Þjóðviljinn - 29.05.1979, Side 7
ÞriOjudagur 29. mal 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7
Eru markmið rikisstjórnarinnar svo bundin
viðleitni til að halda uppi einkaneyslunni
aðtiltölulega óumdeildir þættir samneyslunnar
eru i stórri hættu?
Hörður
Sergmann.
Vegid að grunnskólanum
Alþingi hefur sem kunnugt er
tekiö upp ýmsa nýja siöu á liön-
um vetri. Einn er sá aö sam-
þykkja með nokkurra mánaöa
millibili aö spara svona u.þ.b.
miljarö. Þaöheitir „aö draga úr
útgjöldum rikisins” og þykir
vænlegt til vinsælda hjá kjós-
endum. Ráöuneytunum er svo
ætlaö aö deila niðurskurðinum,
sjá um aö spara nokkur hundruö
miljónir hverju um sig. Um slð-
ustu helgi greindu f jölmiölar frá
þvl hvernig menntamálaráöu-
neytiö ætlar aö bregöast viö I
þessu nýja hlutverki. Niður-
staöan er aö minu mati á þann
veg, aö hún þarf aö vekja u öur
og deilur. Þaö vantar áreiöan-
lega mikiö á, aö bæöi alþingis-
mönnum og almenningi sé ljóst
raunverulegt samhengi milli al-
mennra sparnaöaráforma, sem
allir viröast styöja, og svo
framkvæmdir sllkra áforma,
sem nú hefúr leitt til þess aö
nemendur I grunnskóla fá færri
kennslustundir en i fyrra og
horfiö er frá framkvæmd
grunnskólalaga og reglugeröa
um grunnskóla i veigamiklum
atriöum. Hér á ég viö ákvæöi
laganna um kennslustunda-
fjölda og reglugeröarákvæöi um
uppbyggingu skólabókasafna og
félagsstarfs I skólum. Ég geri
ekki ráö fyrir aö neinn alþingis-
maöur i niöurskuröarskapi hafi
gert sér grein fyrir þvl aö
sparnaöaráformin gætu leitt til
þess aö hætt yröi framkvæmd
mikilvægra ákvæöa I grunn-
skólalöguml miöju kafi. Aö vlsu
hefur starf löggjafarsamkund-
unnar veriö meö þeim hætti aö
hún hefur nú þegar samþykkt
hundruö lagaákvæöa sem aldrei
hafa komiö tilframkvæmda. En
varla hefur beinlinis staöiö til aö
bæta viö þau nú.
ts
hlýtur aö teljast timi til kominn
aö hætta þessum rikisstjórnar-
leik. Viö skulum ekki gleyma
þvl aö þaö er eftir aö ákveöa
hvernigeigiaöspara miljaröinn
sem alþingi samþykkti aö draga
Þetta mál gefur aö mlnu viti
sérstakt tilefni til aö sósialistar
staldri viö oghugleiöihvaö er aö
gerast. Spyrji um grundvallar-
atriöi: Eru markmið rikis-
stjórnarinnar svo bundin viö-
leitni til aö halda uppi einka-
neyslunni aö jafnvel tiltölulega
óumdeildir þættir samneysl- ,
unnar eru I stórri hættu? Fer
baráttan fyrir aö „vernda kaup-
máttinn” einsog þaö heitir á Al-
þýöubandalagsmáli úr þessu aö
leiða til þess aö dregiö vetöur
verulega úr skólahaldi, heilsu-
gæslu og annarri opinberri
þjónustu af llku tæi? Ef svo er
úr útgjöldum rlkisins í ár meö
efnahagslögunum sem öllu eiga
aö bjarga. Var e.t.v. ætlunin aö
leggja niöur smábarnakennslu,
hætta að bjóöa 6 ára börnum I
skóla?
Alla vega er óhætt aö fullyrða,
aö I þessu tilviki hefur veriö
ráöist á garöinn þar sem hann
er lægstur. Börn á grunnskóla-
aldri þurfa fremur á aöstoö og
handleiöslu aö halda viö nám en
þeir sem eldri eru. Nemendur á
framhaidsskóla- og háskólastigi
geta fremur unnið sjálfstætt en
grunnskólanemar.
Enginn skyldi þó ætla aö
kennslustundafjöldi skipti
höfuðmáli sem áhrifavaldur um
menntun, þroska og sálarheill.
Gæöi þess starfs sem fram fer i
skólunum skiptir meira máli.
Þeim mun alvarlegri er sú
frestun á framkvæmd reglu-
geröa um skólabókasöfn og fé-
lagsstarf I skólum sem ákveöin
hefur verið.
Raunar minnir þetta á nauö-
syn almennra viöhorfabreyt-
inga gagnvart börnum og
vinnustaö þeirra skólanum. Þaö
þykir varla tiltökumál þótt skól-
ar séu reknir I þröngu húsnæöi
sem aldrei viröist unnt aö full-
ljúka og búa góöum kostí bóka
og tækja. Fjölskylduhreiðrin
hafa algjöran forgang I vitund
almennings, þar má helst ekk-
ert til spara i rými og tækjum.
Þaöhefur verið vanrækt aö efla
vitund alþýöu um aö opinber
þjónusta er hluti af lifskjörun-
um ogekkisá þýöingarminnsti.
1 rauninni viröast allir stjórn-
málaflokkarnir hafa beygt sig I
duftiö fyrir kröfum einkaneysl-
unnar. Þeir atburöir sem hér
hafa veriö geröir aö umtalsefni
eru aö sínu leyti dæmi um þaö.
Vonandi eiga fleiri raddir
eftir aö heyrast um þessi ehii. A
fundi 19. mal sl. fjallaöi fræöslu-
ráö Reykjavikur um hina nýju
viömiðunarstundas'krá grunn-
skólans. Ráöiö samþykkti sam-
hljóöa svofelld ályktun:
„Fræösluráö Reykjavikur
hefur borist „Auglýsing um
skiptingu kennslustunda milli
námsgreina 11.-9. bekk skólaár-
iö 1979-1980”. Þar kemur fram
aö menntamálaráöuneytiö
hefur ákveöiö aö hámarksf jöldi
þeirra kennslustunda sem nem-
endur i 1.-9. bekk grunnskóla fá
á viku næsta skólaár veröur 270
og hefur fækkaö um 5 stundir
frá þeirri viömiöun sem gilti
siðasta skólaár. 1 auglýsingunni
kemur fram, aö nemendur I 4.,
5. og 6. bekk hverjum um sig fá
einni stund færra en áöur og i 9.
bekk verður hámarksfjöldi
vikulegra kennslustunda 35 I
,stað 37 áöur.
1 grunnskólalögum er gert ráö
fyrir aö hámarksfjöldi viku-
legra kennslustunda I 1.-9. bekk
veröi 285 stundir. Gert er ráö
fyrir aö ákvæöi laganna komi til
framkvæmda á 10 árum frá
gildistöku þeirra. Sá tlmi er nú
hálfnaður. Vegna þeirrar
stefnubreytingar sem felst I
áöurnefndri auglýsingu vill
Fræösluráö Reykjavikur taka
eftirfarandi fram:
1. Fræösluráð varar viö þvl aö
almenn sparnaöaráform Al-
þingis veröi látin tefja eöa
hindra gildistöku grunnskóla-
laganna.
2. Fræösluráö varar sérstak-
lega viö þvi aö niöurskuröur á
fjármagni til menntamála sé
látinn leiöa til þess aö grunn-
skólanemendur fái nú tals-
vert færri vikulegar kennslu-
stundir en stefnt var aö meö
grunnskólalögunum. Vara-
samthlýtur aö teljast að horf-
iö sé frá framkvæmd skýrra
ákvæöa f lögum án þess aö um
þaö sé fjallaö sérstaklega af
löggjafanum og öörum sem
máliö varöar.
Viö umrædda ákvöröun hafa
uppeldis- og kennslufræöileg
viöhorf einnig veriö sniögengin
þvi aö nemendur á grunnskóla-
stigi eiga erfiöara meö aö vinna
sjálfstætt aö náminu en nem-
endur á framhalds- og háskóla-
stigi”.
Ráðstefna um atvinnuhorfur í byggingariðnaði
Þörf er vldtækari heildar-
skipulagningar
Byggja þarf í stœrri einingum
sem þýðir ódýrara húsnœöi
Ástæðan til þess að
félögin fóru út í þetta ráð-
stefnuhald er það atvinnu-
ástand sem verið hefur i
vetur þ.e./ mikill sam-
dráttur sem hefur þýtt að
alltað 10% af félagsmönn-
um í byggingariðnaði hafa
verið meira og minna at-
vinnulausir í vetur, sagði
Grétar Þorsteinsson form.
Trésmíðafélags Reykja-
víkur þegar Þjóðviljinn
innti hann eftir ráðstefnu
sem byggingariðnaðar-
menn héldu um síðustu
helgi þar sem fjallað var
um atvinnuhorfur i bygg-
ingariðnaði.
Meginniöurstaöa ráöstefnunn-
ar var, aö samræma þarf miklu
betur allt skipulagsstarf sveitar-
félaga og stærri verktaka varö-
andi byggingaframkvæmdir,
þannig aö ekki sé veriö aö vinna
að öllum stærstu framkvæmdun-
um á einum og sama timanum I
mörgum sveitarfélögum og siöan
dettur allt starf niður I ekki neitt
strax aö þvi loknu.
Þaö þarf miklu vlötækari heild-
arskipulagningu varöandi bygg-
ingaframkvæmdir en veriö hefur
ef veita á öllum næga atvinnu.
Þaö er llka staöreynd sem þarf
,aö skoöa I sambandi viö atvinnu-
horfurnar sagöi Grétar, aö núna
jeru jafnmargir nemar aö læra I
^byggingariönaöi og allir þeir
|byggingariönaöarmenn sem fyrir
eru I landinu.
A ráöstefnuna voru boönir
sveitarstjórnarmenn héöan af
Stór-Reykjavíkursvæöinu og
vildu þeir meina aö samdráttur
væri oröinn I þörfinni fyrir Ibúö-
arhúsnæði; jafnvel þyrfti ekki
nema um 1000 ibúöir á ári til aö
fullnægja Ibúöarþörfinni eins og
hún er I dag. Þessu viljum viö
byggingarmenn ekki trúa en
teljum hins vegar aö þessu sé öf-
ugt farið, framboöiö er alls ekki
nægilegt, sérstaklega af leigu-
ibúöum.
1 dag eru milli 70 og 80% af öll-
um lóðarúthlutunum til ein-
staklinga sem býöur heim öllum
þessum smákóngarekstri. Þessu
voru allir sammála aö þyrfti aö
hamla gegn og úthluta I stærri
einingum sem þýöir að meö þvi er
hægt að ná fram miklu betri nýt-
ingu I byggingunni sem þýöir
ódýrara húsnæöi.
Aörar tillögur sem komu fram
voru m.a. aö jafna þarf atvinnu-
tækifærum þannig aö riki og
sveitafélög auki umsvif sln þegar
atvinna minnkar á almennum
markaöi.
Auka þarf stórlega lánsfjár-
magn til endurbóta á eldra hús-
næöi.
Staöiö veröi viö fyrri yfirlýsing-
ar og loforö úr kjarasamningum
um félagslegar ibúöarbyggingar.
Úthlutun Húsnæöisstjórnarlána
fari fram I tveimur áföngum I
staö þriggja eins og nú er og aö
fyrri áfangi úthlutunarinnar komi
miklu fyrr á byggingatimanum
en nú er, og aö hamlaö sé gegn
innflutningi húsa, húshluta og
húsgagna, sagði Grétar aö lokum.
— lg
Ný jafnréttisnefnd í Hafnarfíröi
Nýlega tók til starfa I Hafnar-
firöi ný Jafnréttisnefnd kosin af
bæjarstjórn.
Nefndin er þannig skipuö: Ast-
hildur óiafsdóttir, formaöur,
Tjarnarbraut 13, simi 52911. Arni
Agústsson, ritari, Reykjavlkur-
vegi 32, slmi 50709, og Hulda Sig-
uröardóttir, gjaldkeri, ölduslóö
22, sími 61622. Varamenn I nefnd-
inni eru: Þórunn Jóhannsdóttir,
Þrastarhrauni 1, slmi 51442.
Reynir Eyjólfsson, Viöihvammi 1,
simi 50326 og Guömundur Kr.
Aöalsteinsson, Sléttahrauni 34,
simi 51914.
Nefndin vill leggja á þaö
áherslu I störfum sínum aö stuöla
aö jafnrétti karla og kvenna I
raun og hvetur alla Hafnfiröinga
til aö aöstoöa og örva nefndina I
þessum störfum slnum.
Þaö geta menn gert meö þvl aö
hafa samband viö nefndarmenn
einn eöa fleiri til þess aö vekja at-
hygli á ýmsum þeim atriöum sem
jafnrétti varöa og betur mega
fara I bæjarfélaginu okkar.
Jafnréttisnefnd hefur hug á aö
gefa út nokkur upplýsingablöö
um jafnréttismál og koma á
framfæri viö Hafnfiröinga.
Þá vill Jafnréttisnefnd vekja
athygli á þvl, aö ennþá eru til örfá
eintök um niöurstööur könnunar á
jafnréttismálum i Hafnarfiröi en
sú könnun var gerö aö tilhlutan
Jafnréttisnefndar Hafnarfjaröar
voriö 1976. Þessi bók hefur aö
geyma fjölmargar athyglisverö-
ar upplýsingar og kostar aöeins
2500 kr. Einnig eru til nokkrar
bækur þar sem gerður er saman-
buröur á niöurstööum á samskon-
ar könnunum. sem geröar voru
um svipaö leyti i Garöabæ, Kópa-
vogi og Neskaupstaö. Verö
þeirrar bókar er Hka 2500 kr.