Þjóðviljinn - 29.05.1979, Side 2

Þjóðviljinn - 29.05.1979, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 29. maí 1979 Frá Alliance Francaise Yves Leroux fyrrverandi franskur skútu- skipstjóri heldur fyrirlestur i Franska bókasafninu Laufásvegi 12, i kvöld kl. 21. Allir velkomnir. Stjórnin Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Vakin skal athygli á þvi að nokkrar kenn- arastöður hafa verið auglýstar lausar til umsóknar við skólann og er umsóknar- frestur til 11. júni n.k. Um er að ræða kennslu i eftirtöldum greinum: íslensku, stærðfræði, raungreinum (þ.e.a.s. eðlis-, efna- og náttúrufræðigreinum), félags- greinum (sögu), viðskiptagreinum, tón- menntun og iþróttum. Skólameistari verður til viðtals i sam- bandi við kennararáðningu þá sem hér um ræðir frá 1.-8. júni kl. 9-12 á skrifstofu sinni i húsakynnum skólans við Austurberg. Simi skóiameistara er 75710. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Framhaldsskólanám að loknum grunn- skóla Athygli er vakin á aö umsóknarfresti um inngöngu á ýms- ar námsbrautir á framhaldsskólastigi lýkur 8. júni, og nemendur sem sfðar sækja geta ekki vænst skólavistar. Tilskilin umsóknareyöublöö fást i þeim grunnskólum, sem brautskrá nemendur úr 9. bekk, og i viökomandi framhaidsskólum. Leiðbeiningar um hvert senda skuii umsóknir eru á umsóknareyöublööunum. Bent skal á, aö I Reykjavik veröur tekiö á móti umsóknum I Miöbæjarskól- ann 5. og 6. júnf kl. 10-17 báöa dagana og jafnframt veittar upplýsingar um framhaldsskóla. Menntamáiaráöuneytiö, 25. mai 1979. Fjölbrautaskólinn Breiðholti INNRITUN Innritun i Fjölbrautaskólann i Breiöholti fer aö þessu sinni fram á tveim stööum: Þriöjudaginn 5. júni og miö- vikudaginn 6. júni fer innritun fram i Miöbæjarskóianum i Reykjávik ásamt innritun annarra framhaldsskóla höfuö- borgarinnar, hvorn dag kl. 9.00-18.00. Fimmtudaginn 7. júni og föstudaginn 8. júni fer innritun fram i húsakynnum skólans viö Austurberg kl. 9.00-18.00. Nýnemar geta valiö milli sjö mismunandi námssviöa og nokkurra námsbrauta á hverju sviöi eins og hér segir: 1. Almennt bóknámssviö(menntaskólasviö), þrjár hug- greinabrautir (félagsfræöibraut, tónlistarbraut, tungu- málabraut) og þrjár raungreinabrautir (eölisfræöibraut, náttúrufræöibraut og tæknibraut). Námiö stefnir beint aö stúdentsprófi. 2. Heilbrigöissviö, tveggja ára heilsugæslubraut til sjúkraliöanáms og framhaldsbraut aö stúdentsprófi. 3. Hússtjórnarsviö.matvælatæknibraut er skiptist I eins árs grunnnám til undirbúnings Hótel og veitingaskóla ís- lands og tveggja ára grunnnám til undirbúnings störfum viö mötuneyti sjúkrastofnana og stórra mötuneyta. Einn- ig framhaidsbraut aö stúdentsprófi. 4. Listasviö, tveggja ára grunnnám myndlistar og handiöa og framhaldsbraut aö stúdentsprófi meö sérhæf- ingu i auglýsingateiknun. ð.Tæknisviö (iönfræöslusviö), eins árs grunnnáms- brautir (verknámsskólar) I málmiönum, rafiönum og tré- iönum, siöan tveggja ára framhaldsbrautir i fjórum iön- greinum, húsasmiöi, rafvirkjun, rennismiöi og vélvirkjun er tryggir sveinspróf eftir verkþjálfun úti I atvinnulifinu. Námssviöiö veitir einnig framhald aö stúdentsprófi. 6. Uppeldissviö, þrjár brautir — tvær tveggja ára grunnnámsbrautir, fóstur og þroskaþjálfabraut og félags og iþróttabraut og fjögurra ára menntabraut aö stúdents- prófi. Af grunnnámsbrautunum er nemendum einnig tryggö framhaldsmenntun aö stúdentsprófi. 7. Viöskiptasviö, þrjár tveggja ára brautir aö almennu verslunarprófi, samskipta- og málabraut, skrifstofu- og stjórnunarbraut, verslunar- og sölufræðabraut. Þá eru á viöskiptasviði þrjár þriggja ára brautir aö sérhæföu verslunarprófi, tölvufræöabraut, stjórnunar- og skipu- lagsbraut, markaös- og sölufræöabraut. Þá veröur nú I fyrsta sinn boðin fram fjögurra ára læknaritarabraut er iýkur meö stúdentsprófi ásamt sérhæfingu á viðskipta- og heilbrigöissviöum skólans. Aörar brautir viöskiptasviös stefna einnig aö stúdentsprófi. Skrifstofa Fjölbrautaskólans I Breiöholti aö Austurbergi veitirallar nánari upplýsingar og geta þeir sem þess óska fengið þar kynningarrit um skólann. Afgreiöslutimi skrif- stofunnar er frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-15 frá mánudegi til föstudags. Simar skólans eru 75600-75740-75761. Skólameistari Grikkland gengur í EBE Veldur áhyggjum í Tyrklandi 1 gær var undirritaður I Aþenu samningur um inngöngu Grikkja I efnahagsbandalag Evrópu. Samningurinnn sem unirritaöur var aö viöstöddu fyrirfólki mun taka gildi 1. janúar 1981 eftir aö þjóöþing Grikkja og annarra efnahagsbandalagsrikja hefur staöfest hann. Konstantin Karamanlis skrifaði undir fyrir hönd Grikkja, en Valery Giscard dtstaing fyrir hönd EBE. Fulltrúar grisku stjórnar- andstööunnar, Pan-helienska sósialistasambandsins og griska kommúnistaflokksins) voru fjar- verandi i mótmælaskyni. Þeir segja aö aöild Grikkja aö bandalaginu muni stuöla aö vaxandi áhrifum alþjóölegra einokunarhringja á griskt efna- hagsllf. Eftir 1. jan. 1981 fá Grikkir fimm ára aðlögunartlma áöur en þeir veröa aö fullu innlimaöir og 7 ár munu liða þar til griskt vinnu- afl nýtur fullra atvinnurettinda I hinum aðildarlöndum banda- lagsins. Grikkir hafa verið fjöl- mennir i hópi farandverkamanna i löndum Efnahagsbandalagsins. Konstantin Karamanlis leiötogi stjórnarflokksins I Grikklandi flutti hástemmda ræöu viö undir- ritun samningsins en innganga Grikklands i EBE hefur verið eitt af helstu áhugamálum hins hægri sinnaöa flokks hans. Tyrkir hafa lýst nokkrum áhyggjum vegna inngöngu Grikkja I EBE. Þeir eru auka- meölimir i bandalaginu og helstu útflutningsvörur þeirra eru land- búnaöarafuröir eins og Grikkja og óttast þeir aö markaösaöstaöa þeirra versni. Þá hræöast þeir einnig aö vera Grikkja I EBE muni hafa áhrif á afstööu EBE- landanna til deilna Grikklands og Tyrklands. Þessar tvær þjóöir hafa átt i langvinnum deilum, bæöi um Kýpur og um rétt til oliu- og námavinnslu á Eyjahafi. sgt Kosningar á Ítalíu í næstu viku Kommúnistum spáð 2% fylgistapi A fimmtudag og föstudag i næstu viku veröa þingkosningar á ttaiiu. Samkvæmt skoöana- könnunum er liklegt aö kristilegir demókratar vinni á litillega eöa um 2% en kommúnistar tapi sömu prósentu. Enrico Berlinguer er sagöur áhyggjufullur og mun hafa skoraö á alla lýöræöissinna á ttaliu aö koma i veg fyrir fylgis- aukningu kristilegra demókrata. Amintole Fanfani fyrrum forsætisráöherra og einn áf leiötogum Kristilegra demókrata hefur látiö i ljós þá skoöun aö fela eigi einhverjum öörum flokki en kristilegum stjórnarfoystu til þess aö tryggja "trausta andkommúniska stjórn”. Talaöi Fanfani i þvi sambandi um aö fela sósialistum forystuna, en þeir hafa hingað til stutt kröfu kommúnista um aöild þierra siðartöldu aö rikisstjórn. Kommúnistaflokkur Italiu er nú næststærsti flokkur landsins og litlu minni en Kristilegir demókratar. Þeir hættu stuöningi sinum við rikisstjórnina I janúar eftir aö kristilegir höföu enn einu sinni neitaö aö skipa ráöherra i stjórn úr flokki kommúnista. Kommúnistar hafa veriö gagn- rýndir i kosningabaráttunni fyrir stjórn sina á þeim borgum sem þeir ráöa en þeir hafa á móti bent á að rikisstjórn kristilegra svelti borgirnar fjárhagslega en nær allar tekjur borga á ítallu koma úr rikiskassanum. sgt Er galli í öllum DC-10 vélum: Andreas Papandreou leiötogi Pan-hellenska sóslalistasam- bandsins. Hver verdur nœst kanslari Vestur Þýskalands? Strauss, Albrecht eða Schmidt Kristilegir demókratar i Vestur-Þýskalandi hafa tilkynnt hver veröur frambjóöandi þeirra i kanslarakosningunum á næsta ári. Hann heitirErnst Albrecht ogvarö forsætis- ráöherra i Neöra-Saxlandi fyrir 11 mánuðum. Albrecht þessi þykir snjall áróöurs- maöur m.a. stöövaöi hann snemma i mánubinum áform um byggingu kjarnorkuvers i Gorlegen. Helmut Kohl leiö- togi kristilegra demókrata sagöi f gær aö hann mundi halda áfram formennsku I flokknum þótthann færi ekki I framboö gegn Schmidt. Aöu haföi hínn kunni hægri maður og formaöur bræöra- flokks kristilegra dcmókrata i Bæjaralandi, Franz Josef Strauss, tilkynnt aö hann ætlaöi aö bjóöa sig fram. Þeir munu báöír veröa I framboði gegn Helmut Schmidt núverandi kanslara. Sfi4 Allar tíl skoðunar Flugmálastjórn Bandarlkjanna tilkynnti i gær aö allar DC-10 vél- ar sem skráöar eru i Bandarikj- unum skyldu færast til skoðunar og er óheimilt aö fljúga þeim eftir kl. 7 í dag án þess aö gerö hafi veriö athugun á bolta I hreyfla- festingu vélarinnar. Taliö er hugsanlegt að bolti þessi hafi átt stóran hlut i slysi þvi sem varö á föstudag á O’Hare flugvelli viö Chicago en það er mesta flugslys sem oröið hefur i Bandarikjunum. 273 fórust i slys- inu en vélin hrapaöi niöur i hjól- hýsahverfi i nágrenni flugvallar- ins. Viö rannsókn slyssins kom i ljós aö hinir svokölluðu svörtu kassar virkuðu ekki siöustu sekúndurnar en á ljósmyndum Somoza fær 66 milj. Alþjóölegi gjaldeyrissjóöurinn (IMF) hefur veitt Nicaragua þrjú lán aö upphæö samanlagt 66 miljónir dollara, aö sögn frönsku fréttastofunnar AFP. Gylgir þaö meö sögunni aö lánunum sé ætlaö aö styrkja efnahag Miö-Amerfku- rikis þessa, sem er f kaldakoli. Bandarikin eru áhrifamesti aöili IMF , áhugaljósmyndara sést hvernig hreyfill vélarinnar losnaöi af skömmu eftir flugtak. Talsmaöur bandarisku flug- málastjórnarinnar gat þess i samtali viö fréttamenn i gær aö hún heföi einnig beint tilmælum til erlendra flugmálastjórna um að láta fara fram skoöun á DC-10 vélum. Hann sagöi aö i samskon- ar tilvikum áöur heföu erlend loftferöayfirvöld fylgt tilmælum Bandarikjamanna þegar um heföi veriö aö ræöa amerískar vélar eöa slys i Bandarikjunum. Flugleiöir eiga eina DC-10 vél og var ráögert aö hún yröi skoöuð i New York i gærkvöld . sgt Sprengjutilrœdi á Spáni Ögranir falangista segir spænskir stjórnmálamenn Viöbrögö manna viö hinum miklu sprengjutilræöum á Spáni hafa veriö meö ýmsu móti. Spænskir hægri menn skoruöu á herinn aö taka völdin en stjórnmálamenn almennt eru þeirrar skoöunar aö tilræbin séu skipulögö af samtökum hægri öfgamanna, sem vilja koma á aftur einræöi hersins. I gær hófust á Spáni réttarhöld yfir spænskum hershöföingja sem sakaður er um samsæri gegn stórn landsins. Hershöföingi þessi, Atares Pena, er fyrsti hers- höföinginn á Spáni sem ákæröur er fyrir samsæri siöan I borgara- styrjöldinni 1936-39. sgt Bílslys á Hnífsdalsvegi Það slys varð á laugardags- morguninn s.l. aö bill fór út af Hnifsdalsvegi og slasaöist farþegi sem i honum var, rúmlega tvitugur karlmaður. Var flogið með hinn slasaða til Reykjavikur, en hann mun ekki eins alvarlega meiddur og fyrst var álitið, aö sögn lögreglunnar á Isafirði. dþ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.