc6 6. 0-0 Bg7 15. b3 Hd8 7. d4 0-0 16. Rd5- Kf8 8. dxc5 Ra6 17. b4 Rb8 Rc5 Rdh4 18. KC7! Hxdl 22. bxa5 f5 19'Hxdl Rxc7 23. Rd2 Kf7 20. Hd8+ Re8 24. Rc4 gefiö 21. Hxc8 a5 Kortsnoj efstur Þegar 9 umferöum var lokiö á skákmótinu I Jóhannesarborg i Suöur-Afriku, var Vicktor Kortsnoj l efsta sæti meö 6.5 vinninga. Eina skákin sem hann hefur tapaö var gegn Þjóöverjanum Unzicker á sunnudag. 1 þeirri skák féll Kortsnoj á tlma, en var aö sögn meö betri stööu. I ööru sæti er Unzicker meö 5.5 vinniga og biöskák. Antony Miles hefur aöeins náð 4 vinningum úr niu um- feröum, og kemur þaö nokkuö á óvart, þar sem fyrirfram var taliö aö hann myndi veita Kortsnoj keppni um fyrsta sætiö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.