Þjóðviljinn - 27.07.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.07.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. jiill 1979. Sui(6nlio dynur •( lullum kralti utur útvarpatakinu I d«g jalnt itm afira daga ar»in» Þrátt lynr rándyrar Ijölmiftlakannanir aem gela allar afimu vlabendinguna laem raunar allir viaau lyrir), þá er tama og ekkert og jalnvel ekk ert hluitafi á þet&a tertt»6u tón litt Dagtkrárttjórarmr • luUdeildmm virfiatt tamt þeir etnu og láu tem hlutU a þetta tegund tOnlitUr allan tOl- arhrmginn.og einmitt vegna best afi hún er þeim afi ikapi þa tkulu r llka U »6 hluita þó þafi ** þeim þvert um gefi Þafi er ekki vegna þess afi slgild tónlist sí eitthvafi verri tOnlut efia Oefiri afi flest allt ungt (ölk og mifialdra hrys hugur vifi Ollu þvl magni al tlgildri operu. Operellu. kammer. kirkju, sOnOtum. arlum. ballöfi- um. (anUsium. lorleikum. lúk introduktion. kantOnum ' ? og blutienaaaaaaaair tyoa traat • Sinfóníur” og útvarpsstöðin á Miðnesheiöi rítti er nelnd vandafiri tónlist. ei tyndmefi þvl afi ulvarpa henm I lelee..— mnnn lekiabunafi Þafi k«mi manm ekki a Ovart þö gomlu meisUrarmr hrykkju illa vifi, el þeir setu inm I stolu I lok dagskrármnar er þattur mn um svarta lönlitt sem e kyns blondut (önlist befii Þessi grein um hlustendakönnun og þátt sigildrar tónlístar I útvarpi er hrollvekja og segir mikla sögu... Hrafn Sæmundsson: Hrollvekja Ég, sem verð vist að telj- ast tiltölulega ungur maður, man það langt aft- ur í tímann að Þjóðviljinn hafði nokkra sérstöðu meðal islenskra dagblaða. Þessi sérstaða fólst ekki i þvi að Þjóðviljinn væri al- mennt betra blað en önnur blöð í landinu, þó að marg- ir bestu pennar landsins væru þar að vísu oft við- loða. Sérstaða Þjóðviljans var sú áð hann horf ði f ram á veginn. Hann leitaði ekki endilega eftir „lýðræðis- legum" meirihlutaskoðun- um, heldur hlustaði á hjartslátt þróunarinnar. Þetta lýsti sér meðal ann- arsíþvíað þeirsem frystir voru í hinu borgaralega þjóðfélagi og stundum of- sóttir, fengu inni í blaðinu og voru studdir af því. Kannski er Halldór Lax- ness skýrasta dæmið um þetta. Hræringar i listum fengu alltaf rúm i blaðinu og margt af þeirri list og menningu sem þá var hluti af Þjóðviljanum, en forsmáð annarsstaðar, varð siðar snar þáttur i daglegu lifi mcnntaðs fólks i landinu. Nú hefur mikið vatn runnið til sjávar. Stundum hrekkur maður upp með andfælum við fyrirbæri sem eru svo ótrúleg að erfitt er að trúa eigin augum. Eitt slikt er að finna á 13. siðu blaðsins i dag. Þar skrifar blaða- maður um hlustendakönnun og tekur þátt sigildrar tónlistar til meðferðar. Þessa grein ættu allir að lesa. Hún er hrollvekja og seg- ir meiri sögu en þau fáu orö sem þar er bögglað saman. Þessi grein segir raunar þá sögu aö héil kyrislóð hefur misst hlekk úr þróuninni. Timinn hefur ekki staðið i stað heldur snúist aftur á bak. Þessar hugmyndir ungs manns um menningu og menningararf- leifð kynslóðanna sýna að i uppeldi hafa orðiö hroðaleg mis- tök og jafnvel ungt vel „mennt- aö” fólk hefur lagst flatt fyrir sefjun undanfarinna ára. Og þetta er raunar ekki i fyrsta sinn sem slikt kemur fram i Þjóð- viljanum. Það væri gaman að skrifa langt mál um þessa þróun/en þetta á aðeins að vera örstutt, skrifaö i geðshræringu augnabliksins. Ég hekLað ein staðreynd sé fyrir hendi, og óyggjandi, I sam- bandi við menningu. Ef i aldanna rás hefði verið farið eftir lýð- ræðislegum leikreglum i sam- bandi við menningu, þá væri öll menning fyrir löngu útdauð og Auglýsinga- síminn er 81333 þar á meðal hin svokallaöa sið- menning sem er þrátt fyrir allt sá grunnur sem við byggjum á. Ég vil benda róttæku fólki og raunar öðrum á að það er liklega kominn timi til að fara i saumana á þessum málum öllum. Ekki i smáum einingum eins og nú er gert og er virðingarvert, heldur verður að gera almenna úttekt á stöðu okkar. Ef við hefjum einkaneyslu menningar og gefum að öðru leyti menningu og menningararfleifö okkar og heimsins upp á bátinn, mun það innan tiðar leiða til hrörnunar mannlifsins. Þaö væri skynsamlegt að snúa við áöur en það er um seinan. 25. júli, Hrafn Sæmundsson Sígild tónlist, poppið og Kanaútvarpið Ég hlýt að mótmæla þeirri túlkun tónlistar- mála sem við lesendum blasti áútvarpssíðu Þjóð- viljans á miðvikudag. Þar segir sem svo: Hlustendakönnun sýnir að mjög fáir hlusta á sígilda tónlist. Því er það lýðræð- iskrafa að draga úr henni og hafa meira popp sem er vinsælla. Annars hlusta menn bara á Kanann. Við þetta vil ég gera svo- felldar athugasemdir: Blaðamaðurinn gleypir hlust- endakönnunina athugasemda- laust. Hann áttar sig t.d. ekki á af- ieiðingum þeirrar stefnu, sem mikiö hefur verið iökuö við sam- setningu dagskrár, að nota klass- iska tónlist sem uppfyllingu ein- mitt á þeim timum þegar sist má búast viö að menn hafi hljóövarp opið. Ég nefni til dæmis timann upp úr átta á kvöldin þegar sjón- varpsfréttir eru fluttar. Þá er yf- irleitt alltaf leikin klassisk tónlist i útvarpi á meðan. Er nokkur hissa á þvi þótt útkoman verði eftir þvi? 1 ööru lagi er sjálfri „fram- reiðslu” klassiskrar tónlistar mjög ábótavant. Man ég að i blaði ykkar hefur Atli Heimir Sveins- son og fleiri sagt margt skynsam- legt um þá hluti. 1 þriöja lagi skulum viö nefna lýðræðiskröfuna. Hún sýnist ágæt, en hún er út i hött i menn- ingarmálum. Ef útvarpiö hefði ekki spilað „ariur og fúgur” allt frá upphafi sinna vega, þá hefði hér á landi aldrei heyrst annað en dægurlög hvers tima. Hvorki i út- varpi né annarsstaöar. Það er blátt áfram hlutverk menningar- stofnana að láta sér ekki nægja að endurspegla þann smekk og þær venjur sem eru til staðar, heldur ögra mönnum með sjálfu vali sinu á viðfangsefnum til þess að sækja á brattann. Annars er til- vera þeirra út i hött. 1 fjórða lagi er það undarleg- asta hernámsandstaða sem ég hefi heyrt, að það eigi aö lokka Is- lendinga frá Kanaútvarpinu með þvi að fylla islenska útvarpið af poppi. Poppið er I flestum tilvik- um mjög alþjóðleg framleiðsla, samin eftir ákveðnum formúlum. Kanasjónvarpið er poppstöð fyrst og fremstog ef islenska útvarpið á aö sigra þá stöð sem slika með þvi að verða enn meiri poppstöð, þá væri þar ekki sigur fenginn, heldur ósigur. Þá væri einmitt búið að viðurkenna það i verki aö Kanaútvarpið setti okkur lifsregl- ur i menningarmálum. Meö gagnrýninni þökk til tón- listardeildar fyrir þátt hennar i músikuppeldi. . S.B. Um 200 þúsund bindi Háskólasafni s 1 útlán úr Háskólabóksafni juk- ust úr 15.419 i 17.6Q1 J fyrra eð.a um rösklega 14 af hundraði. Safniö keypti 1.776 bækur og fékk 2.248 i gjöf eða i skiptum. 300 islenskar bækur fékk safnið skv. skylduskilum. Við siðustu árslok 198.821 bindi bóka. átti safnið Kostnaður safnsins við kaup á bókum og timaritum var um 19,3 miljónir króna. SUMARFERÐ ABR Á SUNNUDAGINN KEMUR: Látíð skrá ykkur strax Brottför verður frá Umferðamiðstöð kl. 8 sunnu- daginn 29. júli en ráðgert er að koma til baka um kvöldmatar- leytið. Nesti og góðir skór. Fólk er beðið að hafa með sér nesti, en gosdrykkir veröa seldir úr sér- stökum bil. Nauðsynlegt er að hafa með i ferðina góðan fóta- búnaö, og skjólfllkur ef fólk ætlar að skoða hellinn Viðgelmi. Aningarstaöir. Stutt stopp i Bolabás, Viðgelmir i Hallmundarhrauni skoðaður, en hann er einn af stærstu hellum landsins, áning I Húsafellsskógi viö Hraunfossa og Barnafoss og I Reykholti. Dregiö veröur i happdrættinu við Botnsskála i Hvalfirði. Avörp. Þórunn Eiriksdóttir húsfreyja á Kaöalstöðum i Stafhollstungum og Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráöherra ávarpa feröalanga við Hraun- fossa og Björn Þorsteinsson prófessor minnist Snorra Sturlusonar i Reykholti. Happdrætti. Efnt verður til glæsilegs ferðahappdrættis, og eru vinningar um 80 talsins, en aðalvinningur er Júgóslaviuferð á vegum Samvinnuferða Land- sýnar. Leiðsögumenn. Aðalleiðsögu- maöur er hinn þjóðkunni Borg- firðingur Páll Bergþórsson veðurfræöingur, en i hverjum bil verða góðir leiðsögumenn og má þar nefna Arna Bergmann, Björn Th. Björnsson, Björn Þorsteinsson, Gisla Péturs- son, Guömund Illugason, Gunnar Karlsson, Harald Sigurðsson, Hjalta Kristgeirs- son, Silju Aðalsteinsdóttur, Tryggva Sigurbjarnarson, Þór Vigfússon, Þorbjörn Broddason og Þorleif Einarsson. Forsöngvarar fyrir fjölda- söng verða I hverjum bil, t.d. Kolbeinn Bjarnason, Kristin Olafsdóttir og Sigursveinn Magnússon. Látið skrá ykkur strax! Nauðsynlegt að fólk sem ætlar i ferðina láti nú skrá sig strax til aö auðvelda allan undir- búning. Skrifstofan er að Grettisgötu 3 ogeropin daglega kl. 10-19. Siminn ,er 1-75-00. Verð ferðarinnar er 6000 krónur fyrir fullorðna en 3000 krónur fyrir börn. < C¥l $ Hinir sérkennilegu Hraunfossar i Hvitá með Eiriksjökul I bak- sýn. Einn áningarstaðurinn i sumarferð Alþýðubandalagsins á sunnudag. r4Rt Leiðsögumenn og forsöngvarar í hverjum bíl Júgóslavíuferð á vegum Samvinnuferða-Landsýnar í happdrætti Síminn er 17500 Sumarferð ABR á sunnudag — Borgarfjörður - Kaldidalur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.