Þjóðviljinn - 29.05.1979, Qupperneq 16
MÚÐVIUÍNN
Þriöjudagur 29. mal 1979
t
Aðalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt að ná I blaðamenn og aöra starfs-
menn blaðsins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóðviljans I slma-
skrá.
i
FFSÍ um farmannadeiluna:
Kfkísstíórnín er
Formenn og stjórnir
sambandsfélaga Far-
manna og fiskimannasam-
bands Islands hafa gagn-
rýnt ríkisstjórnina harð-
lega fyrir þá stöðu, sem
hún eða einstaka ráðherrar
hennar hafa tekið í yfir-
Farmenn álykta
um fiskverð
t sambandi við yfirstandandi
kjaradeilu farmanna þá hafa
stjórnir og formenn sambands-
félaga FFS! ályktað um þá stöðu
sem ná rikir i sambandi við
ákvörðun fiskverðs.
Eins og fram hefur komið I
fréttum þá átti að veröa búið aö
ákvarða fiskverö fyrir 15. mai s.l.
en ekki hefur enn náðst sam-
komulag i yfirnefnd Verðlagsráðs
sjálvarútvegs. Af þvi tilefni hefur
fundur stjórnar ogformanna sam-
bandsfélaga FFSl sent frá sér til-
kynningu þar sem segir: að furðu
gegni að rikisstjórnin ætli sér aö
knýja fram viö fiskverðs-
ákvörðun sérstakan skatt af
óskiptum afla til handa út-
gerðinni og auk þess að ganga í
sjóði sjávarútvegsins, sem greitt
er i af óskiptum afla og verja um
einum miljarði króna af þeim
fjármunum til verðuppbótar á
verðlitlar fisktegundir, á sama
tima og kaup sjómanna hefur
aðeinshækkað um 18,8% á meöan
almennt kaup hækkar um 30%.
1 yfirlýsingunni segir jafn-
framt að ef af þessum ráða-
gerðum verður þá muni þeim
verða mætt af fullri hörku af
hálfu samtaka sjómanna i
landinu. —Þig
UC-10 þota FluglciOa var skoouu i New tors í gærKvoia tíl að athuga
hvort málmþreyta fyndist I hreyfilfestingum.
Eftirköst Chicago slyssins
DC-10 þota Flugleiöa
skoðuð í New York
Flugleiöir létu fara fram
skoöun á hreyfilfestingum
nýjustu þotu sinnar DC-10 I New
York I gærkvöld, en þota sllkrar
gerðar fórst i flugtaki á Chicago
flugvelli s.I. föstudag eins og
greint hefur verið frá I fréttum.
Flugleiöum barst skeyti frá
Douglas-verksmiðjunum I
Bandarikjunum siödegis i gær
(en þær framleiöa þessar þotur)
þess efnis að hreyfilsfestingar i
öllum þotum þessarar gerðar
veröi rannsakaðar. I tilskipum
verksmiðjanna, en auk þeirra eru
bandarisk flugmálayfirvöld aðili
aö henni, er þess getið að rann-
sóknin skuli fólgin i leit að málm-
þreytu i hreyfilsfestingum. Flug-
leiðir ákváðu samstundis að þessi
rannsókn skyldi fara strax fram
og var hún gerð á Kennedyflug-
velli í New York i gærkvöldi.
Að sögn Sveins Sæmundssonar
blaðafulltrúa Flugleia eru nú um
280 flugvélar aí gerðinni DC-10 i
notkun hjá 41 flugfélagi i
heiminum. Þessi þotugerð var
tekin i notkun árið 1971 og hefur
veriö flogiö yfir 4 miljónir flug-
stunda og flutt yfir 225 miljónir
farþega. A degi hverjum eru farin
756 flug með 137.000 manns i DC-
10 þotum.
í fréttatilkynningu frá Flug-
leiöum vegna þessa máls segir að
litil likindi séu til þess að málm-
þreyta sé i hreyfilfestingum
Flugleiðaþotunnar, vegna þess að
hún er ein af nýjustu DC-
þotunum, sem eru i notkun.
—Þig
Alþýöubandalag Akraness
Alþýðubandalagsfélag Akraness og nágrennis held-
ur almennan fund i Rein i kvöld, þriðjudaginn 29.
mai kl. 20.30.
Dagskrá: Stjórnmálaviðhorfið,
Hitaveitumál: Frummælandi
Hjörleifur Guttormsson iðnaðar-
ráðherra. Almennar umræður.
Fundurinn öllum opinn.
Stjórnin.
ábyrg
standandi deilu farmanna
og atvinnurekenda.
S.l. helgi var haldinn fundur
stjórnar og formanna sambands-
félaga Framanna og fiskimanna-
sambands Islands þar sem f jallað
var um yfirstandandi kjaradeilu
farmanna og atvinnurekenda. I
yfirlýsingu sem gefin var út eftir
fundinn var veist harkalega að
rikisstjórninni fyrir það sem
nefnt er „vanefndir á loforðum
um félagslegar umbætur fyrir
sjómenn og samtök þeirra gegn
niðurfellingu á þremur prósentu-
stigum i launum þeirra”.
A það er bent i yfirlýsingunni að
á sama tima og almenn laun hafi
hækkað um nær 30% hefur fisk-
verð til sjómanna hækkað aðeins
um tæp 19%. Siðar segir I til-
kynningunni: „Auk þess hafa
sjómenn orðið að bera algjörlega
bótalaust þá gifurlegu tekju-
skerðingu sem stjórnleysi og
fyrirvaralaus veiðibönn hafa
valdið þeim og hefur kröfum
samtaka sjómanna um bætur i
engu veriö sinnt.”
A fundi farmanna og stjórnar
sambandsfélaganna var jafn-
framt samþykkt að fordæma
margendurteknar smekklausar
og órökstuddar fullyrðingar ráð-
herra um kjör yfirmanna á kaup-
skipum og lýsir fundurinn allri
ábyrgð á hendur rikisstjórninni á
þvi hve dregist hefur að leysa
deiluna.
—Þig.
máigagn sósíalisrna
verkalýósh
Maria Magnúsdóttir sendill á Þjóðviljanum annaðist útdráttinn I Blað-
berahappdrættinu i gær að viðstöddum Einari Karli Haraldssyni rit-
stjóra og Guðmundi Steinssyni afgreiðslumanni. — Ljósm.: Leifur.
Dregið í Blaðberahappdrœtti Þjóðviljans
Irlandsferðin kom
á núða númer 1776
Ihær var dregið í Blað-
berahappdrætti
Þjóðviljans 1979. Aðal-
vinningurinn kom á miða
nr. 1776. Blaðberinn sem
þennan miða hefur fengið
fyrir góð störf í vetur
hreppir átta daga írlands-
ferð á vegum Samvinnu-
ferða—.Landsýnar h.f. og
írska ferðamálaráðsins í
fylgd með blaðamanni
Þjóðviljans 6. til 14. júní
næstkomandi.
Alls var dregið úr 2054
miðum, en hver blaðberi
Öll vinnings-
númerin birt í dag
átti réttá alltaðníu miðum
fyrir eitt útburðarhverf i. I
Blaðberahappdrættinu
voru átta vinningar fyrir
utan aðalvinninginn og
féllu þeir á eftirtalda
miða.
Nr. 1. útvarps og kasettutæki frá
Radióbæ h.f. — nr. 729.
Nr. 2. Tveggja manna göngutjald
frá Tjaldborg h.f. á Hellu. — nr.
1569.
Nr. 3. Svefnpoki frá Hólasporti
h.f. — nr. 379.
Nr. 4. Svefnpoki og bakpoki frá
Hólasporti h.f. — nr. 1297.
Nr. 5. Tölva frá Einari Farestveit
h.f. — nr. 396.
Nr. 6. Tölva frá Einari Farestveit
h.f. — nr. 1247.
Nr. 7. Bókaúttekt hjá Máli og
menningu — nr. 491.
Nr. 8. Bókaúttekt hjá Máli og
menningu — nr. 1558.
Vinningshafar eða umboðs-
menn sem fengið hafa þessi
númer eru vinsamlega beðnir að
snúa sér til afgreiöslu Þjóðviljans
hið fyrsta.
—ekh
rv
laaaiai
HEIMILD VEITT UM HELGINA
ÍOlíu landad á
iNoröunandi
Veitt hefur verið var ákveðið að heimila
■ undanþága til handa olíu-
. félögum aðsenda tvö skip
| með olíu til nokkurra
■ hafna á Norðurlandi þar
| sem olíuskortur er farinn
■ aðgera vart við sig vegna
I farmannaverkfallsins.
5 A fundi verkfalls-
1 nefndar farmanna sem
2 haldinn var s.l. laugarag
olíuskipunum Litlafelli
og Kyndli að sigla með
sinn farminn hvoru, án
skilyrða varðandi
löndunartíma. Heimildin
er hins vegar skilyrt því
að hafísnefnd ákvarði á
hvaða höfnum þessum
þessum tveimur förmum
verður landað og að kjör
skipverja verði sam-
kvæmt væntanlegum
samningum.
Hafisnefnd ákvað siöar að
oliunni skyldi landað á hafnir á
Norðurlandi. Litlafell skyldi
landa á Akureyri, Dalvik og
Hrisey, en Kyndill skyldi landa
á Sauðárkróki, Siglufirði og
ólafsfiröi.
I gærmorgun hófst siðan I
löndun úr Kyndli á Sauðárkróki "
og var búist við aö losun úr ■
honum lyki á ólafsfirði aðfara- •
nóttþriðjudags. Jafnframt hófst jj
löndun úr Litlaféllinu i gær i I
Hrisey. -Þi^j