Þjóðviljinn - 27.07.1979, Page 7

Þjóðviljinn - 27.07.1979, Page 7
Föstudagur 27. júlf 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 1 -mM ■B*Pj ^ Jp|| w Jffl HJt v/Jf L > || «, Æ / mi 'KÆ ms wm UMSJÓN: Berglind Gunnarsdóttir Dagný Kristjánsdóttir * Einar Olafsson Kristján Jónsson Silja Aðalsteinsdóttir Til hvers eru samtök hómósexualista stofnuð? Ásíðasta ári voru stofnuð samtök hómósexúal fólks á íslandi,en þau nefnast „Samtökin 78". Þrátt fyrir nafnleynd félagsmanna hafði Jafnréttissíðan upp á tveim félögum úr samtökunum og rabbaði svolítið við þá. Rétt er að taka það fram að „Samtökin 78" hafa gefið út tvö fréttablöð og má skrifa eftir þeim og öðrum upplýsingum til Pósthólfs 4166, 124 Reykjavík 4. — Hver voru tildrögin aö stofnun samtakanna og hvernig starfa þau? Fyrir fáum árum siöan stofn- uöu nokkrir menn Iceland Hospitality sem var aöallega fyrir útlendinga. Siöan var ákveöiö aö halda áfram og stofna félag á sömu llnu. Efst á blaöi hjá okkur er fræöslustarf, út á viö og lika inn á viö. Margir eru ákaflega ófróðir um þetta hjá okkur. Þaö er lika eölilegt þvi þeir hafa ekki komist i neinar bækur eða neitt af vtói. Erlendis hafa þeir oft umræðuhópa um þetta. Viö þurfum lika aö koma okkur upp húsnæði til aö starfa i og svo er mikilvægt aö menn ger- ist styrktarfélagar þó þeir séu ekki i samtökunum. Þaö eru bæöi karlar og konur i samtökunum en konur eru þó miklu færri. Hins vegar er mjög æskilegt aö bæði kynin séu þar saman, þá veröur þetta ekki eins „fixeraö” viö annaö kyniö. í sumum löndum hefur samstaf kynjanna gengiö stirt en þaö finn- ast lika dæmi um hiö gagnstæöa, svo sem i Noregi. Þar fekk kona sem heitir Karen-Christine, Friele einhvers konar málfrelsis- verölaun fyrir skrif sin um hómó- sexúal fólk. Hún er mjög virt. Réttindi og sjálfsvirðing — Hvers vegna þarf hómó- sexúalt fólk aö stofna samtök? I stefnuskránni stendur aö samtökin berjist fyrir réttindum út á viö, en þaö er ekki sist til aö efla sjálfsviröingu félagsmanna inn á viö, þvi þeir eru sjálfir svo ákaflega fordómafullir, halda aö allir séu á móti sér og eru alltaf I varnarstööu. Menn eru að reyna aö leyna þessu og kalla þaö tillits- semi. Ég held að öll þessi leynd sé versti óvinurinn. Menn eru aö reyna aö fela sjálfa sig og til- finningar sinar. En i rauninni þarf ekki alla þessa leynd. Maöur þarf ekkert aö gera sig neitt af- káralegan og ef maöur er spuröur og kringumstæöur leyfa þá segir maöur bara hreint út. Fólk veröur aö taka þvi úr þvi það er aö spyrja. Og lika aö viöurkenna þetta fyrir fjölskyldu sinni. Þaö er alltaf styrkur aö þvi aö geta opnaö sig. Einangrun og sambúð — Einangrast hómósexúalt fólk hvert frá ööru? Já, þaö einangrast en getur samt komist i samband viö fólk ef þaö vill. En þegar þaö kemur saman i hópi þá þorir þaö aldrei aö ræöa vandann heldur flýr frá honum. Þaö flýr frá þvi aö vera opiö þó þaö sé kjarni málsins. Og þó það komist i samband viö aöra þá er þaö alltaf spurning um gæöi sambandsins. Þaö er klárt mál aö þegar menn eru alltaf aö reyna að leyna þessu taka þeir enga áhættu i sambandi við til- finningar, þeir þora ekki aö kafa djúpt i aðra manneskju. — Hvernig gengur fyrir tvær hómósexúalar manneskjur aö halda stööugu sambandi? Það fer eftir ýmsu, t.d. hvort þær eru i leyndinni. Það er alltaf átak ööru hverju aö komast hjá henni. En maður eflist, þaö er litiö hænufet i einu. Svo lika hættir þetta aö snúast bara um þaö aö vera hommi en lika þaö aö vera manneskja og geta lifaö sem manneskja. Svona sambönd hljóta aö vera viökvæm en þaö eru lika ekki svo margar fyrir- myndir sem maöur hefur kynnst. Fordómar — Hafiö þiö oröiö fyrir aökasti? Nei, viö höfum ekki orðið fyrir aökasti, helst er að fólk vill ekki vita af þessu og ætlast til þess aö maöur þegi yfir þvi. Mikilvægt skref er að hætta aö hlæja aö hommabröndurum. Meira aö segja hommar hlæja aö þeim, sennilega i varnarskyni. Annars eru hommar ekki eins fátiöir og fólk heldur. Samkvæmt Kinsey- skýrslunni sem gerö varistriöinu og var byggö á kynhegöun fólks en ekki hneigöum þess, eru menn sem eru algjörlega hómósexúal alla ævi 4% en i nýrri skýrslu sem byggist á kynhneigð er talaö um aö þeir séu um 13%. Þetta sést lika af þvi að viö fáum bréf frá fólki allsstaöar utan af landi, jafnvel afskekktustu byggöar- lögum. Sveitungar þess vita ekkert um þetta. Annars held ég aö fólk sé ekki eins fordómafullt og menn halda. Ef ég kem hreint til dyr- anna þá er alla vega léttara aö vinna á fordómunum þvi þá þarf ég ekki aö óttast aö fólk gruni eitthvað. — Hvernig er háttaö réttindum hómósexúal fólks hér á Islandi? Agætlega, miöaö viö hvernig þaö hefur verið viöa erlendis. — Dreifist hómósexúalismi jafnt yfir allar stéttir þjóöfélags- ins? Það hefur komiö i ljós aö þeir sem koma úr lægri stéttunum semja sig frekar aö siöum þjóö- félagsins. Þeir sem eru betur settir leyfa sér meira. En þaö er ekki þar meö sagt aö hómó- sexúalismi sé gundinn viö efrí stéttirnar. Hugmyndir og veruleiki — Eru hommar kvenlegri en aörir karlmenn? Þaö er algjör þvæla. Ég þekki 3-4 sem eru kvenlegir af öllum þeim skara sem ég þekki. Hvers vegna skyldu hommar ekki vera háöir sömu fordómun og aörir karlmenn t.d. hvaö varöar til- finningar? Ég er viss um aö margir hommar leggja méira upp úr þvi að rembast viö aö vera karlmannlegir en aðrir karl- menn. Sama gildir þegar talaö er um aö annar aöilinn sé i kvenhlut- verki og hinn i karlhlut- verki. Hvers vegna ætti maður aö sækjast eftir kvenlegum karl- manni, sem falskri kvenimynd i staöinn fyrir aö fara til raunveru- legrar konu? — Mótast þetta ekki einmitt af heföbundnum hugmyndum um samband karls og konu? Jú einmitt, svo er fólk lika svo þrælbundið hugmyndum um sér- staka tækni eöa aöferðir i kyn- lifinu, eins og tvær konur, þaö hvarflar ekki aö þvi aö t.d. tvær konur geti veriö saman. — Eru ekki hugmyndir fólks um homma og lesbiur mikiö tendar vangaveltum um kynlif og kyn- færi? Jú, hvað er þaö sem fólki finnst svo ógeöslegt viö mann sem homma? Ég meina sem mann- eskju. Þú heitir þetta og svo ertu hommi. Þaö er eins og forstjóratitill eöa eitthvaö. Aö vera hommi er bundiö viö þetta i bólinu, hvernig þaö fer fram. Drykkfelldir? — Er hómósexúalt fólk drykk- fellt? Þaö eru margir sem tengja hommaskap algeru sukki. En auövitaö drekka margir út af streitu. Fólk heldur ekki út leikaraskapinn. Ef maður er einu sinni töfaldur i roöinu, bara skugginn af sjálfum sér, þá hlýtur það aö koma út einhvern veg- inn. Annars er þaö undarlegt aö aldrei skuli vera talaö um þetta hérna. Þaö er ábyggilega fjöldi manns sem leitar til sálfræöinga útaf þvi aö þeir eru hómó- sexúal. Við höfum hitt fólk sem sálfræðingar sögöu viö: „Gleymdu þvi bara”. Aörir hafa farið til sálfræðings meö þetta sem sitt vandamál, og þá heldur hann áfram aö tala um þaö sem vandamál, eins og einhvern sjúk- dóm sem þurfi aö lækna. Maöur veitum þó nokkra sem hafa leitaö til sálfræöings. Maöur hefur hitt þá daginn eftir. 1 rusli. Og oröið þá sjálfur aö „porra” þá upp. Þvi er þaö mikilvægt aö efla meö þeim sjálfsviröingu. Á móti náttúrunni? — Nú eiga tveir heterósexúal karlmenn mjög erfitt meö aö tala um sina kynreynslu ööru visi en sem grobb. Kemur þetta eins út hjá hómósexúal karlmönnum? Ætli þaö sé ekki þaö sama á þessu sviöi sem öörum að hómó- sexúal karlmenn hugsi eins og hinir. Sumir segja meir aö segja „karlafarssögur”. Hugsana- gangur homma er alveg jafnt i anda karlveldisins hvaö snertir hlutverkaskipti karla og kvenna t.d. aö komast yfir einhvern. Þaö var annars merkilegt sem kom i ljós I rannsókn einni i Bandarikj- unum um kynlif, að heterósexúalt fólk geti margt lært af hómó- sexúölu fólki, einkum heterókarl- menn af lesbium. — Er hómósexuel kynhneigð „á móti” náttúrunni? Þaö mál alveg eins spyrja hvort pillan sé á móti náttúrunni. Aöur fyrr skipti frjósemi meira máli i sambandi við kynlif. En ekki lengur. I dag fellur sú röksemda- færsla niöur. — Eru margir bisexúal? Sumir segja að fók sem er „bi” þori ekki aö viöurkenna til fulls fyrir sér aö það sé hómó- sexúal. Aðrir segja að bisexúal fólk hafi meiri breidd i kynlifi sinu. Þaö sé hiö ideala. En þaö er varla hægt aö kalla þaö fólk blsexúalt sem hefur þvingað sig i hjónaband. Ég held að þaö sé ekki æskilegt. — Nú ber minna á lesbíum en hommum. Hvernig stendur á þvi? Eru þær ragari viö að opin- bera sig? Þaö getur lika verið aö fólk á léttara meö aö viðurkenna lesbiur, að konur sýni hvor annarri bliðuatlot, haldist i hendur og haldi hvor utan um aöra og jafnvel og þær búi saman frekar en tveir karlmenn. Þær þurfi ekki eins mikla leynd. Lika aö þaö skipti ekki eins miklu máli þó konur sé hómósexúal. Maöur heyrir samt meira talað um lesbiur. Þaö er t.d. allt i lagi aö græða peninga á þessu öllu. 1 kvikmyndum er t.d. voöa vinsælt aö hafa tvær lesbur. Og lika homma. Það er gott aö hafa ein- hverja afkáralega týpu i kvik- mynd. Þaö er allt i lagi. En að frétta aö nágranni þinn sé hómó- sexúal, þaö er allt annaö. Þó er Framhald á 14. siöu Takið nú eftir Jafnréttissiöufólk er stööugt aö rekast á fréttir i blööum og okkur berast sögusagnir af þvi aö konur og karlar veröi fyrir andstyggilegasta ofbeldi af hálfu starfsfólks á veitinga- stööum borgarinnar. Viö höfum nú þegar nokkrar frá- sagnir af sliku, allt frá hnjaski upp i hreinar pyntingar. Fólk á hins vegar erfitt meö aö leita réttar sins I slikum málum og þau vilja oftar en ekki „stranda I kerfinu” — ef þau eru kærö á annaö borö. Viö höfum áhuga á aö taka þessi mál upp á Jafnréttissiöu og skorum á þá sem lesa þetta og hafa beina reynslu i þessum efnum aö láta okkur vita. Viö vitum það öll aö samstaöan er liklegust tU aö koma einhverju til leiðar. Viö á Jafnréttissiðu heitum full- kominni þagmælsku um nöfn og vonum að þiö bregöist nú vel viö. Hringiö i Kristinu Asgeirs- dóttur, blaöamann á Þjóö- viljanum — simi 81333 — frá mánudegi til miövikudags, ef þiö viljiö leggja okkur liö. Dagný/Kristján/tíerg- lind/Einar og Silja

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.