Þjóðviljinn - 22.06.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.06.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. júnl 1979 Umsjón: Magnús H.Gíslason Höfnin á PatreksfirBi. — Ljósm. GuöjónSv. Lokauppgjör Frá Bíldudal, Tálkna- firdi og Patreksfirdi Þá er rööin komin aö verstöövunum á Vestfjöröum. 1 þetta sinn tökum viö fyrir þrjá útgeröarstaöi þar sem svo fáir bátar eru geröir Ut frá smærri stööunum. Aftur á móti viröast þeir oft vera fisknari á smærri stööunum, en á þessari vertiö varö Steinanes frá Bildudal afla- hæst linubáta, fékk 635 lestir I 85 róörum. Aflahæstu netabátarnir voruhins vegar allir frá Patreks- firöi og var Garöar hæstur þeirra, aflaöi 1.099 lestir i 63 róörum. Patreks- fjöröur Garöar 1/n Sigurbjörg 1 Guöm.iTungutv. Vestri 1/n JónÞóröarson 1. Þrymurl Dofri 1. Gylfil/n. Orvarl. Maria Júlia n. Birgir 1. róörar afli 63 1.099,5 t 44 1.015.3 t 11 913.6t 60 840.8 t 54 575.4 t 63 569.7 t 73 544.8t 29 439.3 t 75 376.2 t 39 355.7t 50 272.6 t Þess má geta aö Garöar varö næstaflahæsti báturinn yfir landið á vertíöinni, en hann er meðhæsta aflaverðmætið. Þaðer sérstætt við þetta aflamagn aö Garöar er eitt elsta skipið i islenska bátaflotanum, smiöað i Noregi áriö 1912. Alls stunduöu 45 bátar bolfisk- veiöar lengst af vertiöinni og þar af reru 27 meö linu alla vertiöina. 7 reru með linu og net og 11 meö botnvörpu. Hér áeftir fara aflatölur þeirra báta sem eru gerðir út frá Patreksfiröi, Tálknafirði og Bildudal og öfluðu yfir 100 lestir á vertiöinni. Heildaraflinn á vertiöinni 6.439 lestir 6.990lestir 1978 1979 Tálkna- fjöröur: Frigg 1/n Tálknfiröingur róörar afli 62 886.0 1 59 382.5 t Heildaraflinn á 1978 1979 Bildu- dalur: Steinanes 1. Hafrún vertiöinni 1.334 lestir 1.269 lestir róörar afli 85 634.8 t 55 280.7 t Heildaraflinn á vertíöinni 1978 862lestir 1979 955 lestir Nýr skuttogari á Tálknafirök M3dl lyftistöng fyrir atvinnnlífiö „Þaö er alveg feikimikil vinna hérna í frystihúsinu^unnið 10 tima á dag alla virka daga og einnig unniö á laugardögum,” sagöi Ævar Jónasson verkstjóri I Hraöfrystihúsi Tálknafjaröar þegar Þjóöviljinn sló á þráöinn til hans i vikunni. „Skuttogarinn Tálknfiröingur sem er nýr togari og hefur aðeins veriö á veiöum i u.þ.b. mánaöar- tfma hefur aflaö sérstaklega vel, oger farinnaö nálgast lOOOtonná einum mánuöi. Hann landaöi hér síöast á þriöjudaginn var, eftir aöeins 5 daga úthald,116 tonnum af góöum fiski,þar af 80 tonn af vænum þorski. Þará undan land- aði togarinn 137 tonnum eftír viku úthaldjeinnig mjög góöur fiskur og meginuppistaöan þorsk- ur. Þaö má segja aö togarinn hafi orðið mikil lyftistöng fyrir atvinnulff hér á Tálknafirði enda er litiö um bátaútgerö héðan, og Tálknfiröingar tengja miklar vonir viö þetta skip. 1 frystihúsinu vinna nú nærri 60 manns og þar af eru 15 skóla- krakkar frá Reykjavikursvæöinu. A Tálknafiröi búa i dag um 300 manns, og er fiskvinnslan aöal- atvinnuvegurinn, en einnig er þó nokkuö um þjónustustörf viö fisk- vinnsluna eins og t.d. vélsmiöja, og svo er einnig bilaverkstæöi i þorpinu. Hö&iin hérna er mjög góö, fjöröurinn er þaö djúpur og ágætis logn yfirleitt i höfninni. Aö vísu er ég nýfluttur hingaö frá Sandgeröi”, sagöi Ævar aö lokum, „en mér likar mjög vel hérna og kann ágætlega viö mig enda allt ágætis fólk sem býr hér”. Vegaáætlun sem markar tímamót Heildarframlög til svonefndra stofnbrauta munu á vegaáætlun fyrir árin 1979-1982 nema 28.143 milj. kr. Þar af renna til almennra verkefna 13.923 milj. kr. en til bundinna slitlaga 10.170 milj. kr. Þaö, sem átt er viö meö oröunum „sérstök verkefni”,eru framkvæmdir, sem taldar eru hafa verulegt gildi fyrir sam- göngukerfið I heild eða stóran hluta þess a.m.k.. I ár er aöeins um aö ræða fjárveitinar til tveggja verkefna á þessu sviöi, Borgarfjaröarbrúar og Holta- vöröuheiöar en á áætlunartima- bilinukoma 11 viö sögu ogveröur þeirra og fjárveitinganna getið hér á eftir: TilBiskupstungnabrautareru á áætlunartimabilinu veittar 620 milj. kr. Umferö um Biskups- tungnabraut neöan Þingvalla- vegar er oröin þaö mikil, aö nær ógerningur er aö halda veginum við sem malarvegi. Einnig er orðiö mjög aökallandi aö endur- byggja brúna yfir Sog hjá Þrasta- lundi. Til Þingvallavegar eru alls veittar 330 milj. kr. Sumar- umferö á Þingvallavegi yfir Mosfellsheiöi er oröin á milli 500 og 1000 bilar á dag. Mjög erfitt er aö halda veginum viö og þvi aö- kallandiaö vinna aö uppbyggingu hans. þvert fyrir fjöröinn innan- veröan. Veröur þvi verkiö aö vinnast i einum áfanga. Til tengingar Inn-Djúps er ætlunin aö veita 200 milj. kr. Nú- verandi vegur um Þorskafjaröar- heiöi er vart meira en rudd slóö, sem teppist I fyrstu snjóum og er lokaöur vegna aurbleytu á vorin. Er aðkallandi aö heQast sem fyrst handa viö gerö öruggr- ar vegatengingar byggöa viö Isafjaröardjúp viö stofhvegakerfi landsins. Þrjár megin hug- myndir eru um tengingu þessa, þ.e. Kollafjaröarheiöi, Þorska- fjaröarheiöi eöa Steingrimsfjarö- arheiöi. Hafa staöiö yfir athugan- ir áleiöum þessum að undanförnu og ákvöröunar um leiöaval aö vænta á næstunni. Til Noröurlands vegar um Héraösvötn á Grundarstokk veröa veittar 1.010 milj. kr. á. árunum 1979-1982. Núverandibrú er oröin verulegur farartálmi og árvissir erfiöleikar eru á vegin- um um Vallabakka vegna sjnóa og vatnsflóöa. Ekki er mögulegt aö koma við neinni áfangaskipt- ingu og þvi mikilvægt aö ljúka verki þessu á tveimur til þremur árum. Til Noröurlandsvegar um Vlkurskarö er gert ráö fyrir aö veittar veröi 760 milj. kr. Vegur um Vfkurskarö á aö leysa nú-' mál hafa dregist jafnt og þétt saman aö undanförnu. Raungildi viðhaldsfjár eykst hinsvegar á þessu ári og mun svo verða á hverju ári áætlunartima- biliö út. Er ekki vanþörf á,þvi aö vlöa hafa vegir blátt áfram drabbast niður vegna skorts á viðhaldi. Vert er og aö gefa gaum,aö til viöbótar þvi vaxandi raungildi fjár til vegaframkvæmda á næstu árum, sem gert er ráö fyrir, má vænta framkvæmdafjár af sölu happdrættísskuldabréfa vegna Noröur- og Austurvegar. Er þar um aðræða heimild til 2000 milj. kr. lántöku á hverju ári á áætlunartimabilinu en á undan- förnum árum hefur þaö, sem fengist hefur af sliku fjármagni, veriö hluti af siminnkandi heildarfjármagni til vegafram- kvæmda. Þegar þessa er gætt og jafn- framt hins aö nú er I fyrsta sinn á vegaáætlun gert ráö fyrir afmörkuðum framlögum til bundinna slitlaga og sérstakra stórverkefna I stofnbrautum og þau ákveðin fyrir öll ár áætlunar- innar er trúlegt, aö margir geti tekiö undir þau orö, sem vega- málastjóri lét falla & fundi meö fjárveitinganefnd, að frá sjónar- miði Vegageröarinnar væri þessi vegaáælun sú fullkomnasta, sem Alþingi heföi samþykkt. —mhg Aöur voru „kúskar”, hestar og kerrur vegageröinni. Nú er öldin önnur. Til Hafnarfjaröarvegar, Arnar- nes-Hafnarfjöröur, eru veittar 1.390 milj. kr. og auk þess 396 milj. undir liönum almenn verk- efni. Heita má aö vandræöa- ástand riki I umferðarmálum og milli Kópavogs og Hafnar- fjaröar. Umferö er um 20 þús. bilar á sólarhring, sem er miklu meira en núverandi vegur þolir. Þetta kemur m.a. fram i mikilli tiöni umferöar- slysa. Þannig uröu á s.l. ári 110 slys og óhöpp á kaflanum frá Kópavogslæk aö Engidal. Til Vesturla ndsv egar um Borgarfjörö eru á árunum 1979-1982 veittar alls 1.900 milj. kr. Mikiö fjármagn er bundiö I mannvirkjum i Borgarfiröi og er mjög brýnt aö ljúka þeirri mann- virkjagerð sem fyrst, enda taliö aö tenging vegar yfir fjöröinn spari um 450 milj. kr. þegar á fyrsta ári. Samkvæmt tillögu er áætlaö aö tengja 1980 og ljúka framkvæmdum 1981. Til framkvæmda á Holtavöröu- heiöiveröa veittar 690 milj. kr. á áætlunartimabilinu. Endur- bygging vegar yfir Holtavöröu- heiöi hófet áriö 1976. Þeir hlutar endurbyggingarinnar, sem teknir hafa veriö I notkun, viröast gefa mjög góöa raun hvaö snjóa snertir, en mikiö verk er óunniö. Er mikil nauösyn aö hraöa framkvæmdum og auka meö þvi öryggi samgangna milli landshluta jafnframt minnkuöum snjómoksturskostnaöi. Til Vestfjarðarvegar um önundarfjörö veröa alls veittar 470 milj. kr. Vegurinn fyrir botn önundarfjaröar er mjög snjó- þungur og buöarlltill. Hagkvæm- asta lausn viö endurbyggingu vegarins reyndist vera aö fara þýöingarmiklir þátttakendur I verandi veg um Vaölaheiöi af hólmi. Sú leið er lokuö vegna snjóa I 120-130 daga á ári aö meöaltali og veröur umferöin þá aö fara um Dalsmynni, sem er bæöi lengra og auk þess mikil snjóflóöahætta á þeirri leiö. Framkvæmdir viövegagerö yfir Vikurskarö hófust áriö 1977, en lágu niöri 1978. Engir mögu- leikareruá bráðabirgöatengingu og þvi mjög æskilegt að fram- kvæmdatlmi veröi ekki lengri en tvö tíl þrjú ár. Til Austurlands vegar um Hval- nessskriöur veröa veittar 550 milj. kr. Lónsheiöi er mesti fjall- vegur á leiöinni tii Austurlands, og var vegurinn þar erfiður um- feröar, einkum á vetrum. Til aö leysa þennan veg af hólmi var geröur ruðningsvegur um Hvalness- og Þvottarárskriöur og hefur hann þegar sannaö gildi sitt. Brýna nauösyn ber til aö ljúka þessari vegagerö hiöfyrsta. Til vegaframkvæmda á Vopna- fjaröarheiöi eru veittar á liönum „sérverkefni” 100_milj. kr. áriö 1982. Vopnafjöröur er þaö byggöarlag á Noröausturlándí, sem býr viö einna erfiöastar vegasamgöngur, einkum aö vetrinum. Meö átaki i vegagerö á Vopnafjaröarheiöi væri byggöar- lagiötengt viö Austurlandsveg og mundi þaö lengja verulega þann tima ársins, sem vegasamband mættí teljast öruggt. Vegaáætlunin gerir ráö fyrir heldur meiri lækkun framlaga á þessuári, miöaöviöáriö 1978,en á þeirri áætlun, sem samþykkt var 1977. En frá og meö næsta ári snýst dæmiö viö. Þá er gert ráö fyrir mjög verulegri aukningu á raungildi framkvæmdafjár i staö þess aö framkvæmdir við vega- Hækkandí yerd á grávöru Fjögur minkabú eru nú rekin hér á landi, aö því er Freyr segir okkur. A s.l. ári var lífdýrastofn þeirra 7.180 læöur og 1580 högnar en þaö er 240 dýrum færra en árið 1977. Lifandi hvolpar til haust voru 23þús. og var þaö sama tala og áriö áöur. Hvolpar á paraöalæöuvoru 3.2og þó aö þaö sé bestí árangur siöan 1970 vantar þö 0,5-1.0 hvolp upp á aö frjósem dýranna jafnist á viöfrjósemi minka I Danmörku og Bandarikj- unum. Telur Sigurjón Bláfeld Jónsson, loödýra- ræktarráöunautur, aö ekki muni nást hér sambærilegur árangur og i fyrrnefndum löndum fyrr en Islenskir minkaræktarmenn taka upp aðferöir, sem útrýma virus- veikinni (plasma cytosanum), eins og tiökast i Danmörku og Bandarikj- unum. Sigurjón telur, að viö lifdýraflokkunina I haust hafi feldir dýranna verið meö allra fallegasta móti og stærö þeirra ágæt. Beri þaö vott um aö minkabændur fóöri betur en áöur. Verö á grávöru hefur fariö hækkandi aö undanförnu. Refaskinn hækkuöu um 35-50% og minkaskinn um 20-35% I desember s.l. — mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.