Þjóðviljinn - 22.06.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.06.1979, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. júnl 1979 Föstudagur 22. júnl 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Finnbogi Jónsson. Af þvl tilefni hafBi Þjv. tal af Finnboga Jónsson en hann hefur þessi mál á sinni könnu fyrir iön- aöarráöuneytiö. Finnbogi er bæöi menntaöur sem eölisverkfræö- ingur og rekstrarhagfræöingur frá Lundi. Lokaverkefni hans fjallaöi einmitt um, hvernig mætti draga úr olluinnflutningi meö þvi aö auka nýtingu inn- lendra orkugjafa. Forsendur fyrir metanólfram- leiöslu hafa nánast gjörbreyst hér á Islandi á nokkrum mánuö- um, sagöi Finnbogi. 1 janúar sl. var metanól þannig helmingi dýr- ara i framleiöslu miöaö viö orku- innihald heldur en bensln. Nú hafa hins vegar oröiö gifurlegar hækkanir á bensini, þaö hefur tvöfaldast I veröi, og flest bendir þvi til aö i dag sé þjóöhagslega hagkvæmt aö framleiöa metanól á íslandi. Aðrir kostir Raunar höfum viö aöra mögu- leika en metanól, bæöi hreint vetni og eins „tilbúiö” bensin. Vetniö er hráefni viö metanólvinnslu, en metanóliö er aftur eina hráefniö viö gerö „til- búins” bensins. Þaö er þvi spurn- ing, hvaöa vinnslustig er hag- kvæmast fyrir okkur. „Tilbúiö” bensin er um 30% dýrara en metanól, sem er hins vegar 30% dýrara en vetniö. En þó vetniö sé þannig langódýrast I framleiöslu hefur þaö aöra ókosti. Þaö er ekki hægt aö nota vetni á blla og önnur samgöngutæki án þess aö gera mjög fjárfrekar breytingar á þeim. Þar aö auki er vetniö mjög vandmeöfariö I flutningum, bæöi vegna mikillar sprengihættu sé þaö á loftkenndu formi, og eins þarf aö kæla þaö niöur I mínus 253 gráöur C til aö Innlent metanól í stað bensíns og olíu! Rætt við Finnboga Jónsson, eðlisverkfræðing, sem er sérfræðingur iðnaðarráðuneytisins í metanólvinnslu Hjörleif ur Guttormsson iðnaðarráðherra hefur allt frá því hann tók við embætti sýnt mikinn áhuga á því að minnka orkueyðslu landsmanna og losa þá sem mest af klafa síþverrandi olíu. Hann hefur haft frumkvæði að athugunum á metanóli sem mögulegu eldsneyti er íslendingar gætu sjálfir framleitt. Mörgum kann að hafa flogið f hug að metanólvinnslan væri fjarlægur draumur og kannski bara eitt þeirra bragða sem stjórn- málamenn nota til að fanga athygli fólks og f jölmiðla. Hjörleifur reyndist þó framsýnni en margir hugðu. Síhækkandi olíuverð hef ur gert það að verkum að í dag kann að vera hagkvæmt að ýta metanólvinnslu úr vör. A aöalfundi SIR Sambands isienskra rafveitna — sem var haldinn aö Bifröst 30. mai sl. hélt iönaöarráöherra ávarp, sem birst hefur fyrr hér I blaö- inu: Tillögur í undirbúningi „Framleiösla á innlendu eldsneyti á grundvelli vetnis- afuröa, svo sem methanols, hef- ur allt fram til þessa veriö taliö framtlðarmúslk og enn veröur ekki fullyrt um hagkvæmni slikrar framleiöslu i krafti raf- greiningar hérlendis. Hitt er þó ljóst aö veröþróun á oliu aö undanförnu færir þennan kost nær en áöur var taliö raunsætt, og þvi er eölilegt aö viö fylgj- umst ekki aöeins vel meö á þessu sviöi, heldur hefjum undirbúningsrannsóknir vegna hugsaniegrar framleiöslu á inn- lendu eldsneyti sem fyrst. Auk athugana á vegum iönaöarráðu- neytisins á þessu sviöi er starf- andi nefnd á vegum Orkustofn- unar til að meta möguleika á vetnisframleiöslu. Vænti ég aö unnt veröi aö taka afstööu til hugsanlegra aögeröa næsta haustog mun máliö þá lagt fyrir Alþingi m.t.t. æskilegra fjár- veitinga og undirbúnings aö öðru leyti, ef ástæöa er talin til”. Áætlaður framleiðslukostnaður Fjárfesting 15kr/1 Rafmagn 25 kr/1 Kol 10kr/1 Annað 5 kir/1 Samtals 55 kr/1 hægt sé aö flytja það í fljótandi formi. Þess vegna þyrfti aö búa til algerlega nýtt dreifikerfi, þvi dreyfingin sem viö notum fyrir olluna i dag, nýtist ekki fyrir vetniö. Þaö yröi hins vegar mjög dýrt. Af þeim sökum tel ég mjög óllklegt aö vetni veröi framleitt hérna næstu 50 árin. Kostir metanóls Metanól hefur á hinn bóginn þann kost aö vera fljótandi efni viö venjulegar aöstæöur. Þess- vegna væri hægt aö nota núver- andi olíudreifingarkerfi fyrir þaö. Aö vfsu yröi dreifikostnaöurinn meiri en fyrir benslniö, þvl hver metanóllitri inniheldur helmingi minni orku en lltri af benslni, þannig aö meira þarf af metanól- inu. 1 rauninni mætti taka metanól strax I notkun, þvl þaö þarf ekki aö gera nema smávægilegar breytingar á benslnvélum til aö hægt sé aö keyra þær á benslni sem er blandað metanóli aö 15 prósentum. Meö breytingum sem yröu nokkuö umfangsmeiri og dýrari mætti svo keyra bensln- vélar á hreinu metanóli. Aftur á móti væri ekki hægt aö keyra diselmótora á hreinu metanóli, en mætti þó nota þaö sem aöal- eldsneytisgjafann I tvöföldu brennslukerfi. Nauðsynleg hráefni Við þurfum vetni og annaö- hvort kolsýrling eöa koltvlsýrl- ing til að framleiöa metanól. Vetniö getum viö fengiö meö raf- greiningu á vatni, og notaö til þess orku fossanna okkar, en kolefnisöflunin er visst vanda- mál. Aö visu getum viö fengiö koltvl- sýrling 1 nokkru magni úr út- blásturslofti verksmiöja, til dæm- is I Járnblendinu, I Sementsverk- smiöjunni, og Alinu. Ef til vill llka I tengslum viö sjóefnavinnslu sem kann aö hlaupa af stokkunum hjá okkur innan tlöar. En koltvlsýrlingurinn hefur þann ókost, aö þaö þarf 50% meira vetni til aö mynda eitt tonn af metanóli úr honum en ef kolsýrlingurinn er nýttur. En viö þaö veröur 50% aukning á raf- orkukostnaöi og jafnframt eykst stofnkostnaöur vetnisverksmiöj- unnar um allt aö 50%. Af þessu leiöir aö þaö er ein- faldlega ódýrasta lausnin aö flytja inn kol og vinna kolsýrling úr þeim, en nota ekki þennan inn- lenda koltvisýrling sem við eig- um völ á. Hins vegar ber aö geta þess að margt er enn ókannað hvaö varö- ar vinnslu kolsýrlings úr kolum. Mér er ekki kunnugt um verk- smiöjur, sem framleiöa eingöngu kolsýrling úr kolum, þó til séu verksmiöjur sem búa til blöndu at kolsýrlingi, vetni og fleiri loftteg- undum. Þaö skiptir verulegu máli fyrir okkur, hvort unnt er aö brenna á einfaldan hátt kol i hreinu súrefni sem myndast viö rafgreininguna og fá út kolsýrling aö langstærstum hluta. Yrði kolefnisöflun metanólvinnslunnar byggö upp á þennan hátt, þyrfti aö flytja inn tæplega eitt tonn af kolum til aö mæta einu tonni af innfluttu bensíni. M etanól ver ksmið ja 1986? Iönaöarráöherra hefur I hyggju að leggja máliö fyrir Alþingi I haust m.t.t. nauösyn- legra fjárveitinga og kynningar á málinu aö ööru leyti. Þarna verö- ur væntanlega um tveggja til 3ja ára rannsóknaráætlun aö ræöa, þar sem gert verður ráö fyrir frekari hagkvæmisathugunum, prófunum á notkun metanols viö islenskar aöstæöur, ákveönum tilraunarekstri, frumbönnum o.fl. Þaö yröi i fyrsta lagi slöla á árinu 1982 sem Alþingi gæti tekiö ákvöröun um byggingu elds- neytisverksmiöju hér á landi. Gengi undirbúningur og allar ákvarðanir mjög greiölega, gæti fyrsti áfangi metanólverksmiöju oröið tilbúinn á árinu 1986. Metanól á bifreiðar Veröi af byggingu metanól- verksmiöju á Islandi, þá tel ég eölilegt, aö framleiöendum veröi gert skylt meö lögum aö búa alla blla, sem fluttir yröu til landsins, þannig úr garöi aö þeir gætu nýtt metanól sem eldsneytisgjafa. Sú kvöö yröi þá aö taka gildi sama ár og verksmiöjan hæfi fram- leibsluna. Ef gert er ráö fyrir 10 þús nýj- Ef til vlll veröa alllr bllar á tslandi knúöir af metanóli óöur en tuttugasta öldin er úti. HUGSANLEG AFANGASKIPTING OG GRÓF AÆTLUN UM METANOLÞÖRF MARKAÐARINS MYND. 1: ELDSNEYTISVERKSMIÐJA hrAefni starfsrAs verksmiðju 1 aðaldrAttum AFURÐIR Veröur metanólverksmiöja reist á Reyöarfiröi? um bflum árlega á milli 1986-1995, þá yxi metanólnotkun innanlands um ca 25 þús. tonn á ári. Ef um 70% eldri blla yröi breytt, þannig aö þeir nýttu 15% metanóliblöndun I bensin, þá þyrfti aukalega um 15 þús tonn af metanóli árlega vegna þeirra. Tæki verksmiöjan til starfa ár- iö 1986, þá yröi metanólþörfin 25 þús tonn til aö byrja meö en yxi um 25 þús tonn á ári og yröi 1995 um 250 þús tonn. Bensin yröi þvi úr sögunni áriö 1995, ef gert er ráö fyrir aö blla- floti landsmanna endurnýjaöist aö mestu á 10 árum. lega er þó áætlaö aö stofnkostn- aður viö 250 þús tonna metanól- verksmiöju veröi I heild um 45 miljarðar Isl. króna I dag. Þab ber ab hafa hugfast, aö þeirri fjárfestingu má dreifa á 10 ára tlmabil, þvi verksmiöjuna má byggja I t.d. fimm 50 þús. tonna áföngum. Sé ennfremur gert ráö fyrir óbreyttu benslnverði, þá myndi verksmiöjan spara fullbyggö um 16 miljarða króna I gjaldeyri vegna minnkaöra benslnkaupa. A hinn bóginn þyrfti aö kaupa ár- lega kol fyrir um tvo miljaröa. Dreifing eldsneytis Þaö er alveg ljóst, aö á meöan væri veriö aö skipta úr benslni yf- ir I metanól, þyrfti aö minnsta kosti aö vera meö tvöfalt dreif- ingarkerfi I gangi, annaö fyrir bensln en hitt fyrir metanóliö. Ef við yrðum á sama tlma háöir ein- hverri notkun á metanólíblönd- uöu bensini einsog ég ræddi um áöan, þá kynni aö vera nauösyn á þriöja dreifikerfinu, sem miölaöi þá metanólblandaba bensininu. Þaö er á hinn bóginn spurning hvort þaö borgaöi sig, hvort þaö yröi ekki einfaldlega of dýrt. Þeg- ar aö breytingarskeiðinu kæmi væri ef til vill best aö breyta nýrri bllum fyrir metanól- brennslu en láta hina eldri ganga úr sér á benslninu. Þaö tæki um 10 ár. En væri hægt aö vinna upp kerfi, þarsem aö dreifikerfi metanóls og benslns væru sam- nýtt til aö gefa metanóllblandaö bensln, væri auðvitaö rétt aö nýta þann möguleika, eftir þörfum. Má nýta sorp? Ég hygg, aö um 1 MW þurfi til aö framleiöa 1 þús tonn af metanóli á ári. Ariö 1995 yröi þvl aflþörf verksmiöjunnar komin I 250 MW. Ef viö ætluðum okkur aö út- rýma öllum innflutningi á oliu, þá þyrftum viö 1200 MW I metanól- framleiöslu og yröum ab auki aö flytja inn um 600 þús tonn af kol- um, svo framarlega sem kol- efnisöflunin væri aö öllu leyti háö innfluttum kolum. En hér er rétt aö staldra við, þvl hugsanlega mætti nýta inn- lendan mó, surtarbrand til aö vinna kolsýrling. Sú hugmynd hefur jafnvel komiö upp, að sorp megi brenna og framleiöa úr þvl kolsýrling og vinna metanól úr honum. Þaö hljóta allir aö sjá hvllikt hagræöi þaö yröi ef viö gætum þannig breytt sorpinu, sem öllum er til ama, 1 eldsneyti! En að sjálfsögöu er enn langt I land meö aö hægt verbi ab stööva allan olluinnflutning. En vib ætt- um I fyrsta áfanga aö beita allri atorku okkar aö þvi aö losna viö amk. benslninnflutninginn fyrir aldamótin. Mikill gjaldeyrissparnaður Eldsneytisverksmiöjunni má skipta I þrjár einingar: — vetnisvinnsluna, — kolsýrlingsvinnsluna, — metanólvinnsluna. Stofnkostnaöur fyrir vinnslu metanóls og vetnis er þekktur meö góöri vissu, enda eru vinnsluaöferðirnar vel þekktar. En kostnaöur viö vinnslu kolsýrl- ings eru hins vegar óviss. Laus- Kolaverð skiptir miklu 1 mínum útreikningum hef ég reiknaö meö innflutningsveröinu 90 dollarar á tonn og gert ráö fyr- ir aö kolefnishlutfallið sé 90%. íslenska járnblendifélagiö kaupir kolin á 50 dollara tonniö, flutn- ingskostnaður er 13 dollarar þannig aö innflutningsveröiö er 63 dollarar. Hlutfall kolefnis I heild- arþunga I kolum járnblendisins er hins vegar mun minna en ég geri ráð fyrir. Kolaveröiö mun I framtiðinni mótast verulega af veröþróun á þungri oliu sem er notuö til gufuframleiöslu I stórum orkuverum og sé litiö til enn lengri ttma, af hlut kjarnorku I orkubúskap heimsins. Aö undan- förnu hefur gætt vaxandi tortryggni I beislun kjarnorkunn- ar sem trúlega leiöir til þess aö aukin áhersla veröur lögö á nýt- ingu kola til orkuvinnslu. Hvar rís verksmiðjan? Þaö er ómögulegt aö segja, hver heppilegasta staösetning slikrar verksmiöju er, enda ber þann möguleika svo brátt aö hún kunni aö reynast aröbær 1 nánustu framtlö. En mebal þeirra þátta sem ber aö hafa I huga þegar henni verður valinn staöur, er bæöi flutningskostnaöur raf- orkunnar, og llka flutningskostn- aöur sjálfrar framleiöslunnar á markaö. Þá má geta þess, aö viö metanólvinnsluna myndast mikill afgangsvarmi, sem er hægt aö nýta til upphitunar, þannig ab gott væri aö verksmiðjan væri staösett á svæöi, þarsem heitt vatn næst ekki úr jöröu. Þá þurfa hafnarskilyrbi einnig aö vera góö, svo gerlegt sé að flytja föng aö og frá framleiöslustaönum. Sá staöur sem verksmiöjunni er valinn þarf aö falla inn I þessa mynd og I fljótu bragbi dettur mér t.d. i hug Reyöarfjöröur. Fljótsdalsvirkjun Ef viö ákveöum aö fara út I aö reisa eldsneytisverksmiöju, þá kallar þaö á endurmat á virkjun- aráætlunum okkar. En eitt af þeim vandamálum sem Islend- ingar eiga við aö etja I tengslum viö beislun vatnsorkunnar, er að hagkvæmustu virkjunarkostirnir falla ekki vel aö þróun eftir- spurnar á raforku. Innanlandsþörfin eykst um 25 MW á ári.og rlsi eldsneytisverk - smiöjan, eykst þörfin um önnur 25 MW árlega. Huganlegt er, aö næsta stórvirkjun veröi Fljóts- dalsvirkjun, sem er áætluð 295 MW miöaö viö 6000 stunda nýt- ingartima. Mér sýnist, aö áfanga- skipting metanólverksmiöjunnar, einsog ég geri ráö fyrir henni, geti Framhald á blaöslöu 14.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.