Þjóðviljinn - 29.05.1979, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 29.05.1979, Qupperneq 13
Þriöjudagur 29. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 Stóran bil eöa lítinn? Bráöum ekki lengur spurning um standard og rikidæmi, heldur samviskuspurning i orkueyddum heimi. Kippið að ykkur bensínfætinum Þriðji þátturinn um orkumál er á skjánum i kvöld og f jallar um blla og bensinsparnað. Umsjónarmaöur er ómar Ragnarsson, en stjórn upptöku annast örn Haröarson. „Hægri fóturinn firnadýri” nefna þeir þáttinn, sem óskandi væri aö yröi til þess, aö ýmsir kipptu aö sér benslnfætinum á næstunni. Bein útsending um þjóömálin Foríngjaniir ræðast \ið [ sjónvarpi kl. 21 verður í beinni útsendingu þáttur sem nefnist „Þjóðmálin að þinglokum". Stjórnandi er Guðjón Einarsson og kvaðst hann mundu ræða við fulltrúa þingflokkanna — og þeir ræðast við— um stöðuna í efnahags- og kjaramálum nú og hv^ið sé framundan. Boðiö var til þátttöku for- mönnum flokkanna og mæta þeir til leiks Benedikt Gröndal, Lúövik Jósepsson og Steingrlmur Matthiasson, en frá Sjálfstæöis- flokknum Matthias Bjarnason þar sem bæöi formaður og vara- formaöur Sjálfstæöisflokksins eru fjarverandi. —vh Lúövik Jóseps- son, formaöur Alþýöubanda- lagsins. Benedikt Gröndal, for- maöur Alþ.ýöu- flokksins. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsiónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar á sögunni „Stúlkan, sem fór aö leita að konunni i hafinu” eftir Jörn Riel (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur Jónas Haraldsson. Talaö viö Jörund Svavarsson líffræö- ing um gróöur á botni skipa. ‘ 11.15 Morguntónleikar : Filharmoniusveit Lundúna leikur „Froissart”, forleik eftir Elgar,Sir Adrian Boult stj. /Shamuel Ashkenasi og Sinfóniuhljómsveit Vlnar- borgar leika Fiölukonsert nr. 1 i D-dúr op. 6 eftir Paganini, Heribert Esser sti. 12.0Ó Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Þorp I dögun” eftir Tsjá-sjú-li , Guömundur Sæmundsson leseigin þýöingu (15). 15.00 Miödegistónleikar: Filharmoniusveit Lundúna leikur Hamlet, sinfóniskt ljóö eftir Liszt, Bernard Haitink stj. /Sinfóniuhljóm- sveit rússneska útvarpsins leikur Sinfóníu I h-moll op. 54 eftir Sjostakovitsj, Alexander Gauk stj. 15.45 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál I umsjá Karls Helgasonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum Áskell Más- son kynnir griska tónlist. 16.40 Popp 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson Guöni Kolbeinsson les þýöingu sina (5). 17.50 Tónleikar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Frettaauki. Til- kynningar 19.35 Hafstraumar viö Græn- land — velferö Grænlend- inga Gisli Kristjánsson rit- stjóri flytur erindi eftir Christian Vibe, — þýtt og endursagt. 20.00 Kammertónlist Planótrió I g-moll op. 15 eft- ir Bedrich Smetana. Suk-trióiö leikur. 20.30 Otvarpssagan: „Fórnarla mbiö” eftir Hermann Hesse Hlynur Arnason les þýðingu sina (11). 21.00 Kvöldvaka a.Einsöngur: Friöbjörn G. Jónsson syngur Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Bernskuár viö Berufjörö Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga i Hornafirði flytur annan hluta frásöguþáttar si'ns. c. Kvæöi eftir Jón Benedikts- son á Akureyri Arni Helgason les. d. Um skautaiþróttir Lárus Salomonsson flytur fyrra erindi sitt. e. Loönuveiöi og raflýsing Anna Þórhallsdóttir les tvo kafla úr bók sinni um athafnaár Þórhalls Daniels- sonar á Höfn I hornafiröi. f. Kórsöngur: Karlakórinn Visir á Siglufiröi syngur Söngstjórar: Þormóöur Eyjólfsson og Geirharöur Valtysson. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vlösjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Orka. Þriöji þáttur. Hægri fóturinn firnadýri. íslenskir ökumenn geta sparaö þjóöfélaginu mill- jaröa króna meö þvi aö kaupa sparneytna bíla, hiröa vel um þá og aka með benslnsparnaö i huga. Um- sjónarmaöur ómar Ragn- arsson. Stjórn upptöku örn Haröarson. 21.00 Þjóömálin aö þinglok- um. Umræöuþáttur meö stjórnmálaforingjum. Stjórnandi Guöjón Einars- son. 21.50 Hulduherinn. Frelsisóð- ur. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 22.40 Dagskrárlok. PETUR OG VÉLMENNIÐ Matthias Steingrlmur Bjarnason al- Hermannsson, þingismaöur formaöur Framsóknar- flokksins. Víösjá i hljóðvarpi: Hvaða vinnu fær skólafólk- ið í sumar? Hjá vinnumiölun námsmanna eru nú komnir 226 á skrá sem vantar vinnu I sumar, en aðeins 35 tilboö um vinnu hafa borist og er þetta mun verra ástand en verið hefur áöur eftir aö komið er þetta langt framá voriö aö þvi er ögmundur Jónasson haföi eftir forráöamönnum vinnumiölunar- innar, en hann sér I kvöld um þáttinn ’Viösjá’ I hljóövarpi og fjailar um atvinnuhorfur I Reykjavik. ögmundur kvaðst taka fyrir fyrst og fremst útlitiö fyrir skóla- fólk sem leitar nú út á vinnu- markaöinn og er myndin sem vinnumiölun námsmanna gefur aöeins hluti af heildarmyndinni, þvi miðlunin tekur einkum til háskólanema og annars fram- haldsskólafóiks. Hann ræöir einnig viö Guömund Þ. Jónsson borgarfulltrúa, sem er formaður atvinnumálanefndar borgarinnar, og fræöir hann hlustendur væntanlega um, hvaö ætlunin er að gera I málunum og hvaö þegar hefur verið gert. Samanburöur er geröur við önnur ár og eins sagöist ögmundur koma inná hverju máli kynskipting skipti enn á þessu sviði. -vh Eftir Kjartan Arnórsson Millisvæðamótiö Guðmundur og Helgi báðir í öðru sæti Þegar fjórar umferöir eru eftir I riöiakeppninni á milli- svæöamótinu I Lucerne er staöan i A-riöli sú aö Húbner er efstur meö 5,5 vinninga, en Guðmundur Sigurjónsson fylgir fast á eftir meö 5 vinninga. Þessir tveir hafa stungiö hina af þar sem næstu menn eru aöeins meö 3,5 vinninga. Margeir Pétursson er meö 2 vinninga. 1 B-riðli er Grunfeld (Isra- el) efstur meö 5.5 vinninga en Helgi Ólafsson og Carsten Hoi (Danmörku) eru i ööru sæti meö 4 vinninga hvor. tsjöundu umferö sem tefld var á laugardag uröu úrslit semhérsegir: A-riöill: Wad- berg vann Hammer, Guömundur vann Hurme, Wirthensohn vann Kagan, Hiibner vann Hoen og jafn- tefli gerðu þeir Margeir og Haman. B-riöill: Hoi vann Lobron, Helmers vann Duecksteinog jafntefli geröu þeir Helgi og Grunfeld, Liberzon og Rantanen, Pachman og Hug. A sunnudag áttu skák- mennirnir fri aö undan- skildum þeim sem áttu bið- skákir. Þar geröist þaö helst aö Margeir varö aö sætta sig viö jafntefli eftir rúmlega hundraö leiki i skák sinni úr 5. umferö gegn Hoen. Hvor um sig haföi hrók, og Margeir haföi auk þess biskup, en þrátt fyrir það náöi hann ekki aö knýja fram vinning. 1 gær var einnig fri, en i dag er áttunda umferöin tefld. Þá lendir Guömundur á móti Wadberg, Sviþjóð, Margeir á móti Hurme, og Helgi teflir viö Liberzon. Hér kemur ein af skákunum úr 7. umferö oger þaö aö sjálfsögöu vinnings- skák Guömundar Sigur- jónssonar sem haföi hvitt gegn H. Hurme, Finnlandi. 1. Rf3-d5 6. Rbd2-Bd6 2. g3-c6 7- c4-0-0 3. Bg2-Rd7 8, Dc2-De7 4. d4-Rgf6 9. Hei-h 6 5. 0-0-e6 io. e4-Bb4 (Svartur hefur teflt byrj- unina ónákvæmt eins og þetta flakk með biskupinn sýnir. Hvitur nær þvi yfir- buröastööu). 11. exd5-cxd5 18. Bfi-Bc6 12. a3-Bxd2 19. Ha5-Db8 13. Bxd2-Dd8 20. Heal-Db7 14. c5-a6 21. Da2-Hxa5 15. b4-b5 22. Dxa5-g5 16. a4-Bb7 23. Da7-Dc8 17. axb5-axb5 24. Ha5-Re4 26. Rh4-Re5 25. Bel-g4 (Svartur reynir aö sprikla, en staöa hans er gjörtöpuö) 27. Bxb5-Rg5 33. b5-Re4 28. dxe5-d4 34. Hb7-Hf8 29. Bd2-Bxb5 35. Bb4-d2 30. Hxb5-d3 36. Bxf8+-Dxf8 31. Hb6-Hd8 37. Hd7-Rd6 32. c6-Kg7 38. Dd4 gefiö. —eik

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.