Þjóðviljinn - 27.07.1979, Side 1

Þjóðviljinn - 27.07.1979, Side 1
Tekjur borgarinnar UÚBVIUINN 785 míljónir umfram áætlun Föstudagur 27. júli 1979 — 170. tbl. 44. árg. Og veitir ekki af, segir borgarstjóri Víetnömsku flóttamennirnir: Koma þeirra undir- búin Rau&i krossinn á islandi hefur nú lagt drög i megin- atriöum aö móttöku viet- nömsku flóttamannanna sem hingaö koma I haust. 1 skilmálum um val á flótta- mönnunum er fariö fram á aö hópurinn veröi eins konar þversnið úr þjóöfélaginu, og þess veröi freistaö aö um heilar fjölskyldur verM aö ræöa. Aldur, fötluneöa sjúk- dómar eiga skv. skil- málunum ekki aö koma i veg fyrir aö einstakir fjölskyldu- meölimir komi hingað. 1 lok ágúst munu tveir Islenskir ftilltrúar halda til Malaysiu þar sem Island verður kynnt i flóttamanna- búöunum, og slöan munu þeir velja tslandsfara úr hópi þeirra sem hingaö vilja koma. Þegar heim kemur veröur flóttafólkinu komiö fyrir á einum og sama staönum og þvi leyft aö hafa nokkurn tima til aö venjast aöstæöum áöur en fræösla veröur hafin fyrir hópinn. Danski Rauöi krossinn og danska flóttamannahjálpin hafa boöiö aðstoö viö undir- búning að komu flóttafólks- ins. Mun annar islensku fulltrúanna sem fara til Malayslu feröast til Dan- merkur til aö kynna sér hvernig þeir dönsku hafa staöiö aö móttökunni I Dan- mörku. —ÖS ■ « . * „Fyrstu tölur sem viö höfum fengið benda til þess aö þaö veröi umframtekjur upp á 785 miljónir króna miöaö viö fjárhagsáætl- un,” sagöi Egill SkúU Ingibergs- son, borgarstjóri I samtaU viö Þjóöviljann i gær, en viö álagningu hefur komiö I ljós aö tekjur flestra sveitarfélaga hafa fremur veriö vanáætlaöar en hitt viö gerö fjárhagsáætlana. „Hér munar mestu um útsvör- in,” sagöi borgarstjóri ennfrem- ur,,,en þó er ljóst aö tekjur Reyk- vikinga hafa ekki vaxiö jafn mik- iöog viöast annars staöar á land- inu.” Fjárhagsáætlun borgarinnar geröi ráö fyrir 11,5 miljöröum króna I tekjur, og sagöi borgar- stjóriaöekki veitti af þessari viö- bót, enda væri nú þegar fariö aö ganga á hana vegna veröhækk- ana. — Stefnir þá i niöurskurö á fjárhagsáætlun borgarinnar? „Þaö er greinilegt aö þaö verö- ur allavega aö yfirfara fjárhags- áætlunina,og ekki er annaö fyrir- sjáanlegt en aö eitthvaö veröi aö skera niöur,” sagöi Egill Skúli. „Að sjálfsögöu liggja þó engar sllkar áætlanir fyrir og ákvaröan- ir um þaö veröa fyrst teknar I borgarráöi og borgarstjórn eftir umfjöllun i nefndum og ráöum borgarinnar.” Viðtal vid Ragnar Arnalds um menntamál Sjá opnu Saltvík- urefnið bannað? ÁLVERIÐ „Guð — hann er að taka mynd af mér” og þar með var hún hlaupin. Ljósm. — eik. Fær rafmagnið á 2 kr. Járnblendiverksmiðjan borgar 2.50 á kwst. en neytendur borga Rafmagnsveitum rikisins nær 50 krónur Meöan almenningur f landinu borgar frá 30 og upp I 45 krónur á kOówattstundina borgar Alveriö I Straumsvik 2 krónur og Járn- blendiverksmiðjan á Grundar- tanga 2 krónur og 50 aura á kfló- wattstundina. Þessar upplýsingar má m.a. finna I nýútkomnu hefti Orku- mála og fylgiriti þess. Um síöustu áramót kostaði kflówattstundin til Álversins kr. 1.93 miöaö viö þáverandi gengi. Á núverandi gengi er þetta komiö I kr. 2.04 á kwst. Álverið fékk áriö 1977 49% af raforkuframleiösl- unni og greiddi þá 8,6% af orku- greiðslum. Ariö 1978 fékk Álveriö um 45% af raforkunni, og i ár bætist Járn- blendiverksmiðjan við, þannig aö erlendstóriöja kaupir nú yfir helming raforku I landinu, ef hægter aönota oröiö „kaupa” um þá útsölustarfsemi. Meðan erlendu stóriöjufyrir- tækin borga 2 krónur á kwst. er heildsöluverö til rafveitna miðaö viö 1.11979 milli 7 og 8 krónur, eöa fjórfált hærra. Smásöluverð til heimilisnotkunar, sem t.d flest sveitaheimili veröa aö kaupa, er frá Rafmagnsveitum rlkisins i námunda viö 50 krónur, eöa nærri 25 sinnum hærra en verðiö til Ál- versins. — eng. Hagnaður olíufélaganna: I Hálfur miljarður | Aö venju eru olíufélögin meö- ! al hæstu tekjuskattsgreiðenda I Reykjavik og reyndar á landinu ■ öllu. Áöeins tslenskir aöalverk- | takar viröast græöa meira en | ollufélögin, en þeir græddu yfir i 750 mUjónir i fyrra. Olíufélögin voru meö hótanir fyrirstuttuum aö hætta aö selja oliur ef þau fengju ekki verö- hækkun. Ekki er hagur þeirra mjög bágur ef marka má skatt- skrána, þvi samanlagður hagn- aöur oliufélaganna var á siöasta ári um 575 miljónir króna, rúm- I ur hálfur miljarður. Sökum breyttrar skatta- ■ stefnuborga þau nú meiri tekju- I skatt en áöur, en verulegar upp- ■ hæöir veröa þó eftir I kassa fél- | aganna. —eng. ■ Jl A fundi byggingar- nefndar Reykjavikur i gær kom fram tillaga um að afturkalla undan- þágu um notkun svo- kallaðs Saltvikurefnis i steinsteypu, en nýjustu niðurstöður benda til mikillar alkalivirkni þess. Það voru fulltniar Alþýðubandalags og Alþýðuflokks i nefndinni sem lögðu þetta til, en borgarverkfræðingur hélt fast við þá afstöðu sina að Saltvikurefnið væri skásti valkosturinn eins og nú stæði á, og fulltrúar Sjálfstæðis- flokks og Framsóknar- flokks báðu um frest á afgreiðslu málsins. 1 samtali viö Þjóöviljann sagöi Gunnar H. Gunnarsson, sem bar fram fyrrnefnda tillögu, aö sér kæmi afstaöa borgarverk- fræöings á óvart, þar sem örugg- lega væri betra aö búa til 20% dýrari steinsteypu heldur en ónýta. Sjá bakslöu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.