Þjóðviljinn - 22.06.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 22.06.1979, Blaðsíða 16
DJÚDVIUINN Föstudagur 22. júnl 1979 Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum símum: Ritstjórn 81382,, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. BERNHOFTSTORFAN: Friðun var samþykkt á borgarstjórnarfundi í gœrkvöldi 1 gærkvöldi samþykkti borgarstjórn Reykjavikur meö 12 samhljóöa atkvæöum aö lýsa yfir stuöningi slnum viö áiyktun húsfriöunarnefndar um friöun Bernhöftstorfu. Miklar umræöur fóru fram um máliö i tvo tima og tóku nær allir borgarfulltrúar til máls. Viö atkvæöagreiösluna sátu þrir borgarfulltrúar ihaldsins hjá, þeir Birgir tsl. Gunnarsson, Daviö Oddsson og Albert Guö- mundsson. Sá slöastnefndi var eini fulltrúinn sem lýsti sig and vigan friöun og vildi láta fara fram allsberjaratkvæöagreiöslu meöal borgarbúa um máliö og fresta friöun á meöan. Þessi til- laga var felld meö 12 atkvæöum. Þeir Birgir ísleifur og Daviö létu bóka aö þeim þætti samþykktin engin lausn á friöun þessara húsa. Nú á Ragnar Arnalds menntamálaráöherra siöasta oröiö meö friöunina þar sem bæði hefur fengist jákvæð umsögn húsfriöunarnefndar og borgarstjórnar en þaö er tilskil- ið i 29. grein þjóöminjalaga. Margir borgarfulltrúar I umræöunum í gær vitnuðu i fyrri ummæli menntamálaráö- herra þar sem hann hefur lýst sig hlynntan friðun þessara húsa. —GFr/AI Norðmenn hagnast á íslenskri tilraunastarfsemi: 900 tonn af þurrkuðum kolmunna tíl Nigeríu Stefán Jónsson: Nlgerlumönnum llkaöi svo vei þurrkaöi kolmunn- inn frá tslendingum aö nú hafa þeir gertsamning um kaup á 900 tonnum frá Noregi. t hitteðfyrra stóö Rannsóknar- stofnun fiskiönaöarins fyrir til- raunavinnslu á kolmunna suöur i Garöi og seldi siöan framleiðsl- una, 20 tonn af þurrkuöum kol- munna, til Nigeriu. Nú viröast Norömenn ætla aö njóta góös af þessari tilraunastarfsemi tslend- inga,þviaö i kjölfar þessarar sölu bárust fyrirspurnir til Noregs um frekari kaup á þurrkuöum kol- munna og undirrituðu Norömenn siöan samning um sölu á 900 tonn- um til Nigeriu. Kolmunnavertiöin er hins vegar búin hjá Norðmönnum og vilja þeir nú kaupa 6—700 tonn af frystum kolmunna frá Islandi til aö geta staöiö viö samninginn. Þetta kom fram I viðtali Þjóövilj- ans viö Stefán Jónsson sem rekur innflutningsfyrirtaki fyrir norska flotann I Osló.en hann er nú stadd- ur hér á landi. Stefán sagöi aö Norömenn ætl- uöu nú aö fara út i þurrkun á kol- munna I stórum stil vegna þessa nýja markaöar i Nigeriu og er hafinn undirbúningur að breyt- ingu á þurrkhúsum þar ytra í þvi sambandi og einnig á aö stórauka veiöar á kolmunna. Vegna fyrirhugaöra breytinga á þurrk- húsum hefur m.a. veriö haft samband viö Trausta Eiriksson vélaverkfræöing, sem rekur fyrirtækiö Traust hér á landi, en hann stjórnaöi tilraunavinnslu Rannsóknarstofnunar fiskiönaö- arins i Garöinum á sinum tima. Stefán Jónsson sagöi aö kol- munnavertið Norðmanna heföi lokiö 10. júni s.l. en hún stendur aðallega i 6 vikur og er þá kol- munninn veiddur viö Færeyjar og noröur af Bretlandseyjum. Hér viö land veiðist hins vegar kol- munni á sumrin og haustin og þess vegna kæmu Norömenn nú með fyrirspurn til íslendinga um aö kaupa af þeim 6—700 tonn af frystum kolmunna sem þeir ætla siöan aö þurrka sjálfir og selja til Nigerhi. —GFr. Farbannið á Greenpeace Nánast lögbrot segir lögmaður grænfriðunga Farbanniö á Rainbow Warrior heggur ansi nærri ákvæöum stjórnarskrárinnar um óheft feröafrelsi manna, sagöi Höröur Ólafsson lögmaður Greenpeace i lögbannsmálinu sem Hvalur h/f hefur höföaö gegn samtökunum. ÞVi er jafnframt yfirlýst af hálfu borgarfógetans I Rvik , sem setur farbanniö, að þaö sé sett til að skipverjar veröi viöstaddir, þegar úrskuröur I málinu veröur birtur. En það er nánast lögbrot, þvi þaö segir beinlinis i lögunum, aö geröarþoli þurfi ekki einu sinni aö vera viöstaddur birtingu úr- skuröar i málum einsog þessu. Ég held lika, sagöi Höröur ólafsson, aö borgarfógeti hafi ekki neitt úr lagabókstafnum á bak viö sig, þegar hann setur þetta furöulega farbann, og ég hef engan heyrt halda slíku fram nema hann sjálfan. Höröur sagöi, aö þaö væri al- fariö ljóst, aö dómarinn heföi meö farbanninu gripiö til mun róttæk- ari ráöa en Kristján Loftsson hjá Hval h/f heföi óskaö eftir. Krist- ján heföi einungis óskaö lögbanns á athæfi Greenpeace, sem gæti haft truflandi áhrif á veiöar hval- bátanna. Hann heföi ekki óskaö farbanns á skipið. Þar væri um einleik borgarfógetans, Þorsteins Thorarensens, aö ræöa. Viö sjáum hvaö setur, sagöi Hörður, en mér þykir æriö súrt i broti þegar aögeröir borgarfó- geta jaöra viö lögbrot I fleiri greinum en einni. _ öS Greenpeacemenn ræöa málin fyrír utan skrifstofu borgarfógeta I Reykjavik (Ljósm.: Leifur). Hækkun á út- seldri vinnu Rikisstjórnin samþykkti á fundi sinum á miövikudag hækkun á útseldri vinnu sem nemur 9,22%-ll,4%. Þarna er um launahækk- anir aö ræöa sem eru sambærilegar við þaö sem aörir launþegar fá. Fleiri beiönir liggja fyrir hjá rlkisstjórninni þar á meöal hækk- un á dagblööunum, og á fiski. — ká Ég hef ekki sett farbann segir borgarfógetinn í Reykjavík Ég hef aldrei lýst þvi yfir aö þaö væri sett farbann á Rainbow Warrior, sagöi Þorsteinn Thorar- ensen, sem Greenpeacemenn segja aö hafi sett bann á feröir skipsins. Þeir óskuöu eftir fresti, og þeir fengu hann meö þvi skilyröi, aö þeir héidu kyrru fyrir á meöan fresturinn varöi. Þeir gengu aö þvi skilyröi. — Hversvegna settiröu þetta skilyröi? Til aö þeir væru staddir hér, svo hægt væri aö birta þeim úrskurö- inn i málinu, ef svo færi aö lög- bannið yröi sett, sem er allsendis óvist. — Nú er þvi haldiö fram, aö þessi ákvöröun þin standist ekki skv. lagabókstafnum sem segir nánast aö menn þurfi ekki aö vera viöstaddir þegar úrskuröur er birtur I svona málum. Hvaö segir þú um þaö? Þaö kann vel aö vera aö þaö sé rétt um innlenda menn, en ég vil leggja á þaö áherslu, aö hér er um útlendinga aö ræöa, sem hafa ekki samastað hérlendis. Ég taldi þvi nauðsynlegt aö tryggja nær- veru þeirra, fyrir birtingu úr- skuröarins i málinu, þvi ég vissi ekki hvort þeir nýttu sér þennan frest til aö íeita sér lögfræöilegrar aöstoöar eöa til einhvers annars. — ÖS Guömundur Magnússon Guðmundur Magnússon formaður ABR Á aöalfundi Alþýöubanda- lagsins I Reykjavik sem haldinn var s.I. miövikudag var Guömundur Magnússon, verk- fræöingur, kjörinn formaöur félagsins. Aðrir I stjórn voru kjörnir: Guörún Agústsdóttir, ritari, Guörún Hallgrimsdóttir, mat- vælaverkfræðingur, Asmundur Hilmarsson, trésmiöur og Sveinn Aöalsteinsson viöskiptafræö- ingur. 1 varastjórn vorur kjörnir: Benedikt Kristjánsson, verka- maöur, Úlfar Þormóðsson, rekstrarstjóri Þjóöviljans, Svavar Gestsson, viöskipta- ráöherra, Eðvarð Sigurösson formaöur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Jónas Sigurösson, starfsmaöur INSl og fráfarandi formaöur félagsins. Aö auki sitja i stjórn félagsins 6 forménn hverfadeilda borgarinnar. A fundinum voru samþykktar ýtarlegar tillögur um flokks- starfiö næsta haust og voru þaö tillögur sérstakrar nefndar þingmanna, borgarfulltrúa og fráfarandi stjórnar sem falið var aö gera úttekt á störfum félagsins á alþingi og I borgar- stjórn. Þá var ennfremur sam- þykkt aö efna á næsta hausti fyrir flokksráösfund til ráöstefnu um kjördæmamáliö og bjóöa til hennar fulltrúum allra flokks- félaga Alþýöubandalagsins á Stór-Reykjavlkursvæöinu. Guömundur Magnússon ávarpaöi fundarmenn ilok fundar og hét á félagsmenn aö leggja félaginu liö með öflugu starfi, enda verkefnin næg og mikilvæg ekki sist meö tilliti til þátttökú Alþýðubandalagsins i rikisstjórn og meirihluta borgarstjórnar Reykjavikur. — AI Vietnamska flóttafólkið: Jákvæðar undirtektir í ríkisstjórn Fjallað var um tilmæli Flótta- mannahjálpar Sameinuöu þjóö- anna aö tslendingar tækju viö flóttafólki frá Vietnam á rikis- stjórnarfundi i gærmorgun. 1 samtali viö Þjóöviljann sagöi Steingrlmur Hermannsson dóms- málaráöherra aö rikisstjórnin heföi ákveöiö aö taka jákvætt i þessi tilmæli og styöja þaö aö haldin yröi ráöstefna á vegum Sameinuöu þjööanna um vanda- mál flóttafólksins. Steingrimur sagöi aö áöur en ákveöiö yröi aö veita ákveönum fjölda flóttafólks hæli hér yröi aö skoöa allar hliöar málsins og fá nánari upplýsingar um hvaöa fólk þetta væri.en hætta væri á aö þaö aölagist illa hér og gæti átt erfitt uppdráttar. — GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.