Þjóðviljinn - 27.07.1979, Side 5
Föstudagur 27. júll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 5
í stuttu máli
Skógrœktarfélag Hafnarjjaröar:
Plöntugreiningarferd
Skógræktarfélag Hafnar-
fjaröar fer i plöntugreiningar-
ferð i Gráhelluhraun mánu-
daginn 30. júll n.k.
Farið verður fá tþróttahúsi
Hafnarfjarðar kl. 20:00. Leið-
beinandi verður Hákon
Bjarnason, fyrrv. skógræktar-
stjóri. — Einnig verður hugað
að örnefnum i nágrenninu.
ölhim er heimil þátttaka i
ferðinni.
Skógræktarfélag Hafnar-
fjarðar hefur staðið fyrir
tveimur slikum ferðum áður
og létu þátttakendur mjög vel
af þeim. Nú er einmitt rétti
timinn til þess að safna plönt-
um og þeir, sem áhuga hafa á
þvi, fá þarna kjörið tækifæri
til þess. Og ekki skaðar þá að
hafa Hákon Bjarnason sér við
hlið.
Þeir, sem ætla að sinna
plöntusöfnun eru hvattir til
þess að hafa með sér stilabæk-
ur þvi handhægt er að legja
plönturnar þar á milli blaða og
skrifa nöfn þeirra þar um leið.
Margirhafaáhugaá örnefn-
um,en þau eru ýmis á þessum
slóðum. Þeir, sem slást í för
með Skógræktarfélagi Hafn-
arfjarðar á mánudaginn,
munu eftirleiðis vita deili á
þeim. — mhg
Tónleikar í Norræna
húsinu
Tschong-hie Kong leikur á píanó
Næstkomandi sunnudags-
kvöld, 29. júli, verða pianó-
tónleikar i Norræna húsinu.
Einleikari er Tschong-hie
Kong frá Suður-Kóreu. Hún er
fædd árið 19581 Seoul, þar sem
hún hóf pianónám sex ára
gömul.
17 ára að aldri hélt hún til
Hannover i Vestur-Þýskalandi
þar sem hún stundaði fram-
haldsnám hjá Einar Steen-
Npkleberg, sem er Islending-
um að góðu kunnur. Tschong-
hie Kong hefur unnið til fyrstu
verðlauna I samkeppni ungra
pianóleikara 1 heimalandi sinu
og einnig hlotið styrk og
viðurkenningu frá Staatlich
Hochschule fiir Musik und
Theater i Hannover. \ Þaðan
hefur hún nú býlokiðv burt-
fararprófi. Héðan , mun
Tschong-hie Kong svo halda
til frekara náms I New York.
Á efnisskrá tónleikanna
verða verk eftir Bach, Beet-
hoven, Skrjabin, Stockhausen
og Chopin.
„EG Á ÞETTA”
GERNINGUR (performans) I
GALLERl „ ”
ÞÓR ELIS PALSSON
27. júli kl. 3.00-4.00 Lækjartorg
28. júli kl. 3.00-4.00 v/Elliðár
29. júli kl. 3.00-4.00
Klambratún
31. júlikl. 3.00-4.00 4 ?
2. ágúst kl. 3.00-4.00
Austurvöllur
Iðnaðarblaðið komið út
Brýnustu aðgerðir til að
styrkja innlendan iðnað, Stál-
félagið á vergangi og Útvarp
Hampiðjan eru meðal efnis i
nýútkomnu 3. tölublaði Iðnaö-
arblaðsins 1979. Ritstjóri
blaðsins er Pétur J. Eiriksson
og er hann jafnframt fram-
kvæmdastjóri. Þá er fjallað
um heimilistölvur, bilaiðnað
og frárennslisrör i blaðinu, og
einnig er skýrt frá tækninýj-
ungum i iðnaði. Ýmsar vöru-
tegundir, innlendar og erlend-
ar eru kynntar og fjallað um
stöðu islensks iðnaðar frá
ýmsum sjónarhornum. Útgef-
andi blaðsins er Frjálst fram-
tak hf.
Könnun vegna fyrirspurnar Geirs Gunnarssonar:
Miljarður tapaðist
í vinnulaunum
vegna fisksölu erlendis sJ. hálfit ár
Á hálfs árs timabili frá nóvember 1978 til april
1979 sigldi 81 skip til Bretalnds, V-Þýskalands eða
Færeyja og seldiii samtals 15 þúsund tonn af óunnum
afla fyrir riflega 5 miljarða króna. Fjögur skipanna
seldu allan sinn afla I erlendum höfnum á þessu
timabiRog eru það Viðey RE 6, Ýmir HF 343, Arsæll
Sigurðsson HF 12 og Rán GK 42.
Hefði þessi afli verið unninn hér heima myndi
útflutningsverðmætið nema 3,5 miljörðum króna og
vinnulaunakostnaður riflega 900 miljónum. Kostn-
aður við þessar sölur erlendis nemur hins vegar
1274 miljónum og fengust þvi aðeins 3,8 miljarðar i
reynd fyrir aflann erlendis.
Þessar upplýsingar er að finna I alþingistiðindum
frá þvi I mai I vor, þegar sjávarútvegsráðherra
svaraði fyrirspurnum frá Geir Gunnarssyni þing-
manni um sólur erlendis. Vegna þeirra miklu
umræðna sem spunnist hafa undanfarnar vikur um
þessa hluti þykir Þjóðviljanum rétt að rifja upp
spurningar Geirs og svör við þeim.
Fyrirspurnin var i 6 liðum. Spurt var hversu
miklum afla Islensk fiskiskip hefðu landaö undan-
farna 6 mánuði og hvernig sá afli skiptist eftir
heimahöfnum, og hversu miklum hluta af heildar-
afla sinum einstök skip höfðu iandað erlendis á
þessu timabili.
Svör við þessum hluta fyrirspurnarinnar eru svo-
hljóðandi: Samtals voru seld 15064 tonn, þar af 9.585
til Bretlands, 5.313 til V-Þýskalands og 136 til
Færeyja. Söluverðmætinam 5,111 miljónum króna.
Til Bretlands fóru skuttogarar af stærri geröinni
11 söluferðir, af minni gerðinni 48 söluferöir, og
söluferðir báta voru 42. Til V-Þýskalands fóru stóru
skuttogararnir 15 söluferðir, þeir minni 6 og bátar
19.
Heimahafnir bátanna
Eftir heimahöfnun skipanna skiptust þessar tölur
þannig:
1. Vestmannaeyjar................. 1.727.457 kg
2. Selfoss....................... 252.900 kg
3. Þorlákshöfn....................... 64.249 kg
4. Grindavik..................... 827.156 kg
5. Sandgerði..................... 289.011 kg
6. Garður........................ 197.772 kg
7. Keflavik...................... 106.362 kg
8. Hafnarfjörður............... 1.929.059 kg
9. Reykjavik....................5.169.115 kg
10. Akranes........................... 68.213 kg
11. Rif............................... 68.030 kg
12. Ólafsvik...................... 68.015 kg
13. Grundarfjörður.............. 393.636 kg
14. Patreksfjörður................ 446.832 kg
15. Tálknafjörður..................... 70.026 kg
16. Flateyri...................... 112.450 kg
17. Sauðárkrókur.................. 364.124 kg
18. Siglufjörður................ 1.575.047 kg
19. Ólafsfjörður.................. 191.955 kg
20. Dalvlk............................. 90.231 kg
21. Raufarhöfn........................ 97.605 kg
22. Seyðisfjörður................. 629.372 kg
23. Neskaupstaður ................ 240.067 kg
24. Hornafjörður....................... 85.730 kg
Gullberg NS 11 ..................... 289.655 23.7
Gullver NS 12 ...................... 266.988 31.1
Hjörleifur RE 211................... 111.433
Hegranes SK 2....................... 114.600
Krossvik AK 300 ...................... 68.213
Lárus Sveinsson SH 125 ............... 68.015
Ólafur Bekkur ÓF 2.................... 81.435
Otur GK 5........................... 238.793 18.4
Olafur Jónss. GK 404 ............... 289.011 23.4
Rauðinúpur ÞH 160.. .................. 97.605
Runólfur SH 135..................... 268.312 17.6
Sindri VE 60 ....................... 207.035 14.0
Skafti SK 3.......................... 94.756
Sólberg ÓF 12....................... 110.520
Sigluvlk SI2 ....................... 213.893 22.5
Stálvik SI1 ........................ 235.920 19.5
Sigurey SI 71....................... 529.980 91.0
Vestmannaey VE 54................... 444.055 33.5
Ýmir HF 343 ........................ 599.148 100.0
Mai GK 346 ......................... 105.000
Klakkur VE 103 ..................... 144.055
Samtals: 6.175.327
Bátar: %
Alsey VE 502....................... 69.410
Arsæll Sigurðsson HF 12 .......... 397.750 100.0
Árni I Görðum VE 73 .............. 117.261
Arney KE 50 ....................... 58.576
BergurVE44 ........................ 41.530
Búrfell KE 140 ................... 34.503
Bjarnarey VE 501 ................. 68.104
Boði KE 132........................ 47.786
Brimnes SH 257 .................... 68.030
BylgjanVE75 ....................... 58.025
Bjarni Asmundss.RE 12 ............. 63.750
Frigg BA 4......................... 70.026
Fjölnir GK 17...................... 41.494
Fylkir NK 102 ..................... 49.368
GylfiBA 12 ....................... 201.024
Gissur hviti SF 55 ................ 43.385
Goðanes RE 16...................... 22.455
Geirfugl GK 66..................... 41.199
Guðfinna Steinsd. AR 10 ........... 64.249
Helga Guðmundsd. BA 77............. 30.942
Haffari SH 275 .................... 77.600
Hvanney SF 51 ..................... 42.345
Helga RE 49 ....................... 96.861
Haukaberg SH 20.................... 47.727
Hrafn Sveinbj.ss. GK 255 .......... 39.798
Huginn VE 55 ..................... 144.735
Jón Þórðarson BA 180 ............. 126.402
Kópur GK 175 ..................... 46.665
Ottó Wathne NS 90 ................. 72.638
Rán GK 42......................... 497.369 100.0
Sigurbára VE 249 .................. 45.829
Sig. Þorleifss. GK 256 ............ 62.720
Heildarkostnaöur
við sölurnar
Samtals: 15.064.414 kg
Viðey RE, Sigurey SI,
Ýmir HF, Ársœll Sig. HF
og Rán GK eiga metið
Skrá yfir fiskiskip sem seldu isfisk erlendis á
timabilinu:
% ai
Skuttogarar yfir 500 tonn: j^g af]a
Engey RE 1........................... 531.173 36,2
Guðsteinn GK144 ...................... 372.836 21,9
Jón Dan GK 141 ....................... 119.997 8,6
Karlsefni RE 24 ...................... 983.325 78,6
Snorri Sturlus. RE 219................ 219.618 11,0
Viðey RE 6............................ 229.856 100.0
Vigri RE 71 ........................ 1.221.061 2,4
ögri RE 72 ......................... 1.382.890 85,5
Samtals 5.060.756
Skuttogarar undir 500 tonn: %
Arinbjörn RE 54 ...................... 105.493
Barði NK 120........................... 90.419
Bjarni Herjólfs. AR 200............... 252.990 21,7
Asgeir RE 60 ..........................153.763
Breki VE 61........................... 154.566
Bjartur NK 121........................ 100.280
Björgúlfur EA 312 ..................... 90.231
Dagný SI 70............................ 89.556 12.2
Drangey SK 1 ......................... 249.386
Erlingur GK 6......................... 197.772 12.4
Gyllir IS 261......................... 112.450
Þá spurði Geir um hvert heildaraflaverðmætið
hefði orðið, þegar frá væri talinn kostnaður erlendis
og áætlaður oliukostnaöur við siglingar.
1 svari sjávarútvegsráðherra kom fram að reikna
má með 10% rýrnun aflans I siglingu miðaö við
löndun hér innanlands, en bent á að fiskur sem
bíður vinnslu I fiskverkunarhúsi rýrnar einnig.
Heildarkostnaður, tollar og löndunargjöld skv.
reikningum nam samtals 20% söluverðsins eöa
rúmlega einum miljarði króna. 252 miljónir fóru I
oliueyðslu eða rúmlega ein og hálf miljón króna á
hverja siglingu að meðaltali. Heildaraflaverðmætiö
að frádregnum þessum kostnaði er þvi 3,8 miljarðar
ÍJtflutningsverdmœti
og vimulaun
Þá spurði Geir hvert útflutningsverðmæti þessa
afla hefði orðið við vinnslu hérlendis og hvað launa-
greiðslur við þá vinnslu hefðu orðið miklar.
I svari ráöherra kom fram að áætlað útflutnings-
verð miðað við að aflinn fari til frystingar er 3.589
miljónir króna, en áætlaður vinnulaunakostnaður
er 910 miljónir.
Af þessu má ljóst vera að miljarður tapaöist I
vinnulaunum á þessu hálfa ári sem könnunin náði
til og útflutningsverðmæti fullunnins afla er tvö
hundruð og fimmtiu miljónum minna en heildar-
verðmæti sem fæst við sölur erlendis.
Oliukostnaður i þessu dæmi er miðaður við oliu-
kaup I Bretlandi og V-Þýskalandi, en olia var á mun
lægra verði þar en á Islandi á þeim tlma sem hér
um ræðir.
AI