Þjóðviljinn - 29.05.1979, Page 11

Þjóðviljinn - 29.05.1979, Page 11
Þriöjudagur 29. mal 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 iþróttír íþróttir Þorsteinn sló 11 ára gamait unglingamet á Meistaramótinu í tugþraut, sem lauk i gærkvöldi hans á 10,5 sek fyrir skömmu var engin tilviljun. í þessu hlaupi varö annar ungur og efnilegur hlaupari, Guöni Tómasson, Ar- manni, á 11,0 sek. Þá geröi 16 ára unglingur, Siguröur Einarsson, Armanni, sér litiö fyrir og kastaöi karla- spjótinu 60,60 m. 1 framhjáhlaupi má geta þess, aö úrslitakeppni þriþrautar FRl og Æskunnar fór fram um helgina og þar setti Jóna Björk Grétars- dóttir met i 60 m hlaupi i þremur aldursflokkum þegar hún hljóp á 7.9 sek. Hún er aöeins 12 ára og þarf aö fara i aldursflokkinn yfir 18 ára til þess aö finna betri árangur, sem einnig er gildandi Islansmet. —IngH Ekkert lát er á fjörinu i Selfyss- ingum I 2. deildinni. Um helgina fengu þeir Austra i heimsókn og afgreiddu þá meö 3 mörkum gegn 1. Sumarliöi Guöbjartsson skor- aöi fyrsta mark austanmanna á 24. min. og þannig var staöan i hálfleik. 1 upphafi seinni hálfleiksins skoraöi Sumarliöi aftur og nú úr vitaspyrnu, 2-0. Stefán Larsen kom Selfossi i 3-0 áöur en Austri svaraöi fyrir sig, en undir lokin skoraöi Bjarni Kristjánsson fyrir þá, 3-1. 1 leiknum geröist þaö, aö Grét- ar Noröfjörö dómari fór manna- vilt og rak Guöjón Arngrimsson af leikvelli i staöinn fyrir Sumar- liöa Guöbjartsson. Vestur i Bolungarvik léku tsfiröingar gegn nýliöunum, Magna frá Grenivik, og var þar um einstefnu aö ræöa. Isfiröing- arnir léku Grenvikingana sundur og saman og þegar upp var staöiö höföu ísfiröingarnir unnið stór- sigur, 6-1. Fyrir Magna skoraöi Heimir Ingólfsson, en fyrir Isafjörö Andrés Kristjánsson (3), Harald- ur Leifsson og Kristinn Kristjáns- son. I Sandgeröi lék Reynir gegn Þrótti frá Neskaupsstaö og sigr- aöi 2-0, eftir nokkuö jafnan leik. Fyrra mark Reynismanna kom á 20. min. og var þar um aö ræöa nokkuö meinlaust skot frá Hirti Jóhannssyni af löngu færi, en boltinn sigldi rólega i Þróttar- markiö. I seinni hálfleiknum skoraöi Pétur Brynjarsson annaö mark Reynis úr þvögu og þar viö sat. -IngH ; meistari Glasgow Rangers tryggöi sér sigur i skosku bikarkeppninni I gærkvöld meö þvi aö sigra Hiberian 3-2, eftir framlengingu. Hibs tók forystuna á 16. min., en Derek Johnstone skoraði tvi- vegis fyrir Rangers. Undir lokin tókst McLeod að jafna fyrir Hibs, 2-2 og framlengingu þurfti tii. I framlengingunni tókst Rangers aö skora einu sinni og tryggja sér þar meö bikarinn i 23. sinn. IngH Elias Sveinsson FH er i miklu stuöi þessa dagana og i gærkvöld náöi hann 7177 stigum i tugþraut. Blikarnir á toppinn Hinn stórefnilegi Þorsteinn Þórsson, UMSS, geröi sér litið fyrir I gærkvöld og sló 14 ára gamalt unglingamet ólafs Guðmundssonar i tugþraut ( 6749 stig). Hann fékk 6775 stig. Þess má geta aö árangur Ólafs var á sinum tima Noröurlandamet. Sigurvegari i tugþrautinni varö hins vegar Elias Sveinsson FH og náöi hann mjög góöum árangri eða 7177 stigum. Hann hljóp 100 m á 11,0 sek.,stökk 6.43 m I lang- stökki og 1.82 m i hástökki. 400 m hljóp hann á 52,7 sek.,110 m gr. á 15,6 sek.,kringlan flaug 43.02 m og spjótið 59,58 m. I stangar- stökkinu fór hann yfir 4 m og hljóp 1500 m á 4:43.0 m. Semsagt mjög góöur árangur svo snemma á keppnistimabilinu. Þriöji varö Óskar Thorarensen 1R, meö 6139 stig og bætti sig um ein 600 stig. Fjórði varð Hreinn Jónasson, HSS|meö 5650 stig. 1 fimmtarþraut kvenna sigraði Helga Halldórsdóttir á nýju meyjameti meö 3336 stig. Maria Guðnadóttir varö önnur meö 3068 stig og Iris Grönfeldt þriöja meö 2855 stig. 1 3000 m hlaupi kvenna sigraöi Thelma Björnsdóttir og i 4x800 m boöhlaupi sigraöi unglingasveit FH. Agúst Asgeirsson var hlut- skarpastur i 10 km hlaupi, en þar vakti athygli góöur árangur 15 ára Borgfiröings, Bjarna Ingi- bergssonar. í hinum ýmsu greinum sem keppt var i á meistaramótinu voru gestir meöal þátttakenda og náöu þeir sumir hverjir mjög athyglisveröum árangri. Oddur Sigurösson KA hljóp 100 m á 10,6 sek. og sannaöi þar meö aö hlaup Breiöablik vann ákaflega mikilvægan sigur I hinni höröu baráttu 2. deildar i gærkvöld þegar þeir sigruöu FH á Kapla- krikavelli 3-2. Þessi sigur gefur þeim byr undir báöa vængi eftir fremur slaka byrjun. Leikurinn var mjög jafn i upp- hafi og skiptust liðin á um aö sækja. FH-ingarnir voru fyrri til aö skora og var þar Óttar Sveins- son aö verki eftir fyrirgjöf frá Janusi, sem haföi einleikiö upp allan völl. Nokkru siöar bætti Þórir Jónsson um betur og skor- aði annaö mark FH eftir nokkuð Framhald á 14. siöu Rangers bikar- Enn sigrar Selfoss EITT OG ANNAÐ La Louviere féll La Louviere, liö Karls Þórðarsonar og Þorsteins Bjarnasonar, féll um helgina i 2, deild, en þá var heil um- ferö leikin l belgisku knatt- spyrnunni. Þeir félagarnir léku gegn Charleroi og töp- uöu 2-4 en á sama tlma sigruöu helstu keppinautar þeirra, Lierse, Lokaren 3-0. Meö ósigrinum missti Lokaren og Arnór Guöjohnsen af möguleikan- um á þátttöku I Evrópu- keppni næsta ár. Hins vegar sigraöi Standard Liege I sln- um leik og Evrópukeppnin er þeirra. Allt á fullu i 1. deild Fjórir leikir eru á dagskrá 1. deildar I kvöld. A Laugar- dalsvelli leika Vikingur og Þróttur. A Skaganum keppa heimamenn viö KA og i Eyj- um leikur ÍBV viö IBK. Loks er þaö leikur Hauka og KR. sem fram fer á Hvaleyrar- holtsvelli og hefst hann kl. 20 eins og hinir leikirnir. Aformaö haföi veriö aö slöastnefndi leikurinn færi frain I Kaplakrikanum, en af þvi getur ekki oröiö vegna þess aö samningar hafa ekki tekist viö FH. Þar kváöu peningar og æfingaaöstaöa skipta mestu máli. Þaö er i rauninni for- kastanlegt aö leikir I 1. deild skuli fara fram viö þær aö- stæöur, sem á Hvaleyrar- holtsvellinum eru, t.d. vantar salerni fyrir áhorfendur. Vonandi er aö úr þessu máli rætist innan tiöar. Maier i stuði Fjörkálfurinn Sepp Maier, markvöröur vestur-þýska knattspvrnulandsliösins hélt uppteknum hætti cftir aö komiö var i boö til þýska sendiherrans. Hann lék á alls oddi og m.a. grýtti hann upp I sig ógrynni af snittum meö miklum tilþrifum. Þá nappaöi hann bakka fullum af snittum frá islensku landsliösstrákunum meö þvf aö láta þa alla snúa sér viö og lita út um gluggann. England sigraði England sigraöi I bresku meistarakeppninni I knatt- spyrnusem lauk um helgina. Siöasti leikur þeirra var gegn Skotum á Wembley aö viöstöddum 100 þús, áhorfendum. Skotarnir voru mun sókn- djafrari framanaf og þeir skoruöu á 22. min. Peter Barnes jafnaöi fyrir enska undir lok hálfteiksins, 1-1. 1 seinni hálfleiknum skoruöu Englendingar tvö mörk, fyrst Cooppell og slöan Keegan. Noröur-trland og Wales léku á föstudaginn og varö þar jafntefli 1-1. Atli Eövaldsson i baráttu viö besta mann Þjóöverjanna, Dieter Hoeness. L „Þetta var allt í sagöi Atli Eðvaldsson, besti maður íslands í landsleiknum Það var öngvum vafa undirorpið að sá leik- maður íslenskur, sem stóð sig best í lands- leiknum gegn Vestur- Þjóðverjumm á laugar- daginn,var Valsmaðurinn Atii Eðvaldsson. Við svifum á kappann eftir leikinn. — Þetta var svo sem allt i lagi hjá okkur. Fyrri hálfleíkurinnn var sérlega góöur aö hálfri min. undanskilinni. 1 seinni hálf- leiknum datt þetta mikið niöur hjá okkur og viö lifnuöum ekki viö fyrr en undir lokin. — Þjóöverjarnir eru ákaflega tekniskir og taktiskir en um leiö og viö fórum aö gera eitt- hvaö þá uröu þeim á mis- .tök. Þessir kallar eru bara mannlegir. — Maöur er náttúrlega aldrei fyllilega ánægöur. Mér gekk ágætlega i dag, en þaö er ailtaf hægt að gera meira. — Næst setjum viö stefnuna á landsleikinn gegn Sviss hér heima i byrjun júni og þá ætlum viö aö sigra. Undirritaöur talaöi viö nokkra blaöamenn þýska eftir leikinn og voru þeir á einu máli um aö Atli heföi veriö langbesti leik- maöurinn i islenska liöinu. Þá voru þeir hissa á þvi að eins stór leikmaöur og hann heföi yfir svo góöri knattmeöferð aö ráöa. IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.