Þjóðviljinn - 29.05.1979, Page 5
ÞriOjudagur 29. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
.,v.
Jón BöOvarsson skólameistari flytur skólaslitaræóu.
Þegar þú
fylgir
sjónskertum
Djassarinn
Duke Jordan
til íslands
Fósturskólinn:
63% braut-
skráðra vinna
fóstrustörf
Frá upphafi hefur Fósturskól-
inn brautskráO 597 fóstrur. Af
þeim eru 377 eöa 63.1% í heilu eöa
hálfu starfi sem fóstrur á dag-
vistarheimilum eöa i kennslu og
leiöbeinendastörfum tengdum
fóstrunáminu.
47 eöa 7.9% eru búsettar erlend-
is og vinna margar viö fóstru-
störf, 13 eða 2.2% eru i fram-
haldsnámi heima og erlendis, 130
eöa 21.8% vinna ekki utan heim-
ilis, margar þeirra eru meö ung-
börn og nokkrar taka börn i dag-
gæslu.
Þetta er niðurstaða af könnun
nefndar sem kosin var á fundi
forstööumanna dagvistarheimila
Reykjavikurborgar i lok mars sl.
Könnunin leiðirma. i ljós, segir
i fréttatilkynningu frá nefndinni,
aö meö aukinni þörf á dagvistar-
heimilum og hraðari upp-
byggingu þeirra, hefur Fóstur-
skóli Islands alls ekki getað full-
nægt þörfinni fyrir sérmenntaö
starfsfólk.
Félagiö Jazzvakning lýkur
vetrarstarfi sinu meö tveimur
djasskvöldum á Hótel Esju föstu-
daginn 1. júni og laugardaginn 2.
júni, frá kl. 21.00 bæöi kvöldin
Bandariski djasspianistinn Duke
Jordan veröur gestur Jazz-
vakningar á þessum djasskvöld-
um.
Duke Jordan er einn af
meisturum be-boppsins. Haijn
varö heimsfrægur þegar hann lek
meö Charlie „Bird” Parker 1947-
48 i hinum rómaba be-bop kvintett
sem Miles Davis, Tommy Potter
og Max Roach skipuöu ásamt
Parker og Jordan. Eftir þennan
kvintett liggja nokkrar af merk-
ustu hljóðritunum djasssögunnar.
Duke Jordan er einn fárra
pianista be-boppsins sem náöi aö
skapa sér stil óháöan kraftmikl-
um áhrifum Bud Powell. Still
Jordans er nánast andstæöur stil
Powells,. lýriskur og yfirvegaður.
Jordan er einn af meisturum
Jazzvakning ætlaöi aö fá
Jordan hingaö til lands fyrir
siðustu jól, en af þvi varö ekki.
bótti þvi tilvalið að ljúka vetrar-
starfinu meö komu Jordans nú.
Duke Jordan kemur einn til
landsins á vegum Jazzvakningar,
en honum til aðstoðar veröa
bandariski bassaleikarinn
Richard Korn og Guðmundur
Steingrimsson trommuleikari.
-jg
Ægir Sigurðsson, formaður
kennarafélags F.S., Jón ólsen,
formaður Vélstjórafélags Suöur-
nesja og færöi hann skólanum að
gjöf 200 þúsund krónur frá félag-
inu,og loks Guðlaugur Þorvalds-
son, háskólarektor. Fagnaöi hann
stofnun og starfi fjölbrautaskóla
á ættarslóöum sinum og færöi
skólanum, skólameistara og
brautskráðum nemendum blóm.
Lúðrasveit Grindavikur lék nokk-
ur lög. Athöfnin var fjölmenn og
fór vel fram.
böllööu pianoleiks, tilfinninga-
næmur og litrikur tónlistamaöur.
Duke Jordan hefur starfaö með
Coleman Hawkins, Stan Getz,
Roy Eldridge, og Oscar Pettiford
eftir að hann hætti i kvintetti
Parkers.
Duke Jordan hefur starfað sem
pianisti og tónskáld i gegnum
árin, en einsog fleiri vel virtir
djassleikarar þurfti hann aö
framfleyta sér á öðru en djassleik
um tima. Neyddist hann til að
stunda leigubilaskstur i New
York á árunum 1967-72. Þetta
voru hrein og klár haröindaár
fyrir margan djasslistamanninn.
Áriö 1973 lagði Duke Jordan leið
sina til Evrópu og lék á Norður-
löndum og i Hollandi. Lék hann
m.a. inná plötu fyrir dönsku
djassútgáfuna Steeple Chase.
Hefur hann veriö samningsbund-
inn viö þaö fyrirtæki frá ’74 og
gefiö út nokkrar plötur á þvi
merki. Má segja aö stjarna Duke
Jordan hafi fariö sifellt hækkandi
á nýjan leik frá 1973. Hafa djass-
unnendur þvi endurheimt góöan
boppara þarsem Jordan er.
Fjölbrautaskóla Sudurnesja slitid
550 nemendur
Áfram á
grásleppu
norðanlands
og austan
Vegna frátafa sem
grásleppuveiðimenn fyrir Norður
og Austurlandi hafa orðiö fyrir
vegna hafiss og ógæfta, hefur
sjávarútvegsráöuneytiö ákveöiö
að framlengja gildistima leyfis-
bréfa þeirra um 15 daga, á
svæðinu frá Horni að Hvitingum.
Hvernig
aðstoðar þú
sjónskerta?
Laugardaginn 26. mai lauk
vetrarstarfi Fj ölbrautaskóla
Suðurnesja með skólashtum i
samkomuhúsinu Festi i Grinda-
vik. t yfirlitsræðu Jóns Böðvars-
sonar skólameistarakomfram að
um 490 nemendur stunduðu nám i
dagskólanum i vetur en að auki
nær 70 i öldungadeild. Heildar-
fjöldi nemenda var þvi rösklega
550. Kennarar voru 45. 53
nemendur brautsrkáðust: 1 at-
vinnuflugmaður, 5 vélstjórar, 1.
stigs, 3 nemendur af viðskipta-
braut eftir tveggja ára nám, 26
iðnaðarmenn og 18 stúdentar. Af
iðnaðarmönnum voru húsasmiðir
fjölmennastir, 7 talsins, en siðan
rafvirkjar 6. BurtfararpróB luku
einnig húsgagnasmiðir, pipu-
lagningarmenn, skipasmiöir,
ljósmyndari, málari, úrsmiður
og vélvirki.
I stúdentahópnum voru 3 öld-
ungar sem nám stunduðu sam-
kvæmt áfangakerfi Mennta-
skólans viö Hamrahllö, en hinir 15
samkvæmt áfangakerfi fjöl-
brautaskóla. Fjölbrautaskóli
Suðurnesja hefuraðeins starfað i
þrjú ár og allir stúdentar, sem
þaðan hafa brautskráðst hingað
til, 36 alls, hófu framhaldsnám
annars staöar svo sem i Mennta-
skólanum i Hamrahlið, Mennta-
skólanum á Laugarvatni, Flens-
borgarskóla, Verslunarskóla
Islands eða menntadeild Gagn-
fræðaskólans i Keflavik.
Auk skólameistara töluöu
Albert K. Sanders af hálfu Sam-
bands sveitarfélaga á Suðurnesj-
um, Margrét Sanders, fulltrúi ný-
stúdenta, Magnús Marel
Garöarsson af hálfu iðnnema,
Ýttu honum aldrei á undan
þér, heldur skaltu láta hann
gri’pa létt um upphandlegg
þinn, siöan finnur hann
hvernig þú hreyfir þig, t.d.
upp og niður af gangstéttar-
brúnum og í stigum. Leggðu
hönd hins sjónskerta á stiga-
handriöið eða stólbakið,
siðan spjarar hann sig sjálf-
ur. Dyr eiga að standa alveg
opnar, eða vera lokaðar. Dyr
eða skáphurðir opnar i hálfa
gátt eru hættulegar sjón-
skertum. Þegar þú fylgir
sjónskertum að bH, segðu
honum hvernig billinn snýr,
opnaðu hurðina og leggöu
hönd hans ofan á huröar-
brúnina, þá áttar hann sig á
hæödyranna. Troddu honum
aldrei inn i bflinn.
Kynnist orleunni frá fyrstu [rv'crliugjancli V6,2,8 lítra vélinni.
Kynnist rnýlit og stí'xlugleilca i akstn meii McPkerson Jrverstæðufest-
ingarávél.
Kyruást aulenu öryggi afllínéiinna loítkældra dislzalremla aðframan.
Kynnist lipurri stjómun með jafnvægisstöngum að framan og aftan.
Kynnist [xrirri [læ'gilegu tilfinningu sem fylgir |wí að vita tensingeym-
inn framan við afturöxulinn.
Kyniást jivi five fiann liggur vel a veginum og „tekur lrressilega í"með
framfijóladrifinu.
Kynnist Kvóldinni, sem felst i sjálfslriptingu.
FáaiJegur 2ja dyra,3ja dyra, 5 dyra með liinum lzunna GM fastab ún-
aði ásamt lúxusviðbótarbúnaði og sportbúnaði.
Evðir 10 litmm á 100 bm.
AUiÓ framclrifiuim Clievrolet, Lilxium, sem vitnað er til.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900
fi
I
£
a
S