Þjóðviljinn - 30.05.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 30.05.1979, Blaðsíða 16
DWÐVIUINN MiOvikudagur 30. mal 1979 Aöalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348. 81333 Einnig skai bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. Helgarbannið í Eyjum: — segir Elías Björnssonf formaður sjómannafélagsins Jötuns í Vestmannaeyjum Aö sögn Eliasar Björnssonar, formanns s jóm an naféiagsins Jötuns I Vestmannaeyjum, voru einir 13 bátar á sjó á sunnudaginn var, þegar sjómannafélagiö haföi boöaö helgarfri samkvæmt áöur samþykktri tillögu á almennum fundi sjómannafélagsins fyrr i mánuöin um. Það er aginn sem sjómennirnir á þessum bátum eru hræddir við, skipstjórinn á auövelt meö að segja skipshöfninni upp ef hún ætlar sér að viröa samþykktir sins stéttarfélags. „Ég fékk bréf frá útvegs- bændafélaginu hér i Eyjum núna áöan, þar sem þeir mótmæla banninu og undir bréfiö skrifa ma. þð nokkrir skipstjórar, sem hafa hvatt okkur til að koma á þessum helgarfrium, þannig aö núna eru þeir orönir illa sam- kvæmir sjálfum sér blessaðir,” sagöi Elias. ,,Um framhaldið er þaö að segja aö ýmislegt er á döfinni, við erum i sambandi við sjómannafé- lögin uppi á landi og þau standa öll meö okkur. Þaö má þvi vel búast viö að þessi framkvæmd veröi viötækari þegar fram i sækir. Verðið alltað tvöfaldast! Innflutningur á ávöxtum með flugvélum: Það er þvi langt i frá aö þaö sé nokkur uppgjafartónn i okkur Þetta er ekki tapaö striö þó aö einhverjir haldi það. Okkar krafa er sú að helgarfri séu gefin frá 13. mai til 30. september og þaö var ekki tekiö betur i þaö en raun ber vitni. Raunverulega krafan er auðvitað helgarfri' allt áriö um kring. Aö þessir blessaðir útgeröar- menn hérna skuli láta svona meöan koíegar þeirra i landi, frystihúsaeigendurnir, hafa sýnt helgarvinnubanni verkalýös- og verkakvennafélagsins fullt tillit og þar hefur aldrei komiö til neinna átaka, þaö sýnir bara hvað þessir menn sem gera út þessa koppa hérna eru miklu seinþroskaöri og langt á eftir öllum öðrum”, sagði Elias að lok- um. Nóg er til af ávöxtum og grænmeti I verslunum, en veröiö er himinhátt. Ljósm.Leifur Atvinnu- rekendur ræda aðgerðir Eins og menn muna hafa atvinnurekendur látiö i það skina, að þeir ráögeri vlötækar verkbannsaðgerðir vegna Farmannaverk- fallsins. Þessum aðgeröum hefur veriö frestaö, en nú hefur framkvæmdastjórn vinnuveitendasambandsins ákveöiö aö kalla saman al- mennan félagsfund i Domus Medica i dag kl. 16.1 frétt frá atvinnurekendum segir,.. aö ræða eigi stööuna i kjara- málunum, stefnu VSl I þeim efnum og hugsanlegar að- geröir af hálfu atvinnurek- enda til þess að fylgja henni eftir. ekh Engimi uppgjafar- tónn í okkur Norrænir músík- dagar 1980 Fimm íslensk tónverk valin til flutnings Norrænir músikdagar veröa haldnir i Helsinki í september 1980. Þegar hafa veriö valin þau verk sem flutt verða eftir islensk tónskáld, alls fimm tónverk. Þaueru: Notes fyrir hljómsveit eftir Karólinu Eiriksdóttur, Hug- leiðing um L fyrir hljómsveit eftir Pál P. Pálsson, Sumarmál fyrir flautu og sembal eftir Leif Þórarinsson, Oktett fyrir blásara eftir Jón Asgeirsson og Aria fyrir sópran, vibrafón, lágfiðlu, sembal, hörpu og gitar eftir Atla Heimi Sveinsson. Verkin voru valin af sam- norrænni dómnefnd og átti Guðmundur Emilsson sæti i henni fyrir Islands hönd. Þá veröur Flautukonsert Atla Heimis Sveinssonar fluttur á tónlistarhátið ISCM sem haldin verður i Aþenu i september n.k. Þrátt fyrir mjólkurskort í Reykjavík: Mjólk afgreidd víða um land Mjólk og undanrennu er nú hægt aö fá viöa út um land, þrátt fyrir þaö, aö engin mjólk sé af- greidd á stdr-Reykja vikur- svæöinu. Þjóöviljinn haföi I gær sam- band við Indriöa Albertsson mjólkurbússtjóra i Borgarnesi, Vernharö Sveinsson mjólkurbús- stjóra á Akureyri og Harald Gislason mjólkurbússtjóra á Húsavik, tii aö grennslast fyrir um hvort einhver nýmjólk og undanrenna væri afgreidd til neytenda á þessum stöðum. Indriði Albertsson sagði aö aðeins helmingur þess magns af mjólk og undanrennu væri afgreiddur I Borgarnesi og nær- sveitum og væri þaö á þeirri undanþágu sem veitt heföi veriö. Hins vegar væri enginn rjómi af- greiddur. Indriði sagði að óneitanlega væri skortur, þar sem nú væru aöeins afgreiddir 6000 litrar hvern dag, miöaö viö 12000 litra áöur en verkfall mjólkurfræðinga hófst. Hjá Vernharöi Sveinssyni á Akureyri fengust þær upplýsingar aö aöeins væri af- greiddur helmingur þess magns sem venja væri aö afgreiöa. Þeir heföu hiklaust fallist á undan- þáguna á þessum kjörum þótt slikt heföi ekki veriö gert i Reykjavik. Mjólkurbússtjórinn á Húsavik, Haraldur Gislason, tjáöi blaöinu að enginn skortur væri á mjólk hjá þeim og væri afgreitt svipað magn og venja væri aö afgreiöa. Þig frammi fyrir þvi vandamáli hvort þeir ættu að panta kál og lauk utan frá. Háir tollar eru á þessum vörum en aftur á móti engir á ávöxtum. Þvi má búast við mik- illi verðhækkuri á káli og lauk ef af flutningi meö flugvélum verður. Sú spurning hlýtur aö vakna hvort þessi innflutningur borgi sig. Enda þótt fæstir geti neitað sér um ávexti og grænmeti, þá munar pyngjuna all nokkuö um slikar hækkanir. Eina lausnin er auðvitaö að verkföllin leysist sem fyrst. -ká Reykjavíkurmótiö í skák verður 22. febrúar til 10. mars: 8 erlendum meisturum boðið Þ.á.m. Kortsnoj, Timman, Larsen, Tal og Hiibner Akveðið hefur veriö aö Reykja- 7500 dollarar i verölaunasjóöi. ir fyrir unna skák, 15 fyrir tapaða vikurmótiö i skák veröi haldið Bónus verður greiddur meö þeim og 10 fyrir jafntefli. dagana 22. febrúar til 10. mars hætti að 50 dollarar verða greidd- —GFr nk. Einar S. Einarsson, forseti Skáksambandsins, sagöi i sam- tali við Þjóðviljann i gær aö leitaö hefði verið eftir áframhaldandi og auknum stuöningi frá borg og riki og i trausti þess aö hann fáist hefur 14 skákmönnum verið boöin þátttaka I mótinu. Þeir eru Korts- noj (2695 st), Timman (2625 st), Larsen (2620 st), Tal (2615 st) (eða öörum sovéskum skák- manni), Hiibner (2595 st), Friörik ólafsson (2555 st), Steen frá Bret- landi <2540 st), Brown, sigur- vegaranum frá síöasta móti (2540 st,) Guömundur Sigurjónsson (2490 st), Hernandes cöa Garcia frá Kúbu (báöir meö um 2450 st), Jón L. Arnason (2410 st) og Ingvar Asmundsson (2400 st). Styrkleiki mótsins verður svipaður og siðast eða 12. styrk- leikaflokkur. Sama mótsfyrir- komulag verður og siðast og eru Ráðstafanir í þágu landbúnaðarins: Harðindanefnd kannar ástandið Rikisstjórnin ákvaö á fundi sinum sl. mánudag að stofna harðindanefnd. Stjórnmála- flokkunum var skrifaö og þeir beðnir aö tilnefna menn i nefndina nú þegar. Fulltrúar Stéttarsambands bænda og Búnaöarfélags tslands munu einnig tilnefna fulltrúa. Að sögn Hákonar Sigur- grimssonar aðstoöarmanns landbúnaðarráðherra er hlutverk nefndarinnar i fyrsta lagi , aö safna upplýsingum um ástand lanbúnaðarins eftir haröindin undanfariö og i ööru lagi að kanna söluerfiðleika á landbúnaðarvörum erlendis. Nefndin mun siöan gera tillögur til úrbóta sem miöa að þvi að tekjuskeröing bænda veröi sem allra minnst og á að skila þeim til rikisstjórnarinnar fyrir 15. júni. Verðlag á ávöxtum hefur hækkaö gifurlega eftir aö fariö var aö flytja þá tii iandsins meö flugvélum. Blaðamaður og ljósmyndari brugöu sér i verslunarleiðangur til að kanna framboö og verðlag. I ljós kom að verð á kilói af appelsinum er rúmlega 900 kr., af eplum nálægt 1000 kr., tæplega 900 kr., af banönum og um 1000 kr., d grape. Lætur nærri aö verðiö hafi hækkað um 50-100%. Eftir verö- könnunina hringdi blaöamaöur i verðlagseftirlitiö til að kanna hvort þeir fylgjast með verðinu á þessum vörum. Þvi var svaraö aö þeir fylgdust vel meö, þaö væri kostnaður viö flutninga sem hleypti veröinu svona upp. Þar væri ekkert óeölilegt á feröinni. Einnig náöist i sölumann hjá Sölufélagi Garöyrkjumanna, en þeir flytja inn erlent grænmeti. Hann sagði að þeir heföu lengi flutt inn grænmeti meö flugvélum og þvi væri engin veröbreyting þar. Hins vegar er Islenskt græn- meti óðum að koma á markað, þegar er á boðstólnum, saiat, tómatar, gúrkur og stéinselja. Þá var hringt i Grænmetis- verslun landbúnaðarins. Þeir hafa ekki enn flutt neitt inn flug- leiðis, en sögðust nú standa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.