Þjóðviljinn - 22.06.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.06.1979, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. júnl 1979 Öunnudagur 24. júni 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúöra- sveit skoska lífvaröarins leikur breska marsa, James H. Howe stjórnar. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir ræöir viö Eirík Eyvindsson og Gisla Erlendsson um tjöld, hjól- hýsi og sumardvalarsvæöi. 9.20 Morguntónleikar. a. Svlta nr. 1 op. 5 eftir Sergej Prokofjeff. Katia og Mari- elle Labeque leika á tvö píanó. b. Sönglög eftir ClaudeDebussy. Victoria de los Angelessyngur. Gonzalo Soriano leikur á pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i safnaöarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Arellus Nlelsson. Org- anleikari: Jón StefánsSon. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 „Veömáliö”, smásaga eftir Daviö Porvaldsson. Jón Gunnarsson leikari les. 14.00 Miödegistónleikar: Frá rússneska útvarpinu. Rikis- hljómsveitin i Moskvu leik- ur: Gennadi Rozhdestven- ský stj. a. Sinfónia nr. 7 I Cis-díir op. 131 eftir Sergej Prokofjeff. b. „Ekkjan I Valencia”, svltaeftir Aram Katsjatúrjan. 15.00 Dagskrárstjóri I klukku- stund. Birgitta ölafsson ræöur dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 1 leit aö Paradis. Dag- skrá um Eirik frá Brúnum I samantekt Jóns R. Hjálm- arssonar, áöur útv. i' nóv. 1971. Flytjendur meö hon- um: Albert Jóhannsson og Þóröur Tómasson. 17.05 Burl Ives syngur barna- lög. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Harmonikuþáttur. 1 um- sjón Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Sigurö- ar Alfonssonar. 18.10 Lög frá ýmsum löndum. H 1 jóm s veit Georgs Melchrinos leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Nýtt sambýlisform — „kollektiv”.Umsjón: Einar Hjörleifsson. Flytjendur meö honum: Hjördis G. Hjörleifsdóttir og Ragnar Gunnarsson. 20.00 Kammertónleikar: Stuy vesant-kvartettinn leikur. a. Sónötu i D-dúr eftir Tartini, b. Chaconnu I g-moll eftir Purcell, c. Kvartett i D-dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf. 20.30 Aö rækta garöinn sinn. | Guörún Guölaugsdóttir ræö- ir viö Einar Vernharösson verslunarmann. 20.55 Sinfóniuhljómsveit ls- lands leikur f útvarpssal. Básúnukonsert eftir Gordon Jacob. Einleikari: William Gregory: Páll P. Pálsson stj. 21.20 ..Farsælda frón”. Anton Helgi Jónsson les frumsam- in ijóö. 21.35 Frá tónleikum Karia- kórsins „Fóstbræöra” I Há- skólablói 11. mal sl. Söng- stjóri: Jónas Ingimundar- son. Lára Rafnsdóttir leikur á píanó. Einsöngvari: Hall- dór Vilhelmsson. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu sina (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgunda gsins. 22.50 K völdtó nl ei kar . a. Pólonesa nr. 7 i As-dúr op. 61 eftir Fréderic Chopin. Stephen Bishop leikur á pianó. b. Fantasia eftir Rimský-Korsakoff um rúss- nesk stef. Nathan Milstein leikur á fiölu meö hljóm- sveit Roberts Irvings. c. Lög eftir Robert Stolz. Þekktir söngvarar syngja meöhljómsveit undir stjórn höfundar. d. „Svanurinn” eftir Saint-Saens. Sinfóniu- hljómsveitin I Monte Carlo leikur, Hans Carste stj. e. „La valse” eftir Maurice Ravei. Sinfóniuhljómsveit Parlsar leikur, Herbert von Karajan stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 25. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödls Noröfjörö heldur á- fram aö lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena” eftir Magneu frá Kleifum (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. ólafur E. Stefánsson ráöunautur flytur hugleiö- ingar um landbúnaöarmál og stööu nautgriparæktar viöfyrirhugaöan samdrátt I mjólkurframleiöslu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 VÍÖsjá. Ogmundur Jón- asson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar: Josef Greindl syngur ballööur eftir Carl Loewe, Hertha Klust leikur á planó./ Buda- pest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 i e-moll op. 59 eftir Ludvig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 A vinnustaönum. Um- ‘sjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjörnsson. 14.30 MiödegLssagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Kare Holt. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (13). 15.00 Miödegistónleikar: Is- iensk tónlist. a. Lög eftir Jakob Hallgrimsson. Sigriö- ur Ella Magnúsdóttir syng- ur, Jónas Ingimundarson leikur á pianó. b. Flautu- konscrt cftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken og Sinfónluhljómsveit Islands leika, höfundur stj. c. „Þor- geirsboli”, balletttónlist eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfónluhljómsveit lsiands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 18.00 Viösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Sveinbjörnsson verk- fræöingur talar. 20.00 Píanókonsert I c-moll op. 185 eftir Joachim Raff. Michael Ponti leikur meö Sinfóniuhljómsveit Ham- borgar. Richard Kapp stjórnar. 20.30 Otvarpssagan: „Niku- lás" eftir Jonas Lie. Valdls Halldórsdóttir les þýöingu slna (7). 21.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 „Skrifaö stendur....” Fjóröi og síöasti þáttur Kristjáns Guölaugssonar um bækur og ritmál. 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. Frægir pianóleikarar leika róman- tisk lög eftir ýmsa höfunda. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. júni. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar, 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr.dagbl. (útdr.). Dagskrá -Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: HeiÖdls Noröfjörö heldur áfram aö lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena" eftir Magneu frá Kleifum (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 V eöurfregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Sjá varútvegur og sigiingar Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnarson. Fjallaö veröur um hvalveiöar ís- lendinga og rætt viö Kristján Loftsson fram- kvæmdastjöra Hvals h.f. 11.15 Morguntónleikar: Johannes-E rnst Köhler leikur Orgelkonsert i g-moll op. 4. nr. 1 eftir Handel meö Gewandhaushljómsveitinni i' Leipzig: Kurt Thomas stj./FIlharmóniusveit Berli'nar leikur Sinfóniu nr. 29 I A-dúr (K201) eftir Mozart: Karl Böhm stjórn- ar. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar A frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Kare Holt Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (14). 15.00 M iödegistónleikar: Sinfóniuhljómsveit RIAS-útvarpsstöövarinnar i Berlln leikur „Þjófótta skjórinn,” forleik eftir Rossini: Ferenc Fricasay stj./Fílharmoniuhljóm- sveitin I Osló leikur Sinfónlu nr. 1 i D-dúr op. 4eftir Johan Svendsen: Miltiades Caridis stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson Kristinn Jóhannssonlesþýöingu sína (2). 17.55 A faraldsdæti: Endur- tekinn þáttur um útivist og feröamál frá 24. þ.m. Umsjón: Birna G. Bjarn- leifsdóttir. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöodsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- I kynningar. 19.35 1 leit aö nyjum lifsstfl Dr. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur á Reynivöll- um I Kjós flytur synoduser- indi. 20.00 K a m m er t ón 1 is t: Allegri-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 I C-dúr eftir Benjamin Britt- en. 20.30 (Jtvarpssagan: „Niku- lás” eftir Jonas Lie Vaidls Halldórsdóttir les þýöingu slna (8). 21.00 Einsöngur: Siguröur ólafsson syngur islensk lög Carl Billich o.fl. leika meö. 2 1. 20 Sum arvaka a . Aldamótamaöur— umbóta- maöur Erindi um Björn Guömundsson fyrrum skólastjóra á Núpi í Dýra- firöi áaldarafmælihanseft- ir Jóhannes Daviösson I Neöri-H jaröardal. Jens Hólmgeirsson les. b. Ljóö á barnaári Snæbjörn Einarsson les frumortan ljóöaflokk. c. Milli sands og skerja Þorsteinn Matthías- son kennari minnist dvalar sinnar I Grundarfiröi. d. Kórsöngur: Karlakór Reykjavlkur syngurlög eft- ir Bjarna Þorsteinsson. Einsöngvarar: Siguröur Björnsson og Guörún Tómasdóttir. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 22.30 Fréttir. VeÖurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög Andres Nibstad og félagar leika. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Myndin af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde. Hurd Hatfield les: — siöari hluti. 23.35 Fréttir. Dagskrálok. Miðvikudagur 27. júni 7.Ó0 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Noröfjörö heldur áfram aö lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena” eftir Magneu frá Kleifum (6). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Vlösjá 11.15 Kirkjutónlist: a. Þættir úr Otgelmessu op. 59 eftir Max Reger. Gerhard Dickel leikur á orgel Michaels- kirkjunnar i Hamborg. b. Gloria eftir Francis Poui- enc. Rosanna Carteri syng- ur meökór og hljómsveit út- varpsins I Parls. Georges Prétre stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 A vinnustaönum. Um- sjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinsbjörnsson. 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Kare Holt Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (15). 15.00 Miödegistónleikar: Emil Gilels og hljómsveit Tónlist- arskólans I Paris leika Pianókonsert nr. 3 I d-moD eftir Sergej Rakhmaninoff: André Cluyten stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnati'minn: Stjórnandi: Unnur Stefáns- dóttir. Viötöl viö börn og starfsfólk á barnaspítala Hringsins og lesiö úr bók- inni „Sigrún fer á sjúkra- útvarp hús” eftir Njörö P. Njarö- vík. 17.40 Tónleikar. 18.00 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Sigurlaug Rósinkranz syng- ur lög eftir Sigfús Einars- son, Sigurö Þóröarson, Sig- valda Kaldalóns, Atla Heimi Sveinsson, Karl O. Runólfsson og Jón Þórar- insson. Ölafur Vignir Al- bertsson leikur á planó. 20.00 Létt tónlist Siegfried Schwab leikur á gitar, Mats Olsson og félag- ar leika lög eftir Olle Adolphson og franskir lista- menn leika og syngja nokk- ur lög. 20.30 (Jtvarpssagan: „Niku- lás” eftir Jonas Lie Valdls Halldórsdóttir les þýöingu sína (9). 21.00 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóöalestur Aöalsteinn Asberg Sigurösson les frumort ljóö. 21.45 Iþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Loftog láöPétur Einars- son sér um þáttinn. Fjallaö um Flugmálafélag íslands. Rætt viö forseta félagsins, Asbjörn Magnússon o.fl. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi.7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödls Noröfjörö heldur áfram aö lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena” eftir Magneu frá Kleifum (7). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Tónleik- ar. 11.00 Iönaöarmál. Usjón: Sveinn Hannesson. Rætt veröur viö Arna Brynjólfs- son og Gunnar Guömunds- son um rafiönaöinn. 11.15 Morguntónleikar: Dietrich Fischer-Dieskau syngur skosk þjóölög meö kvartettundirleik/ I Musici leika Oktett i Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Kapphlaupiö” eftir Kare Holt Siguröur Gunnarsson les þýöingu sína (16). 15.00 Miödegistónleikar: Fllharmoníusveit Lundúna leikur ,,Töf raey juna ”, forleik eftir WUliam Alwyn, höfundurinn stj./ Hljómsveit Scala-óperunn- ar i' Mllanó leikur Sinfóniu nr. 5 I e-mofl op. 64 eftir Tsjalkovský, Guido Cantelli stj • 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagiö mitt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35. Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. j 19.40 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Hamingjudag- ur” eftir A.N. Ostrovsky Aöur útv. 1%5. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Benedikt Arna- son. Persónur og leikendur: Ivan Scharitsj Sandirov, póstmeistari, Gestur Páls- son. Olga nikolajevna Sandirovna, kona hans, Guörún Þ. Stephensen. Lipotsjka og Nastia, dætur þeirra, Briet Héöinsdóttir og Herdis Þorvalds- dóttir .Vasilij Sergejavitsj Nivin, læknir, Rúrik Haraldsson.Pjotr Stepanovitsj Ivanov, ungur embættism., Helgi Skúla- son. Michalenko, póstekill, Klemenz Jónsson. Borgar- stjórinn, Jón Aöils. 21.15 Frá tónleikum á vegum Tónkórsins á Fljótsdals- héraöi. 1 Egilsstaöakirkju 16. aprll I fyrra. Ruth L. Magnússon syngur lög eftir Pál lsólfsson, Arna Thorsteinsson Bantock og Handel. Pavel Smid leikur á píanó. 21.30 A ferö meö Jóni Jónssyni jaröfræöingi, — þriöji og slöasti áfangi. Tómas Einarsson leggur leiÖ sina meö Jóni fram meö Hliöar- vatni og um Selvog. 22.00 Sinfónluhljómsveit lslands leikur I útvarpssal Helgistef, sinfónlsk tilbrigöi og fúgu eftir Haligrim Helgason, Walter Gillesen stj. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 29. juni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Heiödis Noröfjörö heldur áfram aö lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena” eftir Magneu frá Kleifum (8). 9.20 Leikfim.i. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar: János Sebastyén og Ungverska . rikishljómsveitin leika Orgelkonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn, Sándor Margittay stjórnar. /FIl- harmoniusveitin I Vln leikur Sinfónlu nr. 3 I Es-dúr op. 97 eftir Robert Schumann, Georg Solti stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan. „Kapp- hlaupiö” eftir Káre Holt. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (17). 15.00 Miöde gistónl eika r Concertgebouw-hljómsveit- in í Amsterdam leikur „BenvenutoCellini”, forleik eftir Hector Berlioz, Bern- ard Haitink stj.. Ungverska rikishl jómsveitin leikur „Ruralia Hungarica”, hljómsveitarverk op. 32b eftir Ernst von Doh’nány, György Lehel stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 , I.itli barnatiminn. Sigrlöur Eyþórsdóttir sér um tlmann. Astrföur Sigur- mundardóttir segir frá dvöl sinni I Hornbjargsvita og hrafnsunga.sem hún tamdi. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Pianóleikur I útvarpssal. Svana Vikingsdóttir leikur Sónötu I g-moil op. 22 eftir Robert Schumann. 20.00 Púkk. Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um unglingaþátt. 20.40 „Einn tvöfaldan takk”. Litiö inn á hádegisbarina I Reykjavlk. Þáttur I umsjá Ernu Indriöadóttur og Valdísar óskarsdóttur. 21.10 Tuttugustu aldar tónlist. Mstislav Rostropovitsj og Sinfóniuhljómsveit Parlsar leika Sellókonsert eftir Henrik Dutilleus, Serge Baudo stj. Kynnir Askell Másson. 21.45 Dægradvöl. Fjallaö um gamla bila. Umsjón ólafur Sigurösson. AÖur útv. I októ- ber i fyrra. 22.05 Kvöldsagan. „Grand Babylon hóteliö” eftir Arnold Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu slna (4). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar og lög á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 30. júni 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfími. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 VeÖurfr. Forustugr. dag- bl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10. Veöurfregn- 1 ir). 11.20 Gamlar lummur: Gunn- vör Braga heldur áfram aö rifja upp efni úr barnatim- um Huldu og Helgu Valtýs- dætra. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I vikulokin Stjórnandi: Jón Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 TónhorniÖUmsjón: Guö- rún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls lsfelds. Gisli Halldórsson leikari les (20). 20.00 Kvöldljóö Tónlistarþátt-- ur I umsjá Asgeirs Tómas- sonar og Helga Pétursson- ar. 20.45 Sláttur Þáttur meö blönduöu efni I umsjá Bööv- ars Guömundssonar. 21.20 Hlööuball Jónatan Garö- arsson kynnir ameriska kú- reka- og sveitasöngva. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu sina (5). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok Mánudagur 25. júni 1979 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni-Felixson. 21.00 Keramik s/h.Sjónvarps- leikrit eftir Jökul Jakobs- son. Leikstjóri HrafnGunn- laugsson. Persónur og leik- endur: Gunnar. . . Siguröur Karlsson, Geröur . . . Hrönn Steingrimsdóttir, Auöur . . . Halla Guömundsdóttir, Nonni . . . Björn Gunnlaugs- son. Tónlist Spilverk þjóö- anna. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. Frumsýnt 19. april 1976. 21.50 Blessuö bitlalögin Breskur skemm tiþáttur. Diahann Carroll, Ray Charles, Anthony Newley, Tony Randall og fleiri syngja lög eftir Bitlana. Þýöandi Björn Baldursson. 22.40 Fólktilsölu. Austur-þýsk stjórnvöld hafa um hrlö aukiö tekjur slnar meö þvi aö selja pólitiska fanga vestur fyrir járntjaid. Stundum láta þau venjulega afbrotamenn fljóta meö, og þess eru Hka dæmi aö íang- ar séu seldir oftar en einu sinni. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.10 Dagskrárlok Þriðjudagur 26. júni 1979 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsiigar og dagskrá 20.30 Landiöer fagurt og frltt Kvikmynd um hreinlæti og umhiröu lslendinga á viöa- vangi. Myndina geröu Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen. Þulur Indriöi G. Þorsteinsson. 20.55 Deilumál I deiglunni Viöræöum stýrir Guöjón Einarsson. 21.45 Hulduherinn. Lokaþátt- ur. Mannaveiöin mikla. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 22.35 DC-10 til rannsóknar Bresk fréttamynd um DC-10 og eftirköst flugslyssins mikla i Chicago á dögunum. Þýöandi og þulur JónO. Ed- wald." 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27.júni1979 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur frá siöastliönum sunnudegi. 20.35 Noröur-norsk ævintýri Annar þáttur. Hringur Laugardagur 30. júni 1979 16.30 iþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa.Þrettándi þáttur. Þýöandi Eiríkur Haralds- son. 18.55 11 lé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 óperugleöi.Söngvar úr óperum eftir Mozart, Offen- bach og Bizet. Flytjendur Eiín Sigurvinsdóttir, Sigríö- ur Ella Magnúsdóttir, Svala Nieisen, Siguröur Björns- son, Simon Vaughan o.fi. Undirleik annast Sinfónlu- hljómsveit Islands. Hljóm- sveitarstjóri Páll P. Páls- son. Kynnir Maria Markan. Stjórn upptöku Andrés IndriÖason. 21.00 Dansaö I snjónum Poppþáttur frá Sviss. Meöal annarraskemmta Boney M, Leo Sayer, Leif Garrett og Amii Stewart. ÞýÖandi Ragna Ragnars. 22.15 OBver Twist s/h. Bresk biómynd frá árinu 1948, byggö á hinni sigildu skáld- sögu Dickens. Leikstjóri David Lean. Aöalhlutverk Alec Guinness, Robert New- ton og Anthony Newley. ÞýÖandi Kristmann EiÖs- son. 00.05 Dagskrárlok Lundúnum, en þorir ekki aö segja honum frá giftingu þeirra Marjorie Chisholm. Kevin Armagh gerist her- maöur i sjálfboöas veit Theodores Roosevelts og fer til Kúbu til aö berjast. Jósef sendir Rory til Kúbu til aö koma vitinu fyrir piltinn. Bernadetta játar fyrir eig- inmanni sinum, hvern þátt hún átti I, aö Anna Mariá dóttir þeirra slasaöist. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 29. júrú 1979 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir. Gestur I þessum þætti er leikkonan Raquel Welch. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Græddur vár geymdur eyrir. í fimmta fræöslu- þættinum um verölagsmál veröur rætt viö Gisla lsleife- son um verömerkingar. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson kynnir ný dægurlög 21.55 Rannsóknardómarinn. 24-2 eru 4. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. Hringur slyngur heitir annar þáttur noröur-norskra ævintýra sem sýndur veröur I sjónvarpinu á miövikudag. slyngur.Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 20.50 Nýjasta tækniog vlsindi. Þjóögaröar. Hinn græni heimur viö Amazon. Land- búnaöur framtiöarinnar. Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.20 Valdadraumar. Attundi og siöasti þáttur. Efni sjö- unda þáttar: Rory kemur til fundar viö fööur sinn i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.