Þjóðviljinn - 30.05.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.05.1979, Blaðsíða 11
Miövikudagur 30. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir 0 íþróttír (^) íþróttír ■ V V ■ umsión: INGÓLFUR HANNESSONV J ■ Jafntefli hjá ÍBV og ÍBK Vestmannaeyingar vigöu nýjan grasvöll, Helgafellsvöllinn, i gær- kvöldi þegar þeir fengu Keflvfk- inga i heimsókn. Þrátt fyrir mý- mörg tækifæri tókst hvorugu liö- inu aö skora og deiidu þau þvi meö sér stigiim, 0-0. Eyjapeyjarnir höfðu goluna i bakið i fyrri hálfleiknum og þeir fengu gott færi strax i byrjun, en ekkitókst að skora. Stuttu seinna náði ÍBK góðri sóknarlotu og Sigurbjörn Gústafsson skallaði i þverslá. 1 næstu sókn komst Tóm- as i gott færi en Þorsteinn átti ekki i miklum erfiðleikum með að verja laustskot hans. Um miðbik hálfleiksins átti örn Óskarsson þrumuskot að IBK-markinu, en Þorsteinn varði af stakri snilld. í upphafi seinni hálfleiksins var Arsæll, markvörður IBV mjög i sviðsljósinu. Hann varði vel aukaspyrnu frá Ólafi Júliuss. og nokkru siðar var þúfa fyrir fram- an markið næstum völd að þvi að IBK tækist að skora. Næstu min. sótti IBV stift og var það besti kafli þeirra i leiknum. Þessum tilþrifalitlaleiklauksiðanán þess að mark væri skorað og gátu bæði lið vel við þau úrslit unað. Aðall Keflvikinganna i þessum leik var sterk vörn og góð mark- varsla. Einnig voru þeir Guöjón Guöjónsson og ólafur Júliusson ágætir. Friðfinnur og Sveinn Sveinsson voru bestu menn IBV, en annars virkar liðið þungt og sumir leik- manna i mjög litilli æfingu. BE/IngH Gott hjá KA á Skaganum Besti maöur KR-inganna, Sverrir Herbertsson, í baráttu viö Haukavörnina. Haukar - KR 0:1 KR lék einum færri í seinni hálfleik Frammistaöa KA á Akranesi i gærkvöldi fór langt framiír þeirra björtustu vonum, en þeir veittu bikarmeisturum Skagamanna haröa keppni og létu þá svo sannarlega hafa fyrir hlutunum. Leikurinn endaöi 3-2 fyrir 1A. Leikurinn var ákaflega jafn i byrjun og t.a.m. fengu norðan- menn mjög gott færi þegar á fyrstu min. Hurð skall nærri hæl- um við þeirra eigið mark þegar Sigþór Ómarsson skallaði naum- lega framhjá. A 28. min, kom góður stungubolti inn fyrir Akranesvörnina og óskar Ingi- mundarson skoraði af öryggi framhjá Bjarna, markverði, 1-0 fyrir KA. Atta min. siðar var brotið á Matthiasi innan vítateigs KA og vitaspyrna dæmd. Hann Fram - Valur í kvöld Tvö þeirra liða, sem spáö hefur verið mikilli velgengni i sumar, leika á Laugardalsveilinum i kvöld, en þetta eru Fram og Valur. CJrslit þessa leiks munu eflaust ráöa miklu um endanleg úrslit mótsins. Leikurinn hefst kl. j 20. Þá verður heil umferð i bikar- keppninni og eru það 2. og 3. j deildarlið sem leika. Þetta eru j glls 14 leikir. þotukeppni Ft i golfi, sem haldin var um síðustu helgi. Þessi litt þekkti kylfingur sigraöi i keppn- inni án forgjafar og fyrir þaö hlýtur hann 28.5 stig til lands- liösins. Annars varð röð efetu manna þessi: högg: 1. Sigurjón Gislason, GK .... 154 2. Hannes Eyvindsson, GR .. 156 tók spyrnuna sjálfur, en skaut i stöng. Markvörður KA hafði hreyft sig áður en Matti spyrnti svo að tvitaka þurfti vitið. Þá varð það Arni Sveins, sem skoraði af öryggi, 1-1. 1 upphafi seinni hálfleiksins sóttu Skagamenn af miklum móð og fengu mörg dauðafæri. Á 51. min skaut Sveinbjörn i þverslá og aðeins 3 min siöar skaut Kristján i stöng. Eftir þessa miklu orra- hrið tókst KA hins ve^ar að ná forystu þegar Einar Þorhallsson skoraði meöskalla eftir fyrirgjöf, 2-1 fyrir KA. Nú fóru Skagamenn að sækja af miklu kappi og á 70. min.tókst þeim að jafna og var þar að verki Sveinbjörn Hákonar- son með hörkuneglingu fyrir utan teig f bláhornið. Glæsilegt mark, 2-2. Sveinbjörn var enn á ferðinni á 80. min. og þá skoraði hann sigurmarkið eftir að boltinn barst til hans óvaldaðs eftir langt inn- kast Guðjóns Þórðarsonar, 3-2 fyrir IA. Akurnesingar héldu áfram sókninni til leiksloka og litlu munaði að Arna tækist að skora, en mörkin urðu ekki fleiri. Þessi leikur var fremur slakur af beggja hálfu, einkum framanaf, en i seinni hálfleiknum lifnaði yfir mönnum og þá fór knattspyrnan að verða betri. Það ber þó að taka tillit til þess að leikið var á malarvellinum. KA kom nokkuð á óvart með góðri baráttu og virðast þeir ekki liklegir til að sætta sig við fall- baráttu i sumar. I liði IA bar mest á Sveinbirni Hákonarsyni og var hann raunar besti maðurinn á vellinum. 3-4. Jón H. Guðlaugsson, NK .. 157 3.-4. Óskar Sæmundsson, GR 157 5. Sveinn Sigurbergsson.GK 159 6. -7 Gunnl. Jóhannesson, NK .. 160 6.-7. Óli Laxdal, GR ...... 160 I keppninni með forgjöf varö ekki minni spenningur og þar urðu efstu menn þessir: nettó 1. Gunnl. Jóhannsson, NK ... 142 2. Friðþj. Helgason, NK .. 144 3. Jón Friðjónsson, GK .... 145 Það verður að telja KR-inga heppna að fara með bæði stigin frá Haukum i Hafnarfirði i gærkvöldi, en KR sigraði með 1 marki gegn engu og var sigur- markið skorað úr vita- spyrnu. Ekki er hægt að segja að knatt- spyrnan hafi verið góð, sem sýnd var á Hvaleyrarholtsvelli i Hafnarfirði, enda er völlurinn Ahangendur Vikings voru nokkuð léttir á brún þegar þeir yfirgáfu Laugardalsvöllinn i gær- kvöldi eftir aö þeirra menn höföu lagt Þróttara aö velli. Margir þeirra höföu á oröi aö nú myndi fátt standa fyrir Vikingi og aö Hæöargarösstrákarnir yröu I toppbaráttunni. Hvort svo veröur skal ósagt látið. Þróttur hóf leikinn af nokkrum krafti og voru þeir mun sókn- .... ” \j Elías með 7277 stíg Eins og skýrt var frá á iþróttasiöunni I gær lauk keppni á Meistaramótinu i fjölþrautum um helgina. Þar var sagt aö Elisd Sveinsson, heföi sigraö i tugþrautinni meö 7177 stigum, en siöar kom i ljós aö honum höföu veriö van- reiknuö 100 stig. Ellas fékk þvi 7277 stig, sem gerir árangurinn enn glæsilegri. ekki uppá þaö besta. KR-ingar mættu heldur sprækari til leiks og sóttu nokkuð stift framan af fyrri hálfleik, en Haukar komu heldur meira inn I leikinn þegar liða tók á hálfleikinn. Eftir eina sókn KR-inganna þar sem varnarmað- ur Haukanna varði markið með hendinni, dæmdi ágætur dómari leiksins umsvifalaust viti sem Sverrir Herbertsson skoraði úr af öryggi.Bæðiliöináttu nokkuðgóð tækifæri, sem nýttust ekki. Undir lok hálfleiksins var örn Guð- mundsson úr KR rekinn af leik- velli fyrir að sparka viljandi i einn leikmann Hauka og léku þvi djarfari á upphafsminútunum. A 11. min. fékk Sigurlás gott færi fyrir miðju Þróttarmarkinu, en skaut framhjá. Leikurinn var nú farinn að jafnast, en litið f ór samt fyrir góðum samleik. A 34. min. komst Hinrik á auðan sjó en þrumuskalli hans fór i þverslá Þróttarmarksins og út á völlinn. Þróttur átti einnig sin f æri og litlu munaði að þeir skoruðu þegar Rúnar skaut aö marki, boltinn fór i Róbert, Vikingsmiðvörð og naumlega framhjá. Þróttararnir hófu seinni hálf- leikinn með sömu látunum og þann fyrri og strax á 47. min. munaði litlu að þeim tækist að skora þegar Halldór Arason henti sér áfram og skallaði aö marki, en Sigurjón varði mjög vel. A 55. min. kom góð stungusending inn fyrir Þróttarvörnina á Sigurlás. Hann brunaði áfram með bolt- ann, en var felldur gróflega og klaufalega. Vitaspyrna. Úr vitinu skoraði Gunnar Orn af öryggi, 1-0 fyrir Viking. Nokkru siöar var Lási enn á ferðinni þegar hann braust upp vinstri kantinn og gaf fyrir. Tveimur varnarmönnum Þróttar mistókst að ná til knatt- arins og Gunnar örn átti ekki i vandræðum með að skora, 2-0. KR-ingar einum færri það sem eftir var leiksins. I byrjun seinni hálfleiks sóttu Haukar mjög og skall oft hurð nærri hælum upp við mark KR en inn vildi boltinn ekki eða þá að mörk þausem Haukarnir skoruðu voru dæmd af vegna rangstöðu og kom það tvisvar fyrir á fyrstu minútum seinni hálfleiks og á siðustu minútum hálfleiksins. En KR átti einnig sin tækifæri, sem ekki nýttust. Jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit i þessum leik. Haukarnir voru alltof gráðugir uppvið mark KR og gættu ekki að rangstöðum og þess vegna fór sem fór. Besti maður i liði Hauka var Ólafur Jó- hannesson og i KR bar mest á Sverri Herbertssyni. RS Vikingarnir héldu áfram að vera beittari, en smám saman fóru þeir að draga sig aftar á völlinn og Þróttur náði undirtökunum. Sóknarviðleitni þeirra bar árangur á 80 min. þegar Páll ólafsson skoraði með góðu skoti af stuttu færi, 2-1. Það sem eftir lifði leiksins var hart barist á báða bóga og hvergi gefið eftir. Þó varð þessum úrslitum ekki hnikað og Vikingarnir fögnuðu mjög i leikslok. Alla festu vantaði i Þrótt i þessum leik. Þeir áttu einstaka góða samleikskafla, en það er ekki nóg til þess að vinna leik. Vörn þeirra var nokkuð opin, sér- staklega hægra megin og allt of oft negldu varnarmennirnir langt útaf þegar nógur timi hefði verið til þess aö leika boltanum fram á > völlínn. I annars jöfnu liði var Halldór Arason skástur. Ollu meira spil er komið Vikingsliðið en i fyrrasumar þó að enn eigi þeir nokkuð langt i land með að ógna bestu liðum deildarinnar, en framförin er merkjanleg. Bestan leik þeirra Vikinganna átti Heimir Karlsson meðan hann gat beitt sér af krafti. Þá áttu Lárus Guðmundsson og Sigurlás Þorleifsson góöa spretti. —IngH HJH/IngH Óvænt úrslit í Þotukeppninni Hafnfirðingurinn Sigurjón Gislason kom, sá og sigraöi i Víkingar á skrið Sigruðu Þróttnokkuð sannfœrandi 2:1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.